21
Ný úttekt sem embætti landlæknis hefur gert sýnir að sterkar vísbendingar eru um að fjöldi óþarfa aðgerða sé gerður á einkareknum læknastofum. Kostnaðurinn við þessar óþarfa aðgerðir er talinn hlaupa á hundruðum milljóna króna, en hann er nær ... McKinsey, sem birt var haustið 2016, var sýnt fram á að tíðni hálskirtlatöku væri um það bið þrisvar sinnum hærri hér á landi en á nágrannalöndunum. Aðgerðirnar eru nánast allar gerðar á einkareknum læknastofum.
Í kjölfar birtingar skýrslu McKinsey ... rannsakaði embætti landlæknis tíðni fjögurra tegunda aðgerða hér á landi, það er ristilspeglana, speglana á hnjáliðum, rörísetningar hjá börnum og hálskirtlatökum ....
Niðurstöður landlæknis benda til þess að tíðni þessara fjögurra aðgerða sé mun hærri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra er gerður á einkareknum læknastofum sem fá greitt fyrir hverja aðgerð frá Sjúkratryggingum Íslands ....
Í frétt á vef embættisins er bent á að á sama tíma bendi biðlistar til þess að of lítið sé gert af aðgerðum sem fyrst og fremst séu gerðar af opinberum stofnunum, til dæmis mjaðmaskiptaaðgerðum. Landlæknir tekur undir með McKinsey um að ástæða sé
22
til þessara aðgerða til að undirstrika kröfur félaganna í sameiginlegum kjaraviðræðum við Isavia. Félögin hafa boðað fleiri sambærilegar aðgerðir næstu vikur ef ekki semst ... voru biðraðir orðnar býsna langar og mikill fjöldi fólks samankominn í Leifsstöð..
Mikil samstaða er hjá starfsfólki Isavia um aðgerðirnar en verkfallsverðir mættu klukkan að verða þrjú ... voru einnig flestir þolinmóðir og sýndu aðgerðunum skilning, þó sannarlega væri tímasetningin óheppileg fyrir marga. Nokkrir úr hópi tæplega fimmtíu tónmenntakennara úr Tónskóla Sigursveins stóðu framarlega í einni biðröðinni, en hópurinn var að leggja af stað ... í náms- og skemmtiferð. Þó nokkur seinkun hafði orðið á fluginu þeirra sem þýddi einhverjar breytingar á dagskrá ferðarinnar. Þau sögðu það þó koma lítið að sök, þau styddu aðgerðirnar þrátt fyrir það. Ekki voru allir farþegar eins skilningsríkir ... en fulltrúi SFR rakst m.a. á tvo erlenda ferðamenn sem stóðu fremst í langri röð að öryggishliðinu. Þeir sögðust ekki skilja svona aðgerðir sem einungis bitnaði á saklausu fólki. En þeir höfðu misst af tengiflugi til Kanada og flugfélagið sýndi því lítinn
23
Sextán aðildarfélög BSRB hafa nú boðað til verkfallsaðgerða sem hefjast 9. mars. Aðgerðirnar eru misjafnar milli félaga og milli hópa. Sumir fara í verkföll á ákveðnum dögum á meðan aðrir verða í ótímabundnum verkföllum frá upphafi ....
Til að auðvelda aðildarfélögunum og félagsmönnum þeirra að átta sig á umfangi aðgerðanna og hvenær verkföll eru boðuð hefur BSRB útbúið mynd sem sýnir hvenær aðgerðir eru boðaðar og hjá hvaða hópum.
Við hvetjum trúnaðarmenn og aðra félagsmenn aðildarfélaga ... sem eru á leið í aðgerðir til að deila skjalinu með sínu samstarfsfólki til að tryggja að allir átti sig sem best á því hvenær verkfallsaðgerðir munu ná til þeirra. Þá væri einnig gott að prenta út skjalið og hengja upp á kaffistofum eða öðrum stöðum ... þar sem starfsmenn koma saman til að allir séu meðvitaðir um aðgerðirnar framundan.
Kjarasamningsviðræður hafa haldið áfram undanfarna daga en lítið miðar í samkomulagsátt. Kjarasamningar félaganna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019, eða í nærri 11 mánuði ...
Þrjú félög til viðbótar; Landssamband lögreglumanna, Tollvarðafélag Íslands og Félag starfsmanna stjórnarráðsins, hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar, en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra
24
Þær samfélagsbreytingar sem eru að verða vegna loftslagsbreytinga, aðgerða til að stemma stigu við henni, sjálfvirknivæðingar og fleiri þátta munu hafa áhrif á neyslu og störf til frambúðar og mikilvægt að tryggja réttlát umskipti vegna þeirra ... ekki mat á einstaka aðgerðir sem stjórnvöld áforma að leggja í, trúverðugleika þeirra eða áhrif á losun. Áhersla bandalagsins er á réttlát umskipti (Just Transition).
„Þær samfélagsbreytingar sem nú eru að verða vegna loftslagsbreytinga ... , loftslagsaðgerða, sjálfvirknivæðingar, stafrænna lausna og lýðfræðilegra breytinga munu hafa áhrif á framleiðslu, neyslu og störf til frambúðar. Mikilvægt er að skiptingin af kostnaði, byrðum og ágóða þessara breytinga verði réttlát og að nauðsynlegar aðgerðir ... og mótvægisaðgerðir verði mótaðar með aðilum vinnumarkaðarins til að tryggja félagslegan stöðugleika og stuðning almennings við nauðsynlegar aðgerðir,“ segir meðal annars í umsögn bandalagsins.
BSRB er, ásamt Alþýðusambandi Íslands og Bandalagi háskólamanna ... , í samstarfi við systursambönd sín á Norðurlöndunum og í Þýskalandi um greiningu á áhrifum loftslagsbreytinganna og afleiðingunum af þeim aðgerðum sem nauðsynlegt er að grípa til eigi markmið stjórnvalda að nást á vinnumarkað og efnahag. Tillögur sem verða
25
Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum ... til stjórnenda um stefnumótun og aðgerðir gegn einelti og kynbundnu áreiti á vinnustöðum.
Hópurinn kom saman á mánudag og vann að útfærslum á hugmyndum sínum og mun hittast aftur í upphafi næsta árs til að meta hvernig til hefur tekist af hálfu þeirra ... vinnuhópa sem skipaðir hafa verið af opinberum aðilum og ýta á frekari aðgerðir ef ástæða er til.
Eftirtaldir aðilar skipa hópinn vegna #metoo og krefjast aðgerða til að vinna gegn einelti og áreiti og vinnustöðum. Jafnréttisstofa, Alþýðusamband
26
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... #metoo (#églíka) á samfélagsmiðlum. .
Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva slíka hegðun. Samtök launafólks kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma þessari plágu á vinnustöðum ... . Við erum reiðubúin til að taka þátt í slíkum aðgerðum. .
Samtök launafólks standa þétt að baki þolendum. Við hvetjum hverja þá og hvern þann sem þolað hefur ofbeldi og áreitni á vinnustað að leita til stéttarfélags síns eftir aðstoð. Barátta samtaka ... . .
Ríkar skyldur atvinnurekenda.
Reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum frá 2015 leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda. Samkvæmt henni skulu atvinnurekendur gera skriflegt mat ... á áhættuþáttum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi á vinnustaðnum, áætlun um forvarnir og aðgerðir til að koma í veg fyrir slíka hegðun og loks þær aðgerðir sem grípa skuli til ef talið er eða vitað að slík hegðun eigi sér stað eða hafi átt sér stað
27
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka ... til að mæta og segja sína skoðun. Fundurinn verður lokaður fjölmiðlum, en konum sem starfa á fjölmiðlum er að sjálfsögðu velkomið að taka þátt.
BSRB hvetur konur til að skrá sig til leiks og taka þátt í að móta viðbrögð og aðgerðir stéttarfélaga ... og bandalaga þeirra. Slíkar aðgerðir geta bæði náð til innra starfs þeirra en einnig samskipti við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Allar konur eru velkomnar, á meðan húsrúm leyfir. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram. Þá er nauðsynlegt að láta vita
28
Fjöldi kvenna kom saman á laugardaginn til að ræða næstu skref #metoo byltingarinnar og móta aðgerðir heildarsamtaka launafólks í innra starfi og áherslum við atvinnurekendur.
Heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu ... konum sem hafa tekið þátt í umræðum í #metoo hópum til fundar með þjóðfundarsniði til að fá fram þeirra sjónarmið. Á fundinum var ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar ... sérstakar aðgerðir sem gæti þurft að grípa til innan einstakra starfsgreina, sér í lagi þeirra þar sem karlar eru í meirihluta.
Þá var einnig fjallað um hvernig hægt er að tryggja að sanngirni sé gætt þegar kynbundin og kynferðisleg áreitni og annað ... ofbeldi á sér stað á vinnustöðum. Þar var meðal annars rætt um farveg fyrir þolendur, hvernig fyrirbyggja má endurtekin brot og viðbrögð gagnvart gerendum.
Að lokum var rætt um þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að grípa til til að fylgja eftir #metoo
29
aðgerðir hefjist í mars.
Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sinna fjölbreyttum störfum til að mynda á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttahúsum og þjónustu ...
Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
Starfsmannafélag Suðurnesja
Starfsmannafélag Vestmannaeyja
Landssamband lögreglumanna og Tollvarðafélag Íslands hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar ... , en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra aðgerða. Þá styðja fangaverðir, sem eru í Sameyki en hafa ekki verkfallsrétt, aðgerðirnar þó þeir verði að standa utan við þær.
Atkvæðagreiðslur verða á hendi
30
Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn.
Hópurinn mun gera tillögur um aðgerðir til að fyrirbyggja ... langtímaskaða af efnahagskreppunni og tryggja öfluga viðspyrnu þegar heimsfaraldurinn líður undir lok. Hópnum er ætlað að horfa sérstaklega til viðkvæmra og jaðarsettra hópa og fjalla um að hvaða leyti aðgerðir geta haft áhrif á jöfnuð og félagslegt réttlæti ... þá. Með því að greina áhrif kreppunnar og aðgerða gegn henni á jöfnuð og félagslegt réttlæti má koma í veg fyrir að teknar séu stefnumótandi ákvarðanir sem ýta undir ójöfnuð og skara eld að köku hinna fáu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ....
„Á krepputímum eins og þessum eru teknar ákvarðanir í efnahagsmálum sem geta haft áhrif á samfélagið til langs tíma. Slíkar ákvarðanir verður að taka út frá almannahag, ekki sérhagsmunum. Hópurinn mun leggja mat á aðgerðir stjórnvalda og gera tillögur um leiðir
31
verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins
32
Heildrænar aðgerðir í forvörnum og heilsueflingu sem miða að heilbrigðum lifnaðarháttum.·
Auka þekkingu og færni fagfólks og foreldra um ... til tóbaksleysis. ·
Aðgerðir sem miða að því að efla geðheilsu og vellíðan barna, unglinga og fjölskyldna
33
er að þróast ef þetta eru aðgerðirnar sem ríkisstjórnin ætlar að ráðast í á fyrsta fjárlagaári sínu, ríkisstjórnin sem var kosin vegna loforða um að bæta hag heimilanna í landinu ... ..
Við eigum enn eftir að sjá hver áhrif aðhaldskrafna og sameiningar ríkisstofnanna verða. Óhjákvæmilega leiði ég þó hugann að starfsmönnum í almannaþjónustu og hvort önnur leið sé fær til að mæta kröfum valdhafanna en að fækka starfsfólki. Slíkar aðgerðir ... fjárhæðir en þær sem spara á með fyrrnefndum aðgerðum. .
Í ræðu sinni við setningu Alþingis lagði fjármálaráðherra á það ríka áherslu að þrátt fyrir mikið aðhald og sparnað væri ... við þessu stóru orð sín..
Ráðherra lagði auk þess áherslu á að auka ráðstöfunartekjur heimilanna og í því skyni yrði tekjuskattur lækkaður um 0,8% í miðþrepinu. Sú aðgerð
34
BSRB kallar eftir frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa og mótmælir áherslu stjórnvalda á að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Varað er við því í umsögninni að sú stefna sem mörkuð ... er í áætluninni geti hægt á efnahagsbata næstu ára.
Í umsögninni eru stjórnvöld hvött til að bregðast við miklu atvinnuleysi af fullum þunga. BSRB fagnar átaki stjórnvalda sem ætlað er að skapa um 7.000 störf fyrir atvinnulausa en bendir á að þessi aðgerð ... dugi ekki ein og sér. Því verði stjórnvöld að útfæra frekari aðgerðir til að skapa störf.
„BSRB bendir á að það er hægt að skapa góð störf, bæði tímabundið og til lengri tíma, í heilbrigðiskerfinu, félags- og velferðarþjónustu, skólakerfinu ... kallar eftir því að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar. Þannig megi koma til móts við fólk sem eigi erfitt með að láta enda ná saman og á sama tíma muni sú aðgerð skila sér í aukinni einkaneyslu og þar með hagvexti. Í umsögninni er einnig hvatt
35
á leið í verkfallsaðgerðir eftir rúmar tvær vikur.
