61
Námskeiðið Virk hlustun og krefjandi samskipti verði haldið í lok mánaðarins hjá Forystufræðslu ASÍ og BSRB. Forystufræðslan er ætluð formönnum stéttarfélaga, starfsmönnum þeirra og stjórnarmönnum.
Markmið þessa námskeiðs er að efla færni ... í krefjandi samskiptum, enda samskipti stór hluti af daglegu starfi og lífi þeirra sem starfa fyrir stéttarfélög. Námskeiðið fer fram þann 30. janúar næstkomandi milli klukkan 9 og 12. Boðið verður upp á að sitja námskeiðið í gegnum fjarfundarbúnað. Athugið
62
virðingar, þeim hafa fylgt meiri völd og þau verið betur launuð. Íslenskar og norrænar rannsóknir sýna að kynjaskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýring kynbundins launamunar. Til eru að draga úr kynjaskiptingu vinnumarkaðarins og/eða jafna laun milli ... yfir miklu afli. Í sameiningu - með samtakamættinum - skulum við virkja það afl sem í hreyfingunni býr, öllum landsmönnum til hagsbóta. Stöndum vörð um stéttarfélögin svo þau megi vaxa og dafna.
Við tökum þátt í baráttunni fyrir bættum ... lífskjörum með því að vera í stéttarfélögum og taka þátt í starfsemi þeirra. Við tökum þátt með því að taka að okkur að vera trúnaðarmenn á vinnustöðum. Við tökum þátt með því að kjósa um samninga og forystu okkar félaga.
Kjörorð dagsins í dag ... leynt með launamálin? Við sem störfum fyrir stéttarfélögin teljum það vera mikilvægan lið í baráttunni gegn svarti atvinnustarfsemi og launamun kynjanna að auka gagnsæið – að tala um launin. Öðruvísi höfum við ekki viðmið. Þannig getum við metið okkur
63
ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka ... á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt ... og atvinnurekenda.
Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna.
Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.
Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna
64
SLFÍ og LL.
Dagskrá fundarins má svo sjá hér að neðan:.
.
.
Baráttufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands ... !
Árni Stefán Jónsson formaður SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu
Myndskeið: hver eru launin?
Fundi slitið
Ráðgert er að fundurinn taki um 45 mínútur. . .
.
.
.
65
en hún er að jafnaði um 3,3%," segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, um endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna sem nú liggur fyrir. Breytingarnar þýða að laun fjölmargra félagsmanna aðildarfélaga BSRB ... sveitar- og stéttarfélaga og um það samið í kjarasamningum en kerfið er að breskri fyrirmynd. Kerfið var innleitt hér á landi árið 2002 en hefur síðan ekki verið uppfært til samræmis við þróun þess í Bretlandi. Sérstök Verkefnastofa starfsmats var sett ... vegna þessara breytinga..
Framkvæmdanefnd starfsmatsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðsemjenda sendir nú hverju og einu sveitarfélagi í landinu og viðkomandi stéttarfélagi endurskoðað starfsmat
66
Trúnaðarmenn gegna mikilvægu hlutverki á sínum vinnustað, bæði gagnvart starfsmönnum og atvinnurekanda en einnig gagnvart viðkomandi stéttarfélagi. Trúnaðarmenn eru kosnir af félagsmönnum á vinnustað og eru tengiliður milli félagsmanna ... á vinnustaðnum og atvinnurekanda annars vegar og milli félagsmanns og stéttarfélagsins hins vegar.
Trúnaðarmenn hafa margvíslegt hlutverk en innan þeirra verkahring er meðal annars að gæta þess að samningar milli atvinnurekanda og starfsmanns séu virtir
67
BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB, sem eru um 21 þúsund talsins. Eftir sameiningu verður félagið þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Forysta félaganna fagnar þessum úrslitum ... SFR og St.Rv..
„Við lítum björtum augum til framtíðar og þeirra tækifæra sem stærra og sterkara stéttarfélag mun gefa okkur
68
í Malmö í Svíþjóð dagana 12. til 15. júní. Flest stéttarfélög landsins munu styrkja félagsmenn sína til farar á ráðstefnuna og þess vegna er áhugasömum bent á að kanna rétt sinn til þess hjá viðkomandi stéttarfélagi
69
Fjöldi námsskeiða er nú í boði fyrir meðlimi stéttarfélaganna bæði hjá Starfsmennt og Framvegis. Þá eru einnig nokkur námsskeið í boði hjá Vinnueftirlitinu sem gjarnan ... eru niðurgreidd af stéttarfélögum og atvinnurekendum. Hér að neðan má finna tengla og helstu upplýsingar um námsframboð hjá þessum stofnunum á vorönn. .
Á vef Starfsmenntar
70
flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi.
FOSS - stéttafélag í almannaþjónustu.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu.
Landssamband lögreglumanna.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Sameyki - stéttarfélag í almannaþjónustu.
Sjúkraliðafélag Íslands.
Starfsmannafélag Garðabæjar.
Starfsmannafélag Kópavogs.
Starfsmannafélag Húsavíkur.
Starfsmannafélag
71
Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
72
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB flytur ávarp.
4. Tónlist: KK og Ellen.
5. Ingólfur Björgvin Jónsson, Eflingu stéttarfélagi flytur ávarp.
6. Tónlist: Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks S.
Baráttukaffi stéttarfélaganna eftir að útifundi lýkur: BSRB er með kaffisamsæti í BSRB húsinu að Grettisgötu 89, Efling í Valsheimilinu, Félag Bókagerðarmanna Stórhöfða 31, 1. hæð, Byggiðn og Fit á Grand hóteli, VM í Gullhömrum, Rafiðnaðarsambandið í Stórhöfða ... Stéttarfélags Veturlands.
Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur.
Ræða dagsins: Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags Vesturlands.
Söngkonurnar Selma Björns og Regína Ósk taka lagið.
Kór Eldriborgara ... ..
.
Blönduós .
Hátíðarhöldin hefjast í félagsheimilinu kl. 15.00.
Kaffiveitingar í boði Stéttarfélagsins Samstöðu sem USAH sér um að venju.
Lúðrasveit Tónlistarskóla A. Húnavatnssýslu leikur.
Nemendur Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu ... . . .
.
Sauðárkrókur.
Hátíðardagskrá stéttarfélaganna í Skagafirði þann 1.maí hefst kl. 15:00 í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Ræðumaður
73
trúnaðarmannanámsins er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda ... og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk ... og atvinnurekenda.
Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna.
Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.
Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna
74
.
Í yfirlýsingunni eru þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hvattir til að leita til síns stéttarfélags, eftirlitsaðila, úrskurðarnefnda eða dómstóla. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar atvinnurekendum að koma í veg fyrir slíka hegðun ... reiðubúin til að taka þátt í slíkum aðgerðum. .
Samtök launafólks standa þétt að baki þolendum. Við hvetjum hverja þá og hvern þann sem þolað hefur ofbeldi og áreitni á vinnustað að leita til stéttarfélags síns eftir aðstoð. Barátta samtaka ... stéttarfélaga fyrir bættum kjörum og réttindum launafólks á fjölmörgum sviðum hefur skilað miklum árangri, m.a. í reglum um vinnuvernd og leiðbeiningum til trúnaðarmanna um meðferð slíkra mála. Samt er enn langt í að kynferðislegri áreitni og ofbeldi verði ... útrýmt á vinnumarkaði. .
Því miður er sjaldgæft að þolendur kynferðislegrar áreitni eða ofbeldis á vinnustöðum leiti til stéttarfélaga sinna, eftirlitsaðila, úrskurðarnefnda eða dómstóla eftir úrlausn mála. Þær rannsóknir sem gerðar
75
er eftirfarandi:.
Fyrsti hluti – 24. og 25. september 2018.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna ... .
Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna.
Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.
Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim.
Þriðji
76
einstakra þjóða, svo sem baráttu Filippseyinga fyrir viðurkenningu á réttindum starfsmanna og baráttu japanskra slökkviliðsmanna til að stofna stéttarfélög í skugga kjarnorkugeilsunar og jarðskjálfa.
Á þinginu er einnig fjallað um öryggi ... framlag þeirra til vinnumarkaðarins, flóttafólk og mögulega fjölgun þeirra í framtíðinni, nýjar áskoranir, framtíðarvinnumarkaðinn, tæknibreytingar og fjölmargt fleira.
Horft til framtíðar og fortíðar.
Þingið sitja fulltrúar stéttarfélaga ... og bandalaga innan PSI frá 150 aðildarlöndum. Fulltrúar Íslendinga frá BSRB og aðildarfélögum þess eru Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags, Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður
77
og þar með jafnverðmæt samkvæmt starfsmati eru frístundaleiðbeinandi, leiðbeinandi á leikskóla og skólaritari. Fólk sem starfar í þessum störfum er sem sagt á ólíkum vinnustöðum innan sveitarfélaga en sömu launum óháð því í hvaða stéttarfélagi þau eru. Það er algjörlega ... þeirra og stéttarfélaga sem þau semja við og hefur verið í yfir tvo áratugi. Starfsmatið hefur jafnframt auðveldað stjórnendum að ákveða laun í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga og þar með fá jafnlaunavottun.
Félagsfólk okkar sem starfar ....
Félagsfólk okkar er skiljanlega reitt yfir því að í janúar, febrúar og mars á þessu ári hafi þau verið á lægri launum en samstarfsfólk þeirra í sömu eða sambærilegum störfum sem er í öðrum stéttarfélögum. Þau eru reið og vonsvikin yfir því að til þurfi
78
markaði og framtíð stéttarfélaga í opinbera geirunum.
Þingið, sem haldið er á fimm ára fresti, er vel sótt en þar eru nú samankomnir um 300 fulltrúar frá stéttarfélögum opinberra starfsmanna í Evrópu frá alls 44 löndum. Konur eru nú meirihluti
79
Frestur til að skila inn umsókn fyrir nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum, rennur út í lok janúar. Skólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar.
Æskilegt ... er að umsækjendur hafi sótt fræðslustarf á vegum verkalýðshreyfingarinnar og þekki til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi.
Nám við Genfarskólann fer
80
SÁÁ þarf að greiða fyrrverandi starfsmanni og félagsmanni í SFR – stéttarfélagi í almannaþágu alls 4,8 milljónir króna í skaðabætur, miskabætur og lögfræðikostnað vegna ólögmætrar ... þegar til síns stéttarfélags, SRF, sem vann að málinu með honum í kjölfarið.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu hélt því fram að engin haldbær rök væru fyrir áminningu sem varð til þess að SÁÁ hætti við þá aðgerð. Þess í stað fékk starfsmaðurinn