101
hefur hækkað. Staða þeirra foreldra sem fara í fæðingarorlof er allt annað en öfundsverð. . Það er forgangsmál að endurskoðun eigi sér stað og horft verði til framtíðar. Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar um nauðsyn endurskoðunar og að breytinga ... sé þörf hefur ekki verið brugðist við. . Kröfur BSRB og ASÍ eru:.
Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði óskertar upp að 300.000 kr.
Hámarksgreiðslur verði 600.000 kr.
Fæðingarorlof verði 12 mánuðir
102
en vilji er til þess að vinna saman að þeim málum sem varða sameiginlega hagsmuni félagsfólks aðildarfélaganna, hvort sem er gagnvart viðsemjendum eða stjórnvöldum“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir. ... vinnuvikunnar og framundan tekur við mat á áhrifum þeirra breytinga. Fram kom á fundinum að það er eitt helsta atriðið sem brennur á félagsfólki aðildarfélaga svo ákveðið var að koma á fót vinnuhópi sem hefur það hlutverk að móta áherslur bandalagsins varðandi
103
“ segir meðal annars í ályktun formannaráðsins, sem samþykkt var á fundi þess í gær. Þar er kallað eftir því að auðlegðarskattur verði lagður á stóreignafólk og að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður.
Arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja ... kallar því eftir því að veiðigjöldin verði aukin verulega og að tekjur af þeirri aukningu verði notaðar til að auka almenna velsæld í landinu
104
almenna vinnumarkaðar verði jafnaður samanber samkomulag um lífeyrismál frá 19. september 2016. Launakannanir hafa sýnt að launamunur á milli markaða sé um það bil 17 prósent. Þá verður áfram að vinna að hækkun lægstu launa,“ segir þar jafnframt ....
Launaþróunartrygging leiði til stöðugleika.
Sonja segir að einnig verði lögð áhersla á að launaþróunartryggingin verði hér eftir fest í kjarasamninga. Í launaþróunartryggingu, sem samið var um í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins árið 2015, felst ... að starfsmönnum á opinberum vinnumarkaði er bætt það launaskrið sem verður á almenna markaðinum sjálfkrafa. Með því er ætlunin að laun hjá hinu opinbera sitji ekki eftir í almennri launaþróun.
„BSRB krefst þess að sérstök launaþróunartrygging verði lögfest ... eða sett í kjarasamninga opinberra starfsmanna en megintilgangur hennar er að tryggja samræmi í launaþróun á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Unnið verði að sátt á milli stéttarfélaga innan BSRB um útfærsluna. Þannig telur BSRB að opinberir ... vinnuvikunnar í forgangi.
BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná í gegn styttingu
105
í heilbrigðiskerfinu okkar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Stjórnvöld hljóta að líta til þess og standa vörð um opinbera heilbrigðiskerfið og hefja vinnu við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára og áratuga ... landsmanna að rekstur sjúkrahúsa sé fyrst og fremst á hendi hins opinbera, það er ríkis og sveitarfélaga. Örlítill minnihluti, um 1,6 prósent, vilja að sjúkrahús verði fyrst og fremst að vera rekin af einkaaðilum.
Rúmlega tveir þriðju hlutar ... þjóðarinnar, um 67,6 prósent, vilja að starfsemi heilsugæslustöðva sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Aðeins 3,3 prósent vilja að heilsugæslustöðvarnar verði aðallega eða eingöngu starfræktar af einkaaðilum. Þá vill meirihluti landsmanna, um 58,4 ... prósent, að hjúkrunarheimili verði rekin af hinu opinbera, en aðeins um 3,8 prósent vilja rekstur þeirra aðallega eða eingöngu í höndum einkaaðila.
„Þessar niðurstöður sýna með afgerandi hætti að þjóðin hafnar aukinni einkavæðingu
106
BSRB leggst alfarið gegn því að frítekjumark á fjármagnstekjum verði tvöfaldað og undanþágur nái til arðs og söluhagnaðar af verð- og hlutabréfum og hvetur þingmenn til að hafna frumvarpi fjármálaráðherra.
