141
í umsögn BSRB um frumvarpið..
„BSRB ítrekar varnaðarorð sín um ósjálfbæran rekstur ríkissjóðs vegna ákvarðana ríkisstjórnarinnar um skattlækkanir af ýmsum toga á kjörtímabilinu, að frátöldum þeim tímabundnu aðgerðum sem tengjast viðbrögðum
142
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir almennum heimsóknum í ótilgreindan tíma þar til slakað verður á aðgerðum stjórnvalda á nýjan leik.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
143
eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum..
Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta
144
BSRB fagnar því að sérstök áhersla sé lögð á réttlát umskipti í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum en minnir á að forsenda þess að það markmið náist er að verkalýðshreyfingin komi að stefnumótun.
Sí- og endurmenntun í eitt ráðuneyti
145
skattkerfisins, fullfjármagnaðri almannaþjónustu, sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu stuðlum við að velsæld og verðmætasköpun,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Þar er kallað eftir því að farið verði í aðgerðir til að auka tekjur
146
hafa enn á ný hert sóttvarnaraðgerðir skýtur skökku við að dregið sé úr samstöðu um aðgerðir með því að halda við óbilgjarna afstöðu til réttinda starfsfólks sem lendir í þessari stöðu. Í ljósi þessarar niðurstöðu ríkisins munu heildarsamtökin sem stóðu
147
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir almennum heimsóknum í ótilgreindan tíma þar til slakað verður á aðgerðum stjórnvalda á nýjan leik.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda
148
skotið til úrskurðarnefnda eða dómstóla. Markmiðið með breytingunum er að útrýma kynbundnum launamun með því að tryggja að gripið yrði til aðgerða þegar þess gerðist þörf.
Dómsmál konunnar sem starfaði á hjúkrunarheimilinu varð því að þúfunni
149
áhættuþáttur þunglyndiseinkenna meðal íslensks launafólks á tímum COVID-19 sýnir mikilvægi þess að aðgerðir í kjölfar heimsfaraldursins snúi að því að tryggja heilsu en ekki síður fjárhagslegt öryggi“ segir Kristín Heba
150
að því að við aðlögumst öll sem best að breytingum á vinnumarkaði framtíðarinnar og loftslagsbreytingum er að tryggja stöðuga fræðslu og menntun í gegnum starfsævina. Í ljósi mikillar aukningar á starfsfólki af erlendum uppruna hér á landi er einnig fræðsla og aðgerðir
151
til að ræða og skipuleggja aðgerðir í þágu jafnréttis kynjanna, heilsujöfnuðar ásamt efnahagslegum og félagslegum jöfnuði.
Þingin fara fram í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru. Faraldurinn hefur varpað ljósi á ójafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði
152
verkfallsaðgerðir liggur fyrir leiðir óhjákvæmilega til þess að verkfallsvopnið er slegið úr höndum stéttarfélaga sem hafa fullan rétt á að beita því. Að gera að engu verkfallsvopn stéttarfélags er alvarleg aðgerð og stórt ríkisinngrip. Þegar miðlunartillögu
153
stuðningskerfi stjórnvalda.
Fjárfesting í almannaþjónustunni sem grípur okkur öll í mótvindi lífsins og tryggir konum fjárhagslegt sjálfstæði er besta fjárfestingin fyrir friði og öryggi. Aðgerðir sem stuðla að heilbrigði fólks og grípur það þegar ... það veikist eru undirstaða hvers samfélags ásamt því að öll hafi tækifæri til að koma öruggu þaki yfir höfuðið. Þá þarf að byggja samfélag þar sem konur þurfa ekki að segja #metoo en það verður ekki gert nema við leggjumst öll á eitt og grípum til aðgerða ... til atvinnuþátttöku, starfsaðstæðna, launa og lífeyrisgreiðslna – en líka takast á við rótgróin viðhorf um ólíka stöðu og hlutverk kynjanna sem viðhalda megnu ójafnrétti. Það krefst að sjálfsögðu umfangsmikilla aðgerða af hálfu stjórnvalda en forystufólki
154
lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins.
Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu
155
við hér á þingi ASÍ.
Risavaxin verkefni bíða.
Við verðum að vanda okkur þegar kemur að risavöxnum verkefnum sem bíða okkar. Umræðan er auðvitað til alls fyrst, en henni þurfa að fylgja aðgerðir. Til þess að þær aðgerðir verði markvissar verðum
156
Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vonir standa til þess að það verði gert fyrir lok vorþings. .
Tekjulágir fái öruggt leiguhúsnæði.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórnina og Alþingi til að samþykkja aðgerðir ... :. .
Ályktun formannaráðs BSRB vegna húsnæðismála.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórn og Alþingi til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra sem ætlað er að ráða bót á verulegum
157
laun. Það eru fyrstu beinu aðgerðirnar sem lúta að þessum málum þótt nágrannalönd okkar hafi tekið stærri skref í þessa átt á undanförnum árum. Forvitnilegt verður að sjá hvernig verkefninu mun miða áfram og vonandi er þetta aðeins fyrsta skrefið ... hvort slíkar aðgerðir séu ekki einnig framkvæmanlegar hér á landi..
Getur verið allra hagur
158
áhersla hefur verið lögð á niðurfellingu og leiðréttingu skulda vegna húsnæðislána. Umræður um breytt húsnæðiskerfi hafa einnig ratað inn í umræðuna. Allt þetta er góðra gjalda vert og BSRB styður heilshugar aðgerðir sem miða að því að leiðrétta ... í eflingu leigumarkaðar. Um leið og BSRB styður af heilum hug aðgerðir sem miða að því að leiðrétta húsnæðislán þeirra sem verst urðu verst úti í efnahagshruninu og gera ungu fólki kleift að fjárfesta í sínu fyrsta húsnæði verður að huga að þeim sem standa
159
Á sama tíma og stjórnvöld grípa til aðgerða til að sporna gegn gríðarháu atvinnuleysi í heimsfaraldri kórónaveirunnar berast fréttir af opinberum stofnunum sem hafa ákveðið að segja upp lægst launaðasta starfsfólkinu sínu í hagræðingarskyni ... starfsfólks og bjóða upp á lakari starfsaðstæður. Til að ná fram sparnaði þarf að láta fólk hlaupa enn hraðar í vinnu eða skila verra dagsverki.
Reynslan sýnir að ef á annað borð næst fram sparnaður með slíkum aðgerðum er það yfirleitt til skamms tíma
160
fyrir launafólk, svo sem minna eftirlit með fjármálamörkuðum, rýmkuðum samkeppnisreglum, aukinni einkavæðingu eða þverrandi atvinnuöryggi – þrátt fyrir fullyrðingar sumra um að rétt sé að grípa til þessara aðgerða. Það er það ekki. Launafólk ... hagkerfi okkar og velferð að lifa af og vera áfram nútímaleg er mikilvægt að velja þá leið sem hjálpar okkur í gegnum þessa erfiðleika og geri okkur sterkari en áður. Það gerum við best með örvandi aðgerðum og opinberum fjárfestingum, segir framkvæmdastjóri