241
til að hækka launin. Það virðist vera meira svigrúm til að hífa karla upp í launum en konur,“ segir Sonja.
Í viðtalinu við RÚV fer Sonja einnig yfir hvað hægt er að gera til að snúa ofan af þessari óásættanlegu stöðu. Hún segir að fjölþættar aðgerðir
242
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir félögin taka ábyrga afstöðu, enda ekki ætlunin að valda almenningi hættu með aðgerðunum. „Þetta sýnir þó svart á hvítu hversu ómissandi okkar fólk er í almannaþjónustunni að heilu stofnanirnar
243
ekki fyrir 9. mars munu aðildarfélög BSRB hefja boðaðar verkfallsaðgerðir. Aðgerðirnar munu hefjast með tveggja daga allsherjarverkfalli 9. og 10. mars. Þann 9. mars munu ákveðnir hópar einnig hefja ótímabundið verkfall til að leggja áherslu á kröfur félaganna
244
sér heldur þarf að berjast fyrir því.
Það er kominn tími til að stjórnvöld og atvinnurekendur grípi til aðgerða til að stuðla að raunverulegu jafnrétti. Til dæmis með því að létta umönnunarbyrði kvenna vegna barna og ættingja og með því að beina stuðningi þangað
245
niðurstöðu áður en við neyðumst til að grípa til aðgerða.
Vonbrigðin eru mikil því satt að segja lögðum við af stað í viðræðurnar full bjartsýni um breytta tíma og ný vinnubrögð. Fyrir utan almennar kröfur um launahækkanir og breytingar á einstökum
246
þegar til síns stéttarfélags, SRF, sem vann að málinu með honum í kjölfarið.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu hélt því fram að engin haldbær rök væru fyrir áminningu sem varð til þess að SÁÁ hætti við þá aðgerð. Þess í stað fékk starfsmaðurinn
247
Staðan er grafalvarleg. Ef ekkert verður að gert stefnir í að fleiri þúsund starfsmenn innan almannaþjónustunnar fari í aðgerðir með tilheyrandi áhrifum og álagi á samfélagið allt.
Félögin hafa lagt fram sanngjarnar, raunhæfar og skýrar kröfur
248
Hvað sem reiknikúnstum fjármálaráðherra líður er staðreyndin sú að boðuð skattahækkun mun hækka nauðsynjavörur á borð við matvæli og heitt vatn umtalsvert í verði. Þessi aðgerð mun bitna harðast á þeim sem síst skyldi og minnst hafa á milli handanna
249
vaktavinnufólks,“ segir Elín Björg Jónsdóttir og telur slíkar aðgerðir geta skilað sér í aukinni framleiðni og hagsæld. Í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins McKinsey um vaxtahorfur á Íslandi er lögð mikil áhersla á aukna skilvirkni í hagkerfinu. Þar kom
250
Við sjúkraliðar, þessi stóra kvennastétt, eigum tilkall til réttlátra launa fyrir þau störf sem við innum af hendi. Vanmat á okkar störfum hverfur ekki sjálfkrafa. Framangreind framganga stjórnvalda er sannarlega skref í rétta átt. Það þarf að grípa til aðgerða
251
við það í umsögn sinni að ekki sé lögð ríkari áhersla á aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í fjárfestingaráætlun ríkisstjórnarinnar
252
„Þetta sýnir mikilvægi þess að aðgerðir til að auka sveigjanleika á vinnufyrirkomulagi sem kallað er eftir nái til allra,“ segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB. Þeir hópar sem notið hafi takmarkaðs sveigjanleika í heimsfaraldrinum séu líklegir
253
ekki breytingar á viðhorfi viðsemjenda okkar strax í upphafi nýs árs má búast við að við förum að huga að aðgerðum til að leggja áherslu á okkar kröfur.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
254
um slíka háttsemi vaknar. Á vinnustöðum eiga að vera til staðar aðgengilegar viðbragðsáætlanir og verkferlar. Grípa skal til aðgerða tafarlaust til þess að tryggja öryggi þolanda. Skyldur atvinnurekanda eru ítarlega útlistaðar
255
sér afslátt á launum kvenna og kvára!
Við krefjumst sértækra aðgerða til þess að leiðrétta kjör þeirra kvenna og kvára sem lægstar tekjur hafa, því engin á að þurfa að lifa við fátækt!
Við krefjumst
256
fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði og hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta.
Helstu niðurstöður starfshópsins snéru að mikilvægi þess að halda ... kjör fyrir jafnverðmæt störf (jafnvirðisnálgun),“ segir Heiður.
Þær aðgerðir sem þegar hefur verið gripið til við virðismat starfa eru starfsmat sem tekur eingöngu til grunnlauna og jafnlaunavottun sem tekur eingöngu til eins vinnustaðar
257
megi rekja launamun kynjanna fyrst og fremst til kynskipts vinnumarkaðar. Þetta hafa rannsóknir sýnt til margra ára og draga fram hvaða aðgerðir eru mikilvægastar til að útrýma launamun kynjanna. Þess vegna hefur BSRB lagt höfuðáherslu á endurmat ... ár – en það breytist ekkert nema gripið sé til aðgerða til að tryggja raunverulegt jafnrétti þegar kemur að launuðum sem ólaunuðum störfum kvenna. Mikilvægustu næstu skref í þá átt eru að halda áfram vinnunni við að endurmeta virði kvennastarfa
258
er kostnaðarsamur og tímabært að stjórnvöld grípi til aðgerða. Skilaboðin sem fjárlagafrumvarpið sendir inn í yfirstandandi kjaraviðræður eru ekki til þess fallin að vekja von um að ríkið sem atvinnurekandi hafi skilning á brýnni nauðsyn bættra kjara
259
Sérfræðingahópurinn mun fjalla frekar um tillögur að sértækum aðgerðum á næstu misserum.
Um sérfræðingahópinn.
Sérfræðingahópur ASÍ, BSRB og BHM var skipaður 16. september sl. og hefur þegar skilað af sér skýrslu um áhrif kreppunnar á atvinnuleysi
260
fyrir er atvinnuleysi sem er nú í sögulegu hámarki. Reynslan sýnir að ef á annað borð næst sparnaður með slíkum aðgerðum er hann til skamms tíma. Afleiðingarnar eru verri þjónusta, verri kjör lægst launuðu starfsmannanna og aukið álag,“ segir þar ennfremur