321
stöðu samfélagsins. . Hvað mælingar á tekjum varðar er lykilatriði að hætta að líta til meðaltala og heildartalna. Líta verður til stöðu mismunandi hópa. . Hagvöxtur sem mælikvarði. Í efnahags- og samfélagsumræðu síðastliðin ... milljörðum króna til verkefna sem ekki voru fjármögnuð í fjárlögum yfirstandandi árs. Staðreyndirnar tala sínu máli, velsæld er ekki höfð að leiðarljósi þegar pólitískar ákvarðanir um forgangsröðun eru teknar. Þar verðum við að gera betur ef við ætlum ... þar til ríkissjóður nær jafnvægi. . Gerum betur. Ísland stendur framarlega miðað við marga samfélagslega mælikvarða og því ber að fagna. Á sama tíma verðum við að hafa metnað til að gera alltaf betur. Staðan nú er sú að gæðum er misskipt, tugir
322
stöðu eða efnahag.
Við krefjumst styttri vinnuviku til að stuðla að jafnari vinnutíma kvenna og karla í launuðum sem ólaunuðum störfum.
Við krefjumst þess að fæðingarorlof verði 12 mánuðir og greiðslur sem samsvara ... lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu ... .
Við krefjumst þess að jafnrétti og kynjafræði verði gerð að skyldufagi á öllum skólastigum, að í skólum landsins kennum við næstu kynslóð um fjölbreytileika samfélagsins. Kennsla í kynjafræði er lykillinn að því að breyta samfélagi okkar til frambúðar, uppræta ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!.
Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin
323
um það kjarasamningstímabil sem er að ljúka, þ.e. tímabilið frá apríl 2019 til júní 2022.
Í skýrslunni kemur fram að hagvöxtur hérlendis er mikill og gangi spár eftir verði samanlagður hagvöxtur tæp 9% árin 2022-2023, borið saman við 3,7% að meðaltali innan OECD ... til leigjenda og auknar vaxtabætur til eigenda. Meginkrafa BSRB er að húsnæðiskostnaður leigjenda og eigenda verði ekki umfram 25% af ráðstöfunartekjum heimila. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB kynnti vinnu starfshóps innviðaráðherra ... undir ákveðnum mörkum. Það er forgangsmál að fjölga almennum íbúðum og BSRB hefur lagt áherslu á að árlega verði veitt stofnframlög til um 1.000 íbúða. Að öðrum kosti er húsnæðissáttmálinn ekkert annað en orð á blaði.
Umgjörð um fjarvinnu ... til þess að nú fjalla kjarasamningar um skil milli vinnu og einkalífs. Heimsfaraldur kórónaveirunnar leiddi til aukinnar fjarvinnu og leggur því bandalagið áherslu á að tryggja rétt til þess með kjarasamningum og sett verði skýr umgjörð þar um til að vernda
324
á greiðslur í heilbrigðiskerfinu. Almennir notendur eiga ekki að greiða meira en 95.200 krónur á tólf mánaða tímabili, en lífeyrisþegar og aldraðir greiða ekki meira en 63.500 krónur. Í frumvarpinu er ekki gert ráð fyrir því að auknum fjármunum sé varið ... við að þurfa að greiða umtalsvert meira. Um 37 þúsund einstaklingar eru í þessum hópi. Í dag greiða þeir um 687 milljónir króna í notendagjöld árlega. Verði frumvarpið samþykkt hækkar sú upphæð um 73%, í 1.190 milljónir króna. . Hækkunin jafngildir ... það sína skoðun að þakið sé of hátt, það sé mun hærra en í nágrannalöndunum. Þá sýni rannsóknir að um 30% landsmanna 18 ára og eldri hafi hætt við eða frestað læknisheimsókn síðustu sex mánuði vegna kostnaðar. Það sýni að draga verði úr kostnaði notenda ... og algerlega aðskilið þak á kostnað við lyfjakaup. . Kostar 6,5 milljarða að hafa þakið 0 krónur. Gunnar segir að það hafi komið sér á óvart hversu lágum upphæðum ríkið þyrfti að verja úr sameiginlegum sjóðum landsmanna
325
umfangsmeiri.
Norræna verkalýðssambandið getur ekki sætt sig við að meiri ójöfnuður og minni samfélagsábyrgð verði lausn Norðurlanda við aukinni alþjóðlegri samkeppni. Þess í stað þarf að þróa norræna samfélagsmódelið og byggja á styrkleikum ... með sterkum og sjálfstæðum samtökum.
· Að innan rammans um öflugra þríhliða samstarf ábyrgjast að norrænn vinnumarkaður sem nú er 60 ára verði í reynd sameiginlegur og fyrir alla. Sameiginlegur vinnumarkaður ... þar sem nýjar reglur Evrópusambandsins verði skoðaðar samnorrænt áður en þær eru innleiddar í hverju landi fyrir sig til þess að koma í veg fyrir nýjar hindranir á sameiginlegum vinnumarkaði
326
því baráttan við loftslagsbreytingar er stærsta og mikilvægasta mál okkar tíma. Stefnt er að því að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040.
Alþjóðlega verkalýðshreyfingin og Alþjóðavinnumálastofnunin nota hugtakið réttlát umskipti og það er einnig að finna í Parísarsáttmálanum frá 2015. Í því felst m.a. að sköpuð verði græn og góð störf sem eru launuð með sanngjörnum hætti og tryggi ... vinnumarkaðstengd réttindi, að afkomuöryggi sé tryggt þegar breytingar verða á atvinnuháttum og að byrðum og mögulegum ávinningi af loftslagsaðgerðum verði dreift með sanngjörnum hætti. BSRB telur nauðsynlegt að aðilar vinnumarkaðarins myndi samstarfsvettvang
327
við að einkavæða með þarfir sjúklinga í huga, svarið við þeirri spurningu er að við erum ekki að því eins og sakir standa.“.
Hann kallaði eftir því að gert verði hlé á einkavæðingu og gerð alvara úr því að styrkja innviði opinberi heilbrigðisþjónustunnar ... aðgerða og með því að dreifa þeim á marga staði sé verið að draga úr möguleikum starfsmanna til að halda sinni þjálfun. Þá þurfi að mennta næstu kynslóð heilbrigðisstarfsmanna á því háskólasjúkrahúsi sem Landspítalinn er, það verði ekki gert á einkareknum ... ; heilsugæslunni um allt land, Landspítalans og sérfræðiþjónustu úti á landi.
"Þetta eru forgangsatriði sem við verðum að styrkja og sjá til þess að verið sé að veita sambærilega þjónustu og gerist og gengur í nágrannalöndunum. Að því loknu getum við farið
328
Íslands.
Afar lítill áhugi er meðal almennings á því að skera niður útgjöld til heilbrigðismála. Þannig vilja aðeins um 2,5 prósent að minna fé verði varið til heilbrigðiskerfisins. Um 19,6 prósent vilja óbreytt útgjöld, en 77,8 prósent vilja auka ... Afgerandi meirihluti landsmanna, nærri átta af hverjum tíu, vilja að ríkið verji meira fé í heilbrigðiskerfið en nú er gert samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem unnin var fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla
329
.
Aukum jöfnuð, réttlæti og jafnrétti.
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Þegar við horfum til framtíðar ... umtalsvert á tímabilinu. Þá var undirritað nýtt heildarsamkomulag um að unnið verði að þróun á nýju íslensku vinnumarkaðsmódeli. BSRB hélt einnig 44. þing sitt á árinu þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins á næstu þremur árum og þá tókst BSRB.
BSRB hefur í öllum störfum sínum lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs ... ..
Á þingi BSRB í október kynnti prófessor Rúnar Vilhjálmsson niðurstöður nýrrar rannsóknar sinnar á heilsu og lífsháttum Íslendinga. Þar kom fram skýr vilji landsmanna til að efla opinbera heilbrigðiskerfið og tryggja að rekstur heilbrigðisþjónustunnar verði ... sem því fylgdi. Þessar niðurstöður segja okkur að við séum á rangri braut sem við verðum að snúa af. Jafn aðgangur allra að grunnþjónustunni verður að vera tryggður og það er eitt mikilvægasta verkefni framtíðarinnar að sjá til þess að svo verði
330
í kjaraviðræðunum við ríkið sem hefur fjallað um mögulegar útfærslur á styttingu vinnuvikunnar. Áformað er að hópurinn skili niðurstöðu fljótlega og í kjölfarið vonast samninganefnd BSRB eftir því að hægt verði að ná saman um þetta mikilvæga hagsmunamál félagsmanna ... hjá opinberum starfsmönnum og því þarf að breyta í þessum kjarasamningum.
Þá hefur BSRB einnig lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda skýrt kveðið á um jöfnun launa milli markaða
331
BSRB leggst gegn því að skattar verði lækkaðir á hátekjufólk, eins og boðað ... að fjármálaáætlun er fjallað um aukið framlag til Fæðingarorlofssjóðs til að standa undir hækkun á hámarksgreiðslum í fæðingarorlofi í 600 þúsund krónur á mánuði. BSRB leggur áherslu á að gengi verði lengra og farið að tillögum starfshóps félagsmálaráðherra
332
BSRB opnaði í morgun nýjan kosningavef þar sem farið er yfir þau mál sem bandalagið telur að leggja verði höfuðáherslu á í komandi þingkosningum. Bandalagið skorar á þá flokka sem berjast nú um hylli landsmanna að gera kjósendum grein ... við húsnæðiskaupendur og leigjendur og lengja fæðingarorlofið.
Heilbrigðismálin.
Hækka þarf verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera
333
Bára sagði ýmsar leiðir mögulegar til að vinna gegn þessu. Fyrir það fyrsta verði þeir sem útbúi skipulag fyrir vaktir að gæta vel að því að engar undantekningar séu gerðar á ákvæðum um hvíld starfsmanna í vaktakerfinu. Hún sagði skýrt ... benti á að á þegar yfirmaður á vinnustað hafi lagt fram vaktaskipulag séu það starfsmennirnir sjálfir sem verði að bera ábyrgð á eigin hvíldartíma að einhverju leyti, til dæmis með því að skipta ekki á vöktum ef það mun hafa í för með sér að þeir fái
334
við ákvarðanir
þess að heimsmeistaramótin 2018 og 2022 eigi að fara fram í Rússlandi og Katar
hefur nú aftur varpað kastljósinu að málefnum verkafólks í Katar. Þing NFS
ákvað því að ítreka kröfur sínar um að hætt verði við heimsmeistarakeppnina í
Katar nema ... þegar verið tryggt að þeim sem starfa við undirbúning keppninnar í
Katar verði nú þegar tryggð mannsæmandi
335
formaður BSRB.
BSRB leggur áherslu á að félagsfólk aðildarfélaganna geti þróað starfshæfni sína og menntað sig þannig að þeir verði eftirsóknarverðir á vinnumarkaði alla sína starfsævi. „Störfin þróast og samfélagið með svo lykillinn ... samhliða störfum sínum án launaskerðingar. BSRB vilji beita sér fyrir því að námsleyfi verði sjálfsagður réttur félagsmanna aðildarfélaga BSRB og slík réttindi þurfi að vera tryggð með kjarasamningum og samræmd á milli félaga
336
eftir því að aukið fjármagn verði sett í mótframlög fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Eitt þeirra er Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016. Félagið hefur það hlutverk að byggja upp og leigja tekjulægstu félagsmönnum aðildarfélaga þessara ... heildarsamtaka langtíma húsnæði á hagstæðu verði. Uppbygging félagsins hefur gengið vonum framar og nýverið fékk 500. leigjandi
337
verið sýnilegur í skólaumhverfinu og námsvali nemenda. Hann hefur einnig viðhaldist á íslenskum vinnumarkaði sem er mjög kynjaskiptur hvað varðar atvinnugreinar. Konur eru áberandi í umönnunarstörfum en karlar í mannvirkjagerð.
Karlastörf hafa notið meiri ... yfir miklu afli. Í sameiningu - með samtakamættinum - skulum við virkja það afl sem í hreyfingunni býr, öllum landsmönnum til hagsbóta. Stöndum vörð um stéttarfélögin svo þau megi vaxa og dafna.
Við tökum þátt í baráttunni fyrir bættum ... tíu ár höfum við vermt fyrsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins. Þrátt fyrir að Ísland standi öðrum löndum framar þegar kemur að jafnri stöðu kynjanna er enn langt í að jafnrétti verði náð á íslenskum vinnumarkaði.
Kynjamunur hefur alla tíð ... , nýrnasjúkdóm eða aðra sjúkdóma. Allt þetta geta tryggingafélög sett fyrir sig.
Þetta er þau kerfi sem við verðum að hlúa að. Þetta eru kerfi sem við látum engan rífa niður! Í þeim felst það öryggi sem launafólk hefur búið við eftir baráttu
338
húsnæði eru helstu áhrifaþættir heilsuójöfnuðar. Sömuleiðis aukast líkur á þunglyndi eftir því sem fólk býr við verri félags- og efnahagslega stöðu líkt og rannsókn Vörðu – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins leiddi í ljós. Þar kemur ... sem hefur neikvæð áhrif á andlega heilsu fólks.
Í rannsókn Vörðu er bent á að aðgerðir stjórnvalda til að tryggja afkomu og lífskjör fólks í Covid-kreppunni hafi gengið of skammt með þeim afleiðingum að mörg heimili upplifðu ... vinnuvikunnar verði fest í sessi og framkvæmd hennar lagfærð. Þessar áherslur BSRB lúta að því að þær stéttir sem sinna samfélagslega mikilvægum störfum séu launaðar til jafns við virði sitt og að gera störfin eftirsóknarverðari, en ein ... og mun skila sér í þróttmeira hagkerfi til lengri tíma.
Við verðum að setja jöfnuð og jafnrétti í fyrsta sæti og endurskoða hugmyndir okkar um verðmætasköpun. Það gerum við með því að sameinast um nýjan samfélagssáttmála
339
hitastig jarðar verði undir 2 gráðum og að leitast verði við að halda henni undir 1,5 gráðum. Ísland ætlar því að ganga lengra svo að við leggjum okkar af mörkum til að hækkun hitastigs verði undir 1,5 gráðum. Það er mjög mikilvægt því við vitum nú ... gróðurhúsalofttegunda hér á landi munu hafa áhrif á störf, neyslumynstur og framleiðsluferla. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta aðgerðir til að breytingarnar verði sanngjarnar og komi ekki niður á lífskjörum ... Umræðan um loftslagsmál er gjarnan nokkuð flókin og stundum reynist erfitt fyrir okkur leikmennina að átta okkur á samhengi hlutanna. Vísindin að baki loftslagsmálum eru margslungin og svo er ýmislegt varðandi tölfræði skuldbindinganna ... en það eru þær aðgerðir sem við almenningur verðum helst var við. Dregið hefur úr losun frá úrgangi en lífrænn úrgangur sem er urðaður losar enn mikið. Þess vegna skiptir miklu máli að draga úr matarsóun. Þó fiskiskipaflotinn losi mikið hefur náðst að draga úr losun
340
sem lagði drög að nýju húsnæðisbótakerfi. Þar er gert ráð fyrir að leigu- og vaxtabætur verði lagðar niður en í stað þeirra teknar upp svokallaðar húsnæðisbætur sem yrðu þær sömu óháð því hvort fólk leigi eða eigi sitt húsnæði. Slík breyting myndi fela ... hugsað sér að færa sig úr eigin húsnæði í leiguhúsnæði. BSRB tekur það mikið réttlætismál að slíku kerfi verði komið á hið fyrsta til að jafna stuðning við þessa tvo hópa ... það hafi aðeins verið að aukast allra síðustu misseri. Þar verða ríki og sveitarfélög að koma betur að málum. BSRB hefur líka ítrekað lýst þeim skoðunum sínum að hið opinbera verði að koma frekar að uppbyggingu á nýju og hentugu leiguhúsnæði ... þeirra sem verst urðu úti í kjölfar efnahagshrunsins. Hins vegar finnst bandalaginu að málefni þeirra sem leigja húsnæði í stað þess að eiga hafa orðið útundan og hefur BSRB því lagt nokkra áherslu á að koma sjónarmiðum þess hóps á framfæri ... í eflingu leigumarkaðar. Um leið og BSRB styður af heilum hug aðgerðir sem miða að því að leiðrétta húsnæðislán þeirra sem verst urðu verst úti í efnahagshruninu og gera ungu fólki kleift að fjárfesta í sínu fyrsta húsnæði verður að huga að þeim sem standa