61
Dagskrá fundarins:.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og einn skýrsluhöfunda, fer yfir efni skýrslunnar
Drífa Snædal forseti ASÍ
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB
Þórunn Sveinbjarnardóttir
62
og kjarasamningsbundin atriði. Verkefninu var hrundið úr vör með málstofu undir yfirskriftinni „Stöndum með þolendum,” ´´í dag, þriðjudaginn 10. október, sem starfsfólk stéttarfélaga og VIRK sótti. . Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri VIRK, og Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB, héldu inngangserindi á fundinum. . Erindi á málstofunni voru fjölbreytt en m.a. var fjallað um birtingarmyndir og reglur um kynferðislega og kynbundna áreitni á vinnustöðum, farið sérstaklega yfir áreitni gagnvart fötluðu fólki
63
Heildartekjur karla eru að jafnaði um 29 prósentum hærri en heildartekjur kvenna samkvæmt nýuppfærðri tekjusögu stjórnvalda. Við blasir algjör stöðnun í jafnréttismálum þar sem engin raunveruleg framþróun hefur orðið undanfarið segir Sonja Ýr ... , þá er skekkjan alltaf til staðar,“ segir Sonja í viðtalinu við RÚV.
Fleira spilar inn í, til dæmis sú aukna ábyrgð sem konur axla á ólaunaðri vinnu inni á heimilunum og sú staðreynd að konur eru frekar í hlutastörfum en karlar. Þá hefur kynbundið náms ... rosalegan mun á heildarlaunum milli karla og kvenna. Það er oft minni munur á grunnlaunum en þegar maður horfir á yfirvinnu og önnur laun sem bætast ofan á grunnlaun, þá eykst bilið verulega,“ segir Sonja í viðtalinu við RÚV.
Aðspurð hvað skýri ... til að hækka launin. Það virðist vera meira svigrúm til að hífa karla upp í launum en konur,“ segir Sonja.
Í viðtalinu við RÚV fer Sonja einnig yfir hvað hægt er að gera til að snúa ofan af þessari óásættanlegu stöðu. Hún segir að fjölþættar aðgerðir ... . Ef við tökum til dæmis þá sem starfa við löggæslu þá er viðbót í launum vegna öryggisógnar, en konur sem vinna til dæmis með fólki sem ræður ekki gerðum sínum, þær fá þetta ekki metið til launa með sama hætti,“ segir Sonja í viðtalinu við RÚV
64
sinna með slík mál.
„Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... , í viðtali við Samfélagi á Rás 1 í dag.
„Svo er misjafnt hvort það þurfi að fylgja málinu eftir gagnvart atvinnurekanda. Oftast nær er þetta samtal þar sem leitað er eftir bestu leiðinni fyrir einstaklinginn,“ sagði Sonja. Í einhverjum tilvikum.
„Markmiðið með þessum reglum er að öllum líði vel á vinnustaðnum og allir séu öruggir. Það skiptir mjög miklu máli hvernig sá sem verður fyrir hegðuninni upplifir hana,“ sagði Sonja í viðtali við Rás 1 í dag.
„Það er ekki annarra að draga
65
upp á samningsvilja viðsemjenda okkar og ljóst að við þurfum að grípa til aðgerða til að knýja á um gerð kjarasamninga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Niðurstaða fundarins var að formenn aðildarfélaga munu ræða við sína félagsmenn og koma saman ... sjálfsagðar í dag. Ef við þurfum að grípa til aðgerða enn á ný til að viðsemjendur okkar átti sig á alvörunni á bak við kröfur okkar þá veit ég að okkar fólk mun taka þátt í þeim af heilum hug,“ segir Sonja.
Mörgum málum enn ólokið.
Meðal
66
Viðsemjendur BSRB geta ekki sýnt félagsmönnum þá óvirðingu að draga viðræður um nýjan kjarasamning von úr viti og nú er kominn tími til að opinberir starfsmenn beiti þeim vopnum sem þeir hafa til að þrýsta á um gerð kjarasamnings, skrifar Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í nýjum pistli. Þar fer hún yfir stöðuna í kjaraviðræðunum og öðrum verkefnum sem bandalagið hefur sinnt á árinu sem er að líða.
„Í gegnum tíðina hafa opinberir starfsmenn þurft að standa í harðvítugri baráttu ... til að ná fram mikilvægum kjarabótum. Þar hefur skipt gríðarmiklu máli sú góða samstaða sem náðst hefur og sá þrýstingur sem sameinað afl rúmlega 22 þúsund félagsmanna í aðildarfélögum BSRB getur beitt,“ segir Sonja. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB ... hafa verið lausir frá því í byrjun apríl, eða í nærri níu mánuði, og lítið virðist þokast í samkomulagsátt.
Sonja segir að á nýju ári þurfi bandalagið á samstöðu opinberra starfsmanna að halda enn á ný. Full samstaða sé innan BSRB og hjá aðildarfélögum ... almenna og opinbera vinnumarkaðarins og semja um bæði bætt starfsumhverfi og launaþróunartryggingu.
„Tíminn er runninn frá okkur. Við getum ekki beðið samningslaus, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð,“ segir Sonja. „Nú þurfum við að beita
67
hjá þeim hópi.
„Þetta er aðeins að þokast en við sjáum ekki fyrir endann á þessu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún hefur segir bandalagið hafa þann skýra fyrirvara að ná þurfi saman um aðra þætti í viðræðunum til að sá áfangi sem náðst
68
til liðs við okkur. Hennar víðtæka reynsla mun nýtast okkur vel í yfirstandandi kjaraviðræðum og í öðrum stórum verkefnum sem eru fram undan,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
69
er komið með nóg af þessu óréttlæti – og það vill fara í frekari aðgerðir. Það er sjálfsagt réttlæti að fólk fái sömu laun fyrir sömu störf og löngu tímabært að að hækka lægstu launin svo fólk í ómissandi störfum nái endum saman“ – sagði Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB
70
könnunarinnar sem varpa ljósi á stöðu launafólks. Þá munu Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Drífa Snædal, forseti ASÍ, bregðast við niðurstöðunum.
Nánari upplýsingar um fundinn
71
stýrði málstofu.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, stýrði málstofu um kynferðislega áreitni í vinnu. Þar töluðu Jóhann Friðrik Friðriksson, sem er formaður aðgerðarhóps Félagsmálaráðuneytisins, Marie Clarke Walker, frá stærstu ... launþegasamtökum Kanada, auk fræðimanna og aktívista frá Norðurlöndunum. Malin Gustavsson, frá finnsku samtökunum Ekvalita, var með afar áhugaverða kynningu á fræðslu gegn áreitni og ofbeldi sem búið er að þróa í Finnlandi.
Sonja sagði í lok málstofunnar
72
bandalagsins eru lausir.
„Við höfum verið að ræðast við og það hefur verið einhver hreyfing á viðræðunum en að okkar mati hafa þær gengið allt of hægt,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Samninganefndir bandalagsins hefur átt fjölda funda ... Sonja. Bandalagið og aðildarfélög þess hafa lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar í aðdraganda kjarasamninga. BSRB hefur tekið þátt í tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar sem hafa sýnt fram á að styttri vinnuvika
73
til þeirra sjónarmiða sem BSRB hefur haldið á lofti í samtalinu við stjórnvöld vegna kjarasamninga á almenna markaðinum. Það er þó alveg skýrt í okkar huga að samtalið verður að halda áfram samhliða okkar kjarasamningsgerð,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... þegar stærstu verkalýðsfélögin á almenna vinnumarkaðinum hafa undirritað kjarasamninga aukist þunginn enn frekar í okkar kjarasamningsviðræðum,“ segir Sonja
74
sig ganga ofan á allt og er tilbúið til að leggja niður störf til að knýja fram réttláta niðurstöðu“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kosningarnar. „Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts ... við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja. . Hvenær verða verkföllin?. Starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness mun hefja verkfallsaðgerðir 15. og 16. maí
75
og að þeir fái þjálfun í íslensku á vinnustað, án launaskerðingar.
„Við hjá BSRB fögnum þessu enda er tungumálið mikilvægur liður í inngildingu og hvetjum aðra atvinnurekendur til að fylgja eftir góðu fordæmi Isavia“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... tengt fjölbreytileika, jafnrétti og inngildingu forsenda góðrar og heilbrigðrar vinnustaðamenningar“, segir Sonja.
Í menntastefnu BSRB segir jafnframt að nauðsynlegt sé að tryggja möguleika félagsfólks til að sækja sér starfs- og símenntun
76
„Þrátt fyrir að norræna vinnumarkaðslíkanið hafi gengið vel stöndum við nú frammi fyrir nýjum áskorunum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún setti þing NFS ... , Norræna verkalýðssambandsins, í Malmö í Svíþjóð í gær.
„Yfirskrift þingsins er „Að byggja brýr“, sem vísar til samvinnu okkar þvert á landamæri,“ sagði Sonja, sem er jafnframt stjórnarformaður NFS. Hún sagði það lýsandi fyrir þá hugsun ... sem hefur verið ríkjandi í norrænu verkalýðshreyfingunni þar sem áherslan hafi verið á samkeppnishæfni og sjálfbærni, bæði innan Norðurlandanna og innan Evrópu allrar.
Sonja sagði þær áskoranir sem nú blasi við vera allt í senn; efnahagslegar, félagslegar ... en nokkru sinni og við þurfum að grípa til aðgerða. Unga fólkið krefst þess af okkur,“ sagði Sonja.
Norrænu stéttarfélögin hafa stóru hlutverki að gegna í framtíðarþróun vinnumarkaðarins, sagði Sonja. „Tæknibreytingar sem við stöndum frammi
77
Mikil umræða hefur skapast undanfarið vegna leikskólamála en stærri sveitarfélög landsins glíma við mikinn mönnunarvanda..
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir ... ,” segir Sonja Ýr. .
Hún segir það löngu vitað að laun starfsfólks leikskóla séu of lág og endurpegli ekki erfiðar starfsaðstæður, álag og langa daga. Þá sé húsnæði oft úr sér gengið. Þetta geri það að verkum ... : „ Það er alveg á hreinu að við þurfum að gera eins og hin Norðurlöndin og lögfesta réttinn til að fá leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi af því þetta bil á ekki að vera til staðar. ” segir Sonja
78
á vinnumarkaðsmálum. Því er fagnaðarefni að þetta verði loks að veruleika hér á landi. Það er brýnt að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðsmála og hér leggjum við grunninn að mikilvægari stofnun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
„Það er von
79
- og jafnvel lengur til að mynda í sundlaugum og íþróttamannvirkjum. Náist ekki að semja munu verkföllin ná til um 2500 starfsmanna 29 sveitarfélaga um allt land.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB er stödd á Selfossi í dag, þar sem félagar FOSS
80
því í mjög umfangsmiklar verkfallsaðgerðir sem munu hafa víðtæk áhrif á starfsemi sveitarfélaga.“– sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðsluna.
Á mánudaginn hófust verkföll í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi og á mánudag