161
og fjallað er um í Fréttablaðinu í dag. Ánægjan er mun meiri hjá starfsfólki ríkis og sveitarfélaga en starfsfólks á almennum vinnumarkaði.
Alls segjast um 64 prósent opinberra starfsmanna mjög eða frekar ánægð með styttinguna. Þá segjast um 17 ... prósent hvorki ánægð né óánægð og um 18 prósent segjast mjög eða frekar ósátt.
Ánægjan með styttingu vinnuvikunnar er mun meiri hjá starfsmönnum hins opinbera en á almenna vinnumarkaðinum. Þannig segjast um 44 prósent ánægð með styttinguna
162
rétta er að þeir sem leiða launaþróun í landinu eru starfsmenn á almennum vinnumarkaði í gegnum lífskjarasamningana. Eitt af megin markmiðum þeirra samninga var að bæta kjör þeirra lægst settu með krónutöluhækkunum. Það var einnig markmið fjölmargra ... hjá opinberum starfsmönnum vegna þess að fleiri eru á lægstu laununum en á almenna markaðinum.
Stytting vinnuvikunnar á einnig sinn þátt í því að laun virðast hafa hækkað meira á opinberum vinnumarkaði. Skýringin liggur í því hvernig
163
Þar er kallað eftir því að stjórnvöld hafi frumkvæði að því að innleiða skýra stefnu og þróa verkfæri í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins, líkt og starfshópurinn leggur til. Þá leggur BSRB áherslu á það í umsögninni að eftirfylgni og framfylgd tillagnanna ... kvennastarfa. Ástæða þess að mikilvægt er að horfa sérstaklega til kvennastétta leiðir af því að kynskiptur vinnumarkaður er meginástæða kynbundins launamunar, konum í óhag. Með því að setja kastljósið á aðgerðir þar til að leiðrétta vanmat á störfum
164
útrýmt á vinnumarkaði. .
Því miður er sjaldgæft að þolendur kynferðislegrar áreitni eða ofbeldis á vinnustöðum leiti til stéttarfélaga sinna, eftirlitsaðila, úrskurðarnefnda eða dómstóla eftir úrlausn mála. Þær rannsóknir sem gerðar hafa verið ... benda til að kynferðisleg áreitni sé landlæg og alvarleg á íslenskum vinnumarkaði. Fjöldi þeirra kvenna sem sagði sögur sínar af kynferðislegri áreitni undir myllumerkinu #metoo vakti marga til umhugsunar og ljóst er að brýn þörf er á vitundarvakningu ... að efla forvarnir verulega, stuðla að vitundarvakningu á vinnumarkaði og tryggja að á þolendur sé hlustað. Atvinnurekendur eiga að bregðast rétt við og sýna þolendum stuðning. Samtök launafólks skorast ekki undan því að taka þátt í þeim aðgerðum
165
Vinnumarkaðurinn tekur stöðugum, stundum hröðum, breytingum, með tækninýjungum og breyttum áherslum. Því er mikilvægt að leggja áherslu á hverskonar starfstengda menntun, til að fylgja eftir og styrkja stöðu okkar á markaði. Starfsmennt býður fjölbreytt úrval náms ... ..
Ekki missa af námskeiðum um innleiðingu Jafnlaunastaðals á vinnumarkaði. Fyrsta námskeiðið er núna á miðvikudaginn en þau eru fjögur í allt og taka á ólíkum þáttum og innleiðingu jafnlaunastaðals. .
1 ... getur haft talsverð áhrif á heilsu og lífsgæði fólks. Til að sporna gegn mögulegum og óæskilegum langtímaáhrifum vaktavinnu hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir stjórnendur sem skipuleggja vaktir og starfsmenn sem ganga þær. Markmiðið
166
vinnumarkað en með þrýstingi á lægri laun og verri
starfsskilyrði opnast enn frekar á ólík viðmið milli landa. Þá leiðir það til
þess að efnahagskerfi og vinnumarkaðir þróast með verri skilyrðum og mun hægar
en áður. Þess vegna er það bæði undarlegt ... lifa í fátækt og búa við ófullnægjandi
starfsskilyrði eða í þvingaðri atvinnu. Þegar grundvallarréttindi á
vinnumarkaði eru ekki lengur tryggð hefur það ekki eingöngu áhrif á fáa - það
hefur áhrif á alla
167
í fastanefnd um samskipti ríkisins, sveitarfélaga og heildarsamtaka aðila á vinnumarkaði. Hlutverk hennar er að hafa yfirsýn yfir regluleg samskipti þessara aðila og vera vettvangur hugmynda og skoðanaskipta um sameiginleg hagsmunamál. Elín Björg Jónsdóttir ... . .
Sem kunnugt er var kjarasamningur felldur í um helmingi aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands. Þrátt fyrir það telur ríkisstjórnin brýnt að boðaðar gjaldalækkanir ríkisins og samstarf hins opinbera og aðila vinnumarkaðarins um mikilvæg svið efnahagsstefnunnar ... fastanefnd um samskipti ríkisins, sveitarfélaga og heildarsamtaka aðila á vinnumarkaði. Hlutverk hennar er að hafa yfirsýn yfir regluleg samskipti þessara aðila og vera vettvangur hugmynda og skoðanaskipta um sameiginleg hagsmunamál
168
Fæðingarorlofskerfið tryggir rétt foreldra á vinnumarkaði til launagreiðslna við fæðingu, ættleiðingu barns eða töku barns í fóstur. Því var komið á fót árið 2001 með yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði ... atvinnuþátttöku og fjölskyldulíf. Með því að jafna rétt foreldra til fæðingarorlofs er einnig stuðlað að því að fjarvera karla og kvenna frá vinnumarkaði vegna barneigna verði álíka löng og áhrifin þau sömu heima og heiman.
Nú reynir á hvort við séum föst
169
og afkomutryggingu sem mótvægi við þeim breytingum sem munu verða á íslenskum vinnumarkaði vegna umskipta til kolefnishlutleysis. Í nýrri skýrslu ASÍ, BSRB og BHM um loftslagsmál er farið yfir losun frá íslenska hagkerfinu, stjórntæki hins opinbera og tillögur ... Íslands og stefna nú að 55 prósent samdrætti í losun gróðurhúsaloftegunda. Ljóst er að slíkum árangri verður ekki náð nema í nánu samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.
Veigamestu aðgerðir stjórnvalda hingað til snúa að losun frá samgöngum ... vinnumarkaðarins. Í dag eru þeir efnameiri að fá skattaívilnanir vegna orkuskipta í samgöngum en betri almenningssamgöngur eru á 15 ára plani. Þetta er dæmi um forgangsröðun sem er ekki í anda réttlátra umskipta. Við þurfum að tryggja að bæði byrðar og ávinningur
170
þessu fram hafa ef til vill ekki nægjanlega haldgóðar upplýsingar. Staðreyndin er sú að kjarasamningsbundnar launahækkanir á öllum vinnumarkaðnum eru byggðar á Lífskjarasamningnum sem almenni vinnumarkaðurinn samdi um í byrjun árs 2019. Þar var samið um ... opinberra starfsmanna á vinnumarkaði lækkað úr 28 prósent í 27 prósent.
Tekið er fram að flest launafólk hjá ríkinu vinni í velferðar-, mennta- og heilbrigðiskerfinu. Það er að segja í þeim kerfum sem tryggja að samfélagið veiti þjóðinni öryggi
171
Helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar hvað jafnréttisbaráttu varðar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir um karlmennsku og kvenleika. Íslenskur vinnumarkaður er afar kynjaskiptur sem best sést á því að konur eru meirihluti starfsmanna ... í umönnun en mikill meirihluti þeirra sem starfa við mannvirkjagerð eru karlar.
Ímynd kvenna á vinnumarkaði er oft ekki opinberuð sem kemur fram hvernig „fjórða valdið“, fjölmiðlar, umgangast konur og þeirra störf. Sagt er að eigi umfjöllun ... ) hvernig hún endurspegli vinnumarkaðinn Unnið var með upplýsingar úr gagnaskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA). Til að gera langa sögu stutta þá eru konur í miklum meirihluta í óformlegu starfsnámi en karlar fara frekar í raunfærnimat sem opnar ... þeim greiða leið í formlegt löggilt iðnnám sem voru staðfestar með lögum árið 1927 og eru alls 60 talsins.
Eða með öðrum orðum, konur voru í miklum meirihluta í stuttu starfsnámi sem snýr að umönnun sem er í takt við kynjaskiptingu á vinnumarkaði
172
þann tíma sem fer í launuð störf á vinnumarkaði og þann tíma sem fer í ólaunuð störf á heimilinu.
Staðan er sú að karlar vinna lengri vinnudag á vinnumarkaði en konur. Konur taka að jafnaði meiri ábyrgð á rekstri heimilis og umönnun barna og vinna ... vinnuvikunnar í 35 stundir verði lögfest er ljóst að mörg verkalýðsfélög, bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðinum, vilja semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum. Samningar á almenna vinnumarkaðinum eru lausir um áramót en kjarasamningar
173
Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!.
Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin ... heimilis sem utan. Konur eru að jafnaði að lágmarki fjórfalt lengur frá vinnumarkaði en karlar vegna barneigna og þriðjungur kvenna er í hlutastarfi vegna ábyrgðar á fjölskyldu- og heimilisstörfum. Það hallar á konur í valda- og áhrifastöðum og hefðbundin ... á kynferðislegu ofbeldi og áreitni á vinnumarkaði.
Við krefjumst þess að hlustað sé á þolendur og tekið sé mark á sögum þeirra. Konur sem upplifa ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur allar konur samfélagsins úr
174
Í efnahagskafla er farið yfir áhrif kórónukreppunnar á efnahag og vinnumarkað og samanburður gerður á efnahagsspám fyrir og eftir heimsfaraldurinn. Viðbrögðum stjórnvalda er lýst og ljósi varpað á tvær nýlegar kreppur. . Meginefni skýrslunnar er um ... samtaka á vinnumarkaði, lagaumhverfi og hlutverki ríkissáttasemjara. Þá fylgir skýrslunni yfirlit yfir gerða kjarasamninga. . Kjaratölfræðinefndin var skipuð af félags- og barnamálaráðherra 21. nóvember 2019 og samkvæmt skipunarbréfi ... Edda Rós, „þetta er ekki stóri dómur. Við vonum að aðilar vinnumarkaðarins geti nýtt þessar upplýsingar til að meta stöðu sinna félagsmanna.“.
Þá sagði hún að nefndin hefði safnað saman ýmsum gögnum um samningana sem hafa ekki áður birst á einum ... muni stytta mjög leið í samningaviðræðum með því að tryggja að samningsaðilar hafi góð gögn að byggja á. Hér væri um að ræða fyrsta skrefið af mörgum í átt að betri vinnubrögðum á vinnumarkaði. . Í lok fundar tók Edda Rós aftur til máls
175
óréttlæti veldur því að stór hluti kvenna á vinnumarkaði nýtur ekki launa í samræmi við framlag.
Hvaða fólk er það sem vinnur þessi störf? Þetta eru til dæmis konurnar sem hjúkra okkur þegar við veikjumst, annast fólkið okkur á ævikvöldinu, aðstoða ... að kvennastéttirnar búa við verri kjör en aðrar stéttir með sambærilegt álag, menntun og reynslu og það sættum við okkur ekki við lengur.
Það er engin ein ástæða fyrir því að vinnumarkaðurinn er kynskiptur. Ein af ástæðunum eru hugmyndir okkar um hvað konur ... þess að vera á vinnumarkaði eins og karlarnir. Áhugasviðið hefur líka áhrif og sú staðreynd að konur bera enn meginábyrgðina á uppeldi barna og heimilishaldi.
Þetta eru ekki viðhorf sem breytast af sjálfu sér. Við þurfum að breyta þeim og það gerum við með því að móta ... er við.
Heimsfaraldurinn hefur varpað skýru ljósi á mikilvægi starfa stórra kvennastétta. Nýtum þessa reynslu til nauðsynlegra umbóta. Horfumst í augu við misrétti á vinnumarkaði og gerum þær breytingar sem þarf til að við getum kallað okkur nútímalegt samfélag. Við skorum
176
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista vegna íbúða félagsins. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju
177
hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verður farið í lestur launaseðla og launaútreikninga, samskipti á vinnustað, starf og stöðu trúnaðarmannsins. Einnig verður fræðsla um uppbyggingu og innihald kjarasamninga, réttindi
178
í starfsendurhæfingu og stjórnun þess og samtenging starfsendurhæfingar og vinnustaðarins, hvernig efla megi endurkomu einstaklinga inn á vinnumarkaðinn eftir veikindi og slys.
Fyrirmyndarverkefni rýnd.
Þá verður sérstök áhersla lögð á að skoða betur
179
vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Vaktavinna og lýðheilsa er 30 klukkustunda heildstætt nám. Námið er í þremur lotum og verður
180
Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní næstkomandi. Í tilefni af afmælinu hafa atvinnurekendur jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum