141
við..
Jafnréttisráðstefnunni Nordiskt Forum lauk í gær, sunnudaginn 15. júní. Þetta var frábær fundur kvenna og karla alls staðar að úr Norðurlöndum. Sex þúsund skráðir þátttakendur, þar af 350 frá Íslandi, tóku þátt í umræðum og fundum á ráðstefnunni, og 20.000 gestir sóttu ... .
Konur sem flytja til Norðurlandanna ásamt fjölskyldum sínum ætti að vera veitt dvalarleyfi í eigin nafni svo dvalarleyfi þeirra séu ekki bundin karlmönnum. Þolendum ofbeldis skal ekki vera vísað úr landi. Konum sem seldar hafa verið mansali ætti að vera ... að því að skapa atvinnulíf sem tekur tillit til fjölskyldulífs og raunvinnuaðstaðna, og skapa mannsæmandi starfskjör. Réttur til að vinna fullt starf ætti að vera tryggður með lagasetningu eða samþykktum í löndum þar sem algengt er að konur neyðast til að vinna ... .
Norræn yfirvöld ættu að starfa að því að konur taki fullan þátt í umhverfisverndarstarfi, sem aktífistar, frumkvöðlar, skipuleggjendur, kennarar, leiðtogar og sendiherrar fyrir sjálfbæra þróun. Styrkir sem veittir eru til umhverfismála ættu alltaf
142
Launamunur kynjanna .
Heildarlaun karla eru hærri en kvenna í öllum starfsstéttum. Munur á heildarlaunum karla og kvenna hjá SFR í fullu starfi er rúm 21% körlum í hag, en 15 ... % hjá St.Rv. Karlar fá hærri grunnlaun en konur, hærri yfirvinnugreiðslur og oft aðrar greiðslur umfram konur. Launamunur kynjanna er einnig meiri eftir því sem menntun fólks er minni og því eldri sem svarendur eru. Því eldri og minna menntaðir sem svarendur ... eru, því meiri verður munurinn konum í óhag. Á þetta bæði við um félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR stéttarfélags..
Kynbundinn launamunur (þ.e. tillit hefur verið tekið
143
á heimilum einstæðra foreldra í þessum hópi töluvert hærra en hjá öðrum hópum. Að sama skapi eru karlar lítillega útsettari gagnvart því að lenda í hópnum en konur. Með öðrum orðum gilda ákveðnar almennar tilhneigingar um ungmenni út frá lýðfræðilegum ... þeirra mjög breytilegar þegar hópurinn er skoðaður eftir ítarlegum upprunaskilgreiningum.
Hindranir fyrir ungar erlendar konur.
Í rýnihóparannsókn þar sem rætt var við ungar konur af erlendum uppruna sem voru eða höfðu verið í hópi ungmenna ... og viðmóti Íslendinga í garð innflytjenda sem konurnar upplifa sem bæði niðurlægjandi og útilokandi. Í öðru lagi stofnanabundnar hindranir sem virðast aftra konunum meira en körlum frá ríkri samfélagslegri þátttöku. Birtingarmyndir þessara hindrana
144
% hjá sveitarfélögum. Lítill launamunur hjá starfsmönnum sveitarfélaga helst í hendur við litla dreifingu launa í þeim hópi og hátt hlutfall kvenna en þær eru um 75% starfsmanna sveitarfélaga ... , því hærra verður tímakaupið og því hefur ólíkt vinnutímamynstur kynjanna áhrif á niðurstöðurnar. .
Karlar vinna að jafnaði meira en konur og voru vikulegar greiddar stundir ... fullvinnandi karla 44,2 að meðaltali árið 2013 en vikulegar greiddar stundir fullvinnandi kvenna voru 41,9. Með því að reikna óleiðréttan launamun á þennan hátt fæst ákveðin mynd af launamyndun kynjanna á vinnumarkaði sem kann að skýrast af þeim þáttum
145
vera mál konu sem birt hafi frásögn sína í #metoo-yfirlýsingu kvenna í tækni-, upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði síðastliðinn vetur. Þar lýsti hún kynferðislegri áreitni sem hún hafði orðið fyrir á vinnustað sínum.
„Það sem var óvanalegt ... .“.
Hún segir að eftir að konan hafi leitað til BSRB hafi verið reynt að ná fram breytingum á margra mánaða tímabili án þess að það hafi tekist. „Í kjölfarið samdi fyrirtækið við hana um starfslok, sem er því miður meginlína í svona málum. Svona mál enda oftar
146
fram í skýrslu sem tekin hefur verið saman um kvennafrídaginn 2016.
Haldinn var baráttufundur á Austurvelli þann 24. október 2016 undir yfirskriftinni „kjarajafnrétti strax“. Konur voru hvattar til að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:38 ....
„Samstöðukraftur er meðal kvenna á Íslandi til að berjast fyrir jafnrétti, og samtök kvenna og samtök launafólks ættu bæði að hlúa að þessum krafti og beita honum markvisst til að bæta samfélag okkar og jafna kjör kynjanna,“ segir þar enn fremur.
Svartur
147
Björnsdóttir, formaður starfshóps um endurmat á störfum kvenna og hagfræðingur BSRB.
Hvað felst í virðismati starfa?. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu.
Konur búa enn við launamisrétti 60 árum ... erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka samanburðinn til að meta megi ... heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum.
Starfshópur forsætisráðherra, sem BSRB, BHM og KÍ áttu sæti í, um endurmat á störfum kvenna skilaði
148
sinni verður aðgengilegt á vef BSRB frá 1. maí en hér á eftir fara lykiltölur. Helstu hlutföllin hafa lítið breyst á milli ára en af stjórn BSRB er hlutfall kvenna rúmlega 40% og karla 60%. Stjórn BSRB er skipuð formönnum allra aðildarfélaga og tölurnar ... segja okkur því jafnframt að fleiri karlmenn eru formenn í aðildarfélögum BSRB en konur. Þrátt fyrir það eru tæplega 70% félagsmanna BSRB konur en karlar aðeins 30%. Kynjabókhald síðustu ára hefur þannig leitt í ljós að auka þyrfti hlut kvenna í stjórn ... bandalagsins eru skoðaðar sést að tæplega 60% stjórnarmanna eru konur en rúmlega 40% karlar. .
Íslenskur vinnumarkaður er mjög kynskiptur en með því er átt við að hlutur annars kynsins
149
þrjár konur, Stephanie Kelton, Kate Raworth og Mariana Mazzucato, allt hagfræðingar sem skora úreltar hagfræðikenningar á hólm.
Sonja telur að stjórnvöld skýli sér gjarnan á bak við gamaldags hagfræði og horfi þannig of mikið til skulda ... annars að konur og karlar gegna ólíkum störfum á vinnumarkaði og kynjaskipting milli starfsgreina er áberandi. Konur eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinberum vinnumarkaði líkt og í heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu og menntakerfinu. Laun karla ... eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun ... . Þetta hefur verið vitað í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga
150
Fjölmargir feður sem vilja taka meira en þriggja mánaða fæðingarorlof mæta skilningsleysi á sínum vinnustað. Það þykir eðlilegt að konur séu lengur heima en karlar þó að bæði kyn geti vel sinnt börnunum. Þessu viðhorfi þarf að breyta.
Óbirtar ... niðurstöður úr viðamikilli rannsókn meðal foreldra á Íslandi sýna að ekki eru tengsl á milli þess hvenær mæður fara aftur til vinnu eftir barnsburð og þess hve lengi þær eru með barn sitt á brjósti né er það sjálfgefið að konur geti eða vilji hafa börn sín ... á brjósti. Áhersla á tengingu brjóstagjafar við lengd fæðingarorlofs liggur því ekki í augum uppi.
Úr viðjum vanans.
Að jafnaði eru konur fjórum til fimm sinnum lengur frá vinnu en karlar vegna barneigna. Þetta er ein af ástæðum ... þess að konur hafa lægri laun en karlar og minni möguleika á starfsframa, auk þess sem þær ávinna sér minni lífeyrisréttindi yfir starfsævina en þeir. Gleymum því heldur ekki að efnahagsleg staða mæðra hefur bein áhrif á lífsgæði barna þeirra.
Markmið ... atvinnuþátttöku og fjölskyldulíf. Með því að jafna rétt foreldra til fæðingarorlofs er einnig stuðlað að því að fjarvera karla og kvenna frá vinnumarkaði vegna barneigna verði álíka löng og áhrifin þau sömu heima og heiman.
Nú reynir á hvort við séum föst
151
Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní næstkomandi. Í tilefni af afmælinu hafa atvinnurekendur jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum ... kosningaréttar íslenskra kvenna.
.
.
152
Þann 24. október næstkomandi mun Jafnréttisstofa, í samstarfi við Akureyrarbæ, standa að opnum fundi um stöðu kvenna í umönnunar- og þjónustustörfum ... við konur í þjónustustörfum og kynna framtak þeirra „kynlegar athugasemdir“. .
Húsið opnar kl. 11:45 en dagskráin hefst kl. 12:00
153
á konum .
Konur eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar. Þá eru mun fleiri konur einstæðir foreldrar en karlar. Almennar gjaldahækkanir líkt og boðaðar eru á tekjuhlið frumvarpsins koma verst niður á þeim sem lægst hafa launin ... og þar með í meira mæli konum. Veiking grunnþjónustunnar hefur einnig margþætt neikvæð áhrif á stöðu kvenna í samfélaginu og raunrýrnun lífeyris hefur að jafnaði neikvæðari áhrif á konur en karla.
BSRB telur að ríkissjóður eigi að leggja sitt af mörkum
154
börn og það sé skemmtilegra að horfa á karlafótbolta en kvennafótbolta. Við lærum í gegnum uppeldi okkar og menningu að hið karllæga er mikilvægara en það kvenlega. Samfélagið innrætir okkur að treysta körlum frekar en konum fyrir ákveðnum þáttum ... og finnast það sem konur gera síður merkilegt.
Eru kvennastörf minna virði en karlastörf.
Flestar kvennastéttir í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu eiga uppruna sinn að rekja til ólaunaðra starfa kvenna, þær voru heima ... því þau hafa verið ólaunuð í gegnum tímans rás. Þau hafa verið ósýnileg og ýmist verið unnin heima eða þegar karlarnir eru farnir úr vinnunni. Konurnar hafa lítið sést.“.
Það þarf átak til að breyta verðmætamati samfélagsins gagnvart þessum störfum. „Þetta kemur ... fