381
Sú ákvörðun forsætisnefndar Alþingis að lækka starfstengdar greiðslur þingmanna kemur ekki til móts við gagnrýni BSRB á verulega launahækkun þingmanna sem kjararáð tilkynnti um á kjördag. Bandalagið kallar eftir því að ákvörðun kjararáðs verði ... afturkölluð og launaþróun þingmanna verði í takt við kjör annarra stétta.
BSRB gagnrýndi harðlega ríflegar launahækkanir sem kjararáð ákvað á síðasta ári að veita fyrst æðstu embættismönnum og síðan þjóðkjörnum fulltrúum; þingmönnum, ráðherrum
382
álagningu, sem eykst þó með degi hverjum og veldur aukinni verðbólgu.
Verjum almannaþjónustu.
BSRB hafnar því að gripið verði til úreltra aðferða í ríkisfjármálum með frekari skerðingu almannaþjónustunnar. Sagan hefur sýnt að slíkar ... til þeirra sem verst verða fyrir barðinu á hækkun verðlags og húsnæðiskostnaðar. Besta leiðin til þess er að hækka barnabætur, vaxtabætur og stuðning við leigjendur. Þessi kerfi eru öll tekjutengd og beina þarf stuðningnum þangað sem mest er þörf á. Þessar
383
stjórnmálaflokkanna: Fulltrúi allra flokka fá 2 mínútur til að bregðast við umræðunum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB slítur ráðstefnunni
Málþingsstjóri: Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu
384
Meginkrafa félagsmanna er að stytta vinnutímann úr 40 klukkustundir á viku í 35 stundir í dagvinnu og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80% af vinnutíma dagvinnufólks, án launaskerðingar.
Vaktavinna hefur áhrif á heilsufar og lífsgæði ... Sjúkraliðafélags Íslands og BSRB um styttri vinnuviku og bæta vinnutíma vaktavinnufólks þannig að 80 prósent vinnuframlag starfsmanna á vöktum verði skilgreint sem fullt starf.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður
385
sýna að efnahagsáföll af þessari stræðargráðu leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar og því hefur BSRB frá fyrstu dögum faraldursins lagt ríka áherslu á að gripið verði til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna. Við höfum kallað eftir því að stjórnvöld ... þar sem karlmenn eru í miklum meirihluta. Gert er ráð fyrir að um 85 prósent þeirra starfa sem skapist verði svokölluð karlastörf. Það væri auðvelt að fara aðra leið enda er rúmlega helmingur atvinnulausra eru konur. Með því að auka fjárfestingu í umönnunargeiranum ... út úr kófinu verði ekki á kostnað kvenna. Við verðum að vinna okkur út úr þessu ástandi þannig að vinnuframlag hvers og eins verði metið út frá samfélagslegu mikilvægi þess, óháð kyni, uppruna og stöðu að öðru leyti.
Sonja Ýr ... okkur hin á herðum sínum í þessum faraldri. Meirihluti starfsfólks almannaþjónustunnar eru konur og því bitnaði harkalegur niðurskurður í kjölfar hrunsins hlutfallslega verst á þeim með auknu álagi í bæði launuðum og ólaunuðum störfum ... okkur við.
Leiðin út úr kófinu felur því í sér endurmat á tekjuskiptingunni og aðgerðir til að jafna byrðarnar. Við verðum að huga sérstaklega að fólki í viðkvæmri stöðu og stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða til að tryggja bæði efnahagslegan
386
um réttlát umskipti þar sem lagt er til að stofnaður verði formlegur vettvangur aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til að móta stefnu og aðgerðir fyrir réttlát umskipti og fylgja þeim eftir. Við megum engan tíma missa og verðum að gera allt sem í okkar
387
setji fram skýra aðgerðaráætlun til að vinna bug á meininu.
Að misréttinu linni og valdaójafnvægi verði upprætt.
Að konur njóti vinnufriðar, fái að starfa í öruggu starfsumhverfi og fái að vinna störf sín án áreitni, ofbeldis ... , hlutgervingar eða mismununar.
Að markviss fræðsla verði fyrir starfsfólk á birtingarmyndum kynferðislegrar áreitni og kynbundinnar mismununar og hvernig atvinnurekandi muni taka á slíku ef upp kemur.
Að atvinnurekendur taki samtalið ... einfaldasta aðgerð sem grípa þarf til er að allir þeir sem hafa völd, fara með stjórnun mannauðs eða koma að ákvörðunartöku sem tengist starfsfólki gefi skýr skilaboð um að slík hegðun verði ekki liðin og hún muni hafa í för með sér afleiðingar ... sem hafa stigið fram og þær konur sem eiga eftir að stíga fram. Þær hafa krafist breytinga og skilað skömminni. Við verðum einnig að hafa í huga að fjöldi kvenna treystir sér ekki til að stíga fram þar sem þær eru enn í þessum aðstæðum – starfsumhverfi sem ógnar ... sér til að stíga fram vitandi að þeir muni njóta stuðnings atvinnurekanda.
Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari, meðvitaðri og leggjum okkar af mörkum til að innleiða raunverulegar
388
og sveitarfélaga njóta almennt þeirra réttinda að óheimilt sé að segja þeim upp án málefnalegra ástæðna og séu ástæður uppsagnar vegna atriða er varða starfsmanninn sjálfan þá ber almennt að veita honum áminningu áður en til uppsagnar kemur.
Tímavinnufólk ... er sem tímavinnufólk en hefur jafnvel unnið um árabil í slíku ráðningarformi og sinnt hærra starfshlutfalli en fjallað er um hér að ofan án þess að gera sér grein fyrir því hvað felst nákvæmlega í fyrirkomulaginu ætti að taka samtalið við sinn vinnuveitanda varðandi
389
og Svíþjóð getur geranda verið gert að ganga um með ökklaband eða sæta rafrænu eftirliti og sé nálgunarbannið brotið varðar það fjársektum eða fangelsi. Sé fyrsta brotið alvarlegt þarf ekki að uppfylla skilyrði um endurtekið brot til að geranda sé gert ... , skortir skilvirkni til að bregðast við ef gerandi brýtur gegn því. Ef brotið er gegn nálgunarbanni, með þeim hætti að það geti varðað við lög, fer það í hefðbundinn farveg rannsóknar hjá lögreglu, með mögulegri ákæru og dómi. Ríkissaksóknari hefur gefið út
390
forsvarsmanna annarra aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í morgun, er sagt skýrum stöfum að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum verði ekki liðið. Komi slík hegðun upp skuli bregðast við því með markvissum hætti ... tími til þess að við öll, og ég segi við öll því það er enginn einn sem getur breytt þessu, útrýmum áreitni á íslenskum vinnumarkaði, meinsemd sem á ekki heima í nútímasamfélagi.“.
Ásmundur Einar sagði að bregðast verði við af festu ... málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á fundinum í morgun.
„Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari
391
og mögulega víðar.
Kertum hefur verið fleytt á Reykjavíkurtjörn frá árinu 1985, en með því er einnig minnt á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Þessi vopn eru einhver mesta ógnin við tilveru mannkynsins og óhemju fjármunum er varið í áframhaldandi
392
starfsstaðanna. Fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, situr í stýrihópi verkefnisins ásamt fulltrúum Reykjavíkurborgar og bindur hópurinn vonir við að hægt verði að taka stærri skref þegar tilraunaverkefninu lýkur svo koma megi
393
kennitölu og val á tímasetningu..
Hægt er að senda spurningar, sem óskað er eftir að svarað verði á fundinum, á netfangið lsr@lsr.is
394
sér fyrir réttindum launafólks er gróf aðför að félagafrelsi og mannréttindum. BSRB minnir á rétt stéttarfélaga til þess að starfa óhindrað sem er varinn í Alþjóðasamningnum um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
395
um að Þjóðhagsráð fjalli ekki aðeins um forsendur efnahagslegs stöðugleika heldur einnig forsendur fyrir félagslegum stöðugleika í íslensku samfélagi. Á það hafi ekki verið fallist. . „Fulltrúar BRSB og ASÍ hafa lagt til að myndaður verði annar samhliða ... til að myndaður verði annar samhliða vettvangur um samræðu fulltrúa stjórnar og stjórnarandstöðu og fulltrúa samningsaðila á vinnumarkaði. Þar geti þessir aðilar freistað þess að mynda breiða samstöðu um meginviðfangsefni og forgangsröðun í uppbyggingu
396
Um þann rétt verða stéttarfélögin að standa vörð. Við þurfum að berjast við hlið þeirra kvenna sem hafa stigið fram. Við þurfum að veita þeim stuðning til að vinna úr sinni reynslu og fá aðstoð hjá viðeigandi aðilum til að koma sínum málum í réttan farveg ... launamun.
En það er fleira sem við þurfum að gera til að samfélagið okkar verði fjölskylduvænna. Ef við ætlum að byggja upp réttlátt samfélag gengur ekki að konur og karlar fái ekki sömu laun fyrir sömu vinnu.
Hluti af vandanum er kynskiptur ....
Það er brýnt að taka strax á húsnæðisvandanum. Þar þarf samstillt átak til að tryggja aukið framboð á öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. Við því brugðust ASÍ og BSRB með stofnun Bjargs íbúðafélags árið 2016. Félaginu er ætlað að byggja hagkvæmt húsnæði ... . Þetta á við innan verkalýðshreyfingarinnar, í stjórnmálunum, í viðskiptalífinu og hvar sem er annarsstaðar sem okkur ber niður.
Við verðum líka öll vör við hvernig samfélagið breytist og þróast. Allir þurfa að hlaupa hraðar, fylgjast með öllu, tengdir ... okkur svart á hvítu hver staðan er. Og það er okkar allra að breyta henni.
Nú hafa #metoo konur skilað skömminni og við eigum öll að hlusta. En það dugir ekki að hlusta, kinka kolli og halda áfram með óbreyttum hætti. Við verðum að bregðast
397
verði teknar upp af nokkrum ástæðum. Sú stærsta er að nánast öruggt er að heimgreiðslur myndu draga úr atvinnuþátttöku kvenna og þar með hafa neikvæð áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði. Frá því að fæðingarorlof feðra var tekið upp árið 2000 hafa konur ... upp er því mun líklegra að það verði mæður sem verja lengri tíma frá vinnumarkaði. Það hefur áhrif á ævitekjur þeirra og lífeyrisgreiðslur, auk þess að geta haft neikvæð áhrif á starfsþróunarmöguleika. Reynsla annarra þjóða sýnir einnig að láglaunakonur nýta ... og því er mjög mikilvægt að jafnrétti sé haft í huga í allri stefnumótun, þar á meðal varðandi heimgreiðslur.
. . Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB
398
áherslu á að gripið verði til markvissra aðgerða sem hafa það að markmiði að tryggja afkomu fólks. Þá höfum við lagt ríka áherslu á stuðning til foreldra sem ekki geta unnið í fjarvinnu en þurfa að vera heima vegna samkomubanns sem skerðir leik- og grunn ... frá vinnu vegna sóttkvíar.
Eftir því sem staðan skýrist betur leggur BSRB áherslu á að kannað verði til hlítar hvort allir þeir hópar sem eiga í hættu að verða fyrir tekjumissi eða búa tímabundið við hann séu að fá viðeigandi stuðning. Ein ... heimsfaraldri óbætanlegt. En til að hægt sé að halda uppi almannaþjónustunni þarf að fjármagna hana og það eru fyrirtæki og starfsfólk þeirra sem gera það. Í óvissunni sem er framundan verðum við á þessum tímapunkti að beina sjónum okkar að verðmætasköpuninni ... . Ekki til að skapa hagnað fárra heldur til að skapa gott og sanngjarnt samfélag þar sem allir fá þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Þannig verjum við hagsmuni heildarinnar og það hefur verið áhersla BSRB, nú og framvegis.
Mikilvægasta verkefnið
399
Helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar hvað jafnréttisbaráttu varðar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika. Íslenskur vinnumarkaður er afar kynjaskiptur sem best sést á því að konur eru meirihluti starfsmanna
400
með því að það séu ekki til peningar. Kröfum um lagfæringar í almannatryggingakerfinu og að þeir tekjulægstu verði ekki skildir eftir, er svarað með því að það séu ekki til peningar. Það eru til peningar, en þeir eru jú komnir í vasa auðmanna ... með því að eigendum þeirra verði óheimilt að greiða sér út arð, ákvæði sem síðan verður þurrkað út úr lagabálkum og frumvörpum, þegar búið er að tryggja byggingu og rekstur á nýjum forsendum. . Mansal í þrælavinnu staðreynd. Mikilvægt ... fyrir almenning. Það sýna meðal annars nýjustu hugmyndir varðandi breytingar á fyrirkomulagi og uppbyggingu heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það á að opna nýjar heilsugæslustöðvar, sem allar eiga að vera í eigu einkaaðila. Hugmyndin er réttlætt ... og ölmusur þegar kemur að launum fyrir heiðarlega vinnu. Við verðum að reka spillta og ónothæfa þingmenn út úr sölum Alþingis og við verðum að treysta samfélagslegar undirstöður okkar; heilbrigðiskerfið, menntakerfið og íslenskt velferðarkerfi eins