41
Hinsegin dagar standa nú yfir og ná hámarki með gleðigöngunni um næstu helgi. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks hvort sem er á vinnumarkaði eða í lífinu almennt og hvetur alla til að taka þátt.
Íslenskt samfélag hefur gengið ... í gegnum gríðarlegar breytingar á þeim 20 árum sem liðin eru frá því Hinsegin dagar voru fyrst haldnir í Reykjavík. Mikilvæg skref hafa verið stigin, á þessum tíma. Eitt það nýjasta eru lög um jafna meðferð á vinnumarkaði óháð kynhneigð, kynvitund ... , kyneinkennum eða kyntjáningu sem Alþingi samþykkti í fyrra.
Enn er þó mikið verk óunnið, meðal annars þegar kemur að meðvitund atvinnurekenda og samstarfsmanna hinsegin fólks á vinnumarkaði. Á fundinum ... og samstarfsfólki. Þar getur verið spurt um kynlíf, kynfæri og hjúskaparstöðu. Um 15 prósent hinsegin fólks telja sig hafa færri tækifæri á vinnumarkaði en aðra.
Baráttan fyrir því að virðing, fagmennska og starfsánægja séu sjálfsögð réttindi allra ... á vinnumarkaði heldur áfram. Aðeins með því að tryggja öllu starfsfólki þessi grundvallarréttindi getum við tryggt öfluga og góða almannaþjónustu.
BSRB hvetur alla til að taka þátt í Hinsegin dögum og fjölmenna í gleðigönguna á laugardaginn. Sýnum
42
Niðurstöður tveggja rannsókna Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, á stöðu ungmenna sem stunda hvorki nám né atvinnu verða kynntar á netfundi Vörðu næstkomandi miðvikudag.
Undanfarna áratugi hefur dregið úr atvinnuþátttöku ... vinnumarkaðarins unnið tvær rannsóknir á þessum hópi.
Á netfundinum, sem hefst klukkan 12:30 miðvikudaginn 27. október, mun ... af Þróunarsjóði innflytjendamála. Hins vegar mun Adda Guðrún kynna niðurstöður eigindlegrar rannsóknar á stöðu ungra kvenna af erlendum uppruna sem eru utan vinnumarkaðar og skóla. Sú rannsókn var styrkt af Jafnréttissjóði Íslands.
Niðurstöður rannsóknar ... Vörðu sýna að fjöldi óvirkra ungmenna er nátengdur stöðunni á vinnumarkaði. Einnig hafa þættir eins og kyn, aldur, menntunarstig, félags- og efnahagsleg staða foreldra og fjölskyldugerð áhrif á hvort ungmenni eru líklegt til að tilheyra NEET-hópnum ... stofnuðu Vörðu - rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í október 2019. Stofnunin hefur það að markmiði að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála og er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli
43
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur ákveðið að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er ákvæði sem opnar á endurskoðun þeirra verði kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sagt upp. Nú er ljóst ... í gær telur ASÍ að ein af þremur forsendum sem lágu til grundvallar þegar sambandið gerði kjarasamning sé brostin. Þrátt fyrir það ákvað forysta ASÍ að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði áður en frestur til að gera það rann út í gær ... , 28. febrúar.
Hefði ASÍ ákveðið að segja upp samningum á almennum vinnumarkaði hefði endurskoðunarákvæði í samningum allra aðildarfélaga BSRB virkjast. Í kjölfarið hefði bandalagið fjallað um hvort rétt væri að segja þeim upp. Nú er ljóst
44
stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Eitt ... verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins ... kynskipta vinnumarkaðar..
Markmið fundarins er að efna til umræðu um mögulegar leiðir til að fjölga konum á fagsviðum þar sem karlar
45
Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Kristín Heba er með BA-gráðu í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri og meistarapróf í auðlindafræði frá sama skóla.
Undanfarin ... Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
46
Greinin fjallar um atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum og er rituð í tilefni af ráðherrafundi norrænu ráðherrana í Reykjavík vegna 60 ára afmæli sameiginlegs vinnumarkaðar á Norðurlöndum. Ráðherrafundurinn hefst í dag, 21. mái og stendur til morguns ... ..
.
Alvarlegt atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum.
Ungt fólk á Norðurlöndum nýtir sér óspart sameiginlegan norrænan vinnumarkað. Það á ekki síst við um sænsk ungmenni ... % langtímaatvinnulausir, sem er mjög alvarlegt mál. Atvinnuleysi ungs fólks er ein stærsta áskorun sameiginlegs vinnumarkaðar á Norðurlöndum..
Atvinnuleysi ungs fólks fylgja alvarleg ... samfélagsleg og félagsleg vandamál vegna þess að ungt fólk kemst ekki inn á vinnumarkaðinn sem hindrar síðan þátttöku þeirra í samfélaginu. Lakari atvinnuhorfur ungs fólks á Norðurlöndum hafa einnig áhrif á það landið þar sem atvinnuleysi ungs fólks ... er hvað minnst á Norðurlöndum – Ísland..
Á sama tíma verður æ algengara að ungt fólk á vinnumarkaði sé ráðið tímabundið. Til þess að fá húsnæðislán þarf að hafa fasta vinnu og oft
47
Bann við mismunun á grundvelli aldurs á vinnumarkaði tekur gildi 1. júlí 2019. Bannið gildir meðal annars um ráðningar, aðgengi að starfsmenntun, ákvarðanir í tengslum við laun og önnur starfskjör og uppsagnir. Þar með er óheimilt ... að hafa aldursákvæði í launatöxtum kjarasamninga og álykta má að óheimilt sé að tengja orlofsrétt við aldur starfsmanna.
Bannið byggir á lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði sem tóku gildi í september 2018 sem aftur byggir á Evróputilskipun sem bannar mismunun ... á vinnumarkaði vegna ýmissa atriða.
Þó að mismunun á grundvelli aldurs sé bönnuð geta þó verið almennar undantekningar frá lögunum. Þá eru tvær undantekningar tilteknar sérstaklega. Sérstaklega er tekið fram að lögin gildi ekki um mismunandi ... að kveða á um skyldubundin starfslok í kjarasamningi við 65 ára aldur. Þar skipti máli að viðkomandi starfsmenn áttu rétt á lífeyrisgreiðslum eftir starfslok. Rökin eru þá þau að aðilar vinnumarkaðarins hafa komið sér saman um ákveðna stefnu um skipulag ... á vinnumarkaði, að fólk fari á lífeyri á ákveðnum tíma og þannig opnist störf fyrir ungt fólk. Hér skiptir meðalhófið máli, að ekki sé gengið lengra en eðlilegt og sanngjarnt er til að ná fram settu markmiði
48
og skrifstofustjóra í ráðuneytum gengur þvert gegn rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins og mótmælir BSRB þessari ákvörðun kjararáðs harðlega. . Með ákvörðun kjararáðs eru verið að draga út afmarkaðan hóp hálaunafólks og hækka laun þessara ... að við losnum við endalausar leiðréttingar starfsstétta,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. . „Aðilar vinnumarkaðarins gerðu með sér rammasamkomulag sem átti að koma í veg fyrir slíkt höfrungahlaup á vinnumarkaði. Þessi hækkun launa ... leiðréttingu vegna aukins álags í starfi. Eflaust má færa góð rök fyrir því að álag í starfi þessa hóps hafi aukist á undanförnum árum, en það sama á við um aðra stóra hópa á vinnumarkaði sem ekki hafa fengið sambærilegar launahækkanir vegna álags. Álag á aðra ... starfsmenn almannaþjónustunnar hefur aukist verulega með miklum niðurskurði og auknum verkefnum og fækkun starfsmanna. . Þessi ákvörðun kjararáðs er ekki í neinu samræmi við þá vegferð sem aðilar vinnumarkaðarins hafa lagt í um endurbætur
49
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur ... stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins var skipaður þann 20. desember 2012 í tilraunaskyni til tveggja ára. Í október 2014 var skipunartími hans framlengdur um tvö ár. Verkefni aðgerðahópsins eru meðal annars að vinna að samræmingu rannsókna ... á kynbundnum launamun, annast kynningu og fræðslu vegna innleiðingar jafnlaunastaðals, upplýsingamiðlun og ráðgjöf um launajafnrétti og gerð áætlunar um uppbrot hins kynskipta vinnumarkaðar.
Á morgunverðarfundinum verða kynntar niðurstöður ... rannsóknaverkefna aðgerðahópsins og rætt um framtíðaráskoranir í launajafnréttismálum á íslenskum vinnumarkaði. Dagskrá fundarins verður sem hér segir:.
8:00-8:30 Skráning.
8:30-8:40 Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra ... og karla á íslenskum vinnumarkaði.
9:10-9:25 Dr. Kolbeinn Stefánsson, félagsfræðingur.
Skipting heimilisstarfa og ráðstöfun heimilistekna.
9:25-09:40 Guðný Einarsdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu
50
Líkur á þunglyndi aukast eftir því sem félags- og efnahagsleg staða er verri. Í COVID-kreppunni bar lágtekjufólk og fólk í viðkvæmri stöðu á íslenskum vinnumarkaði auknar byrðar af kreppunni umfram þau sem voru betur sett. Þegar áhættan ... vinnumarkaðsins. Fjallað er um rannsóknina í ritrýndri grein Vörðu sem birtist í nýútgefnu tímariti Félagsfræðinga, Íslenska þjóðfélaginu..
„Niðurstöður rannsóknarinnar um að efnislegur skortur hafi verið öflugasti ... til þess að því meiri sem fjárhagsþrengingar fólks eru því meiri er áhrifamáttur þeirra í tenglum við þunglyndi, en faraldurinn hafi jafnframt magnað upp þann félagslega- og efnahagslega ójöfnuð í geðheilsu sem fyrir var á vinnumarkaði ... ..
Rannsókn Vörðu á tengslum þunglyndiseinkenna og fjárhagsþrenginga benda til þess að sambærilegra áhrifa hafi gætt á íslenskum vinnumarkaði..
Rithöfundar greinarinnar draga þá ályktun að verulegur félagslegur og efnahagslegur ójöfnuður ... Einarsdóttir, félagsfræðingur, dr. Kolbeinn Hólmar Stefánsson, dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins
51
í náminu.
Meta reynslu af vinnumarkaði.
Haukur sagði að markmiðið með raunfærnimati sé að veita fólki á vinnumarkaði sem ekki hafi lokið prófi frá framhaldsskóla tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína á vinnumarkaði ....
Raunfærnimatið gengur út á að meta þá reynslu sem einstaklingar hafa aflað sér á vinnumarkaði til eininga í skólakerfinu. Haukur sagði góðan jarðveg fyrir það hér á landi þar sem stór hópur á vinnumarkaði hafi byrjað á framhaldsnámi en ekki lokið því. Sá hópur ... sjálfsálit, sterkari staða á vinnumarkaði, aukin lífsgæði og möguleikar á þróun í starfi. Fyrirtækin njóti einnig góðs af þar sem þau fáu hæfara starfsfólk og nái frekar að halda í það. Þjóðfélagið í heild fái svo færara vinnuafl og lengri starfsæfi
52
Laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu verða hækkuð um 1,3 prósent að meðaltali til að bæta þeim upp launaskrið á almennum vinnumarkaði. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar 2017 og ætti að koma til framkvæmdar um næstu ... með launaþróunartryggingunni er að tryggja að opinberir starfsmenn sitji ekki eftir á meðan launaskrið hækkar meðallaunin á almennum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá árinu 2015 er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt ... það launaskrið sem verður á almenna vinnumarkaðinum umfram það sem kann að verða á opinbera markaðinum. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök atvinnulífsins ... þeirra muni þróast á sama hátt og laun á almennum vinnumarkaði. Nú hækka launin hjá hluta af okkar fólki eftir fyrstu mælingu en svo verða gerðar tvær mælingar til viðbótar vegna áranna 2017 og 2018 sem geta haft áhrif á launin.“.
Við útreikning ... og 2018.
Laun félagsmanna BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum taka ekki breytingum að þessu sinni. Ástæðan er sú að laun starfsmanna sveitarfélaga hafa hækkað meira en laun á almennum vinnumarkaði á árunum 2013 til 2016. Launaþróunin verður mæld
53
5. Danute Sakalauskiene sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði).
6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla ... ..
.
Þá minnir BSRB á að jafnréttisnefnd bandalagsins býður til hádegisverðarfundar um mismunun á íslenskum vinnumarkaði þann 11. mars n.k. kl 11:50-13. .
Á fundinum flytur Ingibjörg ... Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun á vinnumarkaði ... sem lýtur m.a. að því að kortleggja mismunun á íslenskum vinnumarkaði og kanna þekkingu stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum ... rannsóknar á viðhorfum stjórnenda fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála og mismununar á vinnumarkaði. .
Fundurinn verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu
54
á opinberum vinnumarkaði undanfarið.
Samningarnir taka mið af því rammasamkomulagi sem aðilar vinnumarkaðarins gerðu í október síðast liðinn. Gildistími samningsins er frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019
55
Heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum telja þríhliða samráð við þróun norræns vinnumarkaðar, á grundvelli norrænna gilda, vera réttu leiðina til að ná markmiðum um sjálfbærni og alþjóðlega samkeppnishæfni. .
Með norræna kjarasamningsmódelinu hefur ... velferðarsamfélög. Norðurlöndin standa frammi fyrir miklum áskorunum þar sem hlýnun jarðar setur aukinn þrýsting á hagkerfin að viðhalda samkeppnishæfni, aðlagast og þróa starfshæfni á vinnumarkaði. Framfarir í vísindum og upplýsingatækni gera þessar áskoranir enn ... þess og kostum.
Við fögnum frumkvæði norrænu ráðherranefndarinnar um að ráðast í greiningu sameiginlega norræna vinnumarkaðinum. Nú er rétti tíminn til að þróa sameiginlega áætlun og raunhæfar lausnir til framtíðar. Það þarf árangursríkar aðgerðir ... til að tryggja sjálfbæran grænan hagvöxt, fulla atvinnu, mikla samkeppnishæfni og vinnumarkað fyrir alla - aðgerðir sem þróa sjálfbærni Norðurlanda og samkeppnishæfni.
Norræna verkalýðssambandið skorar því á fyrirtæki, ríkisstjórnir ... með sterkum og sjálfstæðum samtökum.
· Að innan rammans um öflugra þríhliða samstarf ábyrgjast að norrænn vinnumarkaður sem nú er 60 ára verði í reynd sameiginlegur og fyrir alla. Sameiginlegur vinnumarkaður
56
og aðildarfélaga BSRB í mars 2020. Þar lýsti ríkisstjórnin því yfir að sett yrði af stað vinna við endurmat á störfum kvenna og starfshópi yrði falið að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Aðgerðirnar ... og heildarsamtökum á vinnumarkaði.
Í skýrslunni kemur fram að dregið hafi úr launamun á undangengnum árum, meðal annars fyrir tilstuðlan aðgerða á borð við starfsmat hjá sveitarfélögunum og jafnlaunavottun. Þessi tæki duga hins vegar ... ekki til þess að leiðrétta launamun sem stafar af kynbundinni skiptingu vinnumarkaðar í störf og atvinnugreinar sem skýrir að miklu leyti þann launamun sem enn er til staðar, líkt og launarannsókn Hagstofu Íslands sem birt var í dag staðfestir ... til persónubundinna eiginleika sem geta van- og ofmetið launamuninn, þá hækka konur síður í launum með aldri og starfsreynslu og að lokum fangar mælingin ekki ýmsa kynbundna mismunun á vinnumarkaði eins og möguleika á stjórnunarstöðum og þessháttar.
Tillögur ... eftirfarandi tillögur til aðgerða í skýrslunni:.
Aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa
57
Karlar í stjórnunarstöðum, ólaunuð vinna á heimilum og kynskiptur vinnumarkaður er meðal þess sem hefur leitt til þess að óútskýrður launamunur kvenna innan ríkja Evrópusambandsins (ESB) mælist nú 16,3%.
Miðað við 16,3% launamun má segja ... vinna í mun meira mæli en karlar.
Tímabundin fjarvera kvenna frá vinnumarkaði, til dæmis í tengslum við barneignir.
Kynskiptur vinnumarkaður þar sem konur tilheyra frekar starfsstéttum sem eru verr launaðar en starfsstéttir
58
Heildarsamtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði skrifuðu nýverið undir samkomulag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga.
Markmið samkomulagsins, sem unnið var undir handleiðslu ... 2018 en að þeim tíma loknum verði nýtt vinnumarkaðslíkan tekið í notkun. Að lokið verði við gerð samkomulags um jöfnun lífeyrisréttinda á almennum og opinberum vinnumarkaði. Að samið verði við stjórnvöld um efnahagslegar mótvægisaðgerðir vegna ... þrýstings sem höfrungahlaup á vinnumarkaði hefur valdið.
Forystufólk eftirfarandi aðila skrifuðu undir samkomulagið í Iðnó í dag: Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), Samtök atvinnulífsins (SA), Samband íslenskra
59
vinnumarkaðarins, starfsmannastjórum og yfirmönnum fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga svo og öðrum sem hafa áhuga á efninu. Skráning fer fram á heimasíðu Velferðarráðuneytis www.vel.is/skraning ... það hvernig virkum þátttakendum á innlendum vinnumarkaði þykir þeim takast að samhæfa fjölskyldu- og atvinnulíf. Einnig skal vinnuhópurinn annast fræðslu til atvinnurekenda og virkra þátttakenda á vinnumarkaði, m.a. með útgáfu bæklinga og upplýsinga á vefsíðu
60
BSRB og ASÍ bjóða til veffundar þar sem kynntar verða niðurstöður spurningakönnunar Vörðu – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins um stöðu launafólks. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að ríflega þriðjungur launafólks glímir við erfiða ... má finna á Facebook-viðburði..
Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað