Leit
Leitarorð "baráttudagur kvenna"
Fann 348 niðurstöður
- 21á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um launamun kvenna og karla. . Laun kvenna eru innan við 80% af launum karla. Í nýlegri ... útgáfu Hagstofu Íslands kemur fram að karlar á íslenskum vinnumarkaði fengu að meðaltali 21,9% hærri tekjur en konur fyrir vinnu sína árið 2023. Þetta er mæling á launum fyrir dag-, vakta- og yfirvinnu og nær til þeirra sem eru þátttakendur ... rekja til þess að konur vinna að jafnaði færri stundir en karlar, þær vinna fremur í starfsgreinum sem eru lægra launaðar, þær eru að jafnaði neðar í skipuriti á vinnustöðum og svo hækka laun kvenna minna en laun karla með vaxandi aldri og starfsreynslu .... . Mynd: Munur á atvinnutekjum karla og kvenna árið 2023 eftir aldri. Hér er notast við skilyrt meðaltal, þ.e. byggir á þeim einstaklingum sem hafa tekjur.. . Er hægt að reikna burt launamuninn?. Gjarnan er því haldið fram að munur á atvinnutekjum karla og kvenna skýrist fyrst og fremst af lengri
- 22Ný skýrsla Félagsvísindastofnunar, unnin fyrir Tryggingastofnun í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Vinnueftirlitið og Velferðarvaktina, var kynnt á málþingi í gær. Konur á aldrinum 50-66 ára eru fjölmennasti hópur fólks ... á örokulífeyri. Skýrslan varpar ljósi á reynslu og aðstæður þeirra. . Krefjandi störf, ofbeldi og fjárhagsörðugleikar. Samkvæmt niðurstöðunum eru konurnar í þessum hópi líklegri til að hafa verið í meira líkamlega ... og andlega krefjandi vinnu en aðrar konur í sama aldurshópi, þær hafa frekar orðið fyrir ofbeldi og búið við erfiðar fjárhagsaðstæður og minna húsnæðisöryggi. . Mikilvægt að fylgjast með áhrifum nýja kerfisins ... rannsóknarinnar í samhengi við Kvennaár og kröfu BSRB um leiðréttingu á virði kvennastarfa: „Í rannsókninni má glöggt sjá hvernig álag á vinnumarkaði, umönnunarábyrgð og ofbeldi algengt hjá konunum í þessum hópi og er mögulega ástæða þess að konur eru miklu. . . 25% kvenna á aldrinum 60 - 66 ára eru á örorkulífeyri. . Sigríður Ingibjörg setti
- 23um konur í hópi innflytjenda .. . Skortur á opinberri tölfræði um innflytjendur. Nær fimmtungur íbúa landsins eru innflytjendur eða 18%. Í þeim hópi eru 32 ... þúsund konur og 38 þúsund karlar. Opinber tölfræði um innflytjendur á Íslandi er þó af mjög skornum skammti. Við vitum að innflytjendur, konur og karlar, eru að jafnaði á lægri launum en innfædd, eru með mikla atvinnuþátttöku en búa við minna ... atvinnu- og húsnæðisöryggi og krappari kjör. Þó fullt tilefni sé til að ræða stöðu bæði kvenna og karla í hópi innflytjenda einbeitum við okkur í þessari grein að mestu að stöðu innflytjendakvenna í samanburði við innfæddar konur ... upplýsingar úr skattframtölum og þar er hægt að nálgast tölfræði um starfandi eftir bakgrunni.. . Mynd 1 Hlutfall starfandi kvenna á aldrinum 16-74 ára, 2024. . Hlutfallslega fleiri konur í hópi innflytjenda voru starfandi á vinnumarkaði árið 2024 en innfæddar
- 24Konur í stéttastríði er yfirskrift fundar sem haldinn verður á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti á morgun, þriðjudaginn 8. mars. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst klukkan 17. Mælendur á fundinum verða
- 25og Baktus. Kaffiveitingar í Guðmundarbúð. Kvikmyndasýningar fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og 16:00. Suðureyri. Kröfuganga frá Brekkukoti kl. 14.00. 1.maí ávarp og konur heiðraðar. Kaffiveitingar verða í Félagsheimili ... Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins verður fagnað á morgun, 1. maí með hátíðardagskrá, kröfugöngum og baráttufundum víða um land. BSRB hvetur allt launafólk til að fjölmenna í sínu bæjarfélagi. Fulltrúar BSRB munu taka þátt ... Felix Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson. Kaffiveitingar verða í lok fundar. Börnum boðið í Sambíó Hafnargötu á 1. maí. Kynnir: Kristján Gunnar Gunnarsson, VSFK. Sandgerði. Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður
- 26Umræður um að konur séu meira fjarverandi frá vinnu en karlar byggja á röngum forsendum, að mati höfundar skýrslu um fjarvistir vegna veikinda og kyn á Norðurlöndunum. Í skýrslunni kemur fram að frekar eigi að leggja áherslu á að sumar ... starfsgreinar þar sem meirihluti starfsmanna eru konur bjóði upp á óásættanlegar vinnuaðstæður. Norræna rannsóknarstofnunin í kvenna- og kynjafræðum (NIKK) fjallar á heimasíðu sinni um fjarvistir. Skýrslan sýnir að fjarvistir kenna vegna veikinda eru meiri en fjarvistir karla á öllum Norðurlöndunum. Þar kemur fram að algengt sé að þrjár skýringar séu á þessum muni á kynjunum. Sú fyrsta er það sem kallað hefur verið tvöfalt vinnuálag kvenna ... , sem eru á vinnumarkaði en bera einnig ríkari ábyrgð á fjölskyldu- og heimilisstörfum. Hinar skýringarnar eru gjarnan taldar vera almenn heilsa kvenna og starfsumhverfi þeirra. Þetta hefur þó ekki verið rannsakað nægjanlega mikið. „Það sem slær mann mest ... í viðtali við NIKK. Hún bendir til að mynda á að kona sem vinnur fullan vinnudag en þarf einnig að sinna heimili og börnum geti verið einhleyp og í láglaunastarfi, sem geti haft áhrif á fjarvistir. Kynskiptur vinnumarkaður hefur mikil áhrif
- 27Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi að göngu lokinni. Alþýðusamband
- 28Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja til hádegisverðarfundar 7. mars. Yfirskrift fundarins ... er Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar. Vegna boðaðs verkfalls Eflingar þann 8. mars verður fundurinn haldinn fimmtudaginn 7. mars milli klukkan 12 og 13. Hann mun fara fram á Grand hóteli í salnum Háteigi. Dagskrá fundarins ... á Félagsvísindasviði HÍ og Dr. Annadís Greta Rúdólfsdóttir, dósent á Menntavísindasviði HÍ. „ Konur sem skálda“ Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur. Fundarstjóri verður Steinunn Stefánsdóttir
- 29í HOFI að lokinni kröfugöngu:. Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna: Brynjar Karl Óttarsson kennari. Aðalræða dagsins: Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands Skemmtidagskrá: Norðlenskar konur í tónlist Ásdís ... Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins. BSRB hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugöngu og á baráttufundi ... upp á kaffi á Grettisgötu 89. . Hér að neðan má sjá lista yfir hátíðarhöld á baráttudegi verkalýðsins víða um land. Listinn var tekinn saman af ASÍ.. . Hafnarfjörður. Baráttutónleikar verða haldnir
- 30Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið ... sveiflast meira milli tímabila hjá körlum. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á ástæðu þess að konur og karlar vinna hlutastörf og þær hafa leitt ýmislegt í ljós. Í norrænni samanburðarrannsókn frá árinu 2014 kemur fram að algengasta ástæðan ... fyrir því að konur vinna hlutastörf er sú ábyrgð sem þær taka á fjölskyldunni. Um þriðjungur hlutastarfandi kvenna gefur þá ástæðu. Þegar svör karla eru skoðuð kemur í ljós að enginn þeirra valdi sér hlutastarf vegna fjölskylduaðstæðna. Almennt virðast karlar ... fremur vinna hlutastörf vegna menntunar, eigin heilsu eða annarra ástæðna. Aðrar rannsóknir sem ná til fólks í hlutastörfum í öðrum Evrópulöndum sýna sömu niðurstöður, um þriðjungur kvenna vinnur hlutastarf vegna fjölskylduábyrgðar en einungis um sex ... prósent karla. Þessi munur á atvinnuþátttöku kynjanna getur haft margvíslegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir konur út ævina. Lægri atvinnuþátttaka skilar sér ekki bara í lægri tekjum á vinnumarkaði, heldur einnig í lægri lífeyrisgreiðslum kvenna
- 31með árlegan fund sinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þar sem verður lögð sérstök áhersla á konur af erlendum uppruna. Staða þeirra á vinnumarkaði er jafnan enn viðkvæmari en kvenna sem fæðast hér á landi þar sem þær eru útsettari fyrir tvöfaldri ... Hér á landi eru nær allar konur útivinnandi en um þriðjungur þeirra er í hlutastarfi því þær bera enn meginábyrgðina á börnum, öldruðum eða veikum ættingjum og heimilinu. Konur eru enn lengur frá vinnumarkaði en karlar eftir að hafa eignast börn ... niður á þeim sem eiga ekki gott stuðningsnet eins og konur af erlendum uppruna. Öll þessi ólaunaða vinna kvenna skerðir þær tekjur sem hljótast af launuðum störfum þeirra út ævina – í launaþróun, starfstækifærum, starfsþróun og svo lífeyrisréttindum ... . Það hefur neikvæð áhrif á möguleika kvenna til fjárhagslegs sjálfstæðis sem er grundvöllur frelsis þeirra. Allar konur berjast við mótvind, en hjá sumum er hann sterkari en öðrum. Þetta er mótvindur sem skellur á konum sem ekki fæddust hér á landi, á konum ... sem eru ekki hvítar á hörund, eru ekki ófatlaðar, ekki gagnkynhneigðar, ekki sís konur, eru ekki í sterkri félagslegri stöðu eða fjárhagslegri. Okkur ber skylda til að tala máli allra kvenna og gera kröfum þeirra jafnhátt undir höfði og þannig skapa meðvind
- 32Um það bil tvær af hverjum fimm konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á lífsleiðinni samkvæmt könnun Gallup sem kynnt var á fundi Vinnueftirlits ríkisins um áreitni á vinnustöðum nýverið. Samkvæmt niðurstöðum ... könnunarinnar, sem gerð var dagana 8. til 17. nóvember 2017, hafa um það bil 40 prósent kvenna og rúmlega 10 prósent karla orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustöðum á einhverjum tímapunkti. Mikill munur var á tíðni áreitni eftir aldri ... . Þannig hefur rúmlega helmingur kvenna, um 55 prósent, á aldrinum 18 til 25 ára orðið fyrir áreitni í starfi og ríflega 20 prósent karla. Hlutfallið fer svo lækkandi eftir því sem þátttakendur í könnuninni urðu eldri. Nánar má sjá mismuninn á svörum fólks eftir aldri
- 33Jafnréttislöggjöfin á Nýja-Sjálandi hefur tekið umtalsverðum breytingum á undanförnum árum í kjölfar þess að kona sem starfaði á hjúkrunarheimili vann dómsmál þar sem hún krafðist þess að virði starfs hennar væri metið sambærilegt virði starfs ... fangavarða. Konan starfaði við umönnun, í starfi þar sem konur eru í miklum meirihluta. Kjör hennar voru talsvert verri en kjör fangavarða, stétt þar sem karlar eru í meirihluta. Eftir að dómur féll konunni í hag hafði hann keðjuverkandi áhrif ... kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa.. Fyrstu áhrifin voru þau að um 55 þúsund félagar konunnar í sömu starfsstétt fengu sömu launaleiðréttingu. Kostnaðurinn vegna þessa nam jafnvirði um 180 milljarða ... skotið til úrskurðarnefnda eða dómstóla. Markmiðið með breytingunum er að útrýma kynbundnum launamun með því að tryggja að gripið yrði til aðgerða þegar þess gerðist þörf. Dómsmál konunnar sem starfaði á hjúkrunarheimilinu varð því að þúfunni ... sem velti þungu hlassi í jafnréttismálum í Nýja-Sjálandi. Nú geta konur lagt fram jafnlaunakröfu gagnvart sínum atvinnurekanda, sé starf þeirra að meirihluta sinnt af konum eða hafi það verið vanmetið í sögulegu ljósi. Málin eru sett í faglegan farveg
- 34á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda. Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga ... og aðildarfélaga BSRB í mars 2020. Þar lýsti ríkisstjórnin því yfir að sett yrði af stað vinna við endurmat á störfum kvenna og starfshópi yrði falið að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Aðgerðirnar ... skyldu hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Í starfshópnum áttu sæti fulltrúar frá forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, félagsmálaráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga .... Í launarannsókn Hagstofunnar kemur fram að atvinnutekjur kvenna árið 2019 voru um 75 prósent af atvinnutekjum karla. Sé tekið tillit til vinnutíma eru konur með um 86 prósent af launum karla, en þessi munur er skilgreindur sem óleiðréttur launamunur .... Leiðréttur launamunur sýnir mun á atvinnutekjum kvenna og karla með tilliti til vinnutíma, menntunar, starfs og atvinnugreinar. Þá fá konur rúmlega 95 prósent af launum karla. Það eru samt margir annmarkar á þessum mælikvarða því ekki er tekið tilliti
- 35en aðrir. Þá býr tæplega fjórðungur einhleypra foreldra við efnislegan skort og ríflega sex af hverjum tíu einhleypum mæðrum gætu ekki mætt óvæntum 80.000 kr. útgjöldum. Fjárhagsstaða kvenna er verri en karla á öllum heildarmælikvörðum ... og konur eru háðari maka um framfærslu en karlar. Andleg heilsa ungra kvenna, einhleypra mæðra er auk þess áberandi verri en annarra hópa en ríflega helmingur þeirra býr við slæma andlega heilsu. Staða innflytjenda mælist markvert verri
- 36Í dag, 7. október, standa ITUC - Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir Alþjóðlegum baráttudegi fyrir mannsæmandi vinnu. Dagurinn í ár er helgaður baráttu milljónum launafólks um allan heim fyrir betri launakjörum. Í yfirlýsingu samtakanna
- 37Til hamingju með daginn!. Á þessum degi fyrir 47 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Þessi ríka kvennasamstaða hefur skilað ... mörgum mikilvægum áföngum í átt að auknu jafnrétti en staða kynjanna er engu að síður enn ójöfn. Þrátt fyrir áratugalanga baráttu, verulegar samfélagslegar og tæknilegar breytingar búum við enn í samfélagi þar sem framlag kvenna til samfélagsins ... hvert fag um sig. Þrátt fyrir að konur hafi flykkst í nám á undangengnum áratugum voru það karlar sem lögðu grunninn að flestum fræðigreinum sem enn er byggt á í dag. Þegar fræðifólk (þó einkum konur) draga upp á yfirborðið meðvitaða eða ómeðvitaða ... hlutdrægni í garð kvenna eða fræðileg nálgun þeirra fjallar sérstaklega um stöðu kvenna flokkast það gjarnan sem femínísk nálgun. Dæmi um það er feminísk heimspeki, femínísk hagfræði, femínísk fjármál og svo mætti lengi telja .... Það er umhugsunarefni að enn þann dag í dag þurfi þennan merkimiða á fræðin sem hafa það að markmiði að ná utan um (hinn) helming mannkynsins. Svona svipað og almennt er það tekið fram sérstaklega þegar fjallað er um kvenna-landslið í einhverri íþróttagrein en algengara
- 38Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd ... . Í greiningu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) má sjá að launamunur kynjanna er meiri á Íslandi en sem nemur meðaltali OECD ríkjanna allra. Þannig er Ísland í 25. sæti á lista yfir 38 lönd. Hér á landi er þó algengara að konur séu ... á vinnumarkaði en annars staðar sem endurspeglast í því að atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi er ein sú mesta á heimsvísu. Konur á íslenskum vinnumarkaði bera þó mun minna úr býtum en karlar. Árið 2023 voru atvinnutekjur karla á vinnumarkaði að meðaltali 757.000 kr ... . en kvenna aðeins 597.000 kr. Þetta þýðir að atvinnutekjur kvenna voru innan við 80% af atvinnutekjum karla. . Kvennastörf eru vanmetin. Ástæðurnar fyrir launamun kynjanna eru fjölmargar. Ein af þeim er sú að konur ... eru frekar í hlutastörfum og vinna þar með færri launaðar stundir en karlar því þær bera enn mun meiri ábyrgð á ólaunuðum störfum sem tengjast umönnun barna, ættingja og heimilis. Þetta sjáum við meðal annars á því að ef styttri launaður vinnutími kvenna
- 39saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að konum og körlum sem fá greiddan örorku ... , styrkja hvata til atvinnuþátttöku, efla stuðning við einstaklinga í endurhæfingu, koma í veg fyrir að fólk falli á milli kerfa og verði metið til örorku áður en endurhæfing er fullreynd. . Konur eru mun líklegri til að vera öryrkjar ... eða í endurhæfingu. Konur eru í meirihluta örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Árið 2024 voru þær 61% þeirra sem fengu greiddan örorkulífeyri frá TR og 63% þeirra sem fengu greiddan endurhæfingarlífeyri. Mynd 1. Hlutfallsleg skipting. . . Örorkulífeyrisþegar. Árið 2024 voru um 20.800 manns sem fengu greiddan örorkulífeyri frá TR, um 12.600 konur og 8.200 karlar. Á myndinni má sjá hversu hátt hlutfall kvenna og karla af mannfjölda í hverjum aldurshópi fengu greiddan örorkulífeyri það ár. . Mun hærra hlutfall kvenna í hverjum aldurshópi eru á örorku en karlar, að undanskildum yngsta aldurshópnum. Athygli vekur að kynjamunurinn vex með aldri, sérstaklega eftir fertugt.Það er nöturleg staðreynd að 28% kvenna á Íslandi á aldrinum 60-66 ára
- 40við sjónum að launum kvenna og karla sem eru í stéttarfélögum innan ASÍ og BSRB, árið 2024. Upplýsingarnar eru sóttar í nýja skýrslu Kjaratölfræðinefndar (KTN) sem kom út fyrr í mánuðinum. Kjaratölfræðinefnd ... KTN er launastig birt fyrir undangengið ár og því veitir sú nýjasta okkur upplýsingar um launastig ársins 2024. Árið 2024 var miðgildi reglulegra mánaðarlauna allra starfandi á íslenskum vinnumarkaði 768.000 kr. hjá körlum en 743.000 krónur hjá konum ... . Ef litið er til heildarlauna (þar sem yfirvinna og aðrar óreglulegar greiðslur eru meðtaldar) fengu karlar að meðaltali 938.000 kr. á mánuði og konur 826.000 kr. Hér skoðum við um laun innan ASÍ og BSRB sérstaklega og birtum upplýsingar um miðgildi. . Á almenna markaðnum voru regluleg laun kvenna í ASÍ að miðgildi 631.000 kr. árið 2024, samanborið við 682.000 hjá körlum. Munurinn er sambærilegur hjá ríkinu og sveitarfélögum utan Reykjavíkur, en regluleg laun eru jöfnust hjá Reykjavíkurborg ... þar sem miðgildi launa kvenna er 573.000 kr. og karla 576.000. Þegar regluleg laun eru skoðuð eftir starfshópum innan ASÍ á almenna markaðnum sjáum við mikinn mun. Miðgildi launa iðnaðarfólks er 760.000 kr., 741.000 hjá verslunar- og skrifstofufólki innan