1
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallar um styttingu vinnuvikunnar á Kjarnanum í dag. Sonja segir lengd vinnuvikunnar, sem víðast hvar er 40 stundir á viku, ekki náttúrulögmál heldur þvert á móti séu engin vísindaleg rök ... fyrir henni né byggi hún á þekkingu um hvað geti skilað bestu mögulegu niðurstöðu fyrir einstaklinginn, fjölskylduna, vinnustaðinn og samfélagið.
Fjöldi innlendra sem erlendra rannsókna sýnir að það er vel hægt að stytta vinnuvikuna án þess að það komi ... niður á afköstum hjá starfsfólki í dagvinnu og reynslan hér á landi eftir að vinnutímanum var breytt í vaktavinnu sýnir að kostnaður hefur haldist innan þess ramma sem settur var í upphafi. "BSRB hefur verið, og verður áfram, sannfært um gildi styttri vinnuviku ... til að breyta úreltum hugmyndum um vinnutímann, endurskipulagning á því hvernig við vinnum og ríkt samráð og samvinna stjórnenda og starfsfólks þar um. Umræðan á ekki að snúast um hvort rétt sé að stytta vinnuvikuna, heldur hversu stutt vinnuvikan geti mögulega
2
eftir því sem starfsfólkið var betur virkjað og haft með í ráðum hvernig stytting vinnuvikunnar væri framkvæmd. Nærri tveir af hverjum þremur telja auk þess að stytting vinnuvikunnar hafi haft jákvæð áhrif á gæði vinnu sinnar..
Árangur beintengdur ... Í nýrri könnun sem Sameyki, aðildarfélag BSRB, lét Gallup gera um styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki kemur í ljós að átta af hverjum tíu eru ánægð með styttingu ... þess að hafa tekið þátt í umbótaferlinu og haft áhrif á útfærsluna og þess að geta nýtt sér styttingu vinnuvikunnar ... /frettir/stok-frett/2022/05/13/Anaegja-med- styttingu- vinnuvikunnar-hja-felagsfolki-Sameykis-i-dagvinnu/.
.
. ... vinnuvikunnar. Ánægjan er mest hjá þeim þar sem vinnuveitandi fylgdi innleiðingarferlinu skref fyrir skref og umbótasamtali með starfsfólkinu. . Þá kemur fram í könnuninni, sem gerð var á tímabilinu nóvember til desember 2021, að ánægjan jókst
3
Ísland er eina Evrópuríkið sem hefur tekist að stytta vinnutíma launafólks verulega á síðustu árum. Stytting vinnuvikunnar á Íslandi gerðist ekki af sjálfu sér heldur var samið um hana í kjarasamningum 2020 eftir langt ferli, tilraunaverkefni ... vinnutíma í Evrópu. . Stytting vinnuvikunnar á Íslandi og reynslan af innleiðingu hennar hefur vakið heimsathygli. Fjöldi landa hefur verið að prófa sig áfram með styttri vinnuviku og vísa til Íslands sem fyrirmyndar ... ) .. . .
.
Stytting vinnuviku mikilvægt jafnréttismál. BSRB setti styttingu vinnuvikunnar fyrst á dagskrá árið 2004 og hefur frá 2012 haft það að skýru markmiði að stytta vinnutíma fólks frá 40 klukkustundum í 35 klukkustundir ... fyrir dagvinnu og enn frekari styttingu fyrir vaktavinnu. Markmið BSRB með styttingu vinnuvikunnar er að skapa fjölskylduvænna samfélag þar sem meira jafnvægi ríkir milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál þar sem konur ... og styttingu vinnuvikunnar í allt að 36 vinnustundir á viku. Baráttan skilaði þó árangri og stytting vinnuvikunnar raungerðist á Íslandi..
. Söguleg breyting á vinnutíma. Þótt innleiðing styttingar vinnuviku hafi ekki gengið
4
Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum. Þetta kom fram í erindi Arnars Þórs Jóhannessonar, sérfræðings hjá Rannsóknarmiðstöð ... við BSRB.
Í skýrslu sem unnin var fyrir BSRB og Reykjavíkurborg kemur fram að bæði karlar og konur tali um að stytting vinnuvikunnar hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf og minnkað það álag sem er á heimilinu. Karlarnir töldu sig taka ....
Stytting vinnuvikunnar - Áhrif tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og völdum ríkisstofnunum á fjölskyldulíf og jafnrétti ....
Arnar Þór Jóhannesson - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB ...
Arna Hrönn Aradóttir - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB
5
Formaður BSRB var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær um eitt helsta stefnumál BSRB, styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur verið á stefnuskrá bandalagsins til fjölda ára þar sem félagsmenn hafa lagt mikla áherslu ....
.
.
Tilefni viðtalsins er tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar á tveimur vinnustöðum sveitarfélagsins en fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, á sæti í stýrihópi verkefnsins ásamt þeim Sóleyju Tómasdóttur ... vinnuvikuna.“.
Viðtalið má sjá hér
6
kominn í sama horf og hann var fyrir árið 2013 þegar brugðist var við fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 með því að falla frá styttingu vinnuvikunnar.
Bæði ákvörðun um álagsgreiðslur og styttingu vinnuvikunnar voru teknar að hluta ... Starfsfólk sem hefur verið í framlínunni í heimsfaraldrinum á Írlandi fær sérstakar 145 þúsund króna skattfrjálsar álagsgreiðslur auk þess sem vinnuvikan hjá starfsfólki hins opinbera verður stytt í 35 stundir.
Þeir sem eiga rétt ... í frétt á vef EPSU – Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna..
Þar kemur einnig fram að vinnuvika opinberra starfsmanna verður stytt á nýjan leik í 35 stundir frá 1. júlí næstkomandi. Þar með verður vinnutími hjá hinu opinbera á Írlandi
7
Það er því gleðilegt að bæði Reykjavíkurborg hafi haft frumkvæði að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með tilraunaverkefni á tveimur vinnustöðum borgarinnar sem hófst á síðastliðnu ári og hefur nú verið framlengt um ár til viðbótar vegna jákvæðra niðurstaðna ... og við framkvæmd stefnu BSRB um styttingu vinnuvikunnar horfir bandalagið mikið til sænskra fyrirmynda og reynslu tiltekinna vinnustaða þar í landi af styttingu vinnutíma. Það er því sérlega áhugavert þegar stjórnendur ákveða af praktískum ástæðum að stytta ... vinnuvikuna, frekar en að það sé gert af pólitískum ástæðum. . Styttingin himnasending. Á skurðdeildinni á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu var það reynsla starfsmanna að starfið á deildinni væri mikið þyngra, bæði andlega ... vinnutímann. Fleiri dæmi eru um vel heppnaða styttingu vinnuvikunnar í Svíþjóð. Algengt er að vísað sé til þjónustuverkstæðis Toyota í Gautaborg varðandi upphaf slíkra breytinga á vinnutíma í Svíþjóð. Þar var vinnudagurinn styttur vegna mikils álags ... það til að hafa krafta í starfið. Engar nýjar umsóknir komu og bilið var brúað með afleysingafólki. . Bengt-Arne Andersson, 63 ára svæfingarhjúkrunarfræðingur, hafði áður hugað sér að minnka starfshlutfallið til að hafa orku í starfið og telur styttinguna
8
Lesa má lokaskýrslu tilraunaverkefnisins hér..
Þrátt fyrir að um sé að ræða lokaskýrslu tilraunaverkefnisins heldur stytting vinnuvikunnar áfram hjá Reykjavíkurborg. Öllum starfsstöðum borgarinnar var gert kleift að sækja um þátttöku í nýju ... Árangurinn af tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar er almennt jákvæður. Styttingin hefur haft góð áhrif á starfsfólk án þess að bitna á afköstum. Þetta kemur ... fram í skýrslu stýrihóps þar sem fjallað er um áhrif styttingar vinnuvikunnar á árunum 2015-2017.
Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal starfsmanna bendi til jákvæðra áhrifa af styttingu vinnuvikunnar þó þau birtist með ólíkum hætti eftir starfsstöðvum ... var um í Kveik, fréttaskýringarþætti RÚV, nýverið.
Í kjölfar kynningarinnar hefur Akraneskaupstaður ákveðið að stíga fyrsta skrefið í átt að styttingu vinnuvikunnar með því að stofna starfshóp sem móta á tillögur um sambærilega framkvæmd ... og Reykjavíkurborg vinnur að.
Smelltu hér til að kynna þér baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar
9
hjá ríkinu. . „ Stytting vinnuvikunnar hefur verið ein helsta krafa BSRB allt frá árinu 2004. Líkt og aðrar kröfur kemur hún beint frá grasrótinni og færist sífellt ofar á forgangslista yfir kjarabætur félagsmanna,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir ... Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á þriðjudag að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án skerðingar á launum um eitt ár. Verkefnið hefur þegar verið í gangi á tveimur vinnustöðum borgarinnar í rúmlega ár og lofa ... niðurstöður góðu. . BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar frá árinu 2004 og tók þátt í tilraunaverkefninu með Reykjavíkurborg. Þá mun bandalagið taka þátt í sambærilegu tilraunaverkefni sem nú er að fara í gang .... . Stytting hefur jákvæð áhrif. Niðurstöðurnar eftir það ár sem liðið er frá því verkefnið fór í gang benda til þess að það hafi haft jákvæð áhrif, eins og fjallað hefur verið um hér á vef BSRB. Starfsmenn upplifa bætta líðan og meiri ... starfsánægju í samanburði við vinnustað þar sem vinnuvikan var ekki stytt. . Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði næstu skref mikilvæg en vandasöm, á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, að því er fram kemur í frétt mbl.is . Þá lagði hann áherslu
10
á meðan Barnavernd Reykjavíkur lokaði á hádegi á föstudögum. . Krafa BSRB frá árinu 2004. „ Stytting vinnuvikunnar hefur verið ein helsta krafa BSRB allt frá árinu 2004. Líkt og aðrar kröfur kemur hún beint frá grasrótinni og færist ... að sinna verkefnum sínum til fulls. Niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. . Reykjavíkurborg og BSRB stóðu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar, sem nú hefur staðið í 14 mánuði á tveimur stórum ... styttingar vinnuviku þeir, að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði er auðveldað að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf -sem er mikilvæg forsenda þess að við búum í fjölskylduvænu samfélagi,“ sagði Elín. . Launafólk og launagreiðendur njóti ... ávinningsins. „Hingað til hefur verið alltof lítil áhersla á þennan þátt í stefnumótun stjórnvalda sem og launagreiðenda. Við höfum lagt áherslu á að launafólk og launagreiðendur njóta ávinnings styttingar vinnuviku. Styttri vinnuvika leiðir til betri ... - og húsnæðismálaráðherra skipaði nýlega starfshóp um tilraunaverkefni um styttingu vinnuviku án launaskerðingar. Elín Björg sagði það tilhlökkunarefni að taka þátt í því verkefni með ríkinu og sagði reynsluna af tilraunaverkefninu með borginni nýtast vel við þá vinnu
11
Þeir sem hafa verið í hlutastarfi í vaktavinnu eiga rétt á að hækka hlutfallið á móti styttingunni og hækka þar með í launum.
Fyrir þá sem eru að koma nýir að samtalinu um styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu ... Það getur verið flókið að kynna sér þær umfangsmiklu breytingar sem framundan eru hjá vaktavinnufólki þann 1. maí næstkomandi þegar vinnuvika þeirra styttist. Nú er hægt að sjá ... upplýsingar um breytinguna í hnotskurn á vefnum betrivinnutimi.is..
Þann 1. maí mun vinnuvika vaktavinnufólks styttast úr 40 stundum í 36, eða úr 173,33 klukkustundum í 156 að meðaltali í mánuði. Þá getur starfsfólk sem er á þyngstu vöktunum búist ... við enn meiri styttingu, allt niður í 32 stundir fyrir þau sem eru á þyngstu vöktunum.
Nú þegar vinnufyrirkomulagið verður endurskoðað verða einnig gerðar breytingar á því hvernig launin eru reiknuð út, launamyndunarkerfinu. Þar er þó skýrt markmið
12
við foreldra vegna frídaga í skólum og leikskólum. Sorglegt sé að foreldrar þurfi að nýta stóran hluta af sumarfrísdögum sínum til að mæta þessum lokunum í skóla og leikskóla. Ein leið til að mæta foreldrum í þeim efnum er stytting vinnuvikunnar.
„BSRB ... Formaður BSRB var í viðtali á Bylgjunni fyrir skemmstu og fjallaði meðal annars um styttingu vinnuvikunnar. Umræðuefni viðtalsins voru þær kvartanir og athugasemdir sem hafa verið lagðar fram af foreldrum í kjölfar ... af vinnustyttingunni til þess að nýta þegar það eru vetrarfrí í skólum, því að fólk sem er með börn í skólum og leikskólum er oft í miklum vandræðum þegar vetrarfríin eru,“ sagði formaður BSRB.
Krafa BSRB um að stytta vinnuvikuna felur í sér styttingu ... hefur undanfarin ár lagt mikla áherslu á það að unnið verði að stytta vinnuvikuna, ekki síður til að koma á fjölskylduvænna samfélagi. Við sjáum það vel geta gerst að fólk geti valið hvernig það stytti vinnuvikuna sína, hvort fólk geti valið að geyma hluta ... vinnuvikunnar í áföngum en lokamarkmiðið er 36 stunda vinnuvika. Viðtalið má nálgast hér
13
VR bauð til opins hádegisverðarfundar um styttingu vinnuvikunnar í gær á Grand Hótel Reykjavík.
Juliet Schor, prófessor við Boston College, og Charlotte Lockhart, einn stofnenda og framkvæmdastjóri 4 ... rannsóknir á 4 daga vinnuviku, áhrif þess á vinnumarkaðinn og vellíðan á vinnustað.
Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, flutti erindi þar sem skoðaðir voru bæði jákvæðir og neikvæðir þættir við aukna styttingu vinnuvikunnar ....
Þá fjallaði Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB, um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sem hófst 2015 og lauk 2019. Kannanir sýndu jákvæðar niðurstöður sem meðal annars fólust í betri líðan, aukinni ánægju og minni ... -Day Week Global fjölluðu um tilraunaverkefni um 4-daga vinnuviku.
Með stofnun 4-Day Week Global var skapaður vettvangur fyrir þau sem aðhyllast hugmyndafræðina um 4 daga vinnuviku. Samtökin hafa meðal annars komið á fót sjóði sem fjármagnar ... veikindum starfsfólks. Árið 2020 var styttingin fest í kjarasamninga hjá bæði dagvinnu- og vaktavinnufólki.
Í pallborði í lok fundar sátu Guðmundur, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs og starfsumhverfis hjá Reykjavíkurborg, og Ragnar Þór
14
fyrir starfsfólk, vinnustaði og samfélagið. Samið var um vinnutímabreytingar í vaktavinnu í fylgiskjali með kjarasamningum árið 2020. Breytingarnar, sem ásamt styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu, eru þær mestu sem orðið hafa á íslenskum vinnumarkaði í áratugi ... sameiginlegt mat á verkefnið og hvort gera þyrfti einhverjar breytingar á kjarasamningsákvæðum varðandi vaktavinnu inn í framtíðina. Vinnustofan var mikilvægur liður í þessu mati.
Á meðal dagskrárliða voru einnig reynslusögur af innleiðingu styttingar ... vinnuvikunnar frá fimm mismunandi aðilum, Gyða Hrönn Einarsdóttir
15
Það eru söguleg tímamót að hafa náð fram styttingu vinnuvikunnar, sem mun móta vinnuvænt starfsumhverfi fyrir vaktavinnufólk til framtíðar. Það er því aldrei brýnna en nú að taka höndum saman, hugsa í lausnum og vinna markvisst að því að dæmið ... gangi upp. Viðamikill þáttur þessa verkefnis er að takast á við rótgróna vinnustaðamenningu og nálgast verkefnið í samstarfi við vinnufélaga og stjórnendur stofnana.
Eins og margsinnis hefur komið fram er markmið með „styttri vinnuviku - betri ... starfsfólks í hlutastarfi að auka við sig starfshlutfall. Starfsfólkið er því ekki að taka styttingu á vinnutíma sínum, heldur er það að vinna eins og það gerði áður og er þá vinnuframlagið metið í samræmi við vaktabyrði. Það þýðir í raun að um að 100 prósent
16
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki er kominn á fullt skrið, en styttingin mun taka gildi þann 1. maí næstkomandi. Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki
17
er að.
Við styttingu vinnuvikunnar verður fyrirkomulag líkt því sem hér er lýst tekið upp á vinnustöðum þar sem hámarks stytting verður tekin. Starfsmenn gefa eftir forræði á matar- og kaffitímum, sem þýðir að þeir geta ekki notað þennan tíma til að sinna einkaerindum ... Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma.
Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir ... . Þetta getur til dæmis verið starfsfólk í móttöku og fólk sem vinnur þjónustustörf af ýmsu tagi, til dæmis í grunnskólum, leikskólum og við ýmiskonar umönnun. Ræða verður sérstaklega um þessa hópa þegar starfsfólk á vinnustaðnum ræðir um útfærslu styttingar vinnuvikunnar ... til að geta sinnt sínum störfum út vinnudaginn.
Styttingu vinnuvikunnar fylgja ýmsar áskoranir en það er mikilvægt að starfsfólk taki þessu ferli af opnum hug til að tryggja að stærsta breytingu á vinnutíma í nærri hálfa öld gangi vel fyrir sig. Það er hagur ... okkar allra.
Upplýsingar um innleiðingarferlið og fleira sem við kemur styttingu vinnuvikunnar má finna á styttri.is, nýjum vef BSRB um þetta verkefni
18
Á dögunum var haldin ráðstefna um styttingu vinnuvi kunnar í Brussel. Yfirskrift ráðstefnunnar var Fjögurra daga vinnuvika fyrir Evrópu ... vaktavinnufólks með þyngstu vaktabyrðina allt niður í 32 stundir.
Stéttarfélög með jafnrétti að leiðarljósi.
Það vakti athygli ráðstefnugesta að stéttarfélög væru í fararbroddi þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar á Íslandi ... skýring þess hversu vel hefði gengið á Íslandi.
Þá vakti einnig mikla athygli áherslan á kynjajafnrétti í hugmyndafræðinni um styttingu vinnuvikunnar. Eitt helsta markmið BSRB með vinnutímabreytingum hefur verið að jafna stöðu kynjanna ....
Fyrirkomulagið á Íslandi fyrirmynd.
Það kom skýrt fram á ráðstefnunni að litið er til Íslands sem fyrirmyndar þegar kemur að styttri vinnuviku. Í erindi sínu rakti Dagný hvernig undirbúningur og framkvæmd fór fram hér á landi. Allt ... frá því að félagsfólk í BSRB fór fyrst að tala um styttri vinnuviku, að tilraunaverkefnum sem BSRB barðist fyrir og þar til kjarasamningar voru undirritaðir árið 2020. En í þeim samningum var vinnuvika dagvinnufólks í fullu starfi stytt í 36 stundir og vinnuvika
19
Félagsmálaskóli alþýðu mun bjóða upp á þrjú námskeið um styttingu vinnuvikunnar í september þar sem félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta fræðst um ýmsa þætti styttingarinnar.
Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu ... . Námskeiðið fer fram 14. september næstkomandi.
Annað námskeiðið fjallar um útfærslu styttingar vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum. Útfærslan á styttingu þar sem unnið er á vöktum geta virkað flóknar og því verður leitast við að skýra þessar breytingar ... og hugmyndafræðina a bak við styttinguna. Ýmsar áskoranir hafa komið upp í innleiðingarferlinu tengt útfærslu á einstökum vinnustöðum og því getur verið mjög hjálplegt að fara yfir hvernig hægt er að endurskipuleggja vinnuna svo styttingin hafi tilætluð áhrif ... með því að fara yfir ákvæði kjarasamninga, formlegt ferli og útfærslu styttingarinnar. Sérstaklega verður fjallað um hvernig hægt er að stytta vinnutímann án þess að skerða þjónustu vinnustaða eða ganga á réttindi eða skyldur starfsmanna. Námskeiðið fer fram þann ... 23. september.
Þriðja námskeiðið fjallar um styttingu hjá iðnaðarmönnum. Þar verður fjallað um styttinguna, undirbúning, framkvæmd og innleiðingu, um gerð vinnustaðasamninga og yfirvinnuálag. Námskeiði fer fram þann 30. september
20
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu heldur áfram. Í því ferli á að bjóða öllu starfsfólki í vaktavinnu sem vinnur hlutastörf að hækka starfshlutfall sitt samhliða styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar ... aðstoðað, reynist þess þörf.
Við bendum á vefinn betrivinnutimi.is þar sem fjallað er um styttingu vinnuvikunnar. Vaktavinnufólk ætti sérstaklega að kynna ... umtalsvert.
Það er réttur starfsfólks í hlutastarfi í vaktavinnu að auka við sig starfshlutfallið sem nemur styttingunni. Þrátt fyrir það mun það starfsfólk sem ákveður að fara þessa leið öllu jöfnu vinna færri stundir á mánuði en það gerir í dag