121
Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna ... verðmæti, en um 98 prósent sjúkraliða eru konur. Rekja má stóran hluta launamunar til kynskipts vinnumarkaður og kynjaskekkju í mati samfélagsins á hefðbundnum kvenna- og karlastörfum.
Lífseig samfélagssýn.
Vanmat á störfum kvennastétta ... byggir almennt ekki á ásetningi um að mismuna skuli kynjunum eða meðvitaðri hlutdrægni, heldur er það afleiðing af menningarlegum, sögulegum og kerfisbundnum ástæðum. Aðgreining kynjanna á vinnumarkaði er lífseig og mörgum finnst enn í dag að vel launuð ... sem miða að því að mat samfélagsins á verðmæti þeirra starfa sem konur í meirihluta sinna verði sambærilegt mati á verðmæti þeirra starfa sem karlar í meirihluta sinna. Til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði þurfum við sem samfélag
122
eigum við langt í land með að ná jafnri stöðu karla og kvenna.
Hún benti á að rúmlega þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði sé í hlutastörfum. Rannsóknir bendi til þess að ábyrgð kvenna á fjölskyldu og börnum sé aðalástæða þess að þær vinna ... að leikskóla. Með því að ábyrgðin á fjölskyldunni og heimilinu verði jafnt á herðum karla og kvenna. Með því að vera góðar fyrirmyndir. Með því að eyða kynskiptum vinnumarkaði. Með því að konur séu í stjórnum, ráðum og stjórnendastöðum. Og þannig ... að valdaójafnvægi á vinnumarkaði meðal kvenna og karla verði eytt,“ sagði Elín Björg.
Ávarp Elínar Bjargar má lesa í heild sinni hér að neðan.
. Kjarajafnrétti strax.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Það er mér sannur ... karla og kvenna.
Með því að vera góðar fyrirmyndir.
Með því að eyða kynskiptum vinnumarkaði.
Með því að konur séu í stjórnum, ráðum og stjórnendastöðum.
Og þannig að valdaójafnvægi á vinnumarkaði meðal kvenna ... á verkaskiptingu föður og móður á fjölskyldu og heimilisábyrgð.
Það er staðreynd að vinnuvikan á Íslandi er lengri en á hinum Norðurlöndunum. Rúmlega þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði eru í hlutastörfum. Rannsóknir benda til þess að ábyrgð
123
Lesa má ræðu Garðars hér..
Jafnrétti á vinnumarkaði var meðal þess sem Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, fjallaði um þegar hún ávarpaði baráttufund í Borgarnesi.
„Eitt stærsta ... ranglæti á vinnumarkaði sem enn og aftur þarf að gera uppreisn gegn, er launamismunur á milli karla og kvenna. Hvers vegna er enn verið að berjast við þau viðhorf að karlar og konur eigi að fá sömu laun fyrir sömu vinnu? Af hverju er það ekki sjálfsagt ....
Lesa má ræðu Kristínar hér..
Við Íslendingar teljum okkur vera menntaða þjóð og því gæti það komið einhverjum á óvart að menntunarstig á íslenskum vinnumarkaði er þrátt fyrir allt lágt og margir sem aðeins hafa lokið skyldunámi, sagði Karl
124
vinnumarkaðskerfi,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Aðilar vinnumarkaðarins hafa gert með sér rammasamkomulag sem átti að koma í veg fyrir að einstakir hópar hækkuðu meira en aðrir, sem kallar alltaf á kröfu um leiðréttingar. Þessi hækkun ríkisforstjóra ... og nefndarmanna hafi aukist á undanförnum árum. Það sama á auðvitað við um aðra stóra hópa á vinnumarkaði sem hafa upplifað gríðarlega mikið álag í starfi árum saman eftir niðurskurð og samdrátt. Þessum hópum hefur ekki staðið til boða að fá tuga prósenta ... launahækkanir. . Verður ekki án afleiðinga. Ákvörðun kjararáðs um að hækka laun vel launaðra ríkisforstjóra um tugi prósenta, afturvirkt í ár eða meira, er í engu samræmi við það samkomulag sem aðilar á vinnumarkaði, ríkið
125
vettvangur um samræðu fulltrúa stjórnar og stjórnarandstöðu og fulltrúa samningsaðila á vinnumarkaði. Þar geti þessir aðilar freistað þess að mynda breiða samstöðu um meginviðfangsefni og forgangsröðun í uppbyggingu velferðarkerfisins og fjármögnun ... sem eiga aðild að rammasamkomulagi á vinnumarkaði frá því í október 2015 (SALEK) átt í viðræðum við stjórnvöld og Seðlabanka Íslands um stofnun Þjóðhagsráðs. Í þeim viðræðum hefur verið ágreiningur milli fulltrúa ASÍ og BSRB annars vegar og annarra aðila ... hafa lagt til að myndaður verði annar samhliða vettvangur um samræðu fulltrúa stjórnar og stjórnarandstöðu og fulltrúa samningsaðila á vinnumarkaði. Þar geti þessir aðilar freistað þess að mynda breiða samstöðu um meginviðfangsefni og forgangsröðun
126
var umsjónar- og ábyrgðaraðili verkefnisins en fulltrúar frá aðilum vinnumarkaðarins sátu í stýrihópi þess. 12 fyrirtæki og stofnanir tóku þátt í verkefninu, um 30 vinnustaðir innan mismunandi starfsgreina, svo sem verslunar og þjónustu, fræðslu ... á lykiltölum fjarveru almennt yfir á opinberan og almennan vinnumarkað því fjöldi og gerð fyrirtækja og stofnanna sem tók þátt í þróunarverkefninu var takmarkaður og starfsmannahópurinn sem til skoðunar var einsleitur. Sem dæmi má nefna að konur eru þrír fjórðu ... hlutar þátttakenda og 70% af þeim voru á opinbera vinnumarkaðinum, flestar á leikskólum og sjúkrastofnunum þar sem veikindi hafa oft verið meiri en á öðrum opinberum vinnustöðum, sem takmarkar mjög yfirfærslugildi talnanna. .
