81
þjónustu og selja eignir. Hvað varðar fjármálaregluna um skuldahlutfallið þá er leyfilegt hlutfall of lágt. Flest ríki eru með það hærra og sem dæmi má nefna að reglurnar fyrir Evruríkin eru 60 prósent skuldahlutfall af vergri landsframleiðslu ... um leið eftir því að reglurnar verði endurskoðaðar áður en þær taka gildi að nýju.
Þessar fjármálareglur komu til með lögunum um opinber fjármál frá 2015. Þar kemur fram að þegar ný ríkisstjórn tekur við á hún að gefa út fjármálastefnu ... meiri en um 75 milljarðar. Það ár var hallinn hins vegar um 46 milljarðar og því innan marka laganna.
Skorður á skuldir.
Önnur fjármálareglan segir að heildarskuldir hins opinbera verði að vera innan við 30 prósent af vergri ... til ársins 2026. BSRB studdi það og benti einnig á að nauðsynlegt væri að endurskoða reglurnar áður en þær taki gildi að nýju.
Góðar ástæður til að endurskoða.
Ástæðurnar fyrir því að BSRB vill að fjármálareglurnar verði endurskoðaðar ... um varfærni og stöðva skuldasöfnun. BSRB hefur bent á mikilvægi þess að afla tekna frekar enn að skera niður þjónustu við almenning og auka álag á starfsfólk. Mikilvægt er að reglan um hallalausan rekstur verði ekki notuð sem afsökun til að draga úr opinberri
82
fyrr í dag.
Bandalagið leggur þunga áherslu á að áfram verði tekist á við faraldurinn þannig að áherslan sé á líf og heilsu og að tekið verði mið af bestu sérfræðiþekkingu hverju sinni í stað þess að sóttvarnaraðgerðir verði að pólitísku ... takmörkunum umfram aðra í samfélaginu vegna náinna samskipta við viðkvæma hópa í störfum sínum. Mjög mikilvægt er að fólk í þessum störfum finni fyrir hvatningu og stuðningi frá stjórnvöldum bæði í orði og borði. BSRB vill að framlínustarfsfólki verði veitt ... fjárhagsleg viðurkenning fyrir framlag sitt til samfélagsins í störfum sínum með sérstökum álagsgreiðslum sem ákvarðaðar verði í samráði við stéttarfélögin,“ segir í minnisblaðinu.
Skima þarf fyrir kulnun.
Þar er einnig varað ... við langtímaafleiðingum sem framlínustarfsfólk gæti glímt við í kjölfar faraldursins. BSRB kallar eftir því að skimað verði fyrir sjúklegri þreytu og kulnun hjá þessum hópi, sem hafi í 18 mánuði borið hitann og þungann af baráttunni gegn faraldrinum í sínum störfum. Grípa ... verði sem fyrst inn í ef geðheilbrigði starfsfólks fari hrakandi bæði til að tryggja lífsgæði og lífskjör starfsfólksins og til að koma í veg fyrir langvarandi fjárhagslegar samfélagslegar byrðar og tap á mikilvægri sérfræðiþekkingu
83
vaktavinnufólks. Arna Jakobína segir jafnframt að í komandi kjarasam ningum verði áhersla lögð á að skoða hvað má betur fara til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að með Betri vinnutíma. "Áherslur BSRB munu snúa að því að standa vörð ... um þau leiðarljós að öryggi starfsfólks og skjólstæðinga verði aukið, vaktavinna verði eftirsóknarverðari, vinnutími og laun taki mið af vaktabyrði og verðmæti staðins tíma. Auk þess að bæta andlega, líkamlega og félagslega heilsu starfsfólks í vaktavinnu og auka
84
Með réttlátum umskiptum vörðum við leiðina að öruggari framtíð núlifandi og komandi kynslóða og tryggjum sanngjarna skiptingu kostnaðar og ávinnings á leið okkar að kolefnishlutlausu hagkerfi. Nauðsynlegar kerfisbreytingar verða að grundvallast á félags ... verkalýðshreyfingarinnar að ákvörðunum er varða loftslagsstefnu Íslands er í dag mjög takmarkaður og nauðsynlegt er að formgera hlutverk hreyfingarinnar í mótun stefnu um réttlát umskipti. Í ljósi mikilvægis loftslagsmála og réttlátra umskipta er nauðsynlegt að koma ... á að árangri verði ekki náð nema með réttlátum umskiptum. Til að sátt náist í samfélaginu um þær mikilvægu breytingar sem þarf að gera verður að tryggja afkomu- og atvinnuöryggi launafólks og leggja áherslu á góð og græn störf.
Réttlát umskipti
85
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... breytt í áætluninni enda engin umfjöllun í áætluninni um hvernig þessar tölulegu forsendur komu til eða hvernig þær verði útfærðar.
BSRB gagnrýnir einnig að áætlunin geri ráð fyrir því að framlög ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði ... , verði þessu ekki breytt.
Bandalagið fagnar því í umsögn sinni að fæðingarorlof verði lengt í tólf mánuði en kallar eftir því að réttur til fæðingarorlofs skiptist jafnt milli foreldra. Þannig fengju báðir foreldrar rétt á sex mánaða orlofi í stað
86
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru atvinna, efnahagsmál, velferðarkerfið, húsnæðismál, jafnrétti og fleira
87
Starf Bergþórs hjá ráðuneytinu varðar gerð
alþjóðaviðskiptasamninga og hefur hann tekið þátt í TiSA viðræðunum f.h.
Íslands. Morgunverðarfundurinn hefst kl. 8:00 en fyrirlestur
kl. 8:15
88
í þessum mælingum eru stjórnmálaþátttaka, efnahagur, heilsa og menntun. Í samanburði á 136 löndum kemur Ísland best út þrátt fyrir að heildarskor Íslands í mælingunum dali lítillega á milli ára. Munar þar mestu um lægri skor í þættinum er varðar
89
þessi var mikilvægur liður í að kortleggja vilja og þarfir þeirra sem sinna trúnaðarmannastörfum. Meðal umræðuefna var fræðsluþörf trúnaðarmanna í dag, hvað eigi að teljast til grunnfræðslu og hvað til framhaldsfræðslu, hvernig námskeiðum skuli hagað hvað varðar
90
samnings auk viðauka við samninginn). .
Skuldbindingarskrárnar varða skuldbindingar ríkja um markaðsaðgang erlendra þjónustuveitenda og jafnræði meðal innlendra og erlendra þjónustuveitenda. Varðandi markaðsaðgengi er það viðkomandi ríki ákveður ... leyti í sér sömu skuldbindingar. Þá sé byggt á því að núverandi laga- og reglugerðarumhverfi taki ekki neinum breytingum né að breytingar verði á núverandi viðskiptaumhverfi. Þá er sérstaklega undanskilið hvers kyns skuldbindingar vegna t.d ... sjálft að hvaða marki það veitir erlendum aðilum aðgang að eigin markaði. Að sögn Bergþórs er í tilboði Íslands varðandi skuldbindingarskránna byggt á þeim skuldbindingum sem Ísland hefur nú þegar undirgengist skv. GATS samningnum og feli að langmestu
91
VIRK og heildarsamtök launafólks hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum, bæði hvað varðar andlegan stuðning sem og ráðgjöf varðandi lagaleg
92
eiginleikum og þróun þeirra hagtalna sem mestu varða við gerð kjarasamninga.
Aðilar að nefndinni eru, auk BSRB, forsætisráðuneytið, félagsmálaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband
93
með upplýsingum um það helsta sem er í gangi hjá bandalaginu. . BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Til dæmis má þar nefna atvinnumál, efnahagsmál, heilbrigðismál, húsnæðismál
94
með upplýsingum um það helsta sem er í gangi hjá bandalaginu. . BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Til dæmis má þar nefna atvinnumál, efnahagsmál, heilbrigðismál, húsnæðismál
95
og verður því, m.a. með vísun til niðurstöðu Félagsdóms í máli er varðar talningu og atkvæði í kosningu um kjarasamninga, að líta svo á að samkomulagið hafi verið samþykkt
96
Við þurfum að taka okkur á hvað þetta varðar til að standast samanburð við hin Norðurlöndin.“. .
Það er fagnaðarefni að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hyggist vinna frumvarp úr tillögum starfshópsins. Verði tillögur hópsins ... spurningu verði ásættanlegt,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB. Hún var fulltrúi bandalagsins í starfshóps um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði tillögum sínum nýverið til ráðherra. .
