61
Stytting vinnuvikunnar er lykilatriði í því að minnka álag og auka lífsgæði fjölskyldufólks, sem líður stundum eins og það sé hamstur í hjóli þegar það reynir að samræma vinnuna og fjölskyldulífið. Þetta kemur ... í niðurstöðum rannsóknarinnar. „Margir viðmælenda töldu að stytt vinnuvika gæti verið mikil gæfa fyrir lífsgæði fjölskyldufólk.“.
Niðurstöður rannsakendanna eru skýrar: „Miðað við niðurstöður okkar má ætla að stytting vinnuviku, án launaskerðingar, myndi ... koma sér vel fyrir barnafólk. Þar sem íslenskir karlar vinna mikla yfirvinnu má ætla að stytting vinnuvikunnar kæmi sér einkar vel fyrir þá og samspil fjölskyldu og atvinnulífs, ekki síst vegna þess að þeim er frekar ætlað fyrirvinnuhlutverk en konum ... . Eftir að feðraorlof í allt að þrjá mánuði var fest í lög reyndist það körlum auðveldara að fá viðurkenningu á orlofstöku og ætla má að slík viðhorfsbreyting gæti átt sér stað með styttingu vinnuvikunnar ... við aðrar rannsóknir sem sýna að konur taka enn á sig meiri ábyrgð á barnauppeldi og heimilisstörfum en karlar.
„Ákall þátttakenda okkar eftir styttri vinnuviku kom skýrt fram í öllum umræðuhópunum og þar var enginn munur á körlum og konum,“ segir meðal annars
62
Niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar sýna að verulega dregur úr álagi á starfsfólk og andleg og líkamleg streitueinkenni minnka þegar vinnuvikan er stytt úr 40 stundum í 36. Þetta kom fram í erindi sem Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti á málþingi um styttingu vinnuvikunnar síðastliðinn laugardag.
Tilraunaverkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2017 þegar fjórir vinnustaðir styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum á viku í 36. Fimmti ... styttri vinnuviku dregur ekki úr framleiðni nema síður sé. „Það er ekki að sjá, hvorki hjá ríkinu né Reykjavíkurborg, að þetta sé að hafa nein áhrif á afköst fólks,“ sagði Sonja í erindi sínu á málþinginu.
Stjórnendur meta afköstin
63
Reykjavíkurborg hefur sett upp sérstakan vef með upplýsingum um tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar um styttingu vinnuvikunnar, sem verið hefur í gangi frá árinu 2015 ... af styttingu vinnuvikunnar. Þær hafa meðal annars leitt í ljós áhrif styttingarinnar á veikindi, starfsanda, streitu, afköst og fleira. Mikið af þeim rannsóknum má finna á þessum sérstaka vef um tilraunaverkefnið.
Þar má einnig finna upptökur af þremur ... opnum fundum sem haldnir hafa verið um málið, en fulltrúar BSRB tóku þátt í öllum þessum fundum. Þá eru einnig hlekkir á fréttir af styttingu vinnuvikunnar hjá borginni á vefnum.
Áhugafólk um styttingu vinnuvikunnar er hvatt ... . Hægt er að lesa um áherslur BSRB á styttingu vinnuvikunnar og tilraunaverkefnin tvö hér
64
hefur þegar gefið góða raun og munu Akranes, Akureyri og Reykjanesbær fylgja góðu fordæmi höfuðborgarinnar. Sveitarfélögin eru öll í hópi tíu stærstu sveitarfélaga landsins og í þeim býr rúmur helmingur landsmanna.
Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt ... , vellíðan, starfsanda og þjónustu við bæjarbúa.
Stefnt er að því að tilraunaverkefnið á Akranesi hefjist ekki síðar en í upphafi næsta árs og á starfshópurinn að skila áfangaskýrslu til bæjarráðs um miðjan október.
Stytting vinnuviku ... af stærstu baráttumálum BSRB lengi og því afar ánægjulegt að nú virðist kominn skriður á málið. Auk sveitarfélaganna sem vinna að styttingu vinnuvikunnar er ríkið með tilraunaverkefni í gangi í samvinnu við BSRB sem hefur gefið afar góða raun.
Vinnan ... hefur verið starfshópur hjá Akraneskaupstað sem hefur það verkefni að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar og án þess að þjónusta við bæjarbúa skerðist. Þá á hópurinn að útfæra mælikvarða til að meta áhrif verkefnisins á heilsu ... í málefnasamningum.
