181
Framkvæmdastjóri VIRK segir matið varfærið í samtali við fréttastofu Rúv..
VIRK starfsendurhæfing hefur það að markmiði að draga úr líkum á því að fólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar
182
heim hafa vatnslindir verið seldar til einkaaðila en fyrir fáeinum árum stóð BSRB fyrir herferðinni „Vatn fyrir alla“ sem miðaði að því að tryggja almannaeigu vatnsins á Íslandi. Nær öll samtök á vinnumarkaði skrifuðu undir samkomulag þess efnis enda
183
1100 starfsmenn hjá ríkinu..
Núverandi aðstæður á vinnumarkaði kalla á sterka viðspyrnu gagnvart viðsemjendum og telja forsvarsmenn félaganna að sá styrkur sem af samstarfinu
184
svo á að tilboð sem þegar hafi komið frá ríkinu og byggi á samskonar samkomulagi og hafnað var á almennum vinnumarkaði sé nú út af borðinu..
„Það dettur engum heilvita manni í hug að semja
185
vinnumarkaðarins sem birtast í nýrri Vinnumarkaðsskýrslu. Skýrslan inniheldur m.a. mikilvægar upplýsingar um launaþróun síðustu ára og efnahagsumhverfi kjarasamninga. Skýrsluna má nálgast hér
186
milljónir félagsmanna á Norðurlöndum sem starfa bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði
187
er 27% körlum í vil og kynbundinn launamunur nælist nú 11,4% á landsvísu. „BSRB telur skýringuna fyrst og fremst liggja í því hvernig störf eru metin. Vinnumarkaðurinn að nokkuð kynskiptur og störf þar sem konur eru í miklum meirihluta eru enn metin
188
að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. Þá mun hann einnig deila upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem og leggja grunn að stefnumótun BSRB þegar kemur að starfs
189
að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.
Félagið hefur þegar afhent íbúðir á nokkrum stöðum í Reykjavík, sem og á Akranesi, í Þorlákshöfn
190
Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... hækkanir til okkar fólks en til launafólks í sambærilegum tekjuhópum á almenna vinnumarkaðinum,“ segir Sonja.
Í komandi kjarasamningsviðræðum verður þung áhersla á að gripið verði til aðgerða til að draga úr fjarveru vegna veikinda og kulnun á meðal
191
starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður af aðilum vinnumarkaðarins árið 2009 til að bregðast við þeim þrengingum sem samfélagið gekk í gegnum í kjölfar bankahrunsins. Markmiðið var að auka ... helmingur þeirra sem leituðu til VIRK komin í launuð störf á vinnumarkaði, reiknað í stöðugildum. Þá voru 5 prósent í atvinnuleit, 10 prósent á endurhæfingarlífeyri og 22 prósent á örorkulífeyri
192
vegna gervigreindar, róbótavæðingu og öðrum tækniframförum. Á móti er bent á rannsóknir sem sýna að það séu fleiri tækifæri en hindranir á vinnumarkaði tengt þessari þróun. Þó verði að gæta þess breytingarnar leiði ekki til aukins ójöfnuðar ... að það er margt fleira sem hefur áhrif á vinnumarkað framtíðarinnar en tækniframfarir, til dæmis hækkandi lífaldur, fólksflutningar, lægri fæðingartíðni og loftslagsbreytingar.
Tryggja þarf réttindin.
Meðal þess sem verkalýðshreyfingin þarf
193
svo tekur við þriggja til sex mánaða umönnunarbil þar sem er ekki tryggt dagvistarúrræði fyrir hendi og það er aðalvandinn sem við sjáum. Þetta hvílir aðallega á mæðrum og þær eru fjórfalt til fimmfalt lengur frá vinnumarkaði heldur en feðurnir,“ sagði Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, í viðtali við Spegilinn.
Þetta grefur undan stöðu kvenna á vinnumarkaði og vinnur gegn
194
Röksemdir um lengd kaffitíma á vinnustað eða meintan misskilning á samanburði á vinnutíma milli landa munu ekki breyta þessari staðreynd og þeirri streitu sem foreldrar á vinnumarkaði upplifa.
Þær röksemdir eru ekki heldur til þess fallnar ... að leysa þann vanda sem við sem samfélag eigum við að etja þegar kemur að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Þar upplifum við nú stöðnun og ein helsta áskorunin er að auðvelda fólki að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Atvinnuþátttaka íslenskra
195
í niðurstöðum könnunarinnar, en VR, SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar gera samskonar könnun hjá sínum félagsmönnum. Með þeim samanburði má varpa ljósi á launaþróun á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Launamunur á milli markaða minnkar ... . félagar, þegar tekið hefur verið tillit þeirra þátta sem áhrif hafa á laun.
Það er sannarlega ánægjulegt að sjá bilið minnka örlítið enda hafa félögin lagt ofuráherslu á að útrýma launamuninum milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Það er hins
196
Lesa má yfirlýsinguna í heild hér að neðan:.
Baráttan fyrir afnámi kynbundins launamunar hefur staðið í meira en hálfa öld. Þokast hefur í rétta átt en ekki hefur tekist að uppræta kerfisbundna mismunum kynjanna á íslenskum vinnumarkaði ... að grípa til aðgerða og krefjast raunverulegra úrbóta á stöðu kvenna á vinnumarkaði. Þess vegna munu konur leggja niður störf í dag, mánudaginn 24. október kl. 14:38 og safnast saman á Austurvelli og víða um land. Aðgerðin eru skipulögð af samtökum kvenna
197
Þar er m.a. fjallað um forsendur kjarasamninga og bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Þá eru aðilar sammála um að farið verði í að þróa aðferðafræði við að meta laun og launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði. Þegar niðurstöður slíkrar vinnu ... liggja fyrir munu aðilar samkvæmt samkomulaginu taka til umfjöllunar með hvaða hætti sé hægt að nýta þá aðferðafræði til að draga úr launamun á milli markaða og með hvaða hætti samspil launaákvarðana á almennum og opinberum vinnumarkaði verði metið
198
Verði skipting fæðingarorlofsins jöfn myndi fjarvera foreldra frá vinnumarkaði vegna barneigna verða jafn löng. Áhrifin af tímabundnu brotthvarfi af vinnumarkaði yrðu því þau sömu fyrir karla og konur. Það yrði einnig mikilvæg aðgerð til að jafna
199
kynjaáhrif af því að fjárfesta í umönnun. Í flestum löndum eru fleiri karlar en konur á vinnumarkaði og víða er vinnumarkaður afar kynskiptur, karlar eru í miklum meirihluta í byggingariðnaði og konur í menntakerfi og umönnun, svo dæmi séu nefnd. Ef störf eru
200
Um fjórðungur launafólks á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Erfiðleikarnir eru mestir hjá atvinnulausum og innflytjendum, eins og fram kom á veffundi nú í hádeginu ... og þeir eru líklegri til að hafa neitað sér um að sækja heilbrigðisþjónustu. Andleg heilsa atvinnulausra mælist einnig mun verri hjá konum en körlum en athygli verkur að um fjórðungur kvenna á vinnumarkaði, þeirra sem eru í vinnu, sagðist búa við slæma andlega