Nánari upplýsingar
127
og samninga við aðila vinnumarkaðarins um uppbyggingu starfsendurhæfingar og fjármögnun á VIRK og verði til þess að eitt heildarkerfi atvinnutengdrar starfsendurhæfingar verði ekki lengur fyrir hendi ... og lífeyrissjóðum. Um er að ræða einstaklinga sem standa utan vinnumarkaðar, örorkulífeyrisþega og skjólstæðinga félagsmálastofnana..
Forsvarsmenn VIRK hafa átt í árangurslausum viðræðum ... á að hafa á réttindi hugsanlegra skjólstæðinga VIRK eða skyldur VIRK gagnvart þeim. Þá verður ekki séð að umræddar 200 milljónir breyti neinu er varðar viðhorf stjórnvalda til samstarfs við aðila vinnumarkaðarins og lífeyrissjóði um uppbyggingu á atvinnutengdri
128
gefið í upphafi og ekki hefur tekist að leiðrétta það skakka verðmætamat sem liggur til grundvallar launum stórra kvennastétta.
„Störf þar sem konur eru í meirihluta voru áður unnin inni á heimilunum og færðust svo inn á vinnumarkað, til dæmis ... - og starfsval einnig mikil áhrif, sem og völd almennt enda veljast konur síður til stjórnunarstarfa en karlar.
Mikill munur á heildarlaunum.
Þessi kynbundni launamunur á tekjum er til staðar bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðinum. „Við sjáum ... segir hún að stéttir þar sem konur séu í miklum meirihluta séu frekar á opinberum vinnumarkaði og þar starfi þær eftir taxta í kjarasamningi og hafi litla möguleika á launahækkunum. „Í störfum þar sem karlar eru í meirihluta er almennt meira tækifæri
129
vinnumarkaðnum sl. vetur..
Upphafshækkun er 26.500 á launatöflu. Árið 2016 er launahækkunin 5,5%, árið 2017 er hækkunin 3% og árið 2018 2%. Kjarasamningurinn gildir frá 1. september til 31. desember 2018
130
Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3% árið 2014 og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9%. Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 13,2% hjá opinberum starfsmönnum, þar af var munurinn 14,1% hjá ríki og 6,7% hjá
131
og forsætisráðherra, kjarasamningar á almennum vinnumarkaði og yfirstandandi kjarasamningaviðræður opinberra starfsmanna. Hlusta má á þáttinn í heild sinni hér á vef Ríkisútvarpsins
132
BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök á vinnumarkaði, brugðist hart við #metoo byltingunni. Í þeirri vinnu hefur verið byggt á góðum grunni því jafnréttismál eru einn af hornsteinum stefnu bandalagsins.
Mikil áhersla hefur verið lögð ... og stöðva áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði. Samkvæmt henni ber atvinnurekendum skylda til að gera skriflegt áhættumat og áætlun um forvarnir til að koma í veg fyrir slíka hegðun og þær aðgerðir sem grípa skuli til ef þetta hátterni á sér stað eða hefur átt ... jafnrétti á vinnumarkaði, áreitni og annað ofbeldi á vinnustöðum, til dæmis með erindum hjá þeim aðildarfélögum sem óskað hafa eftir því og námskeiði í forystufræðslu Félagsmálaskóla Alþýðu. Þá hefur ... í skýrslu sem tekin var saman að honum loknum.