Í frumvarpinu er meðal annars ... lagt til að frítekjumark fjármagnstekna fari úr 150 þúsund krónum í 300 þúsund krónur og undanþágur verði víkkaðar út, eins og fram kemur ... við heimsfaraldrinum,“ segir í umsögn bandalagsins. Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu nema ótímabundnar skattalækkanir um 34 milljörðum króna árlega og munu tekjur ríkissjóðs lækka um sem nemur 1,5 til 1,8 milljörðum króna verði frumvarp þetta að lögum óbreytt. „Á sama tíma ... sæta mikilvægir málaflokkar aðhaldsmarkmiðum þrátt fyrir langvarandi vanfjármögnun og umframálag vegna faraldursins,“ segir í umsögninni.
„BSRB leggst alfarið gegn því að svo veigamiklar breytingar á fyrirkomulagi fjármagnstekjuskatts verði
107
Að óbreyttu munu húsnæðisbætur lækka að raunvirði á næsta ári. Hvað eigendur varðar þá voru eitt af hverjum tíu heimilum með íþyngjandi húsnæðiskostnað. Sú staða hefur versnað síðan vegna vaxtahækkana. Áframhaldandi niðurskurður vaxtabótakerfisins sem birtist ... á að árlega verði veitt stofnframlög til um 1.000 íbúða. Húsnæðissáttmálinn gefur fyrirheit um að þetta markmið náist en því miður boðar fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 niðurskurð stofnframlaga. BSRB hefur mótmælt því harðlega og mun áfram ... berjast fyrir því að fjárveitingar til stofnframlaga verði auknar verulega á næstu árum.
Húsnæðiskostnaður verði innan við 25% af ráðstöfunartekjum.
Árið 2021 var fjórða hvert heimili á leigumarkaði með íþyngjandi byrði ... í fjárlagafrumvarpinu mun ekki mæta þessum heimilum og ein af kröfum BSRB er sú að dregið verði úr eignaskerðingum í vaxtabótakerfinu svo að stuðningurinn nái til miklu fleiri heimila. Meginkrafan er sú að húsnæðiskostnaður leigjenda og eigenda verði ekki umfram 25 ... Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er nú til umræðu í fjárlaganefnd og því hefur Alþingi enn tækifæri til að bæta verstu ágallana á frumvarpinu til að verja velferðina og draga úr verðbólguþrýstingi. Kallað hefur verið eftir því að launafólk
108
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er verri en þeirra sem eru í öðrum störfum á öllum mælikvörðum.
Tæplega 6 af hverjum 10 sem starfa við ræstingar eiga erfitt með að ná ... og starfsaðstæður,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdarstjóri Vörðu.
Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er þriðja árið í röð
109
Ríkisstjórnin í Finnlandi ætlar sér að gera breytingar á velferðarkerfinu og réttindum launafólks sem fela í sér verulegar skerðingar t.d. hvað varðar veikindaleyfi og uppsagnir. Sumar breytinganna hafa þegar tekið gildi. Þá ætlar ríkisstjórnin sér að skerða ... . Finnsk heildarsamtök launafólks hafa bent á að nái tillögurnar fram að ganga yrði það svo stórt bakslag í réttindum launafólks að það jafnast á við að fara 50 ár aftur í tímann. Breytingarnar muni bitna verst
110
á að hafa á réttindi hugsanlegra skjólstæðinga VIRK eða skyldur VIRK gagnvart þeim. Þá verður ekki séð að umræddar 200 milljónir breyti neinu er varðar viðhorf stjórnvalda til samstarfs við aðila vinnumarkaðarins og lífeyrissjóði um uppbyggingu á atvinnutengdri ... og samninga við aðila vinnumarkaðarins um uppbyggingu starfsendurhæfingar og fjármögnun á VIRK og verði til þess að eitt heildarkerfi atvinnutengdrar starfsendurhæfingar verði ekki lengur fyrir hendi ... um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða. .