Alls stóðu 17 aðildarfélög BSRB fyrir atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun sem stóð frá 17. til 19. febrúar. Félagsmenn í 15 félögum samþykktu að boða til aðgerða. Hjá einu félagi, Starfsmannafélagi ... því reikna með að frístundaheimilin verði lokuð frá upphafi verkfalls þar til samningar takast. Í þeim hópi eru einnig starfsmenn hjá Skattinum og sýslumannsembættum um allt land.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar ... , hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar, en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra aðgerða. Þá styðja fangaverðir, sem eru í Sameyki en hafa ekki verkfallsrétt, aðgerðirnar þó þeir verði að standa utan
36
áætlana um samdrátt í losun í landbúnaði og fiskveiðum. Þær aðgerðir sem þegar hafa verið kynntar muni ekki duga til að uppfylla markmið stjórnvalda um 40 prósenta samdrátt í losunum fyrir lok árs 2030. Í desember 2020 uppfærði ríkisstjórnin markmið ... Íslands og stefna nú að 55 prósent samdrætti í losun gróðurhúsaloftegunda. Ljóst er að slíkum árangri verður ekki náð nema í nánu samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.
Veigamestu aðgerðir stjórnvalda hingað til snúa að losun frá samgöngum ... með skattlagningu á jarðefnaeldsneyti og bíla sem brenna því en skattaívilnunum af vistvænum farartækjum og rafhleðslustöðvum. Skýrsluhöfundar benda á að þessar aðgerðir séu hlutfallslega mest íþyngjandi fyrir lágtekjuhópa enda nýtist ívilnanirnar helst fólki í efri ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB:.
Loftslagsbreytingar og baráttan gegn þeim munu hafa víðtæk samfélagsleg áhrif. Þess vegna er svo gríðarlega mikilvægt að aðgerðirnar feli í sér réttlát umskipti með nánu samstarfi stjórnvalda og aðila ... stjórnvalda og verkalýðshreyfingar um nauðsynlegar aðgerðir hér á landi. Lykillinn að árangri eru fjárfestingar í grænum lausnum og góðum störfum fyrir vinnandi fólk. Leiðarljós okkar þarf að vera besta fáanlega þekking á hverjum tíma. Nýtum mannauðinn
37
og aðildarfélaga BSRB í mars 2020. Þar lýsti ríkisstjórnin því yfir að sett yrði af stað vinna við endurmat á störfum kvenna og starfshópi yrði falið að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Aðgerðirnar ... og heildarsamtökum á vinnumarkaði.
Í skýrslunni kemur fram að dregið hafi úr launamun á undangengnum árum, meðal annars fyrir tilstuðlan aðgerða á borð við starfsmat hjá sveitarfélögunum og jafnlaunavottun. Þessi tæki duga hins vegar ... að aðgerðum.
Í skýrslu starfshóps forsætisráðherra er rakið hvernig forsenda þess að unnt sé að leiðrétta þennan mun sé að hægt sé að meta heildstætt virði ólíkra starfa. Til þess að styrkja framkvæmd jafnlaunamarkmiðs jafnréttislaga eru lagðar fram ... eftirfarandi tillögur til aðgerða í skýrslunni:.
Aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa
38
Á 5. þingi Alþjóðsambands verkalýðsfélaga, sem lýkur í dag, hafa umönnunarstörf verið til umfjöllunar. Í aðdraganda þingsins var lögð fram skýrsla um efnið til að dýpka umræðuna þar sem dregin er fram reynsla og þær aðgerðir sem gripið hefur ... fram að ganga þarf að grípa til aðgerða og móta nýja stefnu á sviði umönnunar ásamt því að tryggja góð ráðningar- og starfsskilyrði starfsfólks. Áðurnefnd ILO skýrsla sýnir einnig fram á verulegan efnahagslegan ábata fjárfestinga á þessu sviði ....
Opinber stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir .
Í skýrslu alþjóðasambandsins eru lagðar til sex tillögur að aðgerðum. Þar segir meðal annars að fullnægjandi opinber fjárfesting í samræmi við þann hagvöxt sem umönnunarhagkerfið skapar sé ... umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag þeirra ... til samfélagsins í launasetningu.
Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum.
Skýrslu
39
Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni ... og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða.
Nýlega framkvæmdi Halla María
40
til að leggja áherslu á kröfur sínar í kjaradeilu við Isavia. Einu aðgerðirnar sem flugumferðarstjórarnir höfðu beitt var yfirvinnubann og þjálfunarbann. . Stjórnvöld tryggi hagsmuni almennings. „Nú hlýtur ráðherra samgöngumála .... . Stjórnvöld og meirihluti Alþingis mátu það svo að þessar aðgerðir flugumferðarstjóra, að vinna ekki yfirvinnu, ógnuðu almannahagsmunum. Það er augljóslega grafalvarleg niðurstaða ef sú staðreynd að ein starfsstétt vinni ekki yfirvinnu ógnar hagsmunum ... landsmanna allra að mati BSRB. . Augljóst er að stjórnvöld hljóti að halda áfram með málið, ekki dugar að setja lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og halda að þar með sé vandinn leystur. . Ábyrgðin hjá Isavia