341
hitastig jarðar verði undir 2 gráðum og að leitast verði við að halda henni undir 1,5 gráðum. Ísland ætlar því að ganga lengra svo að við leggjum okkar af mörkum til að hækkun hitastigs verði undir 1,5 gráðum. Það er mjög mikilvægt því við vitum nú ... gróðurhúsalofttegunda hér á landi munu hafa áhrif á störf, neyslumynstur og framleiðsluferla. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta aðgerðir til að breytingarnar verði sanngjarnar og komi ekki niður á lífskjörum ... Umræðan um loftslagsmál er gjarnan nokkuð flókin og stundum reynist erfitt fyrir okkur leikmennina að átta okkur á samhengi hlutanna. Vísindin að baki loftslagsmálum eru margslungin og svo er ýmislegt varðandi tölfræði skuldbindinganna ... en það eru þær aðgerðir sem við almenningur verðum helst var við. Dregið hefur úr losun frá úrgangi en lífrænn úrgangur sem er urðaður losar enn mikið. Þess vegna skiptir miklu máli að draga úr matarsóun. Þó fiskiskipaflotinn losi mikið hefur náðst að draga úr losun
342
sem lagði drög að nýju húsnæðisbótakerfi. Þar er gert ráð fyrir að leigu- og vaxtabætur verði lagðar niður en í stað þeirra teknar upp svokallaðar húsnæðisbætur sem yrðu þær sömu óháð því hvort fólk leigi eða eigi sitt húsnæði. Slík breyting myndi fela ... hugsað sér að færa sig úr eigin húsnæði í leiguhúsnæði. BSRB tekur það mikið réttlætismál að slíku kerfi verði komið á hið fyrsta til að jafna stuðning við þessa tvo hópa ... það hafi aðeins verið að aukast allra síðustu misseri. Þar verða ríki og sveitarfélög að koma betur að málum. BSRB hefur líka ítrekað lýst þeim skoðunum sínum að hið opinbera verði að koma frekar að uppbyggingu á nýju og hentugu leiguhúsnæði ... þeirra sem verst urðu úti í kjölfar efnahagshrunsins. Hins vegar finnst bandalaginu að málefni þeirra sem leigja húsnæði í stað þess að eiga hafa orðið útundan og hefur BSRB því lagt nokkra áherslu á að koma sjónarmiðum þess hóps á framfæri ... í eflingu leigumarkaðar. Um leið og BSRB styður af heilum hug aðgerðir sem miða að því að leiðrétta húsnæðislán þeirra sem verst urðu verst úti í efnahagshruninu og gera ungu fólki kleift að fjárfesta í sínu fyrsta húsnæði verður að huga að þeim sem standa
343
við frá því í október.
Kannanir HMS, Hagstofu Íslands og Vörðu sýna að vaxandi hópur fólks í tekjulægstu hópunum býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Þetta á sérstaklega við um einstæða foreldra og einhleypa. Sem dæmi má nefna að samkvæmt skýrslum HMS um stöðuna ....
Við viljum að sett verði langtímamarkmið um að eigi síðar en árið 2030 búi allir við húsnæðisöryggi. Það er í samræmi við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Ísland hefur undirgengist. Húsnæðisöryggi telst til grundvallarmannréttinda og í því felst að fólk ... og að húsnæðiskostnaður verði ekki meiri en fjórðungur af tekjum. Við í verkalýðshreyfingunni erum tilbúin til verka.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB.
Drífa Snædal forseti ASÍ ... . Um þessi markmið verðum við öll að sameinast og hafa þau að leiðarljósi þegar útfærðar verða bæði skammtíma- og langtímaaðgerðir til að leysa húsnæðisvandann.
Ábyrg húsnæðisuppbygging.
Í gegnum tíðina hefur verkalýðshreyfingin ekki látið sitt
344
á mikilvægi hennar.
Í stefnu BSRB, sem mótuð var á öflugu þingi bandalagsins í október, kemur fram að lögfesta þurfi styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir í dagvinnu án launaskerðingar, en jafnframt að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent ... og uppskera í kjölfarið ríkulega. Nokkur dæmi um slíka vinnustaði eru Hugsmiðjan, Hjallastefnan og Félagsstofnun stúdenta.
Úrtölufólk reynir gjarnan að halda því fram að kostnaðurinn fyrir atvinnurekendur verði gríðarlegur verði vinnuvikan stytt ... vinnuvikunnar í 35 stundir verði lögfest er ljóst að mörg verkalýðsfélög, bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðinum, vilja semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum. Samningar á almenna vinnumarkaðinum eru lausir um áramót en kjarasamningar
345
dagvistunar af hálfu hins opinbera strax og fæðingarorlofi lýkur verði lögfestur.
Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun verði ... möguleikar foreldra til að verja gæðatíma með fjölskyldunni aukinn. BSRB telur einnig mikilvægt að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk. Foreldrar þekkja allir hversu erfitt
346
við að breyta. Við þurfum að hækka launin. Við þurfum að auka kaupmáttinn. Við þurfum að tryggja öllum viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði. Við þurfum að koma á fjölskylduvænna samfélagi svo að ungt fólk öðlist trú á að hér sé best að vera.“.
Elín Björg ... . Það á að tryggja öllum jöfn tækifæri. Allir eiga að geta búið í viðunandi húsnæði á viðunandi verði. Við förum fram á sanngjarnari skiptingu gæðanna. Enginn á að líða skort. Við búum yfir nægum auði í þessu landi til að svo geti orðið. Og með samstöðunni getum ... við búið þannig um að svo verði. Samstaðan er það afl sem getur breytt samfélaginu til hins betra. Okkur tókst það fyrr á tímum, og okkur tekst það í framtíðinni. Saman getum við reist betra samfélag, réttlátara samfélag,“ sagði formaður BSRB að lokum ... í er jafn aðgangur að menntakerfi, heilbrigðisþjónustu og almannatryggingum. Því miður er upplifunin sú að þessi hugsjón jafnaðar og samhjálp sé á útleið og að aukin einstaklingshyggja, ójöfnuður og um leið óréttlæti séu að taka yfir. Því verðum
347
BSRB hefur sent öllum lögreglustjórum á landinu bréf þar sem farið er fram á að lögreglumenn sem þurfa að fara í sóttkví vegna gruns um COVID-19 smit verði greitt fyrir þann tíma sem þeir þurfa að vera í sóttkví og vaktafrí frestist ... af lífshættulegum sjúkdómi í störfum sínum.
BSRB gerir þá kröfu að lögreglumenn fái greiddar yfirvinnustundir fyrir þann tíma sem þeir verja í sóttkví utan skilgreindra vakta. Það sé eðlilegt endurgjald fyrir þá áhættu sem þeir taka í sínum störfum
348
þjónustu án þess að greiða sérstaklega fyrir,“ segir í ályktun aðalfundarins.
Þar segir að stytta verði biðlista með skilvirkum hætti innan opinbera kerfisins. Það eigi ekki að gera með því að framkvæma flóknar aðgerðir á einkareknum stofum ... að sinna hlutverki sínu sem fyrsti viðkomustaður sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Þá er minnt á að heilsugæslan verði að vera í stakk búin til að taka við þeim aukna fjölda sem til hennar leitar, bæði vegna fjölgunar íbúa og þess mikla fjölda ferðamanna
349
niðurstöðum í lok maí. Aðilar eru sammála um að þegar niðurstöður starfshópsins liggja fyrir verði metið hvort og þá á hvaða grunni verði unnið áfram með niðurstöðurnar
350
Þingið hvetur til þess að hlúð verði að heilbrigðisstarfsfólki og á því byggt upp kröftugt, faglegt heilbrigðiskerfi sem þjóðin getur verið stolt af til framtíðar ... ..
Þess er krafist að vinnuveitendur virði starfsfólk í vaktavinnu til jafns við aðra og viðmiðunarlengd vakta verði átta tímar og vinnuskylda stytt ... þess að samninganefnd SFV verði veitt alvöru umboð til samninga og leggur til að æðstu stjórnendur innan samtakanna kynni sér og tileinki viðhorf í anda nútíma mannauðsstjórnunar..
351
og netið eru að verða sífellt stærri partur af lífi fólks skiptir miklu máli að geta varið sig gegn svikum og prettum af ýmsu tagi. Í erindi sínu ætlar Valdimar að fjalla almennt um hvernig hakkarar vinna, hvernig hægt er að vera á varðbergi og hvaða tól ... upp á stuttan veffyrirlestur um þessar ógnir internetsins með einum helsta sérfræðingi landsins í netöryggismálum.
Hvað þýðir það að einstaklingar og fyrirtæki séu hökkuð? Hvernig gerist það eiginlega? Hvernig er hægt að verjast þessum ógnum
352
þeirra eiga að standa vörð um rétt launafólks til að sinna sínu starfi án þess að verða fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi.
Það er mín bjargfasta trú að #metoo byltingin muni leiða til löngu tímabærra breytinga á samfélaginu okkar. Ég hef einnig.
Við sjáum líka að gæðunum er misskipt í okkar samfélagi. Myndin hér á bak við mig er tekin á útifundi í kvennafríinu í nóvember 2016. Þá gengu konur út í fimmta skipti frá árinu 1975 til að krefjast þess að kynbundnum launamun verði eytt ....
Þó að eitthvað hafi miðað í rétta átt eigum við enn langt í land. Miðað við þróunina síðustu ár má áætla að kynbundnum tekjumun verði útrýmt árið 2047. Eftir 29 ár. Það er augljóslega óásættanlegt og við þurfum að herða okkur verulega í baráttunni.
Boðað ... trú á því að samtök launafólks muni fylgja því fast eftir að svo verði. Við eigum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja #metoo.
Félagslegur stöðugleiki lykillinn.
Það eru víða ... hefur BSRB beitt sér fyrir því að vinnuvikan verði stytt í 36 stundir. Og okkur hefur orðið býsna vel ágengt. Tilraunaverkefni með Reykjavíkurborg og ríkinu hafa skilað verðmætum niðurstöðum sem hægt er að byggja á. Við höfum líka náð eyrum launafólks utan
353
úrskurðar Gerðardóms. Næsti fundur samninganefnda félaganna með viðsemjendum verður á morgun, miðvikudag, undir verkstjórn sáttasemjara. Gert er ráð fyrir að þar verði til umræðu áhrif Gerðardóms á áframhaldandi samningsgerð félaganna við ríkið
354
Árið 2014 er lífeyrissjóðum að hagfellt. Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifar í áramótagrein í nýútkominni Vefflugu, að flest bendi til þess að ávöxtun sjóðanna verði góð og nokkuð
355
sveitarfélaga verði fullnægjandi
356
og færa það nær norrænu velferðarsamfélagi,“ segir í ályktuninni.
Fundurinn hvatti til þess að fallið verði frá áformum um skattalækkanir í þeirri uppsveiflu sem ríkir í samfélaginu. „Frekar ætti að auka tekjur ríkisins svo hægt verði að standa
357
Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins þar sem fjallað er um stöðu jafnréttis kynjanna í 144 ríkjum er Ísland í fyrsta sæti, áttunda árið í röð. Þrátt fyrir það eru 83 ár í að fullu jafnrétti kynjanna verði náð hér á landi, haldi ....
Þarf að uppræta launamisrétti.
Jafnréttismál eru hornsteinn í stefnu BSRB. Bandalagið hefur tekið þátt í baráttunni fyrir auknu jafnrétti kynjanna undanfarin ár. Það er augljóslega óásættanlegt að bíða í 83 ár eftir því að fullu jafnrétti verði náð. Í raun
358
starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir og að ríkið verði að ganga til samninga með hliðsjón af því sem gerðardómur taldi sanngjarnar kjarabætur fyrir aðra starfsmenn ríkisins.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni ... af sér vilja til að mismuna starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið veiti samninganefnd sinni þegar í stað fullt umboð til að ganga til samninga við aðildarfélög BSRB þar sem mið verði tekið
359
að framkvæmdastjórn ESB leiðrétti óréttmætar gerðir sínar, þó seint sé.
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins væntir þess að Evrópusambandið fari að tilmælum Umboðsmanns Evrópusambandsins og efni samninginn þannig að hægt verði að halda áfram því mikilvæga verkefni ...
Umboðsmaður Evrópusambandsins (European Ombudsman) gagnrýnir framkvæmdastjórn ESB harðlega fyrir málsmeðferð þeirra varðandi IPA samning Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og ESB. Samningnum var rift þegar aðildarviðræður Íslands ... taka málið upp, enda teldi hann kvörtun Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins eiga við rök að styðjast og hún varðaði orðspor og trúverðugleika ESB. Umboðsmaður sendi framkvæmdastjórninni erindi þar sem óskað var eftir rökum fyrir uppsögn samningsins
360
Þá sé nauðsynlegt að sértækum aðgerðum verði beint að ungu fólki og erlendum ríkisborgurum, auk þess að tekist verði á við svæðisbundinn vanda atvinnuleysis. Loks telur hópurinn mikilvægt að fylgjast vel með kynbundnum áhrif COVID-kreppunnar