141
Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er fjórða árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri
142
verkalýðsfélögunum á almenna vinnumarkaðinum séu enn stórir hópar með lausa kjarasamninga, þar með talið nær allir opinberir starfsmenn. „Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum
143
en hún er að jafnaði um 3,3%," segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, um endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna sem nú liggur fyrir. Breytingarnar þýða að laun fjölmargra félagsmanna aðildarfélaga BSRB
144
stundum í 36 – í sameiningu.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu
145
allir opinberir starfsmenn. Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast ... heldur áfram þrátt fyrir að það sé löngu ljóst að það er þvert á vilja þjóðarinnar. Almannaþjónustan á að vera rekin á þeim grunni að einstaklingar greiði inn eftir efnum og taki út eftir þörfum. Við sættum okkur ekki við samfélag þar sem hinir efnameiru
146
þegar til síns stéttarfélags, SRF, sem vann að málinu með honum í kjölfarið.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu hélt því fram að engin haldbær rök væru fyrir áminningu sem varð til þess að SÁÁ hætti við þá aðgerð. Þess í stað fékk starfsmaðurinn
147
Staðan er grafalvarleg. Ef ekkert verður að gert stefnir í að fleiri þúsund starfsmenn innan almannaþjónustunnar fari í aðgerðir með tilheyrandi áhrifum og álagi á samfélagið allt.
Félögin hafa lagt fram sanngjarnar, raunhæfar og skýrar kröfur
148
Við eigum enn eftir að sjá hver áhrif aðhaldskrafna og sameiningar ríkisstofnanna verða. Óhjákvæmilega leiði ég þó hugann að starfsmönnum í almannaþjónustu og hvort önnur leið sé fær til að mæta kröfum valdhafanna en að fækka starfsfólki. Slíkar aðgerðir
149
Tvö fjölmennustu aðildarfélög BSRB, SFR-stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, hafa auk VR haft með sér samstarf um gerð launakannana undanfarin ár. Með þessum könnunum fást
150
?. . Höfundur er formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og 1. varaformaður BSRB
151
„Það eru spennandi tímar framundan,“ segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, að loknum sameiningum félagsins við fjögur stéttarfélög á landsbyggðinni.
Félögin fjögur sem sameinast
152
- og tekjutilfærslukerfin með jöfnuð að leiðarljósi. Í stefnu um sjálfbært, grænt hagkerfi verður að leggja áherslu á að skapa góð störf, öfluga almannaþjónustu og trygga afkomu.
Stjórnvöld þurfa að vera skipulögð og fumlaus í aðgerðum og forðast að láta markaðinn
153
að.
Garðar Hilmarsson, 1. varaformaður BSRB og varaformaður Sameykis stéttarfélag í almannaþjónustu.
Greinin
154
grein 12.2.1 sbr. grein 12.2.5 í kjarasamningi Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu og Sambands íslenskra sveitarfélaga um mat á ávinnslu veikindaréttar þegar viðkomandi hefur skipt um starf.
Málið varðaði félagskonu Kjalar sem hafði starfað
155
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu.
Greinin birtist
156
er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna, við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa ... var ég kjörin formaður BSRB og framundan var mesti niðurskurður í almannaþjónustunni sem sést hafði. Þetta þýddi auðvitað að verkalýðshreyfingin varð að sætta sig við ýmislegt sem við hefðum ekki gert hefði staðan verið betri. Það gerðum við til að koma ... samfélaginu út úr þessum ógöngum, og af því getum við verið stolt.
Áhersla BSRB í hruninu var að verja störfin og berjast fyrir því að almannaþjónustan gæti áfram sinnt sínu mikilvæga hlutverki. Það var gríðarmikið álag á starfsfólk
157
á ráðningarsamningi við hann. Þá var Isavia einnig dæmt í Hæstarétti í desember árið 2011 til greiðslu bóta vegna ólöglegrar uppsagnar félagsmanns SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu. Sá dómur Hæstaréttar var hafður til hliðsjónar í nýföllnum dómi Héraðsdóms
158
almannaþjónustu. Við getum verið samtaka í því að leyfa markaðinum að sinna þeim þörfum þar sem fólk hefur raunverulegt val en markaðsöflin eru alls ekki vel til þess fallin að sinna grundvallarþörfum fólks og tryggja andlegt og líkamlegt heilbrigði
159
áhrif á stefnumótun í löndunum og alþjóðlega heldur einnig á alþjóðlegar framleiðslukeðjur og vinnuaflsþörf. Auk þess þurfum við að tryggja að jörðin okkar verði byggileg fyrir komandi kynslóðir. Félagslegt réttlæti og vönduð almannaþjónusta
160
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu kynnti í gær valið á Stofnun ársins 2019 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica. Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna.
Valið