161
Það er staðreynd að vinnuvikan á Íslandi er lengri en á hinum Norðurlöndunum og almennt telja íslenskar fjölskyldur að álagið sé allt of mikið, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sem á opnum fundi í Iðnó í gær, á alþjóðlegum ... í hlutastarfi.
„Besta leiðin til að draga úr álaginu er að stytta vinnutímann. Reynsla Svía af styttingu vinnutíma sýnir meðal annars að konur verja tíma sínum fyrir sig og fá þannig aukna hvíld, en karlar taka aukinn þátt í umönnunar- og heimilisstörfum ....
Það er staðreynd að vinnuvikan á Íslandi er lengri en á hinum Norðurlöndunum. Rúmlega þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði eru í hlutastörfum. Rannsóknir benda til þess að ábyrgð á fjölskyldu og börnum sé aðalástæða þess að konur vinna í hlutastarfi. Almennt ... telja fjölskyldur að álagið sé allt of mikið. Besta leiðin til að draga úr álaginu er að stytta vinnutímann.
Reynsla Svía af styttingu vinnutíma sýnir, meðal annars, að konur verja tíma sínum fyrir sig og fá þannig aukna hvíld, en karlar taka
162
Tilraunaverkefnið gengur út á að stytta vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir án launaskerðingar. Sérstaklega verður skoðað hvernig útfæra megi styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum ... ..
Skipaður verður starfshópur og í kjölfarið mun þetta verða prófað á tilteknum stofnunum. Árangurinn verður síðan mældur en vonir standa til að stytting vinnutíma muni leiða til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana ... , áherslur á fjölskylduvænna samfélag og styttingu vinnutíma sem prófuð verður hjá tilteknum stofnunum ríkisins á árinu, þörfina fyrir að tryggja jafnan aðgang allra að gjaldfrjálsri grunnþjónustu og fleira ... loks að semja við ríkið um tilraunaverkefni til styttingu vinnutíma.
.
Viðburðaríkt ár á vinnumarkaði.
Í upphafi árs var þegar ljóst
163
jafnlaunastaðals, tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar og fleiru.
Ánægja með launakjör skorar enn lægst allra þátta og er vert að vekja athygli á því í ljósi þess að nú standa yfir kjarasamningsviðræður við viðsemjendur Sameykis og önnur
164
af álaginu. Elín fór í ræðu sinni yfir áherslur BSRB um fjölskylduvænna samfélag. „Krafan felur í sér bætt fæðingarorlofskerfi og samfellu í dagvistun barna að loknu fæðingarorlofi, styttingu vinnuvikunnar og aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði miðað
165
Vinnumálastofnun mun á næstu vikum setja sig í samband við alla sem dómur Hæstaréttar Íslands um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga hefur áhrif á og leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt til bóta. Þetta kemur ... fram í tilkynningu frá stofnuninni.
Í dómi Hæstaréttar, sem féll þann 1. júní síðastliðinn, var fjallað um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Alþingi hafi verið óheimilt að skerða
166
um styttingu vinnutímans, stöðu fæðingarorlfossjóðs og jafnrétti á vinunmarkaði og á heimilinum. .
Greinina má nálgast
167
fjárhagslegt sjálfstæði kvenna en stytting dvalartíma og hækkun gjalda á leikskóladegi í sarmæmi við vinnudag foreldra hefur þveröfug áhrif.
Þá er áhugavert að skoða að hverju bærinn spyr ekki að. Það er til dæmis ekki spurt að því hvort foreldrar hafi ... fæðingarorlofi, þar sem opnunartíminn er í takt við lengd fullrar vinnuviku foreldra. Þar sem meginmarkmiðið verði að leikskólar verði í senn framúrskarandi menntastofnun þar sem börn og starfsfólk njóta þess mögulega besta í aðbúnaði ásamt því að vera
168
endurmat á virði kvennastarfa, styttingu vinnuvikunnar, efnahags- og skattamál ásamt jafnréttismálum.
------------------------.
Formannaráð BSRB er skipað formönnum aðildarfélaga bandalagsins hverju sinni. Ráðið mótar stefnu og megináherslur
169
til að gera vaktavinnu meira aðlaðandi, hugsanleg stytting vinnuskyldu og möguleikar til framgangs í starfi og starfsþróunar.
Í könnun sem gerð var á tíu stofnunum í september 2016 kom fram að þar væru starfandi 1.104 sjúkraliðar í 778 stöðugildum
170
fjölda sterkra ályktana. Þessi vinna verður mikilvægt leiðarljós fyrir verkefnin framundan.
Við ætlum að tryggja að launafólk geti lifað af á dagvinnulaunum, stytta vinnuvikuna og berjast fyrir bættu starfsumhverfi okkar félagsmanna. Við ætlum ... fyrir að halda svona vel utan um þingið. Gefum þeim gott klapp!.
Þá vil ég þakka starfsfólki BSRB og fráfarandi formanni fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í undirbúning þingsins og hér á þinginu sjálfu. Mögulega stytti ég vinnuvikuna ykkar ... – en bara í næstu viku - sem þakklætisvott. Elín Björg er sjálf búin að stytta sína vinnuviku – ekki í 36 stundir, ekki í 32 stundir heldur alla leið i í núll stundir!.
Ég vil biðja Elínu Björgu um að koma hingað upp til mín og taka á móti þessum blómvendi
171
Að aðferðafræði við gerð stofnanasamningar verði endurskoðuð..
Stytta vinnuviku vaktavinnufólks..
kröfugerðina
172
hér..
Aðspurt um kjaramálin sagði Elín Björg að fyrir utan bættan kaupmátt launa væri áhersla m.a. lögð á að stytta vinnuviku, endurskoða málefni og vinnutíma vaktavinnufólks, jafna laun kynja, varanlegan húsaleigumarkað og jafnframt umhverfismálin. Viðtalið
173
Meginkrafa félagsmanna er að stytta vinnutímann úr 40 klukkustundir á viku í 35 stundir í dagvinnu og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80% af vinnutíma dagvinnufólks, án launaskerðingar.
Vaktavinna hefur áhrif á heilsufar og lífsgæði ... Sjúkraliðafélags Íslands og BSRB um styttri vinnuviku og bæta vinnutíma vaktavinnufólks þannig að 80 prósent vinnuframlag starfsmanna á vöktum verði skilgreint sem fullt starf.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður
174
fyrir að samfélagið hafi breyst verulega á nærri hálfri öld er enn stór hópur kvenna sem býr við launakjör sem duga engan veginn til framfærslu, óásættanlegt starfsumhverfi, vanvirðingu á framlagi þeirra og of langa vinnuviku.
Í dag viljum við beina ... sem hans er mest þörf. Útrýma þarf fátækt með því að hækka lægstu laun verulega og gera þá kröfu að konur geti lifað af grunnlaunum sínum. Við verðum að tryggja starfsumhverfi sem eyðileggur konur ekki fyrir aldur fram og stytta vinnuvikuna hjá öllu launafólki
175
Að hækka laun
Að stytta vinnuvikuna
Að tekin verði upp ný launatafla
176
vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega fjárframlög
177
fyrir að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna. BSRB hefur mótað þá stefnu að stytta vinnuvikuna úr 40 tímum í 36 án þess að laun skerðist. Erlendar rannsóknir benda til þess að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum. Bæði Reykjavíkurborg
178
Tíminn sem fólk eyðir í vinnunni er stór hluti af lífi margra. Síðustu ár hefur BSRB lagt mikla áherslu á að stytta vinnuvikuna og bæta starfsumhverfi, meðal annars með því að tryggja tækifæri til hvíldar og endurheimtar. Tilraunaverkefni BSRB
179
jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag.
Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð
180
Grundvöllurinn fyrir félagslegum stöðugleika er réttlátt skattkerfi sem stuðar að auknum jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag: Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir