61
Ákvörðun ASÍ um að segja ekki upp kjarasamningum á almennum markaði verður til þess að uppsagnarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB virkjast ekki.
Í samningum allra aðildarfélaga bandalagsins eru ákvæði um að verði kjarasamningum ... á almenna vinnumarkaðinum sagt upp geti BSRB sagt upp kjarasamningum sinna félagsmanna í kjölfarið með þriggja mánaða fyrirvara.
Þar sem samningar á almennum vinnumarkaði gilda óbreyttir munu kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins gilda út ... mars 2019.
Ákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB:.
„Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningum skulu BSRB og SNR [samninganefnd ríkisins] taka upp viðræður ... um hvort og þá með hvaða hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningum aðildarfélaga BSRB. Verði samningum á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra á gildistíma samnings þessa er BSRB, fyrir hönd aðildarfélaga sinna, heimilt að segja samningum
62
St.Rv. starfar..
Rétt er að taka fram umræddir samningar ná einvörðungu til félagsmanna þessara aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu, fyrir utan samning St.Rv ... og Reykjavíkurborgar. En er ósamið við önnur sveitarfélög en flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB við sveitarfélögin gilda fram á mitt sumar..
.
Enn ósamið hjá fagfélögum
63
taka saman kynjabókhald fyrir BSRB á hverju ári. Nú eru í fyrsta sinn birtar upplýsingar um kynjahlutföll meðal trúnaðarmanna auk þess sem reynt er að varpa ljósi á stöðu ólíkra aldurshópa innan stjórna aðildarfélaga og á meðal trúnaðarmanna ....
.
Af kynjabókhaldi BSRB sést að helstu hlutföllin hafa lítið breyst á milli ára en af stjórn BSRB er hlutfall kvenna rúmlega 40% og karla 60%. Stjórn BSRB er skipuð formönnum allra aðildarfélaga og tölurnar segja okkur því jafnframt að fleiri karlmenn eru formenn ... í aðildarfélögum BSRB en konur.
Þrátt fyrir það eru tæplega 67% félagsmanna BSRB konur en karlar aðeins 33%. Kynjabókhald síðustu ára hefur þannig leitt í ljós að auka þyrfti hlut kvenna í stjórn bandalagsins. Erfitt er hins ... vegar fyrir BSRB að vinna að slíkri aukningu enda eru formenn stéttarfélaga félagslega kjörnir á aðalfundum félaga.
Stjórnir aðildarfélaga BSRB endurspegla betur kynjaskiptingu sinna félagsmanna. Þegar stjórnir allra ... aðildarfélaga bandalagsins eru skoðaðar sést að 55% stjórnarmanna eru konur en rúmlega 45% karlar. Þá eru trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB í miklu meira mæli konur, eða 78% á móti aðeins 22% trúnaðarmanna sem eru karla
64
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur, ríki og sveitarfélög, hafa verið í gangi frá því í mars. Hægt gengur að semja en þó er einhver hreyfing á viðræðunum að mati formanns BSRB. Samningar allra 23 aðildarfélaga ... með samninganefnd ríkisins auk funda með samninganefndum Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Lang flest aðildarfélög bandalagsins semja við þessa aðila.
„Meginþunginn í kjaraviðræðunum til þessa hefur verið í umræðum um vinnutíma,“ segir ... Sonja. Bandalagið og aðildarfélög þess hafa lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar í aðdraganda kjarasamninga. BSRB hefur tekið þátt í tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar sem hafa sýnt fram á að styttri vinnuvika ... leiðir til aukinnar ánægju í starfi og aukinna afkasta. Þá mun heilsa og vellíðan starfsmanna batna með styttri vinnudegi og jafnrétti kynjanna aukast.
Aðildarfélög bandalagsins hafa veitt BSRB umboð til að semja um ákveðna málaflokka, til dæmis ... vinnutíma og launaþróun milli markaða. Félögin semja sjálf um launakjör og ýmis sérmál. Samningar flestra aðildarfélaga BSRB losnuðu í lok mars, en öll 23 aðildarfélög bandalagsins eru með lausa kjarasamninga.
