21
voru hækkaðir. Greiðsluþátttaka í heilbrigðiskerfinu heldur áfram að aukast. Réttur atvinnulausra til áunninna bóta var skertur,“ sagði Elín Björg og bætti við að með þessum aðgerðum hefðu stjórnvöld og atvinnurekendur hafnað því að vinna sameiginlega á grunni ... of mikinn.
„ítrekað er vegið að verkfallsréttinum og þær hugmyndir viðraðar af fullri alvöru hvort ekki sé hægt að krefja stéttarfélög um bætur vegna skaða sem þau valda með vinnustöðvunum sínum. Fjármálaráðherra veltir því upp í alvöru
22
þeirra sem ekki eiga rétt á bótum með tímabundnum undanþágum, að því er fram kemur í ítarlegum tillögum BSRB vegna heimsfaraldursins sem sendar hafa verið stjórnvöldum.
Í tillögunum er lögð áhersla á að aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins stuðli
23
BSRB fagnar því að barnabætur séu hækkaðar en kallar eftir því í umsögn sinni að ráðist verði í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu. Þar verði að líta til barnabótakerfa á hinum Norðurlöndunum þar sem allir fá sömu bætur óháð efnahag
24
einstaklinga með hlutlausa kynskráningu. Þá telur bandalagið að flestar breytingar á ákvæðum um jafnlaunavottun og jafnlaunastaðfestingu séu til bóta, en kallar eftir því að Jafnréttisstofa fái nægilegt fjármagn til að sinna hlutverki sínu við eftirlit
25
sem engar bætur og réttindi. „Þarna vantar millistig sem hvetur til meiri þátttöku á vinnumarkaði,“ segir Vigdís í grein sinni.
Þar bendir hún á þá staðreynd að löng fjarvera frá vinnumarkaði ógni heilsu og lífsgæðum fólks meira en margir
26
því verið lækkaðar um 70% á síðustu fimm árum.
Vaxtabætur henta fólki með lægri tekjur.
BSRB gagnrýnir þetta harðlega í umsögn sinni. Bent er á að vaxtabætur séu sniðnar að þörfum almennings þar sem þeir sem séu með lægri tekjur fái mest en bæturnar
27
um vinnumarkaðsþátttöku einstaklinga. M.a. var ein forsendan sú að þeir einstaklingar sem voru á launum í veikindum, á bótum hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga eða á atvinnuleysisbótum við lok þjónustu hjá VIRK myndu hafa verið óvinnufærir í 5 ár ef VIRK hefði ekki notið
28
.
Meiri stuðningur við leigjendur.
Leigjendur undir ákveðnum tekjumörkum eiga rétt á húsnæðisbótum. Þær bætur hafa ekki hækkað síðan árið 2018. Með frumvarpinu er lagt til að grunnbæturnar hækki um 10 prósent
29
og Alþingi til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra sem ætlað er að ráða bót á verulegum vanda á húsnæðismarkaði. BSRB hefur margítrekað bent á að auka þarf framboð öruggs leiguhúsnæðis
30
til þess að tímabil atvinnuleysistrygginga verði lengt tímabundið í fjögur ár til að koma í veg fyrir að fólk detti út af bótum og þurfi að leita til sveitarfélaganna eftir fjárhagsaðstoð.
Óskynsamlegt markmið.
BSRB lýsir furðu á þeirri áherslu
31
geti lifað af á laununum sínum. Það snýst ekki bara um launin heldur einnig ýmsar tilfærslur svo sem bætur og skattbyrði. Samningar nær allra aðildarfélaga BSRB losna um næstu mánaðarmót og ljóst að hjá flestum aðildarfélögum BSRB verður áherslan
32
á að flutningur starfs milli landshluta jafngildi uppsögn og dæmdi SÁÁ til að greiða starfsmanninum bætur vegna hennar.
Málið átti sér nokkurn aðdraganda. Starfsmaðurinn hóf störf hjá SÁÁ árið 2005 en flutti sig á starfsstöð samtakanna á Akureyri árið 2008
33
en konur um allan heim fara að krefjast bóta þar sem slík leið er mjög dýr fyrir launagreiðendur, hvort sem er ríki, sveitarfélög eða fyrirtæki á almennum markaði. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, situr í framkvæmdastjórn um endurmat kvennastarfs
34
réttindum fólks til bótagreiðsla og þjónustu á erfiðari tímum. Þar sé m.a. lagt til að hætt verði við lengingu fæðingarorlofs og í málaflokki atvinnuleitenda er lögð ofuráhersla að stytta þann tíma sem fólk hefur bætur á sama tíma og ríkisstjórnin boðar
35
beint inn í fjárfestingaráætlunina.
Atvinnuleysisbætur hækki.
Í umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru leggur BSRB einnig áherslu á að atvinnuleysisbætur hækki. Bandalagið leggur til að bæturnar fylgi
36
Að mati bandalagsins þarf líka að hækka hámarksfjárhæð fæðingarorlofs, sem hefur verið óbreytt um árabil, þannig að það miðist við að minnsta kosti 80 prósent af meðallaunum.
Á undanförnum árum hafa bætur almannatrygginga hækkað til samræmis
37
Ályktun formannaráðs BSRB vegna húsnæðismála.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórn og Alþingi til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra sem ætlað er að ráða bót á verulegum
38
í það að reka heilbrigðisþjónustuna og félagsleg kerfi.
Alltaf þarf að minna á að kjarasamningar og löggjöf tryggja launafólki réttindi og bætur. Við getum nefnt grundvallarréttindi eins og föst laun, hvíldartíma og frídaga eða veikindarétt
39
sér fyrir því að barnabótakerfið verði endurskoðað frá grunni með það að markmiði að fleiri foreldrar fái barnabætur. Þar mætti til dæmis horfa til barnabótakerfisins í Danmörku þar sem bætur skerðast ekki fyrr en foreldrar eru komnir með um eða yfir meðaltekjur