Kveðið er á um styttingu vinnuvikunnar í málefnasamningum meirihlutans í að minnsta kosti tveimur sveitarfélögum í kjölfar nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga
65
um. . Með tilraunaverkefninu er ætlunin að kanna hvort stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 án skerðingar á launum geti leitt til gagnkvæms ávinnings fyrir launafólk og vinnuveitendur. Velja á fjóra vinnustaði til þátttöku í verkefninu. Það mun hefjast 1. febrúar ... Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá vinnustöðum hjá ríkinu sem vilja taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Í auglýsingu frá velferðarráðuneytinu eru vinnustaðir um allt land hvattir til að sækja ... síðar en í lok september 2018.
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar útvíkkað.
BSRB tekur einnig þátt í tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur staðið í eitt og hálft ár og var nýverið framlengt ... starfsmanna sé í 70-100% starfshlutfalli.
Óskað er eftir að í umsóknum komi fram hugmyndir um hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma á viðkomandi vinnustað. Einnig skal koma fram hvernig megi meta áhrif styttingu vinnutíma á vellíðan
66
stéttarfélög opinberra starfsmanna sömdu um að styttingin yrði sjálfkrafa tekin upp á öllum vinnustöðum. Fram kemur í könnuninni að styttingin hefur ekki verið innleidd á vinnustöðum 21 prósents svarenda.
Stytting vinnuvikunnar hjá opinberu starfsfólki ... Nærri tveir af hverjum þremur opinberum starfsmönnum eru ánægðir með styttingu vinnuvikunnar samkvæmt könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið ... prósent hvorki ánægð né óánægð og um 18 prósent segjast mjög eða frekar ósátt.
Ánægjan með styttingu vinnuvikunnar er mun meiri hjá starfsmönnum hins opinbera en á almenna vinnumarkaðinum. Þannig segjast um 44 prósent ánægð með styttinguna ... og fjallað er um í Fréttablaðinu í dag. Ánægjan er mun meiri hjá starfsfólki ríkis og sveitarfélaga en starfsfólks á almennum vinnumarkaði.
Alls segjast um 64 prósent opinberra starfsmanna mjög eða frekar ánægð með styttinguna. Þá segjast um 17 ... á almenna markaðinum.
Munurinn skýrist mögulega af því að samið var um styttingu með mismunandi hætti í kjarasamningum. Á almenna markaðinum var ákvæði um að heimilt væri að stytta vinnutímann á vinnustöðum á meðan aðildarfélög BSRB og önnur
67
hjá ríkissáttasemjara á miðvikudagskvöld. Áður hafði náðst samkomulag um styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu í allt niður í 36 stundir.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar með þessum hætti verða mestu vinnutímabreytingar á íslenskum vinnumarkaði í nær hálfa ... Starfsfólk í vaktavinnu mun geta stytt vinnuviku sína úr 40 stundum í 36, og í einhverjum tilvikum allt niður í 32, samkvæmt samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki sem náðist milli BSRB og viðsemjenda bandalagsins ... öld. Með möguleikum á aukinni styttingu hjá vaktavinnufólki er viðurkennd sú krafa BSRB til marga ára að vinnuvika vaktavinnufólks verði styttri en vinnuvika þeirra sem eingöngu vinna í dagvinnu.
Samkomulagið verður hluti af kjarasamningum ... geta vinnustaðir náð saman um að fara yfir skipulag vinnunnar til þess að stytting úr 40 stundum í 36 gangi upp án þess að kostnaður hljótist af.
Það sama á ekki við um vinnustaði þar sem unnið er á sólarhrings vöktum, enda þarf að manna ákveðin stöðugildi ... til að halda uppi óskertri þjónustu. Það er því ljóst að kostnaður sem lendir á launagreiðendum á þeim vinnustöðum getur verið verulegur.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki verður kynnt í smáatriðum þegar kjarasamningar hafa náðst
68
Stytting vinnuvikunnar stóra málið í kjarasamningsviðræðum.
BSRB hefur lagt áherslu á styttingu vinnuvikunnar í viðræðum um nýjan kjarasamning við ríki og sveitarfélög sem nú eru í gangi. Bandalagið krefst 35 stunda vinnuviku og meiri styttingar ... Þátttakendur í tilraunaverkefni ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar upplifðu aukin lífsgæði og leið betur bæði í vinnunni og heima fyrir eftir tólf mánuði af styttingu vinnuvikunnar. Þetta sýna ... niðurstöður rannsóknar sem unnin var í tengslum við tilraunaverkefnið.
Niðurstöðurnar passa vel við aðrar niðurstöður úr þessu og öðrum tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Þær byggja á eigindlegri rannsókn þar sem gögnum var safnað ... hjá vaktavinnufólki.
Áhrifin af styttingu vinnuvikunnar voru sérstaklega mikil hjá vaktavinnufólki, sem upplifði fleiri samvinnustundir með fjölskyldu eftir að vinnuvika þeirra styttist.
Upplifun stjórnenda af eigin styttingu var sú að sumir ... fyrir vaktavinnufólk í viðræðunum.
Hægt er að kynna sér allt um styttingu vinnuvikunnar og tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og ríkisins hér
69
hefur um styttingu vinnuvikunnar haldi.
BSRB fer með samningsumboð fyrir hönd aðildarfélaga um stór sameiginleg mál. Þau stærstu eru stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar, launaþróunartrygging og jöfnun launa milli markaða. Önnur mál ... Heldur hefur þokast í átt að samkomulagi í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur. Áfanga hefur verið náð í umræðum um styttingu vinnuvikunnar í samtali við ríkið og vonir standa til að sambærileg niðurstaða náist í viðræðum við sveitarfélögin ... hjá ríkissáttasemjara.
Sá áfangi sem náðst hefur um styttingu vinnuvikunnar í viðræðunum nær eingöngu til dagvinnufólks og því eftir að taka upp samtalið um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnuhópum, en BSRB hefur lagt mikla áherslu á styttingu vinnutíma
70
kallar eftir því að viðsemjendur semji án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar þar sem horft er til þeirrar aðferðafræði sem viðhöfð var í tilraunaverkefnum ríkis og Reykjavíkurborgar,“ segir meðal annars í ályktun ráðsins.
„ Stytting ... í lengri eða skemmri tíma með tilheyrandi kostnaði fyrir samfélagið. Tilraunaverkefni sýna að stytting vinnuvikunnar er góð leið til að vinna gegn þessari þróun. Þau sýna líka að styttingin bitnar ekki á afköstum eða þeirri þjónustu sem starfsfólk ... Formannaráð BSRB skorar á stjórnvöld að semja án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og ganga þannig á undan með góðu fordæmi á vinnumarkaði.
Í ályktun formannaráðsins ... í almannaþjónustu veitir,“ segir þar ennfremur.
Formannaráðið hafnar alfarið hugmyndum um að gefa eftir kaffitíma eða önnur réttindi félagsmanna í skiptum fyrir styttingu vinnuvikunnar. „Kostir styttingar eru augljósir fyrir atvinnurekendur ekki síður ... vinnuvikunnar skilar gagnkvæmum ávinningi fyrir bæði starfsfólk og atvinnurekendur. Starfsfólk í almannaþjónustu upplifir mikið álag, sér í lagi vaktavinnufólk. Sífellt fleiri finna fyrir sjúklegri streitu og einkennum kulnunar og hverfa jafnvel af vinnumarkaði
71
Rætt var við Helgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra BSRB um styttingu vinnuvikunnar í þættinum Samfélagið á Rás 1 í gær. Í viðtalinu var fjallað almennt um styttingu vinnuvikunnar og nýhafið tilraunaverkefni ... styttri og að unnar væru færri yfirvinnustundir. Þá ræddi hún um reynslu Svía af styttingu vinnuvikunnar, bæði vegna tilraunaverkefna og breytinga á vinnutíma. Þar í landi væri reynsla atvinnurekenda og starfsfólks góð, veikindafjarvistum fækkaði ... og starfsfólk veitir betri þjónustu..
.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar færist stöðugt ofar í kröfugerð aðildarfélaga BSRB. Þannig hefur SFR, stærsta aðildarfélag bandalagsins, sett kröfuna ... hjá Reykjavíkurborg þar um en Helga er fulltrúi BSRB í stýrihópi um verkefnið. .
