101
Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er þriðja árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri en nú.
Skýrsluna má lesa í heild sinni
102
er gríðarlega mikilvæg fyrir allt samfélagið,“ segir í ályktuninni.
Þar segir að það sé löngu tímabært að bæta starfsumhverfi starfsfólks almannaþjónustunnar, sem unnið hefur þrekvirki í því að koma landsmönnum í gegnum faraldurinn. „Í stað þess að leita
103
á vinnumarkaði heldur áfram. Aðeins með því að tryggja öllu starfsfólki þessi grundvallarréttindi getum við tryggt öfluga og góða almannaþjónustu.
BSRB hvetur alla til að taka þátt í Hinsegin dögum og fjölmenna í gleðigönguna á laugardaginn. Sýnum
104
starfsmanna í almannaþjónustu var kjörin 2. varaformaður. Meðstjórnendur eru þau Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, Helga Hafsteinsdóttir, formaður Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu, Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar
105
fram á það í eitt skipti fyrir öll hversu mikilvægt starfsfólk í almannaþjónustunni er í raun og veru. Í stað þess að grípa til löngu úreltra aðferða til að reyna að spara til skamms tíma ættu stjórnendur hjá hinu opinbera að nota reynsluna af faraldrinum ... sem hvatningu til að styrkja almannaþjónustuna og hlúa vel að nýrri kynslóð opinberra starfsmanna til að tryggja almenningi þá frábæru þjónustu sem hann á að venjast.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
106
allt. Erfitt er að manna störfin því launakjörin eru ekki samkeppnishæf og skortur á starfsfólki veldur gríðarlegu álagi á þau sem fyrir eru sem eykur líkur á alvarlegum veikindum og enn frekari flótta úr mikilvægum stéttum almannaþjónustunnar.
BSRB hefur ítrekað bent á mikilvægi þess að styrkja almannaþjónustuna og tekjutilfærslukerfin til að efla velferð hér á landi. Fjárlagfrumvarpið svarar ekki þessu ákalli heldur boðar þvert á móti niðurskurð í opinberri þjónustu og stefnuleysi ... í tekjutilfærslukerfunum. Þetta eru kerfin sem eiga að tryggja viðunandi lífskjör og velferð fyrir öll.
Styrkur hvers samfélags birtist í stöðu viðkvæmustu hópa þess. BSRB kallar eftir því að almannaþjónustan verði styrkt og tryggt verði aukið fjármagn
107
sé fyrir ungt fólk að koma undir sig fótunum á erfiðum húsnæðismarkaði, hagur millistéttarinnar hafi staðnað og starfsfólk almannaþjónustunnar sendi ítrekað neyðarkall til stjórnvalda vegna undirmönnunar og gríðarlegs álags í störfum
108
Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA).
Fulltrúar beggja félaga eiga það sameiginlegt að starfa hjá ríki og sveitarfélögum og sinna almannaþjónustu. Á fundunum var rætt um stöðu félaganna og komandi kjaraviðræður, áherslur BSRB
109
um að þeir sem sinna almannaþjónustunni og annast börnin okkar og menntun þeirra, heilbrigðisstarfsfólk, lögreglumenn, slökkviliðsmenn og aðrir sem sannarlega bera mikla ábyrgð í sínum störfum eigi frekar skilið umbun en þeir sem vinna við að kaupa og selja hlutabréf
110
verið gert að halda óbreyttu þjónustustigi. Yfirgnæfandi meirihluti opinberra starfsmanna sinnir grunnstoðum samfélagsins. Þeir veita heilbrigðisþjónustu og umönnun, tryggja öryggi okkar og veita menntun. Það fólk sem í almannaþjónustunni starfar
111
fólk í almannaþjónustunni. Verkefninu er ekki lokið enda vegferðin í átt að betri vinnutíma í vaktavinnu rétt að hefjast. Við munum áfram vinna að því að tryggja að allir vinnustaðir prófi sig áfram að framtíðarfyrirkomulagi með virku og góðu samtali ... almannaþjónustunnar hefur leikið lykilhlutverk í að tryggja lífsgæði landsmanna og að hagkerfið okkar haldi áfram að ganga. Við vitum það eflaust öll að hefði starfsfólk í einhverjum öðrum greinum lent í álíka álagi við að bjarga lífum og verðmætum hefði það fengið ... og heimsfaraldurinn hefur varpað ljósi á mikilvægi almannaþjónustunnar hefur ástandið sýnt okkur í eitt skipti fyrir öll þau verðmæti sem starfsfólk hennar skapar samfélaginu, í heilbrigðis- og félagsþjónustu, skólum, við ræstingar og víðar.
Starfsfólkið
112
á að:.
Almannaþjónustan verði efld til að auka velsæld og bæta kjör og starfsumhverfi þeirra sem veita þjónustuna.
Tekjuöflun verði aukin
113
skattkerfisins, fullfjármagnaðri almannaþjónustu, sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu stuðlum við að velsæld og verðmætasköpun,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Þar er kallað eftir því að farið verði í aðgerðir til að auka tekjur
114
sem geta lamað almannaþjónustuna verði ekki samið.
Við skorum á alla að vera með okkur á baráttufundum í Háskólabíói og víða um land klukkan 17 í dag. Sýnum samstöðuna! Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
115
þess sem aðili að launþegahreyfingu.
Umræða um einkavæðingu þvert á þjóðarvilja.
Almannaþjónustan á að vera rekin á þeim grunni að einstaklingar greiði inn eftir efnum og taki út eftir þörfum. Grafið hefur verið undan félagslegum grunni kerfisins ... starfsréttindi. Markmið þess var að styrkja konur til heimilisstarfa, en í dag er verið að styrkja þær til starfa við umönnun í almannaþjónustu. . Í jafnréttisbaráttunni er helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir ... . Þeirra á meðal eru nær allir opinberir starfsmenn. Það er fólkið sem sinnir almannaþjónustunni. Störfunum þar sem álagið er sífellt að aukast og fleiri og fleiri finna fyrir einkennum kulnunar.
Það er augljós krafa opinberra starfsmanna að við semjum
116
á þeirri mikilvægu almannaþjónustu sem starfsfólk ríkisins sinnir.
Eftir vinnustöðvanir og verkföll annarra félaga opinberra starfsmanna síðastliðið vor tók ríkisstjórnin ákvörðun um að setja lög á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
117
kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins (SNR). Kjölur-stéttarfélag í almannaþjónustu á enn eftir að klára kjarasamninga við ríkið en viðræður hafa staðið yfir síðustu daga. Kjölur telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur
118
%..
Póstmannafélagið er þar með fyrsta aðildarfélag BSRB sem samþykkir nýja kjarasamninga í atkvæðagreiðslu en fyrir skemmstu höfnuðu bæði Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu nýjum samningum við Reykjavíkurborg
119
við yfirtöku á almannaþjónustu, þar á meðal vatnslindum, heilbrigðisþjónustu og í orkugeiranum. Þetta er ástæðan fyrir PSI vill að slíkar grunnþarfir og þjónusta eigi að vera í opinberri eigu. PSI leggur jafnframt áherslu á að skattfé eigi að nota
120
fyrir velferðarkerfið og hvort við megum vænta fjöldauppsagna starfsfólks í almannaþjónustunni,“ segir Elín Björg og bætir við að sér finnst vanta nokkuð upp á efnd loforða í fjárlögunum