21
ekki að lækka í launum við þessar breytingar, enda stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar ófrávíkjanleg krafa BSRB frá upphafi.
Á örfáum vinnustöðum sem eru ekki með vaktir allan sólarhringinn eða eru með aðra sérstöðu þarf að bregðast sérstaklega ... í styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu gerist ekki af sjálfu sér. Stjórnendur og starfsfólk þurfa að taka höndum saman til þess að finna hvaða útfærslur á vinnutíma henta best á hverjum vinnustað. Í flestum tilvikum ... Það var mikið fagnaðarefni þegar samið var um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020, enda um gríðarlega stórt framfaraskref að ræða fyrir launafólk. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ... prósent starfi með þyngstu vaktabyrðina og fjölbreyttustu vaktirnar mun vinnustundum fækka úr 173,3 klukkustundum á mánuði allt niður í 139. Mánaðarleg stytting þessa starfsfólks getur því orðið rúmlega 34 klukkustundir.
Um það bil 70 prósent ... um að finna bestu leiðina til að bæta vinnutímann.
Rétt eins og á þeim vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu felast gríðarstór tækifæri í styttingu vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum á opinberum vinnumarkaði. Þetta eru tækifæri sem vaktavinnufólk jafnt
22
Nú þegar innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er lokið eða að verða lokið á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er undirbúningur undir styttinguna hjá vaktavinnufólki kominn á fullan skrið og tími til kominn fyrir alla sem starfa ... kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar ... :.
.
Og hér er myndband um markmið og leiðarljós með styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki:.
.
.
Það er auðvelt fyrir alla ... að kynna sér hvað framundan er í styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki. Við hvetjum alla til að kynna sér málið á betrivinnutimi.is ... á launamyndunarkerfi sem gott er að kynna sér.
Vinnuvika vaktavinnufólks mun að lágmarki styttast úr 40 stundum í 36. Hún mun styttast enn meira hjá þeim sem eru á þyngstu vöktunum, allt niður í 32 stundir.
BSRB og aðrir samningsaðilar standa að vefnum
23
skrifstofu BSRB koma í kjölfar ítarlegs umbótasamtals á vinnustaðnum í tengslum við styttingu vinnuvikunnar, en ákveðið var að innleiða styttinguna á skrifstofunni á sama tíma og á vinnustöðum félagsmanna nú um áramótin.
Starfsmenn og stjórnendur ... ákváðu í umbótasamtalinu að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og fóru í því samtali vel yfir verkefni og verklag til að tryggja að hægt væri að ná styttingu án þess að skerða þjónustu við aðildarfélög bandalagsins.
Flestir starfsmenn munu taka ... styttinguna eftir hádegi á föstudögum. Mörg verkefna skrifstofunnar eru unnin í teymisvinnu og því kostur fyrir starfsemina að starfsmenn taki sína styttingu á svipuðum tíma og geti unnið saman að sínum verkefnum á þeim tíma sem skrifstofan er opin. Þá leiddi ... að sem flestir starfsmenn taki sína styttingu þá.
Starfsfólk BSRB hlakkar til að halda áfram að veita aðildarfélögum bandalagsins fyrirtaks þjónustu á nýju ári!
24
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB ... undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir.
Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og lauk ... vinnuvikuna niður í 36 stundir eða styttingin á lokametrunum.
Þeir sem standa í stórræðum á sínum vinnustað við að ákveða hvernig á að stytta vinnuvikuna, hvort breyta þarf verklagi eða öðrum grundvallarþáttum geta lært heilmikið ....
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36.
Egill segir samstarfsfólk sitt nota aukinn frítíma.
Kóvid-faraldurinn getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
Skógræktin fylgdi vel
25
undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir.
Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og lauk.
Katrín segir að stytting vinnuvikunnar hafi kallað á ákveðnar breytingar á vinnustaðnum. Eitt af því sem ákveðið var í umbótavinnunni var að þegar starfsfólk þarf að skreppa frá þurfi það að stimpla sig út og þar með vinna upp þann tíma sem það tekur ... við, segir Katrín. Niðurstaðan varð sú að stytta vinnuvikuna niður í 36 stundir og að starfsfólk geti stýrt því sjálft innan vikunnar hvenær það tekur út styttingu. Sumir taka hana út í upphafi vinnudags, aðrir í lok vinnudags og enn aðrir í lok vinnuviku ... , allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.
