Leit
Leitarorð "Samstarf við Lúðrasveit verkalýðsins endurnýjað"
Fann 302 niðurstöður
- 101Umboðsmaður Evrópusambandsins (European Ombudsman) gagnrýnir framkvæmdastjórn ESB harðlega fyrir málsmeðferð þeirra varðandi IPA samning Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og ESB. Samningnum var rift þegar aðildarviðræður Íslands voru stöðvaðar. Umboðsmaður hefur beint þeim tilmælum til Evrópusambandsins að það standi við samninginn enda sé framferði framkvæmdastjórnarinnar óásættanlegt og grafi undan þeim gildum sem byggja skuli á. . Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hlaut IPA styrk
- 102Meirihluti bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur nú undirritað nýja kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins. Nú síðast skrifaði FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, undir nýjan kjarasamning við ríkið en það gerðist seinnipartinn í gær. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa gert við ríkið á síðustu dögum..
- 103„Þetta ferli gekk í rauninni ótrúlega vel, en samt er alltaf áhugavert þegar starfsfólk tekur samtalið og fer að vega og meta hvernig best er að vinna úr þessu,“ segir Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Eftir ítarlegt undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir. Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og
- 104Ný greining sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um áhrif COVID-faraldursins á launafólk eftir atvinnugreinum verður kynnt á veffundi þriðjudaginn 15. desember klukkan 11. Dregin verður upp mynd af áhrifum kófsins 2020 á atvinnugreinar og launafólk í landinu í samanburði við áhrifin af hruni íslenska fjármálakerfisins fyrir rúmum áratug
- 105Samninganefndir Landssambands lögreglumanna og ríkisins hafa undirritað nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningurinn var undirritaður í húsnæði ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Líkt og þeir kjarasamningar sem aðildarfélög BSRB undirrituðu í gærkvöldi og í nótt felur samningurinn í sér sambærilegar launahækkanir og samið var um á almennum vinnumarkaði fyrr á árinu. Auk Landssambands lögreglumanna undirrituðu fulltrúar sjö aðildarfélaga BSRB o
- 106Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs. Fo
- 107Lögreglumenn samþykktu í dag kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið með rúmlega 64 prósentum greiddra atkvæða. Mjög góð þátttaka var í kosningunni. Eins og fram kemur á vef Landssambands lögreglumanna voru alls 793 á kjörskrá en af þeim greiddu 707 atkvæði. Þetta nemur 89,2 prósent þátttöku. Atkvæði fóru þannig að rúmlega 64 prósent samþykktu samninginn en rúmlega 29 prósent greiddu atkvæði gegn honum. 6.65 prósent
- 108Bryndís Blöndal hefur gengið til liðs við BSRB og bætist hún við öflugt teymi á skrifstofu bandalagsins. Bryndís er viðskiptafræðingur með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og hefur víðtæka reynslu af verkefnastjórnun, fjármálaráðgjöf og alþjóðlegum samskiptum. Bryndís kemur til BSRB frá Samgöngustofu þar sem hún starfaði sem sérfræðingur á flugsviði. Áður hefur hún gegnt lykilhlutverkum hjá Icelandic Water Holdings sem alþjóðlegur sölu- og markaðsstjóri og hjá Icelandair sem öryggiskenna
- 109Kröfugangan leggur af stað kl. 13:30. Lúðrasveit Verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila í göngunni og á Ingólfstorgi.. Útifundur á Ingólfstorgi Kl. 14:10, fundarstjóri Þórhildur Þorkelsdóttir ... Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí ... með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi. Hátíðardagskrá í Edinborg. Ræðumaður dagsins: Finnbogi Sveinbjörnsson. Hátíðardagskrá í Félagsheimili Súgfirðinga. Kaffiveitingar – 1. maí ávarp - Söngur og hljóðfæraleikur. . Bolungarvík. Verkalýðs- og sjómannafélag ... Bolungarvíkur býður í kaffi og meðlæti. Kl. 15:00 7. og 8. bekkur grunnskóla Bolungarvíkur sér um kaffiveitingarnar.. Hrund Karlsdóttir, formaður Verkalýðs og sjómannafélags Bolungarvíkur flytur ávarp
- 110BSRB hvetur félagsfólk og almenning til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land - í þetta skipti á rauðum sokkum - í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí á Kvennaári 2025 ... .. Í Reykjavík mun tilvísun í 1. maí 1970 setja sterkan svip á gönguna. Sá dagur markaði upphaf Rauðsokkahreyfingarinnar þegar konur á rauðum sokkum mættu í kröfugöngu verkalýðsins með risastóra Venusarstyttu. Fjölmiðlar sögðu frá því að Rauðsokkahreyfingin hefði ... eftir að breyta sögu tuttugustu aldarinnar. . Nú, 55 árum síðar, býður fulltrúaráð verkalýðsins konum á rauðum sokkum að ganga fremst í kröfugöngunni á Kvennaári. 2025 ... . Akranes. Verkalýðsfélag Akraness, VR, FIT, Kennarasamband Íslands, Sjúkraliðafélag Íslands og Sameyki standa fyrir dagskrá á baráttudegi verkalýðsins 1. maí á Akranesi. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00 með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi. Hátíðardagskrá í Edinborg Ræðumaður dagsins: Bergvin Eyþórsson Tónlistaratriði: Fagranesið tekur nokkur lög
- 111hér. . Kynnir: Arna Jakobína Björnsdóttir Ræðumenn: Sólveig Anna Jónsdóttir og Þórarinn Eyfjörð Fram koma Úlfur úlfur, Bríet, Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins. Að útifundi loknum ... BSRB hvetur félagsfólk og almenning til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí ... Jóhannesdóttir. Jón Jónsson og Kórinn Hljómbrot koma fram. . Ísafjörður. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00 með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar. Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur býður í kaffi og meðlæti kl. 14:00.. Unglingastig Grunnskóla Bolungarvíkur sér um kaffiveitingar. Tónlistarskóli Bolungarvíkur og Karlakóreinn Ernir skemmta ... . . Akureyri. Kröfuganga og hátíðardagskrá á Akureyri miðvikudaginn 1. maí. 13:45 – Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið 14:00 – Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar
- 112Við fögnum alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Það er löng hefð fyrir því að koma saman og fara í kröfugöngu og fund þar sem farið er yfir helstu áherslumál launafólks. Yfirskrift 1. maí þetta árið er Samstaða - sókn til nýrra sigra. Reykjavík. Safnast saman á Hlemmi kl. 13.00 en gangan hefst kl. 13.30. Lúðrasveitir leika í göngunni. Örræður á leið göngunnar niður Laugaveg. Útifundur á Ingólfstorgi hefst kl. 14.10. Sigtryggur Baldursson og Parabólurnar taka. Ísafjörður. Lagt verður af stað frá Baldurshúsinu, Pólgötu kl. 13:45. Gengið verður að Pollgötu og þaðan niður að Edinborgarhúsi með Lúðrasveitina í fararbroddi. Dagskráin í Edinborgarhúsi:. Lúðrasveit tónlistarskólans - Stjórnandi Madis ... við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar. Hátíðardagskrá í HOFI að lokinni kröfugöngu. Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna - Hildur Sif Sigurjónsdóttir, leikskólakennari og félagsmaður í KÍ Aðalræða dagsins - Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju ... - Friðrik Ómar Hjörleifsson og Jógvan Hansen syngja nokkur þekkt dægurlög eins og þeim einum er lagið. Steingrímur Hallgrímsson spilar Internasjónalinn/alþýðusöng verkalýðsins í upphafi samkomunnar og Jóna Matthíasdóttir stjórnar samkomunni
- 113Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. Í síðustu viku slitnaði upp úr viðræðum við ríkið og í framhaldinu hófst ferli aðildarfélaganna um vísun deilnanna til ríkissá
- 114BSRB hefur óskað eftir aðkomu samtaka launafólks að vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað við að þróa mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði með það að markmiði að móta stefnu fyrir aukna velsæld. Í erindi til forsætisráðherra segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að margir af þeir mælikvörðum sem fjallað hafi verið um á kynningu stjórnvalda nýverið endurspegli áherslur BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á félagslegan stöðugleika. „Það er mjög mikilvægt að skapa
- 115Hálfdáni Bjarka kærlega fyrir gott samstarf og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Starfsmenn bandalagsins hlakka til að vinna með Sigurði eftir vaktaskiptin í brúnni hjá FOS-Vest
- 116Formenn BSRB og Alþýðusambands Íslands ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi. Til stendur að reisa 33 nýjar leiguíbúðir við Asparskóga 12-16. Þau Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, og bæjarfulltrúar á Akranesi hófu verkið formlega með því að taka fyrstu skóflustungurnar. Strax að því loknu hófst undirbúningsv
- 117Stefán Pétursson sagði af sér formennsku í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á opnum félagsfundi landssambandsins í gærkvöldi. Magnús Smári Smárason varaformaður var mun gegna embætti formanns fram að næsta þingi, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu, sem lesa má hér að neðan. Þá hefur Ársæll Ársælsson stigið til hliðar sem formaður Tollvarðafélags Íslands vegna breytinga á persónulegum hög
- 118BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar. Fundurinn verður með þjóðfundarsniði og eru allar konur sem tekið hafa þátt í einhverjum af hinum fjölmörgu #metoo hópum hvatt
- 119Foreldrar sem bíða eftir leikskólaplássi eða plássi hjá dagforeldrum hafa undanfarið deilt reynslusögum í fjölmennum umræðuhópi á Facebook. Ljóst er að margir eru í vanda með að brúa umönnunarbilið, eins og BSRB hefur ítrekað bent á. Flestir foreldrar þekkja þennan vanda vel. Fæðingarorlofið er samanlagt níu mánuðir en börn eru oft átján mánaða eða eldri þegar þau komast inn á leikskóla. Þá þurfa foreldrar að treysta á dagforeldra og ekki alltaf á vísan að róa þar. Margir dagforeldrar
- 120Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast. Bæði Reykjavíkurborg og ríkið eru nú með tilraunaverkefni í gangi til að skoða kosti og galla styttingar vinnuvikunnar. BSRB hefur talað fyrir því um áratuga skeið og hefur krafan færst sífellt ofar á kröfulistann. Bandalagið leggur áherslu á að vinnuvikan verði stytt úr 40 stundum í 36. Nú