Í nýsamþykktum fjárlögum 2015 ákvað Alþingi að framlög ríkisins til VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs verði 200
111
Þær leiðir sem hún bendir á til að hækka fæðingartíðnina eru einkum þær að lengja fæðingarorlofið og hækka þakið á greiðslur til foreldra. Þá segir hún að brúa verði bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
Þetta rímar vel við áherslur BSRB ... og þá stefnu sem bandalagið hefur mótað á síðustu þingum. BSRB hefur beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins og því að þak á greiðslur verði hækkað. Þá hefur bandalagið einnig lagt mikla áherslu á að fyrstu 300 þúsund krónurnar af launum fólks verði ... ekki skertar í fæðingarorlofi til að auðvelda tekjulægra fólki að taka fæðingarorlof.
BSRB hefur einnig beitt sér fyrir því að bilinu milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða, svonefndu umönnunarbili, verði eytt ... . Í skýrslu um dagvistunarúrræði sem bandalagið sendi frá sér í maí 2017 er farið yfir stöðuna hjá sveitarfélögunum og hvatt til þess að réttur barna til dagvistunar frá því fæðingarorlofi lýkur verði lögbundinn.
Stjórnvöld hafa nú ákveðið
112
BSRB varar við því að aukið verði við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu enda yrði það í algerri andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Í nýsamþykktri ályktun aðalfundar bandalagsins er bent á að einkarekstur dragi ekki úr kostnaði hins ... verði haldið áfram. Einnig eru stjórnvöld hvött til að gera nauðsynlegar úrbætur á starfsumhverfi starfsfólks í heilbrigðiskerfinu til að gera stofnanirnar að aðlaðandi vinnustöðum fyrir vel menntað og öflugt starfsfólk til að tryggja nauðsynlega ... endurnýjun.
Vinnuvikan verði stytt í kjarasamningum.
Öll aðildarfélög BSRB eru með lausa kjarasamninga og lagði aðalfundur BSRB áherslu á að í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi verði samið um bætt starfsumhverfi opinberra ... starfsmanna. Í ályktun fundarins segir að bregðast verði hratt við aukinni tíðni veikinda vegna langvarandi streitu og kulnunar. Það þurfi meðal annars að gera með því að stytta vinnuvikuna.
„Niðurstöður tilraunaverkefna sýna fram á ótvíræðan ávinning
113
við áformum um að stöðvarnar verði einkareknar. Bandalagið hvetur til þess að áformin verði endurskoðuð og að nýju stöðvarnar þrjár verði reknar á samfélagslegum grunni. .
Heilsugæslan hefur verið eins konar olnbogabarn í heilbrigðiskerfinu árum saman ... í landinu, notendur þjónustunnar. .
Breytt rekstrarform á heilsugæslustöðvum mun eitt og sér ekki leiða til þess að aðgengi að heilsugæslunni verði betra. Ef ætlunin með þessum áformum er að fá heimilislækna til starfa er alls óvíst að sú tilraun ... takist. .
Förum aðra leið.
BSRB hvetur til þess að önnur leið verði farin til að bæta mönnun á heilsugæslustöðvum um allt land. Bandalagið hefur mótað stefnu um fjölskylduvænt samfélag, sem hefur það að markmiði að hjálpa
114
Í heimi þar sem tæknibreytingar eru örar verður þörfin á að fólk uppfæri tölvufærni sína og tæknilæsi sífellt fyrirferðameiri. Aðkallandi er að mæta fólki á vinnumarkaði hvað varðar færniþróun á þessu sviði. Í dag er tölvufærni og tæknilæsi
115
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út ... fyrir að frístundaheimili bjóði upp á dvöl fyrir börn gegn nokkuð hóflegu gjaldi í samanburði við önnur úrræði, líkt og sumarnámskeið á vegum einkaaðila, er það ekki á færi allra að nýta sér slíka þjónustu. Í könnun Vörðu á stöðu launafólks í landinu nefndu 3,6% kvenna ... að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda launafólks til orlofs og veikinda barna og skólastarfs í landinu. Markmið Vörðu með rannsókn þessari er að varpa ... ósveigjanlegri dagskrá leik- og grunnskólastarfsins auk annarra þarfa barna sinna. . Aðstæður vinnandi foreldra geta verið mjög misjafnar og sama á við um sveigjanleika varðandi vinnutíma sem er einna minnstur í láglaunastörfum. Þrátt ... og 4,6% karla að fjárskortur síðastliðna tólf mánuði hefði komið í veg fyrir að þau gætu greitt fyrir frístundaheimili og er staðan einna verst meðal einstæðra foreldra. Könnuninni svöruðu 8768 manns. . Konur taka á sig meginhluta
116
Nýlegur úrskurður kærunefndar jafnréttismála nr. 1/2014, A gegn Kópavogsbæ, varðar konu sem taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum þar sem að hún og karl sem einnig starfaði hjá bænum nytu mismunandi launakjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf ... .“.
Vegna mikillar opinberrar umfjöllunar um málið telur BSRB mikilvægt að árétta að málið snýst um mismunun við ákvörðun grunnlauna konunnar og karlsins. Ákvörðun grunnlauna þeirra byggir hvað konuna varðar að öllu leyti á starfsmati en karlsins eingöngu að hluta ... . .
Hvað varðar umrædda háskólabókun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogs (SfK) felur hún fyrst og fremst í sér tryggingu þess að starfsmenn Kópavogsbæjar njóti stjórnarskrárvarins félagafrelsis. Þannig geti t.d. félagsmenn SfK sem kjósa að mennta sig ... er um í ofangreindum úrskurði, þ.e. að fólki væri mismunað í launum á grundvelli mismunandi stéttarfélagsaðildar. Það telst ekki málefnalegt sjónarmið í skilningi jafnréttislaga hvað varðar álitaefni um kynbundinn launamun. .
.
.
... sinn. .
.
Með fordæmi sínu er Kópavogsbær að koma þeim skilaboðum áleiðis að sæki fólk rétt sinn til jafnra launa og niðurstaðan er þeim í vil, þá verði brugðist við því með því að lækka launa samanburðaraðila í sambærilegu starfi. Þetta er alveg ný nálgun
117
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... að ljúka nauðsynlegum lagabreytingum til að hægt sé að stofna íbúðafélagið. . ASÍ hefur þegar kynnt áform sín um stofnun húsnæðisfélags sem hefur það að markmiði að byggja og leigja út íbúðir á sanngjörnu verði fyrir tekjulægri hópa í samfélaginu ... . Markmiðið er að tryggja þessum hópum aðgang að góðu, öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. . BSRB verður stofnaðili að félaginu ásamt ASÍ og mun leggja til 20% stofnframlags til nýs félags, alls 2 milljónir króna. Þá mun bandalagið óska ... að stjórn bandalagsins skuli hafa stigið þetta skref, og að BSRB verði stofnaðili að íbúðafélaginu. . „Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt ... . Einnig mál lesa ályktunina með því að smella hér. .
Ályktun aðalfundar BSRB um stofnun íbúðafélags.
Aðalfundur BSRB fagnar því að stjórn bandalagsins skuli hafa ákveðið að BSRB verði stofnaðili að nýju íbúðafélagi ásamt
118
og við þeirri þróun ber að sporna.
Vatnsveitur á að reka á félagslegum grunni og taka mið af almannahagsmunum til að almenningi sé tryggður aðgangur að nægilegu hreinu vatni til drykkjar, matargerðar og hreinlætis á viðráðanlegu verði ... . Í stefnu BSRB í umhverfismálum segir að tryggja verði að auðlindir landsins verði í almannaeigu og aðgengi almennings að hreinu drykkjarvatni tryggður
119
og nýliðum. Hugsunin er líka sú að reyndir samningamenn geti miðlað af sinni reynslu til þeirra sem eru lítt reyndari og því æskilegt að hópurinn sé blandaður hvað þetta varðar. Boðið verður upp á tvær tímasetningar svo sem flestir geti tekið þátt
120
og jöfnun launa milli markaða. Önnur mál, svo sem launahækkanir og sértæk mál sem varða einstök félög, eru á borði einstakra aðildarfélaga sem munu semja um það beint við viðsemjendur.
Aðildarfélög hafa boðað til verkfallsaðgerða til að þrýsta