Póstmenn nærri samningi
65
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Á fundinum fór Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og aðrir úr samninganefndum ... bandalagsins yfir það sem fjallað hefur verið um á fundum með viðsemjendum bandalagsins. Fjallað var um fundi með samninganefndum ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, en aðildarfélög bandalagsins semja við alla þessa aðila. Samningar ... flestra aðildarfélaga hafa verið lausir frá því í lok mars, en einhver félög hafa verið með lausa samninga frá því um áramót.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga bandalagsins hafa verið lausir frá því í lok mars og hafa fundir staðið yfir ... frá því um það leyti án þess að sjái til lands í viðræðum um nýja kjarasamninga.
Á fundi samningseininga í morgun ræddu fulltrúar aðildarfélaga sínar hugmyndir og væntingar til kjarasamningsviðræðna og þær kröfur sem gerðar eru til viðsemjenda. Á fundinum
66
Samningseiningar BSRB komu saman til fundar í húsnæði BSRB í gær til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Nokkur aðildarfélaga BSRB eru með lausa samninga á haustmánuðum en meirihluti samninga aðildarfélaga BSRB ... vinnuvikunnar og framundan tekur við mat á áhrifum þeirra breytinga. Fram kom á fundinum að það er eitt helsta atriðið sem brennur á félagsfólki aðildarfélaga svo ákveðið var að koma á fót vinnuhópi sem hefur það hlutverk að móta áherslur bandalagsins varðandi ... styttri vinnuviku fyrir næstu kjarasamninga.
„Þetta var góður fundur og fundarmenn voru sammála um þau málefni sem við ætlum að hefja undirbúning á. Aðildarfélögin eru á mismunandi stað í undirbúningi eftir því hvenær samningarnir eru lausir ... en vilji er til þess að vinna saman að þeim málum sem varða sameiginlega hagsmuni félagsfólks aðildarfélaganna, hvort sem er gagnvart viðsemjendum eða stjórnvöldum“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir
67
Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna í þeim aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um nýja kjarasamninga samþykktu samningana. Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir eða er að hefjast hjá öðrum aðildarfélögum.
Atkvæðagreiðslu ... um samninga aðildarfélaga BSRB sem gerðir voru við Samband íslenskra sveitarfélaga er lokið og niðurstöðurnar farna að berast viðsemjendum og ríkissáttasemjara. Atkvæðagreiðslum nokkurra félaga um samninga við ríkið er einnig lokið. Atkvæðagreiðsla annarra ... félaga um samninga við ríkið og Reykjavíkurborg stendur enn yfir. .
BSRB hefur ekki fengið niðurstöður frá öllum aðildarfélögum og verður fréttin uppfærð þegar frekari upplýsingar berast.
Alls samþykktu á bilinu 58 til 88 prósent ....
Niðurstöður úr einstökum atkvæðagreiðslum má sjá hér..
Tvö aðildarfélög BSRB til viðbótar hafa nú skrifað undir kjarasamning. Kjarasamningur Félags starfsmanna stjórnarráðsins og ríkisins var undirritaður föstudaginn 20. mars og Landssamband
68
Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins funduðu með viðsemjendum hjá Ríkissáttasemjara fram yfir miðnætti í gær og fundir hófust að nýju klukkan 10 í morgun. Reynt verður til þrautar að ná samningum áður en boðuð verkföll aðildarfélaga ... bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga og fáir lausir endar sem eigi eftir að hnýta þar.
Annað sé uppi á teningnum í viðræðum aðildarfélaga við ríkið og Reykjavíkurborg þar sem meira beri á milli. Þannig er tekist á um launaliðinn ... hjá Sameyki, þar sem ríkið neitar að bjóða félagsmönnum upp á launahækkanir í samræmi við lífskjarasamninginn, þrátt fyrir þá miklu áherslu sem stjórnvöld hafa lagt á að þeir samningar sem aðildarfélög BSRB gera rúmist innan þess ramma.
Þá eru ýmis mál ... ófrágengin hjá Sjúkraliðafélagi Íslands gagnvart þeirra viðsemjendum og nokkuð í land eigi samningar að nást.
Boðuð verkföll aðildarfélaga BSRB munu hefjast á miðnætti í kvöld. Ákveðið hefur verið að gera undanþágu fyrir sjúkraliða og annað starfsfólk
69
Aðildarfélög BSRB sem boðað höfðu til verkfallsaðgerða undirrituðu öll kjarasamninga við viðsemjendur í gærkvöldi og nótt og var verkfallsaðgerðum því aflýst. Fjögur aðildarfélög bandalagsins eiga enn eftir að ná samningum.
Samningarnir ... Húsavíkur, Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Mosfellsbæjar, Starfsmannafélag Suðurnesja og Starfsmannafélag Vestmannaeyja.
Enn eiga fjögur aðildarfélög eftir að skrifa undir kjarasamning. Það eru Landssamband lögreglumanna, Landssamband ... lífskjarasamningsins.
Þá var samið um að allir félagsmenn aðildarfélaganna fái 30 orlofsdaga á ári sem þýðir að þeir sem voru með fæsta orlofsdaga áður bæta við sig sex dögum.
Launahækkanir sem aðildarfélögin sömdu um rúmast innan ramma ... lífskjarasamningsins sem gerður var á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. Þar sem hvert aðildarfélag fyrir sig samdi um launakjör er útfærslan á launahækkunum eitthvað mismundandi á milli samninga. Einnig var samið um ýmis sérmál í kjarasamningum einstakra félaga
70
Ef endurskoðun kjarasamninga á almennum markaði, sem nú er farin af stað, leiðir til þess að samningum verði sagt upp er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga. . Eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum ... gagnvart samningum aðildarfélaga bandalagsins. . Vinna við endurskoðun kjarasamninga er ekki í gangi hjá BSRB þar sem endurskoðunarákvæðin eru annars eðlis í kjarasamningum aðildarfélaga bandalagsins. Þar kemur skýrt fram að verði samningum ... á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra er BSRB heimilt að segja upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga með þriggja mánaða fyrirvara
71
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað
um undirbúning aðildarfélaga BSRB ... og aðildarfélaga
mun skýrast. Sem dæmi um það sem tekið verður til umræðu er krafa félagsmanna BSRB um styttingu vinnuviku en bandalagið hefur á undanförnum árum
unnið eftir þessari áherslu félagsmanna. Önnur mál sem félagsmenn hafa lagt
áherslu á er bætt ... fram að að frá 2013-2014 hafi orðið minnst hækkun á hreinu tímakaupi hjá
ríkisstarfsmönnum BSRB eða 4,9%. Elín Björg telur að skýrslan sýni fram á að
ríki og sveitarfélög hafi verið að semja við aðildarfélög BSRB með lakari hætti
en gert hafi verið á almennum ... vinnumarkaði og við BHM og KÍ. Byggt verði á
skýrslunni við kröfugerðarvinnu aðildarfélaganna
72
Desemberuppbót er greidd þann 1. desember ár hvert eins og um er samið í kjarasamningum. Desemberuppbótin er greidd þrátt fyrir að kjarasamningar séu lausir en misjafnt milli aðildarfélaga BSRB hvernig upphæð uppbótarinnar er reiknuð ... í því tilviki.
Desemberuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB. Hún er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir.
Þar sem kjarasamningar hjá öllum ... aðildarfélögum BSRB nema Póstmannafélagi Íslands eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð desemberuppbótar fyrir árið 2019 verður. Upphæð desemberuppbótar er mismunandi eftir kjarasamningum.
Þrátt fyrir að ekki hafi náðst samningar þýðir ....
Samkvæmt upplýsingum frá sveitarfélögunum munu þau greiða eftir þessari aðferðafræði. Ríkið áformar hins vegar að greiða 92 þúsund króna desemberuppbót líkt og lagt er til í samningstilboðum samninganefndar ríkisins undanfarið.
Einhver aðildarfélög ... á vefsíðum aðildarfélaga BSRB..
Um desemberuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi á tímabilinu janúar til október eða nóvember, misjafnt eftir kjarasamningum, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga
73
Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í einhverjum af aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna var undirritað í gær.
Laun starfsmanna ... ríkisins sem eru í einum af aðildarfélögum BSRB munu ekki hækka að þessu sinni þar sem laun þeirra hækkuðu meira en sem nemur hækkunum á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. Laun félaga í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 ... ekki eftir og að þar með myndist uppsöfnuð þörf á hækkun þegar kemur að kjarasamningum. Hækkanirnar sem fást vegna hennar koma til viðbótar við kjarasamningsbundnar hækkanir.
Þetta var þriðja og síðasta mælingin á launaskriði vegna samninga aðildarfélaga BSRB sem runnu út ... í lok mars. Ein af kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi er að nýtt samkomulag um launaskriðstryggingu verði undirritað til að tryggja félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins sama launaskrið og mælist á almenna vinnumarkaðinum
74
þau verkefni sem bandalaginu hafa verið falin af aðildarfélögum sínum í tengslum við gerð kjarasamninga. Þar á meðal eru málefni vaktavinnufólks, málefni trúnaðarmanna og önnur sameiginlega mál aðildarfélaganna ... ..
„ Aðildarfélögin fólu BSRB að gera viðræðuáætlun sem gerir ráð fyrir að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar hinir renna út. Við höfum lagt áherslu á að sú viðræðuáætlun byggi á þeirri vinnu sem aðilar vinnumarkaðarins fóru í undir handleiðslu ríkissáttasemjara ... ..
„Það er okkur mikilvægt að kjarasamningur taki beint við af kjarasamningi svo samningar verði ekki lausir til lengri eða skemmri tíma. Einnig fórum við fram á að samningaviðræður við BSRB um sameiginlegu málin færu fram samhliða viðræðum við aðildarfélög okkar ... ,“ segir Elín Björg en aðildarfélög BSRB fara sjálf með samningsumboðið utan þeirra verkefna sem eru þeim sameiginleg og hafa verið falin bandalaginu eins og fyrr hefur komið
75
kynnt fyrir félagsmönnum aðildarfélaga BSRB um leið og kjarasamningar hafa náðst.
BSRB fer með samningsumboð fyrir hönd aðildarfélaga um stór sameiginleg mál. Þau stærstu eru stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar, launaþróunartrygging ... og jöfnun launa milli markaða. Önnur mál, svo sem launahækkanir og sértæk mál sem varða einstök félög, eru á borði einstakra aðildarfélaga sem munu semja um það beint við viðsemjendur.
Aðildarfélög hafa boðað til verkfallsaðgerða til að þrýsta
76
og aðildarfélaganna bæði vegna aðhalds og til að fyrir hendi séu haldbærar upplýsingar til stuðnings stefnumótunar og ákvörðunartöku bandalagsins. Kynjabókhald BSRB 2014 ... aðildarfélaga, stjórnar og skipaðra fulltrúa á vegum BSRB. Einnig hlutföll kynja félags- stjórnar og nefndarmanna aðildarfélaganna, kynjahlutföll tilnefndra fulltrúa nefnda stjórnar og ráða á vegum BSRB. Bandalagið tilnefnir árlega fjölda manns til hvers kyns ... stjórnendur og starfsmenn skrifstofa BSRB og aðildarfélaga..
Kynjabókhaldið er nú tekið saman í fimmta skipti og nú eru tölur á milli ára í fyrsta sinn bornar saman. Bókhaldið í heild ... sinni verður aðgengilegt á vef BSRB frá 1. maí en hér á eftir fara lykiltölur. Helstu hlutföllin hafa lítið breyst á milli ára en af stjórn BSRB er hlutfall kvenna rúmlega 40% og karla 60%. Stjórn BSRB er skipuð formönnum allra aðildarfélaga og tölurnar ... segja okkur því jafnframt að fleiri karlmenn eru formenn í aðildarfélögum BSRB en konur. Þrátt fyrir það eru tæplega 70% félagsmanna BSRB konur en karlar aðeins 30%. Kynjabókhald síðustu ára hefur þannig leitt í ljós að auka þyrfti hlut kvenna í stjórn
77
Í dag er tilefni til að gleðjast, enda nákvæmlega 75 ár síðan BSRB var stofnað. Þegar bandalagið var stofnað, þann 14. febrúar 1942, voru aðildarfélög bandalagsins 14 talsins með um 1.550 félagsmenn. Í dag eru aðildarfélögin 25 talsins ... í sameiginlegum málum félaganna og öðrum málum sem því er falið hverju sinni. Bandalagið styður aðildarfélögin við gerð kjarasamninga og í hagsmunagæslu félagsmanna. BSRB vinnur einnig að því að efla samstöðu aðildarfélaga og stuðla að jafnræði þeirra við veitingu
78
Flest aðildarfélög BSRB hafa ákveðið í samráði við viðsemjendur sína að fresta samningaviðræðum fram í ágúst.
Á fundi samninganefndar ríkisins við Sjúkraliðafélag Íslands, Landssamband lögreglumanna og SFR-stéttarfélag ... í almannaþjónustu fyrir helgi var gengið frá bókun þess efnis að fresta frekari samningaviðræðum til 6. ágúst næstkomandi. Nú hafa önnur aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið einnig gengist undir þetta samkomulag en samningar flestra félaganna hafa verið lausir ... frá 30 . apríl.
Jafnframt var samþykkt ákvæði á milli aðildarfélaga BSRB og Samningarnefndar ríkisins um að takist samningar milli félaganna og ríkisins fyrir 30. september muni gildistími þeirra samninga verða frá 1. maí sl.
Þá hafur ... sambærilegt samkomulag verið gert við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir þau aðildarfélög BSRB sem semja við sveitarfélögin.
Félögin sem um ræðir eru:.
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra
79
Aðildarfélög BSRB hafa ákveðið að hætta við áformaðan baráttufund sem boðað hafði verið til í Austurbæjarbíói á morgun, mánudaginn 9. mars klukkan 13. Ástæðan er það hættuástand sem lýst hefur verið yfir vegna COVID-19 faraldursins ....
Heilbrigðisyfirvöld hafa beint því til heilbrigðisstétta að forðast fjöldasamkomur og því ljóst að stéttir sem starfa í heilbrigðiskerfinu hefðu ekki getað mætt til fundarins. Þá er ljóst að félagar í aðildarfélögum BSRB eru ómissandi hluti af almannaþjónustunni ... og því óábyrgt að boða þá til hópfunda og auka þannig líkur á smiti hjá þessum mikilvæga hópi.
BSRB mun leitast við að forðast fjöldafundi þar til ástandið lagast en bandalagið og aðildarfélög þess munu nota aðrar leiðir til að leggja áherslur á kröfurnar
80
Um er að ræða nýtt og spennandi starf sem er tímabundið til 1. október 2021. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB og krefst samvinnu við aðra sérfræðinga á skrifstofu bandalagsins auk samskipta við aðildarfélög þess.
Sérfræðingurinn mun annast ... greiningar, safna saman og tryggja gott aðgengi að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga BSRB ásamt upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem leggja grunn að stefnumótun BSRB ... ( audur@lidsauki.is).
BSRB var stofnað 14. febrúar 1942 og eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Aðildarfélög bandalagsins 23 talsins og er fjöldi félagsmanna um 22.000. Um tveir þriðju félagsmanna eru konur. Hlutverk BSRB ... er m.a. að þjónusta aðildarfélög bandalagsins og gæta hagsmuna þeirra og félagsmanna þeirra gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum. Þá er það hlutverk bandalagsins að stuðla að bættu velferðarsamfélagi