141
hefur gengið, rekur ÍAV til árangursríks samstarfs við Bjarg, hönnuði verkefnisins, fjölda undirverktaka og birgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bjargi.
Öflugur hópur úr verkalýðshreyfingunni, auk borgarstjóra, tók fyrstu skóflustungurnar
142
Heildarsamtök launafólks og VIRK starfsendurhæfingarsjóður hafa tekið höndum saman til þess að bjóða þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi í vinnu betri þjónustu. Starfsfólk stéttarfélaga og VIRK fær aukna fræðslu og þjálfun til að taka veita þolendum faglegri þjónustu og VIRK hefur opnað nýja þjónustu, svokallað vegvísissamtal.
Þolendum býðst aðstoð og ráðgjöf
143
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí á hverju ári söfnumst ... markaði upphaf Rauðsokkahreyfingarinnar þegar konur á rauðum sokkum mættu í kröfugöngu verkalýðsins með risastóra Venusarstyttu og lögðu fram kröfur sínar um kvenfrelsi. Fjölmiðlar sögðu frá því að Rauðsokkahreyfingin hefði borið styttuna í óþökk ... aldarinnar. Nú, 55 árum síðar, býður fulltrúaráð verkalýðsins í Reykjavík konum á rauðum sokkum að ganga fremst í kröfugöngunni á Kvennaári 2025. Á útifundinum á Ingólfstorgi mun fundarstýra, ræðufólk, tónlistarfólk og táknmálstúlkur vera konur og þá munu
144
.
Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk í landinu.
Sonja gagnrýndi efnahagstefnu stjórnvalda harðlega og sagði hana byggða á úreltum hagfræðikenningum: „Svarið við verðbólgu og vöxtum er ekki áframhaldandi stefna sem forgangsraðar niðurgreiðslu skulda ofar en nauðsynlegum fjárfesti
145
á eitt með almenningi og vinna sameiginlega að bættum hag fjöldans var haldið inn á braut sérhagsmuna,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag í tilefni 1. maí, baráttudegi verkalýðsins
146
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri
147
Þar sem ekki er mögulegt að fara í kröfugöngur og halda baráttufundi vegna samkomubanns í kórónaveirufaraldrinum verður ávarp formanns BSRB í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins 1. maí 2020 aðeins á netinu. Hægt er að lesa ávarpið ... eða horfa á upptöku hér að neðan..
.
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Í dag höldum við upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins við óvenjulegar aðstæður, aðstæður sem enginn hefði getað séð fyrir. Í dag berjumst við eins ... en ekki lausnir sem byggjast á sérhagsmunum.
Hið ómögulega getur orðið mögulegt.
Í dag, á baráttudegi verkalýðsins, fögnum við þeim sigrum sem launafólk hefur náð með sameiginlegri og oft á tíðum harðri baráttu fyrir bættum kjörum. Sigrarnir minna
148
í skilning um mikilvægi samstarfs verkalýðshreyfingarinnar og kvenréttinda- og mannréttindasamtaka, því án samstöðunnar hefðum við aldrei náð jafn langt í jafnréttismálum á Íslandi. Okkur fannst líka mikilvægt að ræða aðgengi og inngildingu kvenna af erlendum ... og samstarf milli aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda til að eyða kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og í samfélaginu, þar á meðal heimilisofbeldi. Þá voru höfuðstöðvar Meta í New York heimsóttar og fræðst um þá tækni sem Meta notar ... BSRB á Kvennaþingi SÞ.
Fulltrúar BSRB sóttu 68. Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna sem hluti af sendinefnd Íslands í síðustu viku, en þingið er stærsta jafnréttisráðstefna í heimi sótt af stjórnvöldum, verkalýðs
149
kjarasamningsgreinum lögðum við fram þrjár meginkröfur.
Í fyrsta lagi þá lögðum við til styttingu vinnuvikunnar, enda höfum við verið í samstarfi bæði við ríki og Reykjavíkurborg um tilraunaverkefni í aðdraganda þessara samninga. Niðurstöður verkefnanna ... áherslu á að samkomulagið um launaþróunartrygginguna verði endurnýjað í þessum samningum. Það kemur sannarlega á óvart að finna ákveðna tregðu hjá viðsemjendum til þess að ganga frá tryggingunni inn í samningana nú.
Eins og fyrr sagði
150
á Ingólfstorgi fyrr í dag á baráttudegi verkalýðsins..
"Okkar hlutverk að standa vörð um þessa samfélagsgerð ... ".
.
Mikill fjöldi kom saman til baráttufundarins í Reykjavík í dag. Fólk safnaðist saman við Hlemm og hélt kröfugangan niður Laugarveg og áleiðs að Ingólfstorgi þar sem útifundurinn fór fram. Yfirskrift baráttudags verkalýðsins að þessu sinni var „Samfélag
151
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Þann 1. maí ár hvert höldum við upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins. Annað árið í röð koma nauðsynlegar sóttvarnarráðstafanir í veg fyrir að við getum farið í kröfugöngur og komið saman ... að sýna þakklætið í verki og veita þessum hópum sem hafa fleytt okkur í gegnum faraldurinn launauppbót í samræmi við álag.
Rammskakkt verðmætamat.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins beinum við sjónum okkar að þeim sigrum ... launafólks og krefjast þess að við nýtum þetta tækifæri til að leiðrétta þetta rammskakka verðmætamat.
Berjumst fyrir sanngjörnu og öruggu samfélagi.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins lítum við til sögunnar. Við minnumst samstöðu
152
Til þess að norrænt samstarf geti uppfyllt hlutverk sitt, er þörf á virku þríhliða samstarfi á norrænum vettvangi, kalla þarf eftir þátttöku aðila vinnumarkaðarins í umræðu um atvinnuleysi ungs fólks. Um þessar mundir vinnur Norræna ráðherranefndin að því að endurnýja ... vinnumálaráðherrar á ný, í þetta skiptið í Reykjavík. Atvinnuleysi ungs fólks verður að sjálfsögðu á dagskrá. Við vonum að ráðherrarnir noti tækifærið til að ræða sameiginlegar aðgerðir sem unnt er að grípa til innan ramma norræns samstarfs. NFS og FNF hvetja ... starfsaðferðir sínar til að efla samstarf og norrænt notagildi samstarfsins. Eins og staðan er í dag eru sjaldan teknar mikilvægar ákvarðanir á ráðherrafundum á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Þess eru dæmi að haldnir hafi verið „ráðherrafundir“ þar sem færri ... en þrír ráðherrar hafa verið til staðar, þótt það fari í bága við reglur ráðherranefndarinnar..
Norrænt samstarf getur gert betur og íbúar Norðurlanda eiga betra skilið ... . Við viljum að í samstarfi Norðurlandanna verði atvinnumálin svið þar sem raunveruleg norræn samvinna á sér stað og að þar verði í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins hægt að vinna að virkum umbótum sem máli skipta. Við skulum hefja þetta starf með baráttu
153
á rauðum sokkum mætti í kröfugöngu verkalýðsins með stóra Venusarstyttu.
Fjölmiðlar greindu frá því á sínum tíma að Rauðsokkurnar hefðu mætt í óþökk fulltrúaráðs verkalýðshreyfingarinnar sem kölluðu meira að segja á lögreglu í von
154
Að laun verði sambærileg við það sem gerist á almennum vinnumarkaði..
Að launatafla SFR verði endurnýjuð
155
Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði.
„Við þurfum að auka jöfnuð
156
Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag.
„Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu
157
frá raunverulegu verðmæti þeirra og þeirri verðmætasköpun sem störfin skila. Þessi vítahringur er ekkert náttúrulögmál heldur mannanna verk – og því má breyta.
Baráttan heldur áfram.
Í dag, á baráttudegi verkalýðsins, fögnum við þeim sigrum ... samfélag fyrir okkur öll. Þess vegna verðum við að standa þétt saman í baráttunni áfram.
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi verkalýðsins á Ingólfstorgi
158
um endurnýjaða viðræðuáætlun. Þar kom fram að stefnt væri að því að ná kjarasamningum fyrir 15. september, sem ljóst er að mun ekki nást.
Stærsta áherslumál BSRB í kjaraviðræðunum er stytting vinnuvikunar. BSRB vill stytta vinnuvikuna í 35 stundir
159
íslenskra heimilislækna, sagðist í erindi sínu á fundinum ósammála þessu og sagði einkarekstur og einkavæðingu tvennt ólíkt. Svipaðar raddir heyrðust í kjölfar ræðu sem ég flutti í Hafnarfirði á frídegi verkalýðsins, 1. maí. . Þetta er annað
160
og það hefur verið ánægjulegt að sjá þann árangur sem við höfum náð. Það er mín skoðun að það sé hollt fyrir bandalagið að endurnýja forystuna reglulega og í því ljósi tók ég þá ákvörðun að stíga til hliðar á þinginu okkar í haust,“ segir hún