61
sem greint var frá í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær.
Alls segjast um 45 prósent kvenna og 15 prósent karla hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Hlutfallið er hæst hjá yngstu aldurshópunum, en um 55 prósent kvenna á aldrinum 18
62
Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð frá 16. mars til 3. maí 2017 og náði til alls 1.733 meðlima í netpanel Félagsvísindastofnunar. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og er tryggt að dreifing aldurs, kyns
63
Félagsvísindastofnunar könnuninni, um 43 prósent þeirra sem fengu könnunina. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og er tryggt að dreifing aldurs, kyns, búsetu, menntunar og tekna sé sem líkust því sem gerist meðal landsmanna..
.
.
64
einstaklinga sem voru ýmist giftir eða í sambúð, í að minnsta kosti 60 prósent starfshlutfalli og með barn eða börn undir 17 ára aldri. Rætt var við fólkið í kynskiptum hópum með 6 til 8 í hverjum hópi. . Þátttakendur í rannsókn Andreu og Mörtu færðu
65
að dreifing aldurs, kyns, búsetu, menntunar og tekna sé sem líkust því sem gerist meðal landsmanna. Alls svöruðu 1.120 könnuninni og svarhlutfallið því 65%.
.
66
sem hafa áhrif á launin, til dæmis vaktaálagi, starfsstétt, starfsaldurs, vinnutíma, aldurs, atvinnugreinar og mannaforráða situr eftir kynbundinn launamunur. Hann mælist 11,8% hjá félagsmönnum í SFR en 6,1% hjá félagsmönnum St.Rv. Munurinn er minni, eða um 4,1
67
skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu auka líkurnar á að misrétti þrífist á vinnustaðnum.
Það er þekkt að sá sem fyrir áreitni, misrétti eða öðru ofbeldi verður stígi ekki fram af því það sé að þeirra mati
68
sem hans er mest þörf. Útrýma þarf fátækt með því að hækka lægstu laun verulega og gera þá kröfu að konur geti lifað af grunnlaunum sínum. Við verðum að tryggja starfsumhverfi sem eyðileggur konur ekki fyrir aldur fram og stytta vinnuvikuna hjá öllu launafólki
69
hjá fólki á aldrinum 35 til 44 ára, úr 15 prósentum árið 2010 í 24 prósent árið 2017. Á móti lækkaði hlutfall 45 ára og eldri úr 68 prósent í 44 prósent á sama tímabili.
Í samantektinni sem unnin var fyrir BSRB kemur fram að við lok þjónustu var nær
70
til þátta sem almennt er talið eðlilegt að hafi áhrif á laun, þ.e. aldur, starfsaldur, starfsstétt, menntun, vaktaálag, mannaforráð og vinnutími) mælist hins vegar 7% hjá félagsmönnum innan SFR, sem er örlítið minna en undanfarin ár. Hjá St.Rv. fer hann hins
71
.
.
.
.
.
.
.
Kynbundinn launamunur.
Þegar kynbundinn launamunur er skoðaður sérstaklega, þar sem tekið hefur verið tillit til aldurs, vinnutíma, starfsaldurs, starfsstéttar, menntunar
72
frá Hagstofu Íslands kom í ljós að þótt þróun á fjölda í hópi ungmenna sem hvorki stunda nám né atvinnu virðist vera nátengd stöðunni á vinnumarkaði. Ákveðnir bakgrunnsþættir skipta miklu máli varðandi virkni ungmenna, til dæmis kyn, aldur, menntunarstig
73
til persónubundinna eiginleika sem geta van- og ofmetið launamuninn, þá hækka konur síður í launum með aldri og starfsreynslu og að lokum fangar mælingin ekki ýmsa kynbundna mismunun á vinnumarkaði eins og möguleika á stjórnunarstöðum og þessháttar.
Tillögur
74
til kyns, aldurs og búsetu. Spurt var: Hversu sammála eða ósammála ertu því að hið opinbera (ríki og sveitarfélög) eigi að greiða framlínustarfsfólki sínu (t.d. starfsfólki Almannavarna, Landspítalans og heilsugæslu) aukalega fyrir það álag sem fylgt
75
Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir um niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar og verða birtar á næstu
76
geisla- og myndgreiningar verða settar undir eitt greiðsluþak. .
Almennt mun hver einstaklingur á aldrinum 18 til 66 ára ekki greiða hærri upphæð en 33.600 krónur á mánuði, eða 95.200 krónur á tólf mánaða tímabili. Börn, lífeyrisþegar
77
Þegar niðurstöður heilbrigðiskönnunarinnar 2015 eru bornar saman við fyrri heilbrigðiskönnun meðal Íslendinga á sama aldri frá árinu 2006 er tilhneiging til aukins fylgis Íslendinga við opinberan rekstur heilbrigðisþjónustunnar. Á sama tíma dregur úr fylgi
78
viðleitni að brúa bilið á milli orlofsins og leikskólagöngu barna. Mikilvægt er að sveitarfélögin fylgi í kjölfarið og tryggi börnum dagvistun frá 12 mánaða aldri.
Umönnun beggja foreldra.
Í frumvarpinu er lagt til að foreldrar fái jafnan
79
COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir
80
Þegar börnin hafa náð sjö ára aldri kemur íslenska barnabótakerfið verr út í samanburði við hin Norðurlöndin,“ segir meðal annars í skýrslunni.
„Barnabætur á Íslandi eru fyrst og fremst nokkurs konar fátæktarhjálp fyrir mjög tekjulágar barnafjölskyldur