41
vegna barnauppeldis og heimilisstarfa á herðum kvenna en karla.
Skýr krafa um styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar var skýr krafa þátttakenda. Þeir sem nefndu hvernig þeir hafi náð að minnka álagið í sínu daglega lífi nefndu oftast að annar ... Bæði konur og karlar segja erfitt að samræma fjölskyldulífið og vinnuna í nýlegri rannsókn á streitu í daglegu lífi meðal fjölskyldufólks á Íslandi. Skýr krafa kom fram hjá þátttakendum í rannsókninni um styttingu vinnuvikunnar til að minnka álag ... heimilisstörfum.
Margir þátttakendur í rannsókninni töldu að styttri vinnuvika gæti verið mikil gæfa fyrir lífsgæði fjölskyldufólks. BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar árum saman og er krafan um 35 stunda vinnuviku nú á oddinum í kjaraviðræðum ... bandalagsins við ríki og sveitarfélög.
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar
42
Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari í samfélaginu og fleiri eru farnir að taka undir sjónarmið BSRB um að stytta eigi vinnuvikuna í 36 stundir, án launaskerðingar.
Það er ekki tilviljun enda af sem áður ... kvenna er meiri en í nokkru öðru landi en þriðjungur þeirra er í hlutastörfum. Þá vinna karlar lengri vinnuviku en konur. Rannsóknir benda til að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé ein megin ástæðan fyrir þessu. Styttri vinnutími kvenna hefur áhrif ... afköstum við ekki meiru en aðrar þjóðir.
Kynslóðamunur á viðhorfum.
Meðal þess sem eykur afköst og þar með framleiðni er starfsánægja. Niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnutíma sýnir að starfsánægja ... telja þörf á breytingum til að mæta þessum nýju áherslum starfsfólksins.
Engin breyting á vinnutíma í hálfa öld.
Við höfum ekki skoðað lengd vinnuvikunnar eða vinnutímaskipulag af neinni alvöru í tæplega hálfa öld. Við vitum öll
43
Markmið tilraunaverkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verði skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum ... af sér skýrslu um árangur tilraunaverkefnisins a.m.k. sex mánuðum áður en kjarasamningar renna út. .
BSRB fagnar þessum áfanga í tengslum við kröfu um styttingu vinnuvikunnar. Bandalagið gerði fyrstu ...
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur formanni BSRB í morgun viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma ....
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar ... að verkefninu. Starfshópnum verður falið að skilgreina nánar markmið og aðferðir sem verði notaðar við útfærslu verkefnisins og hvernig skuli meta áhrif styttingu vinnutíma á heilsu og vellíðan starfsfólks og starfsanda á vinnustöðunum og þá þjónustu
44
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar á styttingu vinnuvikunnar hefur nú staðið yfir í þrjá mánuði og hefur gefist afar vel samkvæmt því sem Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir í viðtali við Fréttatímann ... . Framkvæmdastjóri BSRB á sæti í stýrihóp verkefnisins sem er ætlað að meta árangur af styttingu vinnutíma m.a. út frá gæði þjónustunnar sem veitt er og líðan starfsfólks.
„Það er gríðarleg ánægja með verkefnið meðal starfsmanna hér,“ segir Halldóra
45
kynnt fyrir félagsmönnum aðildarfélaga BSRB um leið og kjarasamningar hafa náðst.
BSRB fer með samningsumboð fyrir hönd aðildarfélaga um stór sameiginleg mál. Þau stærstu eru stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar, launaþróunartrygging ... Samkomulag náðist í gærkvöldi í kjarasamningsviðræðum BSRB við viðsemjendur um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Þetta er stór áfangi í átt að því að ljúka gerð kjarasamnings, en áður hafði samkomulag náðst um styttingu ... vinnuvikunnar í dagvinnu.
Samkomulagið var staðfest seint í gærkvöldi með fyrirvara um að samningar náist um önnur málefni sem út af standa. Þar sem viðræður eru enn í gangi er ekki tímabært að upplýsa hvað felst í samkomulaginu á þessu stigi. Það verður
46
Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk ... veikindum og kulnun. Starfsfólkið tapar heilsunni, atvinnurekendur tapa peningum og samfélagið allt verður fyrir miklum kostnaði. Stytting vinnuviku vaktavinnufólks getur dregið úr álaginu og minnkað veikindin og einkenni kulnunar. Því ættu atvinnurekendur ....
En málið er ekki svo einfalt. Þurfi að leggja í einhvern kostnað til að manna vaktir eftir styttingu vinnuvikunnar getur hann komið til baka með öðrum hætti. Starfsfólk í vaktavinnu upplifir gjarnan mikið álag í sinni vinnu. Álagið hefur margvísleg áhrif ... og atvinnurekendur er ekki eftir neinu að bíða.
Í tilraunaverkefnunum hefur vinnuvikan verið stytt um allt að fimm klukkustundir án þess að laun skerðist. Krafa BSRB er 35 stunda vinnuvika og að vinnuvika vaktavinnufólks sé stytt enn meira.
Á flestum ... , til dæmis hærri veikindatíðni en hjá dagvinnufólki og fleiri vinnuslys. Þá veldur álagið einnig einkennum kulnunar hjá sífellt stærri hópi. Þess vegna þurfum við að stytta vinnuviku vaktavinnufólks meira en vinnuviku annarra.
Það tapa allir á auknum
47
hefur neikvæð áhrif og stjórnendur þeirra vinnustaða ættu því að vera áhugasamastir allra um styttingu vinnuvikunnar til að bæta líðan og heilsu starfsfólksins.
Konur vinna meira en karlar.
Stytting vinnuvikunnar stuðlar ekki bara að aukinni ... því mun meira af ólaunuðum störfum á heimilinu. Þetta hefur ekki bara áhrif á tekjumöguleika kvenna yfir starfsævina heldur þýðir einnig að lífeyrisgreiðslur þeirra verða lægri.
Stytting vinnuvikunnar getur stuðlað að breytingum á þessu mynstri ... málum sem við hjá BSRB höfum barist fyrir árum saman.
Þegar BSRB fór fram með kröfur um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar skömmu eftir aldarmót var lítið hlustað. Síðan þá hafa ýmis augu opnast. Við höfum séð afleiðingarnar af miklu ... álagi í vinnunni. Við höfum séð hvernig langur vinnudagur bitnar á samskiptum við fjölskyldu og vini, starfsánægju og heilsu launafólks. Í dag er krafan um styttingu vinnuvikunnar orðin ein helsta krafa launafólks og flestir sem kynna sér málið átta sig ... á mikilvægi hennar.
Í stefnu BSRB, sem mótuð var á öflugu þingi bandalagsins í október, kemur fram að lögfesta þurfi styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir í dagvinnu án launaskerðingar, en jafnframt að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent
48
Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 hefur verið ein meginkrafa BSRB um langt skeið. Við finnum nú fyrir verulega auknum áhuga í samfélaginu og sífellt fleiri eru að átta sig á mikilvægi þess að launafólk hafi meiri tíma til að sinna ... sem af því hljótist verði greiddur.
Ríkið og BSRB hafa staðið fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með fjórum vinnustöðum. Á einum þeirra, hjá Lögreglustjóranum á Vestfjörðum, er unnin vaktavinna. Tilraunaverkefnið átti að standa í eitt ár ... um en þátttakan getur afmarkast við deild eða svið innan vinnustaðarins. BSRB hvetur sérstaklega stjórnendur á vinnustöðum sem hafa talið styttingu vinnuvikunnar ómögulega vegna kostnaðar til að taka málið til skoðunar.
Elín Björg Jónsdóttir ... fjölskyldu og vinum eftir að vinnudeginum lýkur.
Hingað til hefur umræðan átt það til að afmarkast við vinnustaði þar sem unnið er í dagvinnu. Við höfum oft heyrt það viðkvæði að ómögulegt sé að stytta vinnuvikuna á vaktavinnustöðum án þess kostnaður ... starfsmanna borgarinnar starfar, þátt í að stytta vinnuvikuna í tilraunaskyni. Enginn þeirra vaktavinnustaða sem taka þátt hafa fengið viðbótarfjármagn vegna tilraunaverkefnisins.
Þessi reynsla sýnir að fjöldi vaktavinnustaða getur stytt vinnuvikuna án
49
Það virtist samdóma álit þeirra sem rætt var við í Kveik, fréttaskýringarþætti Ríkissjónvarpsins í gær að það sé aðeins tímaspursmál hvenær vinnuvikan verði stytt úr þeim 40 stundum sem hún hefur verið í síðustu nærri hálfa öld.
Stytting ... . Þannig virðast Íslendingar hífa upp lífskjör sín með því að vinna lengur í stað þess að vinna skemur og betur.
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins var einnig jákvæður gagnvart styttingu vinnuvikunnar. „Afstaða Samtaka ... geta byrjað strax.
Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna sem vilja hugsa út fyrir kassann þurfa ekki að bíða eftir því að samið verði um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar sýnir að atvinnurekendur ... og starfsmenn hafa gagnkvæman ávinning af styttingu vinnuvikunnar. Fyrirtæki eins og Hugsmiðjan hafa þegar tekið skrefið og stytt vinnutíman starfsmanna í 30 stundir á viku. Það er ekki eftir neinu að bíða ....
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar hér..
Smelltu hér til að horfa á umfjöllun Kveiks
50
Líkamleg og andleg líðan og starfsánægja mælist marktækt meiri á tveimur starfsstöðvum Reykjavíkurborgar sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Á sama tíma mælist enginn munur á viðhorfi til þjónustu eða opnunartíma ... og fjölskylduaðstæður. Enn fremur verði óskað eftir samstarfi við starfshóp ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar sem senn hefur störf. . Ríki, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að því styttri vinnuvika er hagur okkar ... Ríkið, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að við að stytta vinnuvikuna, enda sýna niðurstöður tilraunaverkefnis að líðan starfsmanna batnar og veikindi minnka þegar vinnuvikan er stytt, án þess að það komi niður á framleiðni ... . Greinin birtist einnig á Vísi. Greinarhöfundar sitja öll í stýrihóps sem unnið hefur að tilraunaverkefni um styttri vinnuviku hjá Reykjavíkurborg. . Greinina má lesa hér að neðan..
Styttri vinnuvika virkar
51
í samfélaginu.
En stóra málið sem samið var um í kjarasamningunum síðasta vor var stytting vinnuvikunnar. Vinnuvikan hér á landi hefur verið 40 stundir í næstum hálfa öld og augljóst að gríðarlegar breytingar hafa orðið á samfélaginu, tækni og störfum ....
Vinnuvikan.
Eitt af því sem getur létt álaginu af framlínufólkinu okkar og öðrum starfsmönnum almannaþjónustunnar er stytting vinnuvikunnar. Eftir að hafa barist fyrir styttingu árum saman náðu aðildarfélög BSRB inn ákvæðum um styttri vinnuviku ... í kjarasamningum sínum síðastliðið vor.
Nú um áramótin kveðja stórir hópar opinberra starfsmanna 40 stunda vinnuvikuna, sem hefur verið við lýði hér á landi í nær hálfa öld. Stytting vinnuvikunnar tekur gildi hjá starfsmönnum sem vinna í dagvinnu nú ... vinnutíma vaktavinnufólks í ljósi fjölmargra rannsókna sem sýna neikvæð áhrif slíkrar vinnu á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfa og þjónustunnar.
Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt helsta baráttumál BSRB árum saman og því gríðarlega ... á þeim tíma. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB var kveðið á um að stytta megi vinnuvikuna niður í 36 stundir og að styttingin geti verið enn meiri hjá vaktavinnufólki sem gengur þyngstu vaktirnar.
Veiran.
Aðildarfélög BSRB undirrituðu
52
er að útfæra styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk.
„Sú útfærsla sem sátt hefur náðst um varðandi styttingu vinnutíma dagvinnufólks hefur verið samþykkt með fyrirvara um að bandalagið nái ásættanlegri niðurstöðu í öðrum málum ... á fundum á meðan viðræður eru í gangi.
Sonja segir það skýra kröfu BSRB að gengið verði lengra þegar kemur að styttingu vinnuviku vaktavinnufólks en dagvinnufólks, sem er í samræmi við þá stefnu sem mótuð var á 45. þingi bandalagsins haustið 2018 ... Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins ....
Vinna við útfærslu styttingar vinnutíma vaktavinnufólks heldur áfram í næstu viku, auk þess sem áfram verður rætt um önnur mál sem aðildarfélög BSRB hafa falið bandalaginu að semja um
53
aukast ár frá ári. Undirbúningur hefur verið í gangi árum saman með tilraunaverkefnum sem sýna öll það sama; stytting vinnuvikunnar er mikilvægt skref í að bæta líðan starfsfólks og auka möguleika til samþættingar fjölskyldu- og atvinnulífs. Það er vel ... er markmiðið einnig lenda baráttumáli BSRB til langs tíma og stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 35 með sérstakri áherslu á vinnutíma vaktavinnufólks. Þetta mikla hagsmunamál alls launafólks er lykillinn að því að draga úr neikvæðum áhrifum álags sem virðist
54
eftir fyrsta áfanga tilraunaverkefnisins, sem hófst í mars 2015, eru jákvæðar, sagði Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar, í erindi sínu ... Um 2.200 af 8.500 starfsmönnum Reykjavíkurborgar, eða rúmlega fjórðungur, munu vinna 1-3 klukkustundum styttri vinnuviku án launaskerðingar nú þegar annar áfangi tilraunaverkefnis BSRB og borgarinnar er kominn af stað.
Niðurstöður ... á málþingi sem BSRB og Reykjavíkurborg stóðu fyrir í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær.
Magnús sagði að á flestum stöðum þar sem vinnuvikan hafi verið stytt hafi framleiðni haldist óbreytt en skammtímaveikindi dregist saman. Þá hafi starfsánægja aukist ... af styttingunni á málþinginu í gær. Hún sagði styttinguna hafa heppnast mjög vel og bæði starfsmenn og foreldrar séu ánægðir. Starfsmenn noti tímann til að vera með fjölskyldu og sinna erindum sem annars hefði verið erfitt að koma við.
Gróa benti
55
Ný rannsókn Hagstofu Íslands staðfestir það sem fyrri rannsóknir sýna, að karlar vinni lengri vinnuviku en konur og rúmlega tvöfalt fleiri konur en karlar vinna hlutastörf. Þrátt fyrir að þetta hafi verið staðan síðustu áratugi hefur lítið ... sem ekkert verið gert til að bregðast við þessum mun.
Á þeirri tæplega hálfu öld sem liðin er frá því að fjörutíu stunda vinnuvika var lögfest hefur samfélagið tekið miklum breytingum. Ein af þeim breytingum er verulega aukin atvinnuþátttaka kvenna ... fyrir því að vinnuvikan verði stytt úr fjörutíu stundum í 36. Bandalagið vinnur nú að tilraunaverkefnum ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu til að kanna áhrif slíkra breytinga. Með því að fækka vinnustundunum má taka mikilvægt skref í að breyta vinnumenningunni og auka
56
Fiskistofu, í samtali við RÚV. Hún segir að flestir kjósi að vinna styttri vinnudag einu sinni í viku.
Mikilvægt innlegg í kjaraviðræður.
BSRB tekur þegar þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Annað verkefnið er unnið ....
Hægt er að lesa frétt RÚV hér. Einnig er hægt að hlusta á fréttina í hádegisfréttum RÚV í Sarpinum. Fréttin um styttingu vinnuvikunnar ... Vinnuvikan hjá starfsmönnum Fiskistofu hefur verið stytt úr 40 stundum í 38 án launaskerðingar í tilraunaskyni til áramóta. Mannauðsstjóri hjá stofnuninni segir að afköst hafi ekki minnkað enda auki bætt líðan starfsmanna afköstin ... tekin stærri skref eftir áramót og vinnuvikan stytt enn frekar.
„Það sem ég hef rætt við okkar starfsfólk er að fólk sé bara virkilega ánægt og að langflestir séu að ná að nýta sér þetta,“ segir Hildur Ösp Gylfadóttir, mannauðs- og fjármálastjóri
57
sér ekki fært að snúa aftur til vinnu.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi á starfsmenn og gerir starfsmönnum kleift að sinna fjölskyldu og áhugamálum betur. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu ... um starfsmenn mjög harða og þetta sé ein af þeim leiðum sem sveitarfélagið geti farið til að verða eftirsóknarverður valkostur.
Tilraunaverkefni í gangi á Íslandi.
BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36, án ... Sífellt fleiri vinnustaðir í Svíþjóð bjóða starfsmönnum sínum upp á styttri vinnuviku til að laða að sér hæft starfsfólk. Nú hefur sveitarfélagið Jönköping ákveðið að stytta vinnudaginn úr átta klukkustundum í sjö án skerðingar á launum ... frá og með næsta hausti. Styttingin tekur til um 200 starfsmanna sveitarfélagsins.
Með þessu er sveitarfélagið að bregðast við gagnrýni starfsmanna á vinnuaðstæður sínar, segir Inger Rundquist, ráðgjafi á velferðarsviðinu Jönköping, í viðtali ... hjá Reykjavíkurborg hefur staðið frá árinu 2015 og lofa þær niðurstöður sem þegar eru komnar afar góðu.
Íslensk fyrirtæki og stofnanir ættu að líta til þeirra kosta sem eru því samfara að stytta vinnuvikuna. Það þarf ekki að bíða eftir tilraunaverkefni
58
Vinna stýrihóps sem standa mun fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu er nú komin af stað. Markmiðið er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 klukkustundum í 36 geti haft í för með sér gagnkvæman ávinning fyrir starfsmenn ... að styttingu vinnuvikunnar og því er það fagnaðarefni að vinna starfshópsins sé komin af stað. Reikna má með að vinna við að finna stofnanir til að taka þátt í þessu tilraunaverkefni hefjist strax að loknum sumarleyfum. . Tilraunaverkefni af svipuðum .... . Horfa má á frétt Stöðvar 2 um styttingu vinnuvikunnar hér.. ... Jóhannesdóttur, formanns stýrihópsins. Hún sagði ýmsar ástæður liggja að baki því að farið sé í þetta verkefni. „Við erum með langa vinnuviku og menn hafa verið að skoða og bera það til dæmis saman við mælikvarða eins og landsframleiðslu og við höfum ekki komið
59
til að bæta skipulag vinnutímans. Reynsla stjórnenda af slíkum tilraunaverkefnum er jákvæð og niðurstöður tilraunaverkefna benda til þess að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir þá sem vinna vaktavinnu ... eða eiga ung börn. .
Í stefnu BSRB er lögð áhersla á fjölskylduvænna samfélag. Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 er grundvallarkrafa bandalagsins í því samhengi ... er auðveldað að samræma fjölskyldu og atvinnulíf. .
Áherslur bandalagsins leiða af áralöngum kröfum félagsmanna aðildarfélaga þess um að stytting vinnuvikunnar sé til þess fallin að auðvelda starfsfólki að sinna t.d. umönnun barna, aldraðra ... að það er svigrúm til að bæta skipulag vinnutíma. Reynsla stjórnenda er jákvæð ásamt því að niðurstöðurnar gefa til kynna að stytting vinnuvikunnar auki jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs, sérstaklega fyrir vaktavinnufólk og foreldra ungra barna ... barna, aldraðra eða langveikra aðstandenda og auka lífsgæði starfsfólks. .
Formannaráð BSRB bendir á að reynslan af tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar bæði hér á landi og í Svíþjóð sýni að það sé sannarlega fyrir hendi svigrúm
60
náðist í kjarasamningum sem undirritaðir voru síðasta vor þegar ákvæði um styttingu vinnuvikunnar voru samþykkt.
Launafólk á almennt auðveldara með að samræma vinnu og fjölskyldulíf á hinum Norðurlöndunum, eins og flestir sem þekkja ... BSRB haustið 2018..
Stór þáttur í baráttunni fyrir fjölskylduvænna samfélagi hefur verið krafan um styttingu vinnuvikunnar. Nú hefur þeim áfanga verið náð að samið hefur verið um allt að fjögurra stunda styttingu í dagvinnu og að lágmarki ... fjórar og hámarki átta hjá vaktavinnufólki.
Í haust ætti vinna við undirbúning á styttingu vinnuvikunnar að ná hámarki á vinnustöðum hjá launafólki sem er i aðildarfélögum BSRB. Samtal innan vinnustaða um styttingu hjá dagvinnufólki á að klárast 1 ... . október í síðasta lagi og styttingin að taka gildi frá 1. janúar í síðasta lagi, þó margir vinnustaðir muni vonandi byrja fyrr. Breytingar á vinnutíma vaktavinnufólks eru flóknari og munu þær taka gildi 1. maí 2021.
Fæðingarorlof lengt