Helga sagði meðal annars frá því að vinnuvikan væri mun styttri í þeim löndum sem við berum okkur helst við eða um 4-5 stundum
72
Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg hefur dregið úr álagi á starfsfólk og aukið starfsánægju án þess að dregið hafi úr afköstum. Þetta kemur ... tilraunaverkefnisins auk þess sem áhrifin eru metin út frá árlegri viðhorfskönnun starfsmanna Reykjavíkurborgar. Allar rannsóknirnar sýndu fram á jákvæð áhrif af styttingu vinnuvikunnar.
Rannsóknirnar sýndu meðal annars fram á að stytting vinnuvikunnar ... fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber.
Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði ....
Lokaskýrsla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og BSRB er aðgengileg hér..
BSRB hefur beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar lengi. Lesa má nánar
73
Stytting vinnuviku getur breytt miklu.
BSRB hefur lengi talað fyrir því að jafna þurfi stöðu kynjanna á vinnumarkaði og inni á heimilum. Stytting vinnuvikunnar er einnig gríðarstórt jafnréttismál, en rannsóknir sýna að styttri vinnuvika geti stuðlað ... ábyrgðar á launuðum sem ólaunuðum störfum. En ekki síst að stytting vinnuvikunnar leiði til þess að störf sem gjarnan eru kölluð kvennastörf verði metin af verðleikum í launasetningu og með betri vinnutíma ... að því að konur leiti síður í hlutastörf og karlar taki aukna ábyrgð á umönnun barna og heimilisstörfunum.
Það er von BSRB að með styttingu vinnuvikunnar takist að breyta hefðbundnum hugmyndum um hlutverk kynjanna með því að stuðla að jafnari skiptingu ....
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar hér
74
Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt ... vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum. Vinnustundum hjá þeim stofnunum sem taka þátt er að jafnaði fækkað úr 40 stundum á viku í 36 án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað eru hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu ... sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar eru gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hófst 1. apríl ....
Lestu meira um áherslur BSRB á styttingu vinnuvikunnar.. ... í tilraunaverkefninu, en Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun og Þjóðskrá hófu þátttöku vorið 2017.
Ákveðið var að auglýsa eftir einum vinnustað til viðbótar til að taka þátt í verkefninu til að kanna betur áhrif styttingar
75
hingað til. Niðurstöður úr rannsóknum sem gerðar hafa verið samhliða verkefninu benda til þess að stytting vinnuvikunnar haf jákvæð áhrif á starfsmenn. Á þeim starfsstöðum þar sem vinnutími var styttur hefur dregið úr líkamlegum og andlegum einkennum ... Borgarráð hefur samþykkt að framlengja tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og BSRB um styttingu vinnuvikunnar og gefa öllum stofnunum borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt. Hægt verður að stytta vinnutíma um allt að þrjár klukkustundir ... án launaskerðingar.
Tilraunaverkefnið hófst árið 2015 og hefur tekist vel til. Stytting vinnutíma án launaskerðingar hefur haft jákvæð áhrif á starfsfólk án þess að koma niður á afköstum, eins og fram kemur ... um þátttöku í þessu tilraunaverkefni. Leggja þarf fram rökstuðning fyrir því að viðkomandi starfsstöð geti tekið þátt og útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna niður í allt að 37 klukkustunda vinnuviku. Þessi nýi áfangi tilraunaverkefnisins mun hefjast 11 ... þegar horft er einhver ár fram í tímann,“ segir Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar.
Minna álag og aukin starfsánægja.
Um 300 starfsmenn á átta starfsstöðum borgarinnar hafa tekið þátt í tilraunaverkefninu
76
að lokaniðurstöður úr verkefninu ættu að liggja fyrir í vor og von sé á skýrslu um árangurinn næsta haust.
Verðum að skoða styttingu af mikilli alvöru.
„Miðað við þær upplýsingar sem þegar liggja fyrir hefur stytting vinnuvikunnar jákvæð áhrif ... Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til.
Fjórar stofnanir taka þátt ... vísbendingarnar nógu skýrar til þess að við verðum að halda áfram og skoða möguleikana á styttingu vinnuvikunnar af mikilli alvöru.“.
Þessar fyrstu niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins ríma vel við niðurstöður úr tilraunaverkefni BSRB ... nánar um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hér.. ... í tilraunaverkefninu, sem hófst í apríl 2017 og mun standa í eitt ár. Stofnanirnar eru Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun, Þjóðskrá og Lögreglustjórinn á Vestfjörðum. Vinnuvika starfsmanna var stytt úr 40 stundum í 36 í tilraunaskyni, án launaskerðingar
77
úr starfi vegna hennar. Þessi staða hefur legið lengi fyrir og kemur engum sem til þekkir á óvart.
