301
Kjaraviðræður þriggja af fjölmennustu aðildarfélögum BSRB sem semja við ríkið eru hafnar að nýju eftir sumarleyfi. Formaður SFR segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að menn bíði átekta og fundað verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag
302
fyrir sjúkraliðunum og í kjölfarið verður kosið um samninginn. Verði samningurinn samþykktur verður ekkert af verkfallinu
303
mismunun sem í aðgerðunum felst og krefst þess að úr verði bætt..
Samræmdar húsnæðisbætur óháð búsetuformi ... ..
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga ... verði endurskoðað svo skýrt verði að ábyrgð á rekstri þeirra sé fyrst og síðast hjá ríkinu ... vegna hækkunar verðbólgu en ekki eingöngu lán vegna íbúðarhúsnæðis. Telji ríkisstjórnin að forsendubrestur hafi orðið vegna þess að verðbólga var hærri en við mátti búast þá hljóti það að gilda einnig um aðra verðtryggða samninga, þ.m.t. varðandi húsaleigu
304
Arnbjörnssyni, fráfarandi forseta ASÍ, fyrir gott samstarf á undanförnum árum og sagðist hlakka til þess að auka enn samvinnuna með nýju forystufólki sem þingfulltrúar ASÍ munu kjósa á föstudag.
Að lokum fagnaði Sonja því að gert verði hlé á störfum ... streitu, aukinni starfsánægju og fækkun veikindadaga. Og það án þess að það hafi áhrif á afköst starfsmanna.
Við hjá BSRB vonumst eftir samstarfi um styttingu vinnuvikunnar og að árið 2019 verði ár breytinga. Breytinga sem minnka álagið og auka ... við hér á þingi ASÍ.
Risavaxin verkefni bíða.
Við verðum að vanda okkur þegar kemur að risavöxnum verkefnum sem bíða okkar. Umræðan er auðvitað til alls fyrst, en henni þurfa að fylgja aðgerðir. Til þess að þær aðgerðir verði markvissar verðum ... launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram.
Saman höfum við beitt okkur í samtali við stjórnvöld og atvinnurekendur til að verja velferðina og tryggja launafólki félagslegan stöðugleika ... einnig staðið þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og í því að eyða kynbundnum launamuni. Svo þétt að mér finnst stundum eins og verji meiri tíma með starfsfólki ASÍ en mínu eigin samstarfsfólki.
Skýr samhljómur.
Við erum
305
kjarabætur fyrir launafólk.
Ekki einungis þær sem birtast í launaumslaginu.
Heldur einnig þær sem birtast í mikilvægum samfélagsbreytingum sem varða okkur öll.
.
Caroline Siemsen kann að vera óþekkt nafn í dag en samfélagsgerðin ... , næstu árin og áratugina tókst þeim að bæta líf þúsunda – og tryggja bjartari framtíð næstu kynslóða.
Svo á þessum degi er vert að muna að ekkert stendur í stað. Allar framfarir þarf að verja – til að auka hamingju og öllum til heilla ... , öryrkja og eldra fólks vart að draga fram lífið. Allt of mörg búa við íþyngjandi húsnæðiskostnað á húsnæðismarkaði sem er byggður upp á markaðsforsendum. Einhver húka í kolakjöllurum, jafnvel fjölskyldur, og svo eru sum sem komast ekki í öruggt skjól ... þarf fátækt með því að hækka lægstu laun verulega og gera þá kröfu að fólk geti lifað af grunnlaunum sínum. Við verðum að tryggja starfsumhverfi sem slítur fólki ekki út fyrir aldur fram og tryggja fjögurra daga vinnuviku hjá öllu launafólki ... enda erum við að verja grundvallarrétt launafólks um sömu laun fyrir sömu störf.
Vinnan skapar auðinn!. . Þessi setning hefur endurrómað í 100 ár en samt tönglast fólk enn þann dag í dag á þeirri staðleysu að það sé atvinnulífið sem skapi
306
á fundum á meðan viðræður eru í gangi.
Sonja segir það skýra kröfu BSRB að gengið verði lengra þegar kemur að styttingu vinnuviku vaktavinnufólks en dagvinnufólks, sem er í samræmi við þá stefnu sem mótuð var á 45. þingi bandalagsins haustið 2018 ... er að útfæra styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk.
„Sú útfærsla sem sátt hefur náðst um varðandi styttingu vinnutíma dagvinnufólks hefur verið samþykkt með fyrirvara um að bandalagið nái ásættanlegri niðurstöðu í öðrum málum
307
að leigutakar hafa aðgang að viðbótum á viðráðanlegu verði. IKEA mun útbúa sérstakan bækling fyrir leigutaka Bjargs þar sem þeir geta, þegar þeim hentar, valið viðbætur fyrir íbúðir. . Markmið Bjargs er að leigja félagsmönnum ASÍ og BSRB íbúðir ... á viðráðanlegu verði. Til að ná því markmiði þarf að nýta hagstæðustu lausnir sem finnast hverju sinni með tilliti til verðs, lausna og þjónustu. . Bjarg, sem var stofnað af ASÍ og BSRB, leggur mikla áherslu á að þeir sem samið er við um aðföng
308
-deildum LSR og Brúar verði jafn verðmæt fyrir og eftir þær breytingar á skipan lífeyrismála sem kveðið er á um í samkomulagi þessu“. . Þrátt fyrir afar skýrt orðalag samkomulagsins kusu stjórnvöld, og nú Alþingi, að rjúfa það traust sem bandalög ... í umsögn sinni aðallega athugasemdir við að frumvarpið endurspegli ekki samkomulagið þar sem þar sé ekki tryggt að réttindi allra sjóðfélaga verði jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Nú hefur bakábyrgð launagreiðenda verið afnumin
309
að ríkisstjórnin verði að halda af braut frekari ójafnaðar og sína í verki að hún taki hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni. Þá segir einnig í ályktuninni að launafólk geti ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Atvinnurekendur og stjórnvöld ... verði einnig að leggja sitt af mörkum.
Ályktun aðalfundar BSRB má nálgast í heild hér að neðan.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur
310
Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þar sem starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila mun leggja niður störf, verði það niðurstaða atkvæðagreiðslnanna. Kosningu lýkur á hádegi á laugardag og niðurstöður verða kynntar í kjölfarið.
Kjaradeilan snýr ... viðsemjendur okkar til samninga.
Verði verkfallsboðun samþykkt verður fyrsta lota þeirra 15. og 16. maí í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Kópavogs, Garðabæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar, en það er misjafnt eftir sveitarfélögunum
311
Alþingis til eignamesta fólksins í landinu.
Við hjá BSRB höfum kallað eftir því að jöfnunarhlutverk skattkerfisins verði aukið og að fjármagnstekjur verði skattlagðar með sama hætti og aðrar tekjur. Bent hefur verið á að fjármagnstekjuskattur
312
stöðu samfélagsins. . Hvað mælingar á tekjum varðar er lykilatriði að hætta að líta til meðaltala og heildartalna. Líta verður til stöðu mismunandi hópa. . Hagvöxtur sem mælikvarði. Í efnahags- og samfélagsumræðu síðastliðin ... milljörðum króna til verkefna sem ekki voru fjármögnuð í fjárlögum yfirstandandi árs. Staðreyndirnar tala sínu máli, velsæld er ekki höfð að leiðarljósi þegar pólitískar ákvarðanir um forgangsröðun eru teknar. Þar verðum við að gera betur ef við ætlum ... þar til ríkissjóður nær jafnvægi. . Gerum betur. Ísland stendur framarlega miðað við marga samfélagslega mælikvarða og því ber að fagna. Á sama tíma verðum við að hafa metnað til að gera alltaf betur. Staðan nú er sú að gæðum er misskipt, tugir
313
stöðu eða efnahag.
Við krefjumst styttri vinnuviku til að stuðla að jafnari vinnutíma kvenna og karla í launuðum sem ólaunuðum störfum.
Við krefjumst þess að fæðingarorlof verði 12 mánuðir og greiðslur sem samsvara ... lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu ... .
Við krefjumst þess að jafnrétti og kynjafræði verði gerð að skyldufagi á öllum skólastigum, að í skólum landsins kennum við næstu kynslóð um fjölbreytileika samfélagsins. Kennsla í kynjafræði er lykillinn að því að breyta samfélagi okkar til frambúðar, uppræta ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!.
Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin
314
um það kjarasamningstímabil sem er að ljúka, þ.e. tímabilið frá apríl 2019 til júní 2022.
Í skýrslunni kemur fram að hagvöxtur hérlendis er mikill og gangi spár eftir verði samanlagður hagvöxtur tæp 9% árin 2022-2023, borið saman við 3,7% að meðaltali innan OECD ... til leigjenda og auknar vaxtabætur til eigenda. Meginkrafa BSRB er að húsnæðiskostnaður leigjenda og eigenda verði ekki umfram 25% af ráðstöfunartekjum heimila. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB kynnti vinnu starfshóps innviðaráðherra ... undir ákveðnum mörkum. Það er forgangsmál að fjölga almennum íbúðum og BSRB hefur lagt áherslu á að árlega verði veitt stofnframlög til um 1.000 íbúða. Að öðrum kosti er húsnæðissáttmálinn ekkert annað en orð á blaði.
Umgjörð um fjarvinnu ... til þess að nú fjalla kjarasamningar um skil milli vinnu og einkalífs. Heimsfaraldur kórónaveirunnar leiddi til aukinnar fjarvinnu og leggur því bandalagið áherslu á að tryggja rétt til þess með kjarasamningum og sett verði skýr umgjörð þar um til að vernda
315
á greiðslur í heilbrigðiskerfinu. Almennir notendur eiga ekki að greiða meira en 95.200 krónur á tólf mánaða tímabili, en lífeyrisþegar og aldraðir greiða ekki meira en 63.500 krónur. Í frumvarpinu er ekki gert ráð fyrir því að auknum fjármunum sé varið ... við að þurfa að greiða umtalsvert meira. Um 37 þúsund einstaklingar eru í þessum hópi. Í dag greiða þeir um 687 milljónir króna í notendagjöld árlega. Verði frumvarpið samþykkt hækkar sú upphæð um 73%, í 1.190 milljónir króna. . Hækkunin jafngildir ... það sína skoðun að þakið sé of hátt, það sé mun hærra en í nágrannalöndunum. Þá sýni rannsóknir að um 30% landsmanna 18 ára og eldri hafi hætt við eða frestað læknisheimsókn síðustu sex mánuði vegna kostnaðar. Það sýni að draga verði úr kostnaði notenda ... og algerlega aðskilið þak á kostnað við lyfjakaup. . Kostar 6,5 milljarða að hafa þakið 0 krónur. Gunnar segir að það hafi komið sér á óvart hversu lágum upphæðum ríkið þyrfti að verja úr sameiginlegum sjóðum landsmanna
316
umfangsmeiri.
Norræna verkalýðssambandið getur ekki sætt sig við að meiri ójöfnuður og minni samfélagsábyrgð verði lausn Norðurlanda við aukinni alþjóðlegri samkeppni. Þess í stað þarf að þróa norræna samfélagsmódelið og byggja á styrkleikum ... með sterkum og sjálfstæðum samtökum.
· Að innan rammans um öflugra þríhliða samstarf ábyrgjast að norrænn vinnumarkaður sem nú er 60 ára verði í reynd sameiginlegur og fyrir alla. Sameiginlegur vinnumarkaður ... þar sem nýjar reglur Evrópusambandsins verði skoðaðar samnorrænt áður en þær eru innleiddar í hverju landi fyrir sig til þess að koma í veg fyrir nýjar hindranir á sameiginlegum vinnumarkaði
317
því baráttan við loftslagsbreytingar er stærsta og mikilvægasta mál okkar tíma. Stefnt er að því að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040.
Alþjóðlega verkalýðshreyfingin og Alþjóðavinnumálastofnunin nota hugtakið réttlát umskipti og það er einnig að finna í Parísarsáttmálanum frá 2015. Í því felst m.a. að sköpuð verði græn og góð störf sem eru launuð með sanngjörnum hætti og tryggi ... vinnumarkaðstengd réttindi, að afkomuöryggi sé tryggt þegar breytingar verða á atvinnuháttum og að byrðum og mögulegum ávinningi af loftslagsaðgerðum verði dreift með sanngjörnum hætti. BSRB telur nauðsynlegt að aðilar vinnumarkaðarins myndi samstarfsvettvang
318
við að einkavæða með þarfir sjúklinga í huga, svarið við þeirri spurningu er að við erum ekki að því eins og sakir standa.“.
Hann kallaði eftir því að gert verði hlé á einkavæðingu og gerð alvara úr því að styrkja innviði opinberi heilbrigðisþjónustunnar ... aðgerða og með því að dreifa þeim á marga staði sé verið að draga úr möguleikum starfsmanna til að halda sinni þjálfun. Þá þurfi að mennta næstu kynslóð heilbrigðisstarfsmanna á því háskólasjúkrahúsi sem Landspítalinn er, það verði ekki gert á einkareknum ... ; heilsugæslunni um allt land, Landspítalans og sérfræðiþjónustu úti á landi.
"Þetta eru forgangsatriði sem við verðum að styrkja og sjá til þess að verið sé að veita sambærilega þjónustu og gerist og gengur í nágrannalöndunum. Að því loknu getum við farið
319
Íslands.
Afar lítill áhugi er meðal almennings á því að skera niður útgjöld til heilbrigðismála. Þannig vilja aðeins um 2,5 prósent að minna fé verði varið til heilbrigðiskerfisins. Um 19,6 prósent vilja óbreytt útgjöld, en 77,8 prósent vilja auka ... Afgerandi meirihluti landsmanna, nærri átta af hverjum tíu, vilja að ríkið verji meira fé í heilbrigðiskerfið en nú er gert samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem unnin var fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla
320
.
Aukum jöfnuð, réttlæti og jafnrétti.
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Þegar við horfum til framtíðar ... umtalsvert á tímabilinu. Þá var undirritað nýtt heildarsamkomulag um að unnið verði að þróun á nýju íslensku vinnumarkaðsmódeli. BSRB hélt einnig 44. þing sitt á árinu þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins á næstu þremur árum og þá tókst BSRB.
BSRB hefur í öllum störfum sínum lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs ... ..
Á þingi BSRB í október kynnti prófessor Rúnar Vilhjálmsson niðurstöður nýrrar rannsóknar sinnar á heilsu og lífsháttum Íslendinga. Þar kom fram skýr vilji landsmanna til að efla opinbera heilbrigðiskerfið og tryggja að rekstur heilbrigðisþjónustunnar verði ... sem því fylgdi. Þessar niðurstöður segja okkur að við séum á rangri braut sem við verðum að snúa af. Jafn aðgangur allra að grunnþjónustunni verður að vera tryggður og það er eitt mikilvægasta verkefni framtíðarinnar að sjá til þess að svo verði