81
Tvö fjölmennustu aðildarfélög BSRB, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, hafa auk VR haft með sér samstarf um gerð launakannana undanfarin ár. Með þessum könnunum fást ... eru, því meiri verður munurinn konum í óhag. Á þetta bæði við um félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags..
Kynbundinn launamunur (þ.e. tillit hefur verið tekið ... vegar örlitið hækkandi og mælist nú 9,9%. Á meðfylgjandi mynd má sjá samanburð á launamun kynjanna hjá þeim bandalögum og stéttarfélögum sem nýverið hafa birt niðurstöður launakannana. Eins og sjá má er kynbundinn launamunur mestur hjá BSRB en minni
82
? Þátttakendur komu víða að og var fulltrúi BSRB, Dagný Aradóttir Pind, meðal framsögumanna..
Á ráðstefnunni voru erindi frá ólíkum aðilum, svo sem stéttarfélögum og öðrum hagsmunafélögum, fræðafólki, rannsóknarstofnunum og stjórnmálafólki ... vaktavinnufólks með þyngstu vaktabyrðina allt niður í 32 stundir.
Stéttarfélög með jafnrétti að leiðarljósi.
Það vakti athygli ráðstefnugesta að stéttarfélög væru í fararbroddi þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar á Íslandi
83
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki – stéttarfélag
84
á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
Sjúkraliðafélag
85
við það sem launafólk í landinu þekkir. Það er einfaldlega engin þolinmæði eftir gagnvart ofurlaunum og bónusum fyrir stjórnendur fyrirtækja og þá sem sýsla með peninga.
Í síðustu kjarasamningum hafa stéttarfélög lagt mikla áherslu á hækkun lægstu launa ... stéttarfélögin og bandalög þeirra að berjast.
Það hafa verið átök í verkalýðshreyfingunni undanfarin misseri. Það er heilbrigðismerki að tekist sé á um hugmyndafræði og aðferðir og því eigum við að fagna. En við verðum líka að vera nægilega stór
86
Norræni Lýðháskólinn í Genf, Genfarskólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum. Gert er ráð fyrir því að umsækjendur hafi ... áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar. Æskilegt er að þeir hafi sótt fræðslustarf verkalýðshreyfingarinnar og þekki til starfsemi stéttarfélaganna og samtaka þeirra hér á landi
87
Stéttarfélag Vesturlands og Kjölur standa fyrir hátíðar- og baráttufundi sem hefst í Hjálmakletti, Borgarnesi kl. 14:30..
Ávarp, atriði frá Tónlistarskólanum í Borgarnesi, Bjarni Freyr Gunnarsson tekur lagið. Ræðu dagsins flytur Aleksandra ... Stéttarfélag , Stéttarfélag Vesturlands og Sameyki standa saman að samkomu í Dalabúð kl. 13:30..
Ávarp dagsins flytur Signý ...
Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu.
Kynnir er Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju
Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna, Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM
Hátíðarræða, Finnbjörn A. Hermannsson – forseti ASÍ ... .
.
Fjallabyggð. Boðið verður upp á létta dagskrá í sal félaganna að Eyrargötu 24b Siglufirði miðvikudaginn 1. maí kl. 14:30 – 17:00.
Ávarp frá 1. maí nefnd stéttarfélaganna og kaffiveitingar. .
Húsavík. Stéttarfélögin standa fyrir hátíðarhöldum 1. maí á Fosshótel Húsavík. Hátíðin hefst kl. 14:00. Boðið verður upp á veglegt kaffihlaðborð frá hótelinu, hátíðarræða, auk þess sem heimamenn í bland við góða gesti munu sjá um að skemmta gefstum með mögnuðum
88
– stéttarfélag í almannaþjónustu, FFR–félag flugmálastarfsmanna ríkisins og LSS–Landsamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna, var því ákveðið að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Beiðni þess efnis hefur nú verið send til sáttasemjara sem mun væntanlega taka
89
Árni Stefán Jónsson fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu skrifar á Vísi í dag um uppsagnir hjá Samgöngustofu
90
á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki ... – stéttarfélag í almannaþjónustu
Sjúkraliðafélag Íslands
Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu
Starfsmannafélag Fjallabyggðar
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar
Starfsmannafélag Garðabæjar
91
í stéttarfélögum sem hafa áhuga á alþjóðlegu samstarfi verkalýðshreyfingarinnar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi sótt fræðslustarf verkalýðshreyfingarinnar og þekki til starfsemi stéttarfélaganna og samtaka þeirra hér á landi. Aðild að Genfarskólanum eiga
92
næstkomandi.
Skólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögum og er gert ráð fyrir því að umsækjendur hafi áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar. Þá er æskilegt að umsækjendur hafi sótt fræðslustarf verkalýðshreyfingarinnar hér á landi ... og þekki til starfsemi íslenskra stéttarfélaga. Aðild að Genfarskólanum eiga MFA-samböndin í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og hér á landi.
Skólinn er haldinn samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt af því. Nemendur kynnast
93
Fundað var í vikunni í starfsmatsnefnd stéttarfélaganna og Sambands íslenskra sveitarfélaga, en nokkur hluti félagsmanna bæjarstarfsmannafélaga BSRB heyra
94
Samninganefndir Sameykis, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, og Reykjavíkurborgar undirrituðu nýjan kjarasamning um klukkan þrjú í nótt. Samningurinn nær til rúmlega 4000 félagsmanna sem starfa hjá borginni og gildir til 31. mars 2023
95
stéttarfélögum
96
Samninganefnd SFR stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna - ákvað á fundi sínum í gær að vísa viðræðum um endurnýjun kjarasamninga SFR, SLFÍ og LL við fjármálaráðherra til ríkissáttasemjara
97
sé fram við þá af virðingu og að ekki sé gert lítið úr þeim á grundvelli kyns eða með kynferðislegri hegðun né að gengið sé gegn vilja þeirra með óvelkomnum kynferðislegum samskiptum. . Samkvæmt skilgreiningum laga og reglna er það upplifun þess sem verður ... ef hún hefur þann tilgang eða þau áhrif að misbjóða virðingu hans og skapa aðstæður sem eru ógnandi, fjandsamlegar, niðurlægjandi, auðmýkjandi eða móðgandi. . Vinnuveitendur þurfa að vinna áætlun. Í nýlegri reglugerð um aðgerðir gegn
98
Lýðháskólinn í Genf, Genfarskólinn, er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum. Gert er ráð fyrir því að umsækjendur hafi áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar. Æskilegt er að þeir hafi sótt fræðslustarf verkalýðshreyfingarinnar og þekki ... til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi. Aðild að Genfarskólanum eiga MFA-samböndin í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og hér á landi. Skólinn er haldinn samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt af því. Nemendur kynnast
99
BSRB og önnur heildarsamtök og stéttarfélög opinberra starfsmanna óskar eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana þurfi ekki að nota orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi sínu ... starfsfólki sem og stéttarfélögum erfiðleikum vegna óskýrra skilaboða sem og síbreytilegra reglna ríkisstofnana og því nauðsynlegt að bregðast við sem fyrst,“ segir í bréfi heildarsamtakanna og verkalýðsfélaganna. Þar segir jafnframt að náist ekki farsæl
100
.
Baráttukaffi hjá stéttarfélögunum að fundi loknum.
BSRB verður með kaffi í húsi sínu að Grettisgötu 89.
Borgarnes .
Hátíðarhöldin hefjast í Hjálmakletti kl. 14.
Hátíðin sett: Eiríkur Þór Theódórsson, stjórnarmaður í ASÍ-UNG og trúnaðarmaður hjá Stéttarfélagi Vesturlands.
Barnakór Borgarness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur.
Ræða ... dagsins: Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags Vesturlands.
Nemendur úr þriðja bekk Grunnskóla Borgarness með atriði.
Söngfjölskyldan úr Kveldúlfsgötunni flytur nokkur lög, Zsuzsanna Budai leikur með á flygilinn.
Internasjónalinn ... Dagbjartsson sér um dans.
Blönduós .
Kaffiveitingar í boði Stéttarfélagsins Samstöðu.
Bíósýning fyrir börnin, góðar veitingar og góð dagskrá.
Skagafjörður .
Stéttarfélögin