Katrín segir starfsfólk Jafnréttisstofu afar spennt fyrir þessu verkefni. „Það sjá allir kostina við styttingu vinnuvikunnar. Þó við séum að leggja upp með að fólk taki út styttinguna innan ... hverrar vinnuviku er spennandi að sjá hvernig fólk ætlar að nýta þetta,“ segir Katrín. „Það er nú það flotta í þessu að það eru möguleikar fyrir starfsfólkið að taka styttinguna á þeim tíma sem nýtist best.“.
Hún nefnir sem dæmi að einn starfsmaður ætli
26
„Við á leikskólanum Hofi tókum þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá borginni og vissum því vel hvað við vorum að fara út í þegar kom að því að stytta vinnuvikuna nú í haust,“ segir Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri ... í leikskólanum Hofi í Reykjavík.
Auk þess að hafa innleitt styttinguna á eigin leikskóla hefur Særún, ásamt öðrum reynslumiklum leikskólastjórum, aðstoðað stjórnendur á öðrum leikskólum borgarinnar og víðar um land við að innleiða styttingu vinnuvikunnar ... á hverjum degi eða í hverri viku.
Hætta á hádegi einn dag í viku.
Á flestum leikskólum virðist sem niðurstaðan verði svipuð og á Hofi, að hver starfmaður í fullu starfi hætti klukkan 13 einn dag í viku, sem er þriggja klukkustunda stytting ... á dagvinnutíma.
Tilraunaverkefninu lauk í lok ágúst 2019 og starfsmenn leikskólans Hofs biðu óþreyjufullir eftir því að ákvæði um styttingu vinnuvikunnar kæmi inn í kjarasamninga. „Það var sorg í starfsmannahópnum þegar við misstum styttinguna ... svo við fögnuðum auðvitað mikið þegar samningarnir voru samþykktir með ákvæði um styttingu vinnuvikunnar,“ segir Særún. Starfsfólk og stjórnendur leikskólans voru því vel undir það búin að taka samtalið um hvernig útfæra ætti styttinguna og hún þegar byrjuð á Hofi
27
Kóvid-faraldurinn getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
Skógræktin fylgdi vel ... þar með vinnuviku starfsfólks úr 40 stundum í 36. Flest starfsfólk tekur styttinguna út vikulega, á föstudögum, en einhverjir taka hana út með einum frídegi aðra hverja viku, einnig á föstudögum. Nýtt skipulag með styttri vinnuviku tekur gildi hjá Skógræktinni strax ... og kortlagningu hæfni og þekkingar innan stofnunarinnar. Einnig verður skoðað að fara í innleiðingu á gæðastjórnunarkerfi. „Þetta vonandi þýðir að þjónusta Skógræktarinnar verður jafnvel betri en fyrir styttingu vinnuvikunnar,“ segir Björg ... við mikla áherslu á að við viljum ekki að starfsfólkið okkar sé að hlaupa hraðar heldur viljum við hjálpa okkar fólki að nýta tímann í vinnunni betur,“ segir Björg. „Það voru langsamlega flestir mjög jákvæðir gagnvart því að stytta vinnuvikuna en fólkið ... okkar hjá Skógræktinni er upp til hópa með mikla ástríðu fyrir skógrækt og finnst mjög gaman í vinnunni. Einn sagðist meira að segja frekar vilja lengja vinnuvikuna,“ segir hún og hlær.
Ákveðið var að fara í hámarksstyttingu og stytta
28
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80 prósent vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf ... vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 stundir.
Innleiðing á vinnutímabreytingu í vaktavinnu er í undirbúningi og á sú breyting að vera komin til framkvæmda í síðasta lagi 1. maí 2021. Útfærslan er viðamikil kerfisbreyting og verður kynnt fyrir stjórnendum ... og starfsmönnum á allra næstu vikum. Vinnutímabreytingin miðar að því að vinnuvikan styttist um fjórar klukkustundir, í allt að átta stundir á viku.
Matar- og kaffihlé.
Um vinnutímabreytingu í dagvinnu er mikilvægt að huga að samvinnu og útfæra ... verkefnið í takt við það sem passar hverjum og einum vinnustað án þess að skerða matar- og kaffitíma. Í umræðunni um styttri vinnuviku hefur gætt misskilnings um að nú eigi starfsmenn að vinna allan daginn án þess að fá hefðbundið matar- og kaffihlé ... í því er að ákveða hvernig megi aðlaga neyslu- og hvíldarhlé að nýju vinnutímafyrirkomulagi. Sem dæmi til að stytta vinnuvikuna í 36 tíma má gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri útfærslu
29
hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar nær aðeins til starfsfólks sem vinnur dagvinnu. Hjá Fangelsismálastofnun starfa einnig starfsmenn í vaktavinnu, en vinnuvika þeirra mun styttast þann 1. maí 2021. „Maður heyrir kannski af smá öfund ... hjá Fangelsismálastofnun ríkisins á Hólmsheiði.
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36 ... fyrir styttingu vinnuvikunnar sé lokið.
Samtals starfa um 150 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB á þessum vinnustöðum og stærstur hluti þeirra, nærri fjórir af hverjum fimm, stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Útfærslan er mismunandi en algengast ... hjá vaktavinnufólkinu en þau samgleðjast okkur auðvitað líka með að þetta sé byrjað hjá okkur,“ segir Egill. Útfærslan á styttingunni er flóknari hjá vaktavinnufólki, en á móti kemur að vinnuvika þeirra styttist sjálfkrafa úr 40 stundum í 36, og getur styst allt ... „Það eru allir mjög ánægðir með þetta og við sem erum byrjuð að stytta vinnuvikuna getum ekki annað en lofað þetta í hástert. Þetta eru þvílík lífsgæði sem við erum að fá,“ segir Egill Kristján Björnsson, trúnaðarmaður Sameykis
30
vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 stundir, í síðasta lagi fyrir árslok 2020.
Í umræðunni um styttingu vinnuvikunnar hefur gætt ákveðins misskilnings þess efnis að nú eigi starfsmenn að vinna allan daginn í hálfgerðu akkorði, án hefðbundins matar ... og vinnustaðinn.
Það er krefjandi verkefni að undirbúa vinnutímabreytingar sem fela í sér fjögurra klukkustunda styttingu vinnuvikunnar en það er sannarlega til mikils að vinna fyrir starfsfólkið, vinnustaðinn og samfélagið í heild. Því er mikilvægt ... af markmiðum breytinganna það að bæta vinnuumhverfið og stuðla að betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Það hefur bein áhrif á líðan starfsmanna en margir sem nú þegar hafa upplifað styttingu vinnuvikunnar á eigin skinni, til dæmis með þátttöku ... Nú er unnið hörðum höndum að því innan fjölmargra vinnustaða (okkar) félagsmanna Sameykis og annarra aðildarfélaga BSRB að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Þetta eru sannarlega breytingar sem marka tímamót og sem munu hafa mikil og góð ... eða skerði laun starfsfólks.
Útfærsla styttingarinnar er í höndum starfsmanna og stjórnanda hvers vinnustaðar þar sem allir vinna saman að góðri lausn fyrir sig og sinn vinnustað. Útfærslurnar eru margar og misjafnar en allar miða þær að því að stytta
31
áfanga ber sannarlega að fagna og það höfum við gert síðan með því að upplýsa félagsfólk um hvernig megi útfæra þessa kjarabót sem best.
Stytting vinnuvikunnar er fagnaðarefni á hverjum vinnustað og við sem samfélag ættum að nálgast hana sem slíka ... að þeir vinnustaðir sem enn eiga eftir að útfæra styttinguna láti hendur standa fram úr ermum og finni leiðir sem henta. Það er auðvitað áskorun að ætla að breyta þeirri 40 stunda vinnuviku sem við höfum átt að venjast undanfarin 50 ár og mikilvægt að gera það í góðri ... Í síðustu kjarasamningum náðum við hjá Sameyki stéttarfélag og önnur aðildarfélög BSRB þeim langþráða áfanga að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. í dagvinnu og allt að 32 stundum í vaktavinnu hjá þeim sem vinna erfiðustu vaktirnar. Þessum ... spurningum eins og til dæmis hvernig bæta megi skipulag vinnunnar, verklag, samvinnu, verkefnadreifingu, stjórnun og vinnubúnað, sem og hvernig megi nýta tæknina betur til að stuðla að styttingu vikunnar. Samtalið felur einnig í sér að leita leiða ... til að tryggja að starfsfólk geti veitt jafn góða þjónustu og fyrir breytingar.
Það er sumsé í höndum hvers vinnustaðar að finna út hvernig fyrirkomulag styttingarinnar á að vera. Á hún að vera tekin út daglega eða vikulega? Hvaða dagar henta best
32
hér á vef BSRB. Þá má benda á vefinn betrivinnutimi.is þar sem hægt er að sækja ýmsan fróðleik.
Stytting vinnuvikunnar verður stærsta breytingin á vinnutíma ... Eftir áralanga baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar er loksins komið að því vinnutími félagsmanna fari að styttast. Samtal um hvernig eigi að stytta eru farin í gang á fjölmörgum vinnustöðum og á nokkrum vinnustöðum er vinnunni lokið ... og búið að ákveða útfærsluna.
Styttingin á að taka gildi í síðasta lagi 1. janúar 2021 hjá þeim sem vinna dagvinnu og þar á starfsfólk að taka virkan þátt í því að ákveða útfærsluna. Á vaktavinnustöðum styttist vinnuvikan frá 1. maí 2021 og verður ... getur verið mismunandi eftir starfsfólki.
Heimilt verður að stytta vinnuvikuna hjá dagvinnufólki í allt að 36 stundir. Styttingin verður að lágmarki fjórar stundir hjá vaktavinnufólki og allt að átta stundir, niður í 32 tíma vinnuviku, hjá þeim sem ganga þyngstu ... vaktirnar.
Til að auðvelda starfsfólki jafnt sem stjórnendum að undirbúa styttinguna á sínum vinnustað hefur verið útbúið mikið af kynningarefni sem gott er að skoða. BSRB hefur opnað vefinn
33
hafið undirbúning styttingar hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarin ár. Rannsóknir sýna ótvíræða kosti þess að stytta vinnuvikuna. Ánægja í starfi eykst, heilsa ... vinnuviku. Þá þarf að ákveða í sameiningu hversu mikið eigi að stytta vinnuvikuna, en heimilt er að stytta um allt að fjórar stundir á viku, og loks hvort styttingin sé dagleg eða vikuleg, svo dæmi séu nefnd.
Allt að átta stunda stytting ... Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sem undirritaðir voru í vor var samið um styttingu vinnuvikunnar. Þessa dagana er unnið að undirbúningi fræðsluefnis svo vinnustaðir geti með haustinu hafið samtal um styttingu í dagvinnu og stjórnendur geti ... batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið ... er í dagvinnu mun styttingin byggja á samtali starfsfólks og stjórnenda um hvernig megi nýta tímann betur og á vinnuvikan að styttast í síðasta lagi um næstu áramót. Til að auðvelda fólki að hugsa hlutina upp á nýtt má velta fyrir sér af hverju vinnuvikan er 40
34
Stytting vinnuvikunnar hefur dregið úr álagi í starfi, aukið starfsánægju og bætt starfsanda á vinnustöðum án þess að dregið hafi úr afköstum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu ... á ráðstefnunni Forskot til framtíðar, sem fram fór á Hilton hótel Nordica í dag.
Í erindi sínu fjallaði Sonja um vinnuumhverfi framtíðarinnar og hvernig stytting vinnuvikunnar er hluti af þeirri framtíð. Hún lýsti ... tilraunaverkefnum sem BSRB hefur staðið fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu og sagði tíma kominn á næsta skref.
Aðspurð sagðist Sonja telja víst að samið verði um styttingu vinnunnar í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir á almenna ... vinnumarkaðnum um áramót, en samningar flestra aðildarfélaga BSRB renna út í lok mars 2019.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, ávarpaði ráðstefnuna og fjallaði sérstaklega um góðan árangurs tilraunaverkefnisins um styttingu ... vinnuvikunnar. Sagði ráðherrann áhrifin jákvæð, bæði á starfsanda og vellíðan starfsmanna án þess að styttri vinnutími bitnaði á þjónustu eða afköstum
35
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiði um betri tímastjórnun tengt styttingu vinnuvikunnar þriðjudaginn 27. apríl milli klukkan 13 og 15.
Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um algenga tímaþjófa, forgangsröðun
36
Upplýsingavefur BSRB um styttingu vinnuvikunnar, styttri.is, var sigurvegarinn í flokknum besti íslenski frétta- og upplýsingavefurinn á Íslensku vefverðlaununum 2021 ... vinnuvikunnar fyrir dagvinnufólk. Vefurinn nýttist gríðarlega vel á meðan innleiðingarferli var í gangi á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum fyrir áramót, en styttingin á stöðum þar sem unnið er í dagvinnu tók gildi um áramótin.
Í umsögn dómnefndar ... annarra, sótti sér ýmiskonar upplýsingar á vefinn.
Innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er nú lokið, en vefurinn styttri.is fær að lifa áfram til að auðvelda þeim sem gera ætla breytingar á fyrirkomulaginu á sínum vinnustað á næstunni ... sem afhent voru á föstudaginn.
Það var Hugsmiðjan sem hannaði vefinn fyrir BSRB, en markmiðið var að setja fram á skýran og hnitmiðaðan hátt allt um styttingu ... auðveldara fyrir að nálgast upplýsingar.
Innleiðing á vaktavinnustöðum er nú í gangi og á henni að ljúka þann 1. maí næstkomandi. Allar upplýsingar um styttingu í vaktavinnu má finna á vefnum
37
sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast. Þessir hópar gera þá augljósu kröfu að við semjum um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og það ætlum við að gera
38
um þetta mikilvæga hagsmunamál íslensks launafólks og auka skilning á þeim möguleikum sem stytting vinnuvikunnar hefur fyrir íslenskt samfélag.
Efnt er til málþingsins með stuðningi ASÍ, BRSB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Fundarstjóri verður Katrín ... Ingólfsson, VR. Stytting vinnuvikunnar, nýr fókus.
- Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar: Reynslusaga um styttingu vinnudagsins.
- Guðmundur D. Haraldsson, Öldu: Vinnustundir á Íslandi ... Formaður BSRB verður einn fyrirlesaranna á málþingi um styttingu vinnuvikunnar sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til í Hörpu, Rímu A og B, laugardaginn 12. janúar.
Markmiðið með málþinginu er að þroska enn frekar umræðuna ... í alþjóðlegu samhengi, svolítið um Eflingarskýrsluna.
Að loknum erindum um ýmsar hliðar styttingar vinnuvikunnar verða pallborðsumræður um málefnið.
Aðgangur að málþinginu er ókeypis og BSRB hvetur alla sem hafa áhuga á styttingu vinnuvikunnar ... Oddsdóttir.
Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:.
- Björn Þorsteinsson prófessor opnar málþingið fyrir hönd stjórnar Öldu.
- Aidan Harper, New Economics Foundation: Skemmri vinnuvika og lífsgæði, áhrif
39
Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið með verkefninu er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaða ... sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar verða gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi.
„Samræming fjölskyldu ... kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun ... standa í eitt ár, frá 1. apríl næstkomandi til 1. apríl 2018. Vinnustundum starfsmanna verður fækkað úr 40 á viku niður í 36 stundir án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað verður hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu ... að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg.
Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð
40
fyrir að styttingin hafi tekið gildi um áramót.
Alls hafa átta ráðuneyti staðfest tilkynningar frá samtals 83 ríkisstofnunum um styttingu vinnuvikunnar fyrir fólk í dagvinnu. Fram kemur í þeim tilkynningum að um 75 til 80 prósent stofnana eru að stytta ... vinnutímann í 36 stunda vinnuviku og flestar hinna í einhverja blandaða leið eða tímabundna skemmri styttingu. Mjög lágt hlutfall mun stytta vinnuvikuna um 65 mínútur á viku.
Þó svo BSRB hafi aðeins borist 83 staðfestar tilkynningar frá ráðuneytunum ... . Hjá hinum 12 var farið blandaða leið með styttingu í ýmist 37 eða 38 stundir á viku.
Vinnan hjá Reykjavíkurborg hefur gengið vel, enda mikil þekking á verkefninu þar eftir að borgin vann viðamikið tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar ... manns og fjögur smærri sveitarfélög hafa sent inn tilkynningu.
Röðin að koma að vaktavinnufólki.
BSRB mun áfram fylgja fast eftir ákvæðum kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar. Þá er vinna í fullum gangi við að útfæra styttingu ... vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki hjá ríki, Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum, en hjá vaktavinnufólki tekur styttingin gildi þann 1. maí næstkomandi.
Nánari upplýsingar um styttinguna má finna