281
á veitingahúsum er að stórum hluta ungt fólk og fólk af erlendum uppruna, sem mikilvægt er að eigi málssvara í öflugu stéttarfélagi sem hefur burði til að standa vörð um réttindi þess.
... , Einingar-Iðju og Alþýðusambands Íslands ásamt öðrum stéttarfélögum innan þeirra vébanda varðandi gervistéttarfélagið „Virðingu“. Félögin hafa bent
282
að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Tölur frá Fæðingarorlofssjóði sýna að mæður nýta nánast allan sameiginlega réttinn og feður þann tíma sem þeim er úthlutað. Tölur frá hinum Norðurlöndunum segja sömu sögu,“ segir meðal annars í umsögninni.
Verði ... foreldra til samveru með barni sínu og að taka þátt í uppeldi barna og heimilishaldi.
Dagvistunarmál verði tekin til skoðunar.
Í umsögninni er einnig vikið að dagvistunarmálum barna að fæðingarorlofi loknu. Eins og fram kom ... og sveitarfélaga til að vinna að því. Þeirri tillögu hefur ekki verið fylgt eftir. BSRB kallar því eftir því að dagvistunarmál verði tekin til skoðunar í félagsmálaráðuneytinu á ný
283
og betur nýtta fermetra, með því að fækka bílastæðum og fleiru í þeim dúr, sagði Björn. Hann nefndi sem dæmi að mögulega verði hægt að vera með aðgengi að bílaleigubíl í skammtímaleigu, sem íbúar geti bókað í stuttan tíma í einu, og þannig komist ... hjá því að vera á bíl, eða að minnsta kosti sloppið við að eiga fleiri en einn.
Björn sagði hugmyndina þá að vera með blandaða byggð í þeim húsum sem félagið reisi. Þar verði bæði íbúðir í útleigu Bjargs, félagslegar íbúðir og jafnvel íbúðir leigðar ... í almenna kerfinu. Áherslan verði á fjölbreytni einstaklinga og fjölskyldugerða á ólíkum lífsskeiðum með ólíkan bakgrunn.
Frumleg hönnun.
Emma Hildur Helgadóttir, arkitekt frá THG arkitektum, fór yfir hönnun á íbúðum Bjargs á fundinum
284
takmarkar möguleika foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Ekki hefur verið gripið til neinna aðgerða af hálfu ríkisvaldsins til þess að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra, og er því staða barna ... hvetur BSRB öll framboð til að brúa bilið með því að setja í forgang rétt barna til leikskólapláss strax að loknu fæðingarorlofi foreldra. Auk þess kallar bandalagið eftir því að sá réttur verði lögfestur á Alþingi hið fyrsta með tilheyrandi fjármögnun ... á ættingja til að annast barnið áður en að þau fá pláss á leikskóla í sínu sveitarfélagi. Við hjá BSRB gerum þá kröfu að ríki og sveitarfélög grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama hvar þau búa
285
og út með sundunum bláu til vesturs. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar á hausti komanda. Íbúðirnar eru í fjölbreyttum gerðum og stærðum. Allt frá stúdíóíbúðum upp í rúmgóðar 5 herbergja íbúðir. Allar íbúðirnar eru með góðum innréttingum og vel ... herberja íbúðir. Unga kynslóðin sem var að leik í góða veðrinu tók á móti verkalýðsforingjunum og benti þeim á hvar þau byggju og gaman væri að leika sér við Silfratjörn. Fleiri íbúðir við Gæfutjörn eru í byggingu og er áætlað að þær verði afhentar ... . Þar mun Bjarg bjóða 28 íbúðir til leigu og áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar nú í júní og þær síðustu í október
286
þess er að dregið verði úr manneklu, veikindatíðni, starfsmannaveltu og starfsumhverfi bætt. BSRB mótmælir einnig harðlega niðurskurði í mennta- og menningarmálum.
.
Trygg afkoma lágtekjufólks og barnafjölskyldna á að vera ... í forgrunni.
BSRB hafnar því alfarið að nýtt örorkulífeyriskerfi verði fjármagnað með niðurfellingu á framlögum ríkisins til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða og styttingu atvinnuleysis-tryggingatímabilsins. Bætt kjör örorkulífeyrisþega ... eru fagnaðarefni en það er ósvífið að þær umbætur séu fjármagnaðar með lífeyriskjörum láglaunafólks og afkomu fólks á atvinnuleysisskrá.
BSRB leggur áherslu á að haldið verði áfram að draga úr tekjuskerðingum barnabóta, hækka hámarksgreiðslur
287
starfsmanna hafa verið flókið og umfangsmikið viðfangsefni. Þar hafa bandalög opinberra starfsmanna gætt að því að ana ekki að neinu og staðið vörð um þau mikilvægu réttindi sem félagar í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna hafa áunnið sér. . Unnið.
BSRB, eins og önnur bandalög opinberra starfsmanna, hefur lagt þunga áherslu á að samhliða breytingum á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verði launakjör þeirra jöfnuð við það sem þekkist á almenna markaðinum. Í því samkomulagi sem nú ... bandalagsins verði best borgið með því að halda þessari vinnu áfram. Það er því stór áfangi að þetta mál sé nú komið í höfn og búið að undirrita samkomulag um nýtt lífeyriskerfi
288
sem standa utan heildarsamtaka. Hvað varðar aðildarfélög BSRB eru nú á bilinu 10%-15% félaga enn með lausa samninga.
Launaþróun það sem af er samningstímabilinu er því nokkuð ólík eftir mörkuðum. Laun hafa hækkað mest á almennum markaði
289
í heilbrigðismál og þjóðirnar í kringum okkur.
„Á endanum er þetta alltaf spurning um það hvernig samfélagi við viljum búa í,“ sagði Kári á fundinum. Hann hefur barist fyrir því að framlög til heilbrigðismála verði stóraukin hér á landi. Um 87 þúsund ... sagði ljóst í sínum huga að byggja verði upp opinbera heilbrigðiskerfið með Landspítalann í forgrunni. Hann sagðist algerlega mótfallinn því kerfi einkarekstrar í heilbrigðisþjónustunni sem komið hafi verið á laggirnar á undanförnum árum og áratugum ... skrifuðu undir áskorun til stjórnvalda þar sem farið var fram á að þau verji 11% af vergri landsframleiðslu í heilbrigðismál en ekki 8,7% eins og þá var.
Kári
290
sem þróast í einræðisátt fer fjölgandi. Það ógnar verkalýðshreyfingunni sérstaklega, og þar með mannréttindum, því hreyfingin er stærsta félagshreyfing í heimi sem stendur vörð um grundvallarréttindi launafólks og lífskjör þeirra í víðum skilningi ... til verkfalla falli undir samþykktina. Magnús taldi mjög góðar líkur á að úrskurðurinn verði launafólki í hag en búast má við að niðurstaða fáist ekki fyrr en eftir eitt til tvö ár.
291
fáir stúdentspróf og mjög fáar konur voru í þeim hópi fram að síðari heimsstyrjöld. Á síðari hluta aldarinnar tók nemendum að fjölga verulega í framhaldsmenntun af ýmsu tagi og hvað varðar brautskráða stúdenta þá hafa konur verið í meirihluta frá árinu 1979 ... frá Háskóla Ísland fyrst íslenskra kvenna. Níu árum síðar varð Björg C. Þorláksdóttir fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsprófi en hún varði ritgerð sína við Sorbonne-háskóla í París árið 1926.
Frá árinu 1987 hafa konur í háskólanámi verið fleiri
292
og starfsaðstæður þessa láglaunahóps í stað þess að afhenda þeim uppsagnarbréf.
