101
Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna ... mismunandi störfum. Laun eru almennt lægri hjá þeim starfsstéttum þar sem konur eru í meirihluta en bent hefur verið á að konur frekar en karlar vinna í nánum samskiptum við annað fólk sem veldur bæði tilfinningalegu álag og skapa óáþreifanleg verðmæti ... verðmæti, en um 98 prósent sjúkraliða eru konur. Rekja má stóran hluta launamunar til kynskipts vinnumarkaður og kynjaskekkju í mati samfélagsins á hefðbundnum kvenna- og karlastörfum.
Lífseig samfélagssýn.
Vanmat á störfum kvennastétta ... karlastörf og illa launuð kvennastörf sé eðlilegur þáttur í samfélagsgerð okkar. Krafan um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf er hins vegar bæði eðlileg og sanngjörn og undarlegt að baráttan fyrir launajafnrétti hafi staðið yfir ... , var starfshópur um endurmat á störfum kvenna skipaður. Starfshópurinn hefur nú skilað tillögum sínum og leggur til að stofnaður verði aðgerðahópur um launajafnrétti. Aðgerðarhópurinn fengi meðal annars það hlutverk að greina vandann með því að setja af stað
102
Alþekkt er að menntun kvenna hefur aukist verulega á Íslandi síðustu ár og atvinnuþátttaka þeirra hefur jafnframt vaxið gríðarlega. Þátttaka karla við heimilisstörf og umönnun barna hefur því miður ekki aukist að sama skapi. Stytting á vinnutíma ... er lykilþáttur í að leiðrétta þessa stöðu kvenna á vinnumarkaði og til að auka líkur á að lífið verði fjölskylduvænna.
Sjúkraliðafélag Íslands hefur árum saman beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar og litið til þess að jafna þurfi stöðu kynjanna ... á vinnumarkaði. Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar um jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í niðurstöðum þeirra má sjá að konur bera þungan af heimilishaldi, og að samanlagður vinnutími kvenna í vinnu og á heimili er 30% lengri en hjá körlum ... . Þá hafa kannanir verið gerðar um ástæðu þess að konur og karlar vinna hlutastörf. Algengast er að konur vinna hlutastörf vegna þeirrar ábyrgðar sem þær taka á fjölskyldunni, en enginn karlmaður nefndi þá ástæðu. Almennt séð velja karlar að vinna hlutastörf ... tilraunaverkefnis ríkisins og BSRB sem sett var af stað vorið 2017 kemur fram að styttri vinnutími hefur jákvæð áhrif á vinnu og daglegt líf. Konur upplifðu meira jafnvægi milli vinnu og einkalífs og meiri stuðning frá vinnufélögum en karlar. Eins upplifðu þær minni
103
Bæði konur og karlar segja erfitt að samræma fjölskyldulífið og vinnuna í nýlegri rannsókn á streitu í daglegu lífi meðal fjölskyldufólks á Íslandi. Skýr krafa kom fram hjá þátttakendum í rannsókninni um styttingu vinnuvikunnar til að minnka álag ... í daglegu lífi við samræmingu fjölskyldulífs og vinnu og hvort munur sé á reynslu kvenna og karla hvað það varðar.
„Það var áberandi hversu mikið álag fólk upplifði í hinu daglega lífi og mörg töluðu um langvarandi álag í tengslum við samræmingu ... ekki að gera hluti nógu vel, til dæmis að ná ekki að sinna fjölskyldunni sem skyldi vegna álags í vinnunni og öfugt, að álag heima fyrir kæmi í veg fyrir að þau gætu sinnt vinnu sinni sem skyldi.“.
Greina mátti mun á því hvernig konur og karlar töluðu ... um álag í daglegu lífi. Konurnar töluðu frekar um streitu út frá heimili og þörfum fjölskyldunnar, en karlar út frá vinnu. Það rímar vel við rannsóknir sem sýna að þrátt fyrir mikla atvinnuþátttöku kvenna hér á landi sé mun stærri hluti vinnuálags ... vegna barnauppeldis og heimilisstarfa á herðum kvenna en karla.
Skýr krafa um styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar var skýr krafa þátttakenda. Þeir sem nefndu hvernig þeir hafi náð að minnka álagið í sínu daglega lífi nefndu oftast að annar
104
vegar rannsóknarskýrslu um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði..
Kynbundinn launamunur mælist 7,6 ... Staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði – staðreyndir og staða þekkingar staðfestir að enn er staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði, þrátt fyrir miklar framfarir, ólík. Dr. Katrín Ólafsdóttir, höfundur skýrslunnar, segir að konur séu ... líklegri til að vinna hlutastörf og hverfi frekar af vinnumarkaði til að sinna ólaunuðum umönnunarstörfum. Einnig kemur fram að vinnuveitendur séu tregari til að fjárfesta í starfsþróun kvenna og í ljós kemur að körlum eru oftar boðin hærri laun. Konur ... eru líklegri til að taka fyrsta launatilboði á meðan karlar gera frekar gagntilboð um hærri laun. Launamunur getur því myndast í ráðningarferlinu og haldist alla starfsævina. Tekjur kvenna endurspeglast í lægri lífeyrisgreiðslum sem að stórum hluta eru greiddar ... . Verkaskiptingin ráðist þó enn af stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði þar sem karlar eru enn líklegri til að hafa hærri laun og vinna lengri vinnudag og sjái því síður um hefðbundin heimilisstörf
105
.
Af kynjabókhaldi BSRB sést að helstu hlutföllin hafa lítið breyst á milli ára en af stjórn BSRB er hlutfall kvenna rúmlega 40% og karla 60%. Stjórn BSRB er skipuð formönnum allra aðildarfélaga og tölurnar segja okkur því jafnframt að fleiri karlmenn eru formenn ... í aðildarfélögum BSRB en konur.
Þrátt fyrir það eru tæplega 67% félagsmanna BSRB konur en karlar aðeins 33%. Kynjabókhald síðustu ára hefur þannig leitt í ljós að auka þyrfti hlut kvenna í stjórn bandalagsins. Erfitt er hins ... aðildarfélaga bandalagsins eru skoðaðar sést að 55% stjórnarmanna eru konur en rúmlega 45% karlar. Þá eru trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB í miklu meira mæli konur, eða 78% á móti aðeins 22% trúnaðarmanna sem eru karla
106
BSRB um þá ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í sama starfi. Kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði launamun karlsins og konunnar ólögmætan í október í fyrra og brást Kópavogsbær við úrskurðinum með því að lækka ... launa karlmannsins í stað þess að hækka laun konunnar..
„Haldi bærinn þessari afstöðu sinni til streitu tel ég víst að konur hugsi sig tvisvar um áður ... en þær sækja rétt sinn til jafnra launa. Með þessu fordæmi er Kópavogsbær að koma þeim skilaboðum áleiðis að sæki konur rétt sinn til jafnra launa og úrskurður fellur þeim í vil, þá verði brugðist við því með því að lækka launa karla í sambærilegu starfi ... ..
„Og nú hefur bæjarstjóri boðað að þetta kunni að hafa áhrif á launakjör fleiri starfsmanna hjá bænum, og þá á hann væntanlega við til lækkunar launa. Tilgangur laga um jafna stöðu kvenna og karla er ekki að lækka laun karla. Og það er raunar skýrt tekið
107
fyrir að frístundaheimili bjóði upp á dvöl fyrir börn gegn nokkuð hóflegu gjaldi í samanburði við önnur úrræði, líkt og sumarnámskeið á vegum einkaaðila, er það ekki á færi allra að nýta sér slíka þjónustu. Í könnun Vörðu á stöðu launafólks í landinu nefndu 3,6% kvenna ... og 4,6% karla að fjárskortur síðastliðna tólf mánuði hefði komið í veg fyrir að þau gætu greitt fyrir frístundaheimili og er staðan einna verst meðal einstæðra foreldra. Könnuninni svöruðu 8768 manns. . Konur taka á sig meginhluta ... að það foreldri sem þénar minna, sem oftar en ekki eru konur, er líklegt til að hafa lakari samningstöðu en það sem þénar meira. Fjölmargar rannsóknir benda til þess að í gagnkynhneigðum parasamböndum eyði konur að jafnaði meiri tíma en karlar í barnauppeldi ... er til að mynda gert kleift að vinna lengri vinnudag, þróa starfsframa sinn og auka tekjur sínar, á meðan konur þeirra taka á sig meginhluta heimilisábyrgðarinnar. . Konur eiga ekki sama möguleika á starfsframa og karlar. Þrátt ... fyrir að Ísland komi vel út í alþjóðlegum samanburði á jafnrétti kynjanna og að hér sé ein mesta atvinnuþátttaka meðal kvenna á heimsvísu bera konur meginþungann af vinnuálagi vegna heimilisstarfa og barnauppeldis. Eina af birtingarmyndum þessa má sjá
108
Á vef velferðarráðuneytisins segir að á bilinu 30–48% kvenna á Norðurlöndunum sem vinna hlutastörf segjast gera það vegna fjölskyldunnar. Mun færri karlar en konur vinna ... hlutastörf og þeir nefna miklu síður en konur að það sé fjölskyldunnar vegna. Í norrænni rannsókn nefndi enginn íslenskur karl að hann ynni hlutastarf vegna fjölskyldunnar. Frá þessu ... hliðar hlutastarfa og áhrif þeirra á stöðu kynjanna. .
Hlutfall kvenna sem vinnur hlutastörf er hæst í Noregi (36%), næsthæst í Svíþjóð (31%), þá í Danmörku (29%), á Íslandi (26%) og lægst í Finnlandi (16%). Karlar í hlutastörfum eru mun færri ... alls staðar á Norðurlöndunum, eða um 10% í Noregi þar sem hlutfallið er hæst og um 6% á Íslandi þar sem hlutfallið er lægst. .
Í rannsókninni voru bæði kynin spurð hver væri ástæða þess að þau væru í hlutastarfi. Á bilinu 30–48% kvenna sögðu ... og kvenna á aldrinum 25–64 ára í hlutastörfum árið 2012
109
Það var þennan dag árið 1915 sem íslenskar konur fengu kosningarétt og um leið kjörgengi til Alþingis og verður þess áfanga minnst í dag, m.a. á Hallveigarstöðum ... , framkvæmdastjóri Kosningaréttur kvenna 100 ára, ávarpar fundinn.
Menningar- og minningarsjóður kvenna ... veitir styrki til kvenna sem hyggjast ferðast vegna ritstarfa sinna í ár.
Kaffi, rjómatertur og spjall
110
Það er því langsamlega hagkvæmast fyrir bæði einstaklingana og samfélagið að vera með öflugar forvarnir frekar en að reyna að takast á við vandann eftir að fólk hefur þróað með sér sjúkdóma vegna kulnunar.
Enginn munur á körlum og konum.
Ingibjörg sagði ... allar rannsóknir sýna að ekki sé munur á körlum og konum þegar kemur að kulnun, þrátt fyrir að mun hærra hlutfall kvenna finni fyrir einkennum hennar. Það hvort fólk finni fyrir kulnun snúist ekki um kyn heldur verkefnin, stjórnunina og aðstöðuna ... á vinnustaðnum.
Þetta skýrði hún með einföldu dæmi um verkaskiptingu karla og kvenna í frystihúsum fyrir einhverjum áratugum. Þar fengu konurnar gjarnan þreytueinkenni í axlir og víðar á meðan karlar kenndu sér ekki meins. Það hafði ekkert með líkamlegt ... atgervi að gera heldur verkefnin. Konurnar unnu við það allan daginn að flaka og ormahreinsa fisk á meðan karlarnir keyrðu lyftara. „Ég hefði ekki fengið í axlirnar ef ég hefði fengið að keyra lyftarann,“ sagði Ingibjörg „Þetta fjallar ekki um konur ... eða karla, þetta snýst um starfsumhverfið.“.
Í grunnin segir Ingibjörg að einkenni kulnunar geri oftast vart við sig hjá þeim sem starfi mikið með fólki. Stór hluti af þeim hópum sem það gera á vinnumarkaði eru konur sem starfa í til dæmis
111
manneklu og mikil starfsmannavelta á leikskólum og hjá mörgum umönnunarstéttum endurspegla það að rangt var gefið í upphafi. Hún segi að gangi ekki að velferðarkerfið grundvallist á vinnu kvenna á afsláttarkjörum í viðtali ... í Speglinum..
„ Þetta eru störf sem konur sinntu ólaunuð inn á heimilunum en færðust svo út á vinnumarkaðinn, eins og á við svo mörg störf í heilbrigðisþjónustu ... er. Það er að segja að í kvennastéttum, þar sem konur eru í meirihluta er launasetningin lægri. Rannsóknir sýna einnig að besta leiðin til að leiðrétta þetta sé að framkvæma svokallað virðismat á störfum. Það er í gangi hjá sveitarfélögunum, en það tekur ... dagvistunar tíma barna á leikskólum, líkt og í Kópavogi, því það muni án nokkurs vafa leiða til þess að það verða frekar konur sem draga úr vinnu til að vera heima með börnunum, enn fleiri leiti í hlutastörf vegna umönnunarbyrði. Þetta geti haft áhrif á laun ... og starfsframa kvenna og leiða af sér bakslag í jafnréttisbaráttunni..
Hún segir ljóst að mönnunarvandinn sé víða í stéttum þar sem konur eru í miklum meirihluta, iðulega hjá hinu opinbera, á spítölum þar sem vanti
112
.
Stofnfélagar Póstmannafélagsins voru 11, þar af tvær konur. Þá voru mánaðarlaun hjá konum 100 kr. og 157 kr. hjá körlum. Eitthvað hefur dregið saman með kynjunum í launum á þessum tæpu hundrað árum en skv. kjarakönnun BSRB frá síðasta ári er þó enn óútkýrður ... munur á launum kynjanna..
Núverandi félagsmenn Póstmannafélagsins eru rúmlega 800 þar af eru konur tæplega 60%. BSRB óskar Póstmannafélaginu hjartanlega til hamingju með daginn
113
heilsu, ánægju og starfsafköst. Þrátt fyrir að litið sé til Íslands sem fyrirmyndar í jafnréttismálum þá er launamunur kynjanna staðreynd, konur vinna í mun meira mæli hlutastörf og þær bera enn megin þungann af heimili og umönnun barna. Erlendar ... rannsóknir sýna jafnframt að konur bera í meira mæli ábyrgð á umönnun barna vegna veikinda og skólafría. Í þeim löndum þar sem stefnumótun stjórnvalda miðar að því að vera fjölskylduvæn og stuðla að réttindum kvenna, dregur saman með konum og körlum ... hvað varðar þann tíma sem þau eyða í ólaunuð störf á heimilinu líkt og umönnun barna. Jafnframt hefur verið sýnt fram á að hækkun launa í hefðbundnum kvennastörfum jafnar ábyrgð þeirra kvenna og maka þeirra.
Í ljósi fyrri rannsókna er markmið ... verkefnanna er stýrt af konum og 8 af körlum. Nánari upplýsingar um þau verkefni sem hlutu styrk má finna á heimasíðu
114
BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna ákvörðunar Kópavogsbæjar um að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Hér að neðan má einnig nálgast samatekt á úrskurði ... kærunefndarinnar. BSRB tekur mikilvægt vegna mikillar opinberrar umfjöllunar um málið sé rétt að árétta að málið snýst um mismunun við ákvörðun grunnlauna konunnar og karlsins. Í niðurstöðu kærunefndarinnar var einnig sérstaklega tilgreint ... jafnréttismála .
.
Stjórn BSRB mótmælir þeirri ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar ... jafnréttismála. .
.
Samkvæmt úrskurði kærunefndar jafnréttismála gerðist Kópavogsbær brotlegur við lög með því að greiða konunni lægri laun en karlmanninum. Úr því ætlar bæjarfélagið ... að bæta með því að lækka launa karlmannsins til jafns við konuna. Þessi afstaða Kópavogsbæjar gengur gegn anda jafnréttislöggjafarinnar, gengur þvert á niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála og er til þess fallin að letja fólk til að sækja rétt
115
Dagforeldrum fer fækkandi á Íslandi og afar lítil nýliðun í þeirri stétt og því fá börn sem fá inni þar.
Heimgreiðslur draga úr atvinnuþátttöku kvenna.
BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks á opinberum markaði, er á móti því að heimgreiðslur ... verði teknar upp af nokkrum ástæðum. Sú stærsta er að nánast öruggt er að heimgreiðslur myndu draga úr atvinnuþátttöku kvenna og þar með hafa neikvæð áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði. Frá því að fæðingarorlof feðra var tekið upp árið 2000 hafa konur ... allan tímann tekið lengra orlof en karlar. Rétturinn til fæðingarorlofs var lengst af níu mánuðir. Þrír mánuðir voru eyrnamerktir hvoru foreldri og þrír mánuðir voru til skiptanna. Konur tóku nánast allan sameiginlega réttinn og sex mánaða orlof ... verkalýðshreyfingarinnar og kvennahreyfingarinnar var að réttinum til orlofs yrði skipt jafnt á milli foreldra. Samkvæmt bráðabirgðagögnum frá Fæðingarorlofssjóði taka konur að meðaltali rúma 7 mánuði og karlar um 4 mánuði, eftir að orlofið var lengt í 12 mánuði ... . Ekki eru til tölur um það hversu margar konur dreifa fæðingarorlofi sínu á fleiri mánuði, og lækka þar með greiðslur, en það er nokkuð algengt. Mikilvægt er að hafa í huga að tilgangur fæðingarorlofslaganna er tvíþættur, annars vegar að gefa börnum færi á samvistum
116
Nú í haust eru liðin tvö ár frá því konur hófu að deila sögum af kynferðislegri- og kynbundinni áreitni á samfélagsmiðlum undir formerkjum #metoo. Af því tilefni var haldin alþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpu í vikunni.
Íslensk ... þemu, og má segja að þau hafi verið upphafið, það að konur stigu fram, viðbrögðin við því fyrst um sinn og hvernig hægt er að tryggja kerfisbreytingar svo konur, og aðrir viðkvæmir hópar, séu örugg á öllum sviðum samfélagsins, jafnt í vinnu ... og einkalífinu. Sérstakar málstofur voru haldnar um konur af erlendum uppruna, konur með fötlun og um ábyrgð og meðferð gerenda, auk fjölmarga annarra viðfangsefna.
Kynntar voru niðurstöður úr stórri rannsókn sem gerð var á íslenskum vinnumarkaði
117
Launamunur kynjanna hefur verið vandamál á Íslandi, sem og í öllum öðrum löndum, í áratugi. Fyrsta alþjóðasamþykktin um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf er samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 100 frá 1951. Fyrstu lög ... um launajafnrétti kynjanna voru samþykkt á Íslandi árið 1961. Áður en þau komu til voru launataxtar kvenna lægri en karla, og þótti það hið eðlilegasta mál. Íslensku lögin tóku til starfa í almennri verkamannavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifstofuvinnu ... og skyldu laun kvenna hækka í áföngum þar til þau yrðu jöfn launum karla. Þannig átti að nást fullnaðarsigur í jafnréttisbaráttunni á sex árum.
Frumvarpshöfundum varð ekki að ósk sinni, og var launamunur kynjanna tæp 15 prósent árið 2017 en tæp 14 ... prósent ef aðeins þau sem eru í fullu starfi eru skoðuð. Þetta er staðan þrátt fyrir að í gildi hafi verið lög um launajafnrétti kynjanna frá 1961.
Núgildandi jafnréttislög eru frá 2008 og er kveðið á um það í 19. grein laganna að konum og körlum ... sem starfa hjá sama atvinnurekanda skuli greidd jöfn laun og að þau skuli njóta sömu kjara fyrir sömu og jafnverðmæt störf. Reglan felur það í sér að laun skuli ákveðin með sama hætti fyrir konur og karla og þau viðmið sem eru valin (svo sem hæfni, menntun
118
rannsóknar Hagstofunnar sýna að launamunur kvenna og karla hefur minnkað síðustu ár. Það er í sjálfu sér jákvætt en það er engu að síður fullkomlega óásættanlegt að kynbundinn launamunur sé enn til staðar.
Í skýrslu Hagstofunnar er bent ... á að vinnumarkaðurinn sé mjög kynskiptur þegar litið sé til atvinnugreina og starfa og það sé meginástæða kynbundins launamunar. Laun séu að meðaltali lægri í stéttum þar sem konur eru í meirihluta og að þær stéttir heyri margar undir opinbera geirann ... þeirra um jafnlaunaákvæði í stofnskrá stofnunarinnar árið 1919. Það var í fyrsta sinn sem gerð var krafa um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf. Það þótti mun róttækari krafa en krafan um sömu laun fyrir sömu vinnu þar sem hún felur ... árum.
Lífseig aðgreining kynjanna er enn fyrir hendi í annars vegar vel launuð karlastörf og hins vegar illa launuð kvennastörf. Það á til dæmis við um umönnunarstörf sem konur unnu áður launalaust heima hjá sér en sinna nú í láglaunastörfum ... um endurmat á störfum kvenna hefur birt tillögur sínar um aðgerðir
119
- og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil ... í skilning um mikilvægi samstarfs verkalýðshreyfingarinnar og kvenréttinda- og mannréttindasamtaka, því án samstöðunnar hefðum við aldrei náð jafn langt í jafnréttismálum á Íslandi. Okkur fannst líka mikilvægt að ræða aðgengi og inngildingu kvenna af erlendum ... uppruna, fatlaðara kvenna, trans kvenna og kvára, í baráttuna, því þessir hópar eru mjög jaðarsettir og stóru sigrarnir verða ekki unnir nema með þeirra þátttöku líka,“ bætti Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB ... og endurmati á virði kvennastarfa á Íslandi. Þá sóttu fulltrúar BSRB fundi um bakslag í jafnréttisbaráttu, kynjaða tölfræði, ólaunaða vinnu kvenna og fjárhagslegt sjálfstæði, aðkomu karla og drengja að jafnréttismálum, fjárhagslegt ofbeldi gegn konum ... til þess að vinna gegn ofbeldi gegn konum, bæði á vinnustöðum og á miðlum fyrirtækisins.
„Ef ég ætti að draga þetta saman þá fannst mér áhugavert hvernig er búið að gera þessa tengingu á milli ofbeldis, launamunar og fjárhagslegs sjálfstæðis kvenna
120
Aðgerðarhópur um launajafnrétti hyggst framkvæma rannsókn á launamun kynjanna á þessu ári og gefa út skýrslu um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Nú þegar hefur hópurinn ... að verkefnum..
Meðal þess sem fram kemur í skýrslunni er að konur eru meirihluti nemenda á nær öllum skólastigum. Þær eru í meirihluta nemenda sem útskrifast á Norðurlöndum ... og er hlutfallið langhæst hér eða tæp 67%..
Skýrsluhöfundar segja að staðalmyndir um konur og karla virðist ráða miklu um náms- og starfsval ungs fólks og því sé vinnumarkaðurinn enn