Nýlega skipaði félags- og jafnréttismálaráðherra tvo starfshópa sem fulltrúi BSRB ásamt öðrum aðilum vinnumarkaðarins, Vinnueftirlits, Jafnréttisstofu og Félagi kvenna í atvinnulífinu eiga sæti ... í. Verkefni annars hópsins er að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis auk eineltis á íslenskum vinnumarkaði og aðgerðir atvinnurekenda í tengslum við slík mál á vinnustöðum og gert er ráð fyrir að hópurinn standi fyrir
133
forsætisráðherra ávarpaði 46. þing BSRB og sagði að undir ötulli forystu bandalagsins lögðu samtök launafólks hér á landi í samstarfi við norræn systursamtök sín fram þýðingarmikla skýrslu síðastliðið vor um áhrif loftslagsbreytinga á hagkerfi og vinnumarkaða ... atvinnuháttum og geta haft víðtækar efnahagslegar- og félagslegar afleiðingar. Þetta kallar á nýja nálgun og ný viðfangsefni meðal annars í samtali aðila vinnumarkaðarins. Þar trúi ég því að sú ríka hefð sem við höfum fyrir samtali og samráði milli stjórnvalda ... og aðila vinnumarkaðarins mun gagnast okkur vel til að tryggja að umskiptin í átt að kolefnishlutleysi verði árangursrík og réttlát. Því hef ég gert að tillögu minni að þjóðhagsráð taki málefnið til sérstakrar skoðunar og umfjöllunar á vettvangi sínum ... ,“ sagði Katrín.
Katrín sagði að í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB vorið 2020 hafi hún skipað starfshóp með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um endurmat á störfum kvenna ... launajafnrétti með aðkomu aðila vinnumarkaðarins. Ég vænti mikils starfi hans á komandi mánuðum, því þó jafnlaunamál séu auðvitað fyrst og fremst brýnt mannréttindamál sem snýst um jafnrétti á öllum sviðum og fjárhagslegt sjálfstæði sem lykilinn að frelsi kvenna
134
með barnið svo mánuðum skiptir þar sem engin dagvistunarúrræði eru í boði.
Þetta er falinn vandi sem verður til þess að annað foreldrið, í yfirgnæfandi fjölda tilvika móðirin, er mun lengur frá vinnumarkaði en nauðsynlegt hefði verið.
Um 11 ... jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi.
Hér þarf Alþingi að stíga inn í og taka tvö afgerandi skref í þágu jafnréttis á vinnumarkaði til að eyða umönnunarbilinu.
Lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði, eins ... séu þau að konur hverfi mun lengur af vinnumarkaði en karlar með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á stöðu þeirra á vinnumarkaði.
Jöfnum hlut kynjanna á vinnumarkaði.
Vandamálið er ekki bara foreldranna sem þurfa að brúa bilið og sætta ... fullkomlega jöfn.
Þessi kynbundni munur á fjarveru frá störfum vegna barneigna bitnar á mæðrunum, sem fá lægri laun á vinnumarkaði, eru álitnar síðri kostur en karlar þegar ráðið er í stöður og eiga minni möguleika á framgangi í starfi og stjórnunar ... - og ábyrgðarstöðum en karlkyns samstarfsmenn. Þess vegna er það samfélagslegt verkefni að breyta fyrirkomulagi sem nú tryggir að litlu eða engu leyti að báðir foreldrar fái jafna möguleika til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi.
Rjúfum þögnina
135
á vinnumarkaði frá Háskólanum í Tilburg, Hollandi, fyrr á þessu ári. Síðustu ár hefur hún starfað sem lögmaður í verkalýðshreyfingunni, lengst af fyrir Rafiðnaðarsamband Íslands. Hún hefur einnig verið stundakennari í vinnurétti við Háskólann í Reykjavík
136
og almennum vinnumarkaði
137
Fjallað var sérstaklega um nýja skýrslu sem aðilar vinnumarkaðarins hafa látið gera í sameiningu um efnahagsumhverfi og launaþróun. Skýrslan mun nýtast samninganefndum vel við þá vinnu sem framundan er við gerð nýrra kjarasamninga. Þá skýrslu má nálgast
138
Að laun verði sambærileg við það sem gerist á almennum vinnumarkaði..
Að launatafla SFR verði endurnýjuð
139
að upplýsingum um vinnumarkaðinn og byggir þannig undir ábyrga stefnumótun í ákvarðanatöku BSRB. Hagfræðingur heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB en á skrifstofunni vinna 10 starfsmenn.
Nánari upplýsingar um starfssvið og menntunar- og hæfniskröfur
140
BSRB óskar samningsaðilum á almenna vinnumarkaðinum til hamingju með nýgerða lífskjarasamninga, sem skrifað var undir í gærkvöldi. Í samningunum, sem og í yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við gerð kjarasamninga, eru fjölmörg atriði sem geta ... og við reiknum með því að nú þegar stærstu verkalýðsfélögin á almenna vinnumarkaðinum hafa undirritað kjarasamninga aukist þunginn enn frekar í okkar kjarasamningsviðræðum,“ segir Sonja