41
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Á fundinum fór Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og aðrir úr samninganefndum
42
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.
Á vegum nefndarinnar mun eiga sér stað samstarf
43
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vakti athygli á launamismun leikskólaliða í Reykjavík annars vegar og Kópavogi hins vegar á Facebook síðu sinni í dag.
„Ef þið skoðið þessa launaseðla fyrir útborguð laun í janúar 2023
44
hann svara spurningum frá fundargestum. Fundarstjóri verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Hægt er að skrá þátttöku á Facebook-viðburði
45
Undir þetta tekur Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Meginástæðan fyrir launamuni kynjanna er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Til að útrýma megi þeim launamun þarf fyrst að greina stöðuna og í kjölfarið endurmeta verðmæti þessara mikilvægu starfa ... þar sem konur eru í meirihluta,“ segir Sonja.
„Markmiðið með barnabótakerfinu er að jafna tekjur og brúa bilið milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa meira milli handanna. Kerfið hefur að meginstofni til verið óbreytt í fjölda ára og því er mikilvægt ... að greina stuðning til barnafjölskyldna með heildstæðum hætti og endurmeta með hliðsjón af þörfum nútímafjölskyldna,“ segir Sonja
46
Við ætlum að hlusta á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus sem eru í verkfalli um þessar mundir auk Sonju Ýr Þorbergsdóttur formann BSRB og heyra í hinni frábæru Lúðrasveit verkalýðsins. Svo munum við syngja með þeim Bóasi
47
ekki sætt okkur við að heilbrigðisþjónusta fyrir þennan stóra hóp aldraðra verði einkavædd og óttumst að afleiðingarnar verði verri þjónusta fyrir íbúa og skerðing á kjörum og starfsaðstöðu starfsfólksins. Það getum við ekki sætt okkur við,“ segir Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni hér
48
boði fulltrúa launafólks að borðinu þegar í stað. Að öðrum kosti verða tillögur starfshópsins og vinna hans ómerk.
Drífa Snædal, forseti ASÍ. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
49
„Það eru allir aðilar sammála um að nú ætlum við að gera atlögu að því að klára þessa umræðu um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu
50
virðist hafa verið löngu tilbúið í verkföll, fólk ætlar ekki að láta þetta misrétti yfir sig ganga ofan á allt og er tilbúið til að leggja niður störf til að knýja fram réttláta niðurstöðu“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kosninguna ... . „Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja.
Yfir 1500 BSRB félagar leggja því að óbreyttu niður störf í maí og júní hjá tíu sveitarfélögum
51
við ræstingar og fara í útboð á þjónustunni á næstu vikum.
„Það er skammarleg ákvörðun að segja upp starfsfólki sem hefur lagt líf og heilsu að veði í framlínunni í baráttunni við kórónaveiruna undanfarnar vikur,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... til hagræðingaaðgerða sé fyrst horft til tekjulægsta hópsins,“ segir Sonja. Hún segir að málið verði rætt á fundi sínum með forsætisráðherra á mánudag og að óskað hafi verið eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að ræða starfsöryggi og starfsumhverfi starfsfólks
52
Íslands.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, hélt stutt erindi við upphaf fundar um réttindi launafólks á vinnustöðum ... . Hægt er að skoða glærur frá erindi Sonju hér
53
í tekjutilfærslukerfunum“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB í grein á www.bsrb.is.
.
Þrátt fyrir að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 sé teiknuð upp mynd af hagkerfi á blússandi siglingu ... . Það fæli í sér raunverulega stefnumörkun um fjárfestingu í fólki og friði.
Lesa má grein Sonju í heild hér
54
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Rannveig Rós Ólafsdóttir, formaður Lúðrasveitar verkalýðsins, undirrituðu í dag samkomulag
55
aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun
56
Konur á afsláttarkjörum? - Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Fjögur þúsund milljarðar
57
Þrátt fyrir að vinnutíminn hafi verið eitt af aðal baráttumálum verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi hefur miðað sérstaklega hægt undanfarið í því að stytta vinnutímann, þrátt fyrir samfélagsbreytingar og aukið álag á launafólk, sagði Sonja Ýr ... hafa aukist verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt,“ sagði Sonja.
Hún benti á að þrátt fyrir að svonefndir lífskjarasamningar hafi verið samþykktir af stærstu ... ,“ sagði Sonja.
Hafnar aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Hún gagnrýndi harðlega hugmyndir um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu sem hún sagði löngu ljóst að séu þvert á vilja þjóðarinnar. „Það er óásættanlegt að fjármunir ... standa í einkarekstri,“ sagði Sonja.
Þá minnti hún einnig á að þrátt fyrir að kynjajafnrétti hafi verið bundið í lög fyrir 65 árum hafi enn ekki tekist að útrýma misrétti á vinnumarkaði. „Ég veit ekki með ykkur en ég er komin með algerlega nóg ... ,“ sagði Sonja. „Við eigum að útrýma launamuni kynjanna og tryggja jafnrétti á vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll. Ekki bráðum. Ekki á næstunni. Núna!“.
Hún sagði ýmis tæki til sem nota megi til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. „Nú
58
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hélt fyrirlestur í morgun á ráðstefnu norrænna starfsmannafélaga sveitarfélaga (NTR) sem bar yfirskriftina Saman vinnum við stóru sigrana. .
Í fyrirlestri sínum lagði hún áherslu ... skekkjuna. . Að lokum sagði Sonja Ýr að verkalýðshreyfingin sé stærsta friðarhreyfing í heimi og hún eigi að setja sér háleit og róttæk markmið. Hún sé afl sem getur breytt heiminum og skapað nýja framtíð ... þrjár konur, Stephanie Kelton, Kate Raworth og Mariana Mazzucato, allt hagfræðingar sem skora úreltar hagfræðikenningar á hólm.
Sonja telur að stjórnvöld skýli sér gjarnan á bak við gamaldags hagfræði og horfi þannig of mikið til skulda ... við að móta samfélagið sem við viljum til framtíðar – með því að skora stöðugt á viðtekin viðhorf, móta stefnu til framtíðar og hafa áhrif á samfélagsgerðina með því að stuðla að varanlegum breytingum,“ sagði Sonja.
Þá lagði Sonja höfuðáherslu ... .“.
.
. Sonja telur að rangt hafi verið gefið í upphafi þegar umönnunarstörf urðu til á vinnumarkaði og því getum við ekki haldið áfram að horfa eingöngu til þess að launaþróun þeirra eigi að vera sú sama og annarra starfa á vinnumarkaði. Leiðrétta þurfi
59
framtíðarinnar..
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, er ein þeirra sem mun taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar og þá mun frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpa
60
áhrif hennar á gæði þjónustu, kostnað, vinnuaðstæður starfsfólks og aðgengi að þjónustunni.
Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, munu í kjölfarið bregðast við erindi Mörtu og ræða stöðuna á Íslandi. Fundarstjóri