„Þetta eru kaldar kveðjur frá yfirstjórn stofnunarinnar og við krefjumst þess að þessi ákvörðun verði dregin til baka. Það er óásættanlegt að þegar stofnanir grípa ... til hagræðingaaðgerða sé fyrst horft til tekjulægsta hópsins,“ segir Sonja. Hún segir að málið verði rætt á fundi sínum með forsætisráðherra á mánudag og að óskað hafi verið eftir fundi með heilbrigðisráðherra til að ræða starfsöryggi og starfsumhverfi starfsfólks
293
- og áhugamálum þeirra rödd. Markmið samtakanna er að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna af erlendum uppruna á öllum sviðum þjóðlífsins. Á þeim rúmlega 10 árum sem samtökin hafa starfað hafa þau sannað tilgang sinn, staðið vörð um réttindi kvenna ... fyrirtækisins að gera breytingar í þá veru að nýta starfskrafta beggja kynja jafnt, meta kynin jafnt og veita kynjunum jafna möguleika. Fyrirtækið vildi vera öðrum fyrirtækjum í geiranum fyrirmynd, standa vörð um hlut kvenna og breyta viðhorfum til staðalmynda ... á öllum sviðum. Hún sagði ákvörðunina um að veita Samtökum kvenna af erlendum uppruna vera góða áminningu um að jafnrétti snýst um fleira en jafnrétti kynjanna. Mismunun geti verið af ýmsum toga og gegn henni verði alltaf að berjast. Hún minntist í þessu
294
Hvað er að? Þetta er líkast strútnum sem stingur höfðinu í sandinn og trúir því að þá verði allt í himnalagi. Eða er þetta þaulskipulagt til þess að þróa kerfið í átt að aukinni einkavæðingu með tilheyrandi kostnaðarauka fyrir almenning?“. . Kristín gagnrýndi .... . Hann sagði nú komið að vatnaskilum í eftirleik hrunsins. „Vissulega þurfum við að halda uppgjörinu áfram og enginn sem sök ber á að komast hjá því að svara fyrir hana. Við sem samfélag verðum hins vegar að horfa fram á veg. Við verðum að taka höndum saman ... og byggja upp réttlátt þjóðfélag jöfnuðar og samtryggðar. Við verðum að hlúa að og bæta velferðarkerfið sem forfeður okkar byggðu upp af kröppum kjörum. Við verðum að gera ungu fólki kleyft að koma sér fyrir í mannsæmandi húsnæði, annað hvort til eignar
295
Nú er komin út skýrsla sem fylgir þessum frásögnum eftir. Hún inniheldur ítarlegri rannsókn á því hvað þurfi til svo Svanurinn verði aðgengilegri fyrir framleiðendur vöru og þjónustu í litlum samfélögum á Norðurlöndum. Skýrslan var unnin ... skýrsluhöfundar á að af þessu geti önnur minni samfélög á Norðurlöndum lært..
Skýrsluhöfundar mæla ekki með því að komið verði á fót ... sérstökum vottunarskrifstofum fyrir Svaninn á sjálfsstjórnarsvæðunum heldur að efnt verið til samvinnu við þær skrifstofur sem þegar eru á hinum Norðurlöndunum. Lagt er til að farið verði í átak á þessum svæðum til að kynna Svaninn sérstaklega
296
hér . Í yfirlýsingu ETUC segir m.a. að breyta verði um stefnu stjórnvalda í Evrópu og innan Evrópusambandsins því endalaust niðurskurður stjórnvalda muni á endanum koma illa niðri á viðkomandi löndum og dýpka vandann enn frekar
297
sem sagt var frá hér á vef bandalagsins nýverið, var fjallað um hvernig stéttarfélög geta tekið á málum sem varða kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi.
. Bréf kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar má lesa hér að neðan ... verkalýðshreyfingarinnar og utan, að brugðist sé við vitundavakningunni og skapað verði andrúmsloft þar sem þolendur treysta sér til þess að segja frá. Þannig þarf að liggja skýrt fyrir m.a. hvaða ferli eru í gangi samkvæmt reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynbundinni ... er á. Konur eru tæplega helmingur alls starfsfólks á vinnumarkaði og sem slíkur væntanlega næststærsti hagsmunahópurinn okkar sem á í hlut í þessum efnum á eftir öllu launafólki. Til þess að geta staðið við baki á fólki sem leitar til okkar verðum við að byrja
298
ofur-áherslu á að ná upp lægstu launum. Nú þegar hillir í að lámarkslaun verði 300.000, þá rýkur húsnæðisverð og leiga upp úr öllu valdi. Þess vegna hafa ASÍ og BSRB stofnað leigufélagið Bjarg, til þess að mæta þörfum félaga innan þessara samtaka ... og fasteignaeigendur munu halda áfram að leigja þær erlendum ferðamönnum á uppsprengdu verði.
Það má öllum vera það ljóst, að það þarf að byggja til að sinna þörfinni og það þurfa fleiri að koma að því. Ef ekki, þá uppfylltum við aldrei þörfina. Ríkið ... fjölskylduvænna, að gera fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu sína.
BSRB tekur nú þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, einu í samvinnu við Reykjavíkurborg og öðru með ríkinu. Við viljum að vinnuvikan verði stytt úr 40 ... hvor við annan um stéttarmál sín; og hvar sem verkalýðssamband er starfandi í landi verði reynt að kljúfa það í tvö verkalýðssambönd sem standi á öndverðum meiði.“ Hefur þetta breyst?.
Það er margt óunnið og mikið verk framundan. Það verk vinnst ekki nema ... í samvinnu við launafólk í landinu. Við verðum að standa sameinuð í þeirri vinnu, hvort sem við störfum hjá hinu opinbera eða á almennum vinnumarkaði. Sameiningarkrafturinn er okkar sterkasta afl, og það afl verðum við að nýta. Hagsmunir launafólks
299
Þá nýttum við einnig sameiginlega krafta okkar til knýja fram mikilvægar aðgerðir stjórnvalda. Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í eigu ASÍ og BSRB, hefur um árabil varpað skýru ljósi á stöðu launafólks og öryrkja. Við vitum að þeir hópar sem búa ... standa yfir kjaraviðræður á opinberum markaði – en þeir kjarasamningar verða ekki undirritaðar nema sveitarfélög leggi sitt af mörkum hvað þetta varðar. Fjöldi foreldra á Íslandi hefur ekki efni á að veita börnum sínum næringarríkar máltíðir heima ... tveimur störfum með fjölskyldu hafi ekki mikla umframorku til að læra nýtt og flókið tungumál á þeim litla tíma sem eftir stendur.
Vandamálin sem við stöndum frammi fyrir eru vandamál samfélagsins en ekki einstaklinganna. Við verðum að grípa ... er til atvinnurekstrar.
Við verðum að hætta að tala um þau eins og um byrði - þegar raunveruleikinn er sá að þau leggja sitt til samfélagsins og gott betur og það er hlutverk samfélagsins að mæta þeirra þörfum og sjá til þess að þau njóti sín til fulls, eins ... við samfélag sem lækkar skatta á þá ríkustu á sama tíma og gerðar eru aðhalds- og niðurskurðarkröfur til mikilvægra stofnana í heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfinu.
Við verðum að tryggja sterkt velferðarkerfi sem greiðir laun í samræmi
300
Upp úr slitnaði í kjaraviðræðum BSRB við ríkið á fundi í dag og hefur formaður BSRB boðað samningseiningar bandalagsins til fundar á morgun. Á fundinum verður lögð fram tillaga um að kjaradeilunni verði vísað til ríkissáttasemjara ....
„Viðræður okkar við ríkið hafa ekkert þokast undanfarið og við munum gera því þá tillögu á fundi samningseininga BSRB á morgun að deilunni verði vísað til ríkissáttasemjara,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Á fundi samninganefndar BSRB