101
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí ... ..
Kórar og fundarmenn syngja Maístjörnuna.
„Internationallinn“ sunginn og leikinn.
Baráttukaffi hjá stéttarfélögunum að fundi loknum ... Halldóra Sigurðardóttir.
Kaffiveitingar að hætti eldri borgara.
.
Borgarnes. Stéttarfélag Vesturlands ... ).
.
Búðardalur. Stéttarfélag Vesturlands, Kjölur og Sameyki standa saman að samkomu í Dalabúð kl.14.30.
Skemmtiatriði: Elísabet Ormslev ... :00.
Ávarp frá 1. maí nefnd stéttarfélaganna.
Kaffiveitingar.
.
Húsavík. Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum
102
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
103
Póstmannafélag Íslands var stofnað á þessum degi árið 1919 og er því 95 ára í dag. Það þýðir jafnframt að Póstmannafélagið er eitt af elstu starfandi stéttarfélögum í á Íslandi
104
sem eru um 21 þúsund talsins. Ef félagsmenn ákveða að sameina félögin verður það þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Nánari upplýsingarnar má finna á vefsíðum SFR
105
.
Nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB fara fram í mars og apríl. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum
106
Á aðalfundi Starfsmannafélags Skagafjarðar sem haldinn var 17. febrúar var samþykkt að sameinast Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Viðræður hafa staðið yfir um nokkurn tíma milli stjórna
107
Formannafundur NFS, Norræna verkalýðssambandsins, kaus í gær Magnús Gissler í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Gissler hefur talsverða reynslu af störfum stéttarfélaga og mun
108
félagsfólks aðildarfélaga BSRB meðan á vinnustöðvun stendur.
Meginreglan um að jöfn laun skuli greiða fyrir sambærileg störf er mikilvæg á íslenskum vinnumarkaði og þau stéttarfélög og einstaklingar
109
starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir og að ríkið verði að ganga til samninga með hliðsjón af því sem gerðardómur taldi sanngjarnar kjarabætur fyrir aðra starfsmenn ríkisins.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni ... af sér vilja til að mismuna starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkið veiti samninganefnd sinni þegar í stað fullt umboð til að ganga til samninga við aðildarfélög BSRB þar sem mið verði tekið
110
-Ameríku til að vekja athygli á þeirri þróun sem átt hefur sér stað í heimsálfunni þar sem einkaaðilar hafa í auknu mæli verið að eignast vatnslindir..
„ Stéttarfélög í opinbera ... .“.
Í yfirlýsingu PSI í tilefni af Alþjóðlega vatnsdeginum segir ennfremur að:.
„Almennt launafólk, stéttarfélög og frjáls félagasamtök um allan heim eru að taka höndum saman til að sporna
111
Sameyki kynnti valið á Stofnun ársins 2020 í gegnum streymi í gær, en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna í könnun Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu.
Sjálfsbjargarheimilið
BSRB tekur undir með Sameyki stéttarfélagi í almannaþjónustu og óskar starfsmönnum og stjórnendum innilega til hamingju með glæsilegan árangur og óskar þeim alls hins besta í framtíðinni
112
til starfsmenntunarsjóða sinna stéttarfélaga
113
GDRN
Ræða: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur - Maístjarnan og Internasjónalinn
Fundarstjóri: Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri Sameykis – stéttarfélags í almannaþágu. Afþreying fyrir börnin. Kaffiveitingar verða að venju í Félagsheimilinu á Blönduósi.
Skagafjörður.
Hátíðarsamkoma stéttarfélaganna verður haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Dagskrá:. Húsið opnar kl. 14:30 og formleg ... dagskrá hefst kl. 15:00 með hátíðarræðu dagsins. Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Geimundur spilar á nikkuna og einnig munu nemendur úr Árskóla og ungliðar í Karlakórnum Heimi ... flytja lög fyrir samkomugesti. Kaffiveitingar.
Akureyri.
Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið 13:30. Kröfuganga kl. 14 (Alþýðuhús–Göngugata–Ráðhústorg–Hof). Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna - Jóhann Rúnar Sigurðsson ... á Maístjörnunni Kaffi í Hofi.
Fjallabyggð.
Dagskrá verður í sal félaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði milli kl. 14:30 og 17:00. Flutt verður ávarp stéttarfélaganna. Kaffiveitingar.
Húsavík.
Hátíðardagskrá í íþróttahöllinni kl
114
Fyrsti hluti – 30 og 31. janúar 2018.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk ... .
Nemendur kynnast starfsemi stéttarfélagsins, réttindum félagsmanna.
Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim.
Nemendur kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna
115
.
Um skýrsluna:.
Skýrslan „Réttlát Umskipti. Leiðin að kolefnislausu samfélagi“ er gefin út af Alþýðusambandi Íslands, BSRB og Bandalagi háskólamanna. Hún er hluti af samstarfsverkefninu „Leiðin að kolefnislausu samfélagi – Samstarf stéttarfélaga ... á Norðurlöndunum og í Þýskalandi um réttlát umskipti“ sem norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga unnu sameiginlega..
Hér má lesa skýrsluna Réttlát ... umskipti – Leiðin að kolefnislausu samfélagi..
Hér má lesa sameiginlega skýrslu norrænu og þýsku bandalaga stéttarfélaganna
116
Lesa má ræðu Garðars hér..
Jafnrétti á vinnumarkaði var meðal þess sem Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, fjallaði um þegar hún ávarpaði baráttufund í Borgarnesi.
„Eitt stærsta ... hefur verið eitt af aðalsmerkjum launþegahreyfingarinnar um heim allan. Í langan tíma hefur verið sótt að grundavallar hugsjónum hennar og því haldið fram að ekkert gagn sé af því að vera í stéttarfélögum og að einstaklingshyggjan sé það sem þurfi að rækta
117
Ríkið, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að við að stytta vinnuvikuna, enda sýna niðurstöður tilraunaverkefnis að líðan starfsmanna batnar og veikindi minnka þegar vinnuvikan er stytt, án þess að það komi niður á framleiðni ... og fjölskylduaðstæður. Enn fremur verði óskað eftir samstarfi við starfshóp ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar sem senn hefur störf. . Ríki, sveitarfélög og stéttarfélög eiga að hjálpast að því styttri vinnuvika er hagur okkar
118
stéttarfélag í almannaþjónustu, FFR (Félag flugmálastarfsmanna ríkisins) og LSS (Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna)..
Mikil samstaða ... . .
.
Ályktun frá sameiginlegum félagsfundum fimmtudaginn 13. mars 2014:.
Í þrjá mánuði hefur Félag flugmálastarfsmanna ríkisins, SFR - stéttarfélag
119
frá Akureyrarbæ munu ræða kynferðislega áreitni í umönnunarstörfum. Harpa Ólafsdóttir frá stéttarfélaginu Eflingu flytur erindi sem nefnist „Eru línurnar í lagi?“. Þá munu þær Margrét Helga Erlingsdóttir og Elín Inga Bragadóttir greina frá dæmum um framkomu
120
Virk hlustun – 20. september, frá 13:00 – 16:00, Grettisgötu 89.
Starfsfólk stéttarfélaga, trúnaðarmenn og þeir sem taka þátt í samninganefndum eru hvattir til að sækja