Stöndum langt að baki ... að veruleika bæti það íslenskt samfélag og auki þar með líkurnar á því að ungt fólk kjósi að búa hér. Það væri skref í rétta átt svo að Ísland verði samkeppnishæft um ungt fólk, segir Sonja. .
Starfshópurinn leggur til að hámarksgreiðslur foreldris ... úr Fæðingarorlofssjóði verði 600 þúsund krónur á mánuði, og að tekjur allt að 300 þúsund krónum skerðist ekki, líkt og þær gera nú. Þá er lagt til að fæðingarorlof verði lengt úr níu mánuðum í tólf. .
Óþarfi að bíða til 2017.
Í skýrslu ... að því að móta heildstæða stefnu um dagvistun sem tekur við af fæðingarorlofi og að sú þjónusta sé á vegum hins opinbera. Starfshópurinn leggur til að skipuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga til að fjalla um málið. Markmiðið með vinnu
97
eftir því að bótafjárhæðir almanna- og atvinnuleysistrygginga verði hækkaðar.
BSRB fagnar álagsgreiðslum til heilbrigðisstarfsfólks sem staðið hefur í framlínunni í baráttunni gegn heimsfaraldrinum, en kallar eftir því að slíkar álagsgreiðslur nái til stærri hóps ... . Mun fleiri séu í framlínunni og verði fyrir auknu álagi vegna faraldursins, til dæmis fólk í umönnunarstörfum og ræstingum og viðbragðsaðilar á borð við lögreglu, slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn.
„BSRB telur eðlilegt að fjárveiting ... til slíkra álagsgreiðslna verði aukin verulega og skilgreining á skilyrðum til greiðslnanna verði unnin í samráði við stéttarfélög opinberra starfsmanna til að tryggja sanngirni í útdeilingu greiðslnanna,“ segir í umsögninni.
Þarf nýja nálgun ... en fleiri stofnanir munu þurfa á viðbótarfjárveitingum að halda og mikilvægt er að þeim verði mætt að fullu og tímanlega. Það þarf nýja nálgun á opinbera þjónustu svo að þjónustan geti staðið undir auknum kröfum samhliða faraldrinum og til framtíðar ... sé að hafa í huga að fólk í tekjulægstu hópunum hafi oft minni sveigjanleika varðandi vinnuaðstæður og sé því hættara við að verða fyrir tekjufalli ef undirliggjandi sjúkdómar eða rof á skólahaldi gera þeim ekki kleift að mæta til vinnu.
„Það er algjörlega
98
að hefjast hjá aðildarfélögunum. Við vitum ekki hverjar áherslurnar verða í kjaraviðræðunum. Það eru okkar frábæra félagsfólk sem varðar þá leið. En hverjar sem kröfurnar verða er ljóst að til þess að ná árangri verðum við að vera tilbúin í baráttuna saman ... í bréfi til félagsmanna í tilefni af þessum tímamótum. Til stóð að fagna þessum tímamótum með félagsmönnum en sökum heimsfaraldursins verður það að bíða betri tíma.
„Nú styttist í að kjarasamningar verði lausir enn á ný og undirbúningurinn
99
Þann 13. október mun Samband lífeyrisþega ríkis og bæja efna til málþings þar sem fjögur erindi er varða hin ýmsu málefni lífeyrisþega verða flutt ... svara spurningum viðstaddra. SLRB mun svo bjóða upp á veitingar að málþinginu loknu en gert er ráð fyrir að dagskrá verði lokið um kl. 15. .
Dagskrá
100
Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði leggur til samstarf til að sporna gegn svikastarfsemi á vinnumarkaði á borð við kennitöluflakk og mansal verði formbundið til framtíðar. BSRB fagnar ... er lagt til að lögum verði breytt til að stöðva kennitöluflakk og misnotkun á félögum með takmarkaða ábyrgð og að heimilt verði að setja forsvarsmenn fyrirtækja í tímabundið bann við þátttöku í stjórnun félaga við tilteknar aðstæður.
Ekki eru síður ... mikilvægar tillögur um að tryggja aðstoð og vernd fyrir fórnarlömb vinnumansals og nauðungarvinnu og að skylt verði að krefjast keðjuábyrgðar í lögum um opinber innkaup. Í tillögunum er líka bent á leiðir til að koma í veg fyrir brot á vinnumarkaði