Í kjaraviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands, sem samninganefnd BSRB leiðir, er stytting vinnuvikunnar ein meginkrafan, enda eru afleiðingar af miklu ... vinnuálagi vel þekktar og geta verið óafturkræfar. Stytting vinnuvikunnar hefur um árabil verið eitt mikilvægasta baráttumál sjúkraliða og allflestir sem hafa kynnt sér málið átta sig á mikilvægi hennar. Meginmarkmið með að stytta vinnutíma fyrir sjúkraliða ... þýðir því stytting vinnuvikunnar ánægðara starfsfólk, meiri framleiðni, aukna hollustu í starfi og minni starfsmannavelta. Ávinningurinn af styttri vinnuviku er því einfaldlega sá að allir vinna. Eftir hverju erum við eiginlega að bíða ... snýr að bættum starfsskilyrðum, þannig að þeim sé gert kleift að vinna 100 prósent starf án þess að gjalda fyrir það með minnkandi starfsþreki og heilsufari sínu.
Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir víða um land, hafa stytt vinnuvikuna ... eða eru að gera tilraunir með styttri vinnuviku með mjög góðum árangri. Flest bendir til þess að áhrifin séu afar jákvæð og hafa mælingar sýnt fram á marktækt betri líðan starfsmanna, aukna starfsánægju, minni veikindi og aukna framlegð. Fyrir launagreiðendur
78
Hugsmiðjan kallar styttingu vinnuvikunnar um heilar tíu klukkustundir, úr 40 stundum í 30, fyrsta skrefið inn í framtíðina. Það er erfitt að vera ósammála því þegar greining á því hverju þetta hefur skilað fyrirtækinu liggja ....
Eftir að hafa unnið 30 stunda vinnuviku í tvö ár eru áhrifin augljós og afar jákvæð. Andleg og líkamleg heilsa starfsmanna hefur batnað mikið og veikindadögum fækkað um 44%. Einbeitingin er betri og afköst á vinnutíma sömuleiðis.
Þvert á svartsýnar spár ... sem liðin eru frá því ákveðið var að stíga þetta stóra skref.
Þarf hugrekki og framsýni.
„Draumurinn um sífellt styttri vinnuviku og fjölskylduvænni vinnumenningu hefur verið leiðarljós verkalýðshreyfinga og lífsspekinga frá upphafi
79
og MBL.
Það er sérstaklega ánægjulegt að félög á borð við Félagsstofnun stúdenta ákveði af eigin frumkvæði að stytta vinnutíma starfsmanna. Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt af baráttumálum BSRB lengi og hefur færst sífellt ofar ... reynslan af þeim góð og ástæða til að festa þær í sessi næsta haust.
Nánar er fjallað um áherslu BSRB á styttingu vinnuvikunnar hér.. ... og skammtímaveikindi dragast saman án þess að styttingin bitni á framleiðni. Sambærilegt tilraunaverkefni sem ríkið hefur staðið fyrir, einnig í samvinnu við BSRB, er styttra á veg komið og því engar niðurstöður komnar úr því enn.
BSRB hvetur stjórnendur ... á vinnustöðum til þess að skoða gaumgæfilega kostina við að stytta vinnutíma starfsfólks og gera tilraunir með styttingu. Á leikskólum Félagsstofnunar stúdenta eiga breytingarnar að taka gildi 1. febrúar og verða þær endurskoðaðar 1. ágúst. Vonandi verður
80
Starfshópur um styttingu vinnutíma hefur samþykkt að auglýsa eftir fjórum ríkisstofnunum til að taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. . Tilraunaverkefni á BSRB og Reykjavíkurborgar ... vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt.
Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna.
BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar .... . Einnig verður auglýst eftir tveimur stöðum til viðbótar þar sem vinnuvikan verður ekki stytt. Fylgst verður með þróuninni á þeim vinnustöðum alveg eins og hjá þeim sem vinnuvikan var stytt. Það er gert svo samanburður sé fyrir hendi milli áþekkra ... í um áratug. Með því að stytta vinnuvikuna má auka verulega lífsgæði starfsmanna og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Í stefnu BSRB er lögð áhersla á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Fyrstu