221
í menninguna? - Kynbundinn launamunur á íslenskum vinnumarkaði.
Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar
222
án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félögum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.
Um er að ræða svokölluð leiguheimili að danskri fyrirmynd. Leiðarljós félagsins
223
Nýr vinnuréttarvefur BSRB sem hefur verið í smíðum undanfarið var opnaður formlega á fundi formannaráðs BSRB sem haldinn var í gegnum fjarfundarbúnað í morgun. Á vefnum er hægt að fræðast um flest sem við kemur réttindum launafólks á vinnumarkaði
224
Þá á enn eftir að taka til umræðu jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og launaliðinn. BSRB hefur lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda er skýrt kveðið á um jöfnun launa milli
225
lausir frá áramótum.
Samningurinn sem undirritaður var í gær byggir á lífskjarasamningnum sem stéttarfélög á almenna vinnumarkaðinum undirrituðu í apríl en við bætast ýmsar leiðréttingar á gamla samningnum. Þar má nefna ákvæði um tímavinnu
226
áhrif á þeirra stöðu og að við lok þjónustu sé sjálfsmynd þeirra sterkari, starfsgeta meiri og líkamleg og andleg heilsa betri.
VIRK starfsendurhæfingarsjóður er sjálfseignarstofnun sem aðilar vinnumarkaðarins stofnuðu í kjölfar bankahrunsins
227
kjaratölfræðinefndar, mun kynna skýrsluna og gera grein fyrir helstu atriðum hennar. Fundarstjórn verður í höndum Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara. . Í nefndinni sitja fulltrúar heildarsamtaka á vinnumarkaði, þar á meðal hagfræðingur BSRB, fulltrúar
228
@ktn.is meðan á fundinum stendur. Fundarstjórn verður í höndum Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara.
Í nefndinni sitja fulltrúar heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga, auk fulltrúa forsætisráðuneytis, félagsmálaráðuneytis
229
vinnumarkaðinn með það að markmiði að byggja undir stefnumótun bandalagsins. Gerð er krafa um háskólapróf í hagfræði og marktæka reynslu af hagfræðistörfum. Þá er óskað eftir greiningarhæfni og góðu valdi á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga ásamt hæfni
230
þann 8. mars kl. 12–13:15. Yfirskrift fundarins er „Er vinnumarkaðurinn vaknaður? #Metoo og lægri þröskuldur”.
Fundinum mun einnig vera deilt í streymi á samfélagsmiðlum og upptaka verður aðgengileg að fundi loknum.
Dagskrá
231
tekjulausir í óvissu þar sem engin úrræði séu til staðar.
Almennt eru það mæður sem brúa bilið með því að vera lengur frá vinnu en feðurnir sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Aðalfundurinn skorar því á stjórnvöld að lögfesta rétt barna ... sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Lögfesta þarf rétt barna til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og að greiðslur upp að 300.000 kr. verði ekki skertar ... yfir viðmiðum Bjargs upp á langtímaleigu á sanngjörnu leiguverði.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um félagslegan stöðugleika.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggilegu samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld undanfarna mánuði og minnir
232
á vinnumarkaðnum öllum hefur aukist um 11,8%. Tölurnar eru byggðar á upplýsingum frá Hagstofunni og Fjármálaráðuneytinu..
Þessar upplýsingar stangast á við fullyrðingar Viðskiptaráðs ... árið 2000 var 15.700 samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaráðuneytinu. Árið 2014 voru stöðugildin orðin 16.600 sem gerir um 5,6% frá aldamótum. Á sama tímabili hefur fjöldi starfandi á vinnumarkaði öllum aukist um 11,8% og fólksfjölgun í landinu hefur verið ... .
VÍ ber saman tölur í aprílmánuði frá árinu 2000 en ársmeðaltal á árinu 2013. Miklar sveiflur eru á fjölda starfsmanna á milli mánaða vegna komu námsmanna á vinnumarkað yfir sumartímann. Því er mikilvægt að bera saman sambærilegar tölur á milli ára
233
starfsmönnum fjölgi meðan launafólki á almennum vinnumarkaði fækki.
Spurningin er ekki sett fram af því þessi hagsmunasamtök stærstu fyrirtækja landsins skorti svarið. Svarið liggur nefnilega í augum uppi. Spurningin er sett fram sem áróðursbragð ... að fjöldinn hefur nánast staðið í stað á undanförnum árum. Í þessum samanburði ber einnig að hafa í huga að fjölda starfandi á almennum vinnumarkaði hefur fækkað vegna atvinnuleysis, sérstaklega í ferðaþjónustu.
Hagsmunasamtök fyrirtækja vita þetta ....
.
.
Ábyrgð aðila vinnumarkaðarins.
Starfsfólkið í almannaþjónustunni eru einstaklingar sem helga störf sín þjónustu við almenning, bera uppi velferðarkerfið og gæta almannaöryggis. Öflug velferð og löggæsla hafa jákvæð áhrif á atvinnuþátttöku
234
og heilbrigðisþjónustu.
Sláandi niðurstöður könnunar sem Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, gerði fyrir Öryrkjabandalag Íslands á fátækt meðal fatlaðs fólks sýna okkur að við sem samfélag þurfum að gera miklu betur.
Í niðurstöðum könnunarinnar ... vegna veikinda eða slysa. Aðstæðna sem þau höfðu ekkert val um.
Rannsókn Vörðu leiddi með skýrum hætti í ljós að það er mikill vilji meðal fatlaðs fólks að vera á vinnumarkaði en það eru ýmsar ástæður fyrir því að það gengur ekki upp. Hluti ... í boði á vinnumarkaði þar sem algengast er að miðað sé við að sem flestir séu í fullu starfi.
Við sem þjóð erum langt frá því markmiði að tryggja að allir búi við fullnægjandi lífsskilyrði. Það skortir á stefnumörkun þegar kemur að framfærslu
235
ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka ... á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt
236
trúnaðarmannanámsins er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda ... og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk
237
möguleika á vinnumarkaði.
Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leyti að báðir foreldrar fái jafna möguleika til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Ekki verður séð að jafnræði ríki um þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi
238
til þess að vita að ríkisstjórnin ætli sér að styðja við aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu. Það séu því miður innihaldslaus orð þar sem öll slík vinna sé á ís um fyrirsjáanlega framtíð.
Elín Björg bendir á að traust ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll
239
til þess að vita að ríkisstjórnin ætli sér að styðja við aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu. Það séu því miður innihaldslaus orð þar sem öll slík vinna sé á ís um fyrirsjáanlega framtíð.
Elín Björg bendir á að traust ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll
240
Það er ánægjulegt að ný ríkisstjórn hafi uppi góð áform í jafnréttismálum. Í stefnuyfirlýsingunni segir að til standi að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, meðal annars með því að skylda fyrirtæki með fleiri en 25 starfsmenn til að taka upp jafnlaunavottun .... . Þá ætlar ný ríkisstjórn einnig að hækka hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi, sem er mikilvægt bæði fyrir börnin og til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði með því að hvetja feður til að taka fæðingarorlof til jafns við mæður. Þá er einnig