41
sem hafa áhrif á launin, til dæmis vaktaálagi, starfsstétt, starfsaldurs, vinnutíma, aldurs, atvinnugreinar og mannaforráða situr eftir kynbundinn launamunur. Hann mælist 11,8% hjá félagsmönnum í SFR en 6,1% hjá félagsmönnum St.Rv. Munurinn er minni, eða um 4,1
42
má ætla að um 2.100 einstaklingar af heildinni hafi hætt þátttöku á vinnumarkaði á tímabilinu vegna aldurs, örorku eða langtímaveikinda. Um 200 einstaklingar voru í fæðingarorlofi
43
Starfshópur um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum lagði til að öllum börnum yrði tryggt leikskólapláss við tólf mánaða aldur, um leið og fæðingarorlofi lýkur. Hópurinn kallaði eftir því að skipuð yrði sérstök verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis
44
og fötlun, kynvitund og aldur
45
að þarfagreiningu og aðgerðaáætlun um leiðir til að bjóða öllum börnum dvöl á leikskóla við tólf mánaða aldur frá 1. janúar 2021.
BSRB hefur tekið undir þessi sjónarmið, sem fulltrúi bandalagsins í starfshópnum beitti sér fyrir. Það er skýr krafa
46
í stefnu BSRB í menntamálum að jafnrétti til náms sé tryggt, óháð aldri eða öðrum aðstæðum.
Skattkerfið notað til tekjujöfnunar.
Í stefnuyfirlýsingunni er rætt um stöðugleika, en eins og hjá fráfarandi ríkisstjórn er hann þröngt
47
rannsóknir, geisla- og myndgreiningar verða settar undir eitt greiðsluþak. .
Almennt mun hver einstaklingur á aldrinum 18 til 66 ára ekki greiða hærri upphæð en 33.600 krónur á mánuði, eða 95.200 krónur á tólf mánaða tímabili. Börn, lífeyrisþegar
48
Þegar niðurstöður heilbrigðiskönnunarinnar 2015 eru bornar saman við fyrri heilbrigðiskönnun meðal Íslendinga á sama aldri frá árinu 2006 er tilhneiging til aukins fylgis Íslendinga við opinberan rekstur heilbrigðisþjónustunnar. Á sama tíma dregur úr
49
er tillit til áhrifa fjölmargra þátta í útreikningunum þannig að sá munur sem fram kemur á launum karla og kvenna skýrist ekki af mismunandi vinnutíma, ólíkum starfsgreinum, atvinnugreinum, eða vegna mismunar á aldri, starfsaldri, menntun, eða mannaforráðum
50
stofnun annist stjórnsýslu jafnréttismála sem taki til jafnréttis kynjanna sem og jafnrar meðferðar óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð eða kynvitund
51
verið tekið til þátta sem almennt er talið eðlilegt að hafi áhrif á laun, þ.e. aldur, starfsaldur, starfsstétt, menntun, vaktaálag, mannaforráð og vinnutími) mælist hins vegar 7% hjá félagsmönnum innan SFR, sem er örlítið minna en undanfarin ár. Hjá
52
.
.
.
.
.
.
.
Kynbundinn launamunur.
Þegar kynbundinn launamunur er skoðaður sérstaklega, þar sem tekið hefur verið tillit til aldurs, vinnutíma, starfsaldurs, starfsstéttar, menntunar
53
skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu auka líkurnar á að misrétti þrífist á vinnustaðnum.
Það er þekkt að sá sem fyrir áreitni, misrétti eða öðru ofbeldi verður stígi ekki fram af því það sé að þeirra mati
54
sem hans er mest þörf. Útrýma þarf fátækt með því að hækka lægstu laun verulega og gera þá kröfu að konur geti lifað af grunnlaunum sínum. Við verðum að tryggja starfsumhverfi sem eyðileggur konur ekki fyrir aldur fram og stytta vinnuvikuna hjá öllu launafólki
55
Þegar börnin hafa náð sjö ára aldri kemur íslenska barnabótakerfið verr út í samanburði við hin Norðurlöndin,“ segir meðal annars í skýrslunni.
„Barnabætur á Íslandi eru fyrst og fremst nokkurs konar fátæktarhjálp fyrir mjög tekjulágar
56
COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir um
57
Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir um niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar og verða birtar á næstu
58
í þeirri viðleitni að brúa bilið á milli orlofsins og leikskólagöngu barna. Mikilvægt er að sveitarfélögin fylgi í kjölfarið og tryggi börnum dagvistun frá 12 mánaða aldri.
Umönnun beggja foreldra.
Í frumvarpinu er lagt til að foreldrar fái
59
sem í vinnu!.
Við krefjumst þess að grundvallarmannréttindi allra séu virt á Íslandi, svo engin þurfi að líða fyrir kyn sitt, uppruna, kynþátt, kynhneigð, kynvitund, kyneinkenni, kyntjáningu, fötlun, aldur, búsetu, lífsskoðun, félagslega
60
taka mæður almennt lengra fæðingarorlof en karlar, þær axla einnig frekar ábyrgðina á því að brúa þetta umönnunarbili en karlar. Ef barn fær dagvistun strax við 12 mánaða aldur má gera ráð fyrir því að móðirin hafi verið frá vinnu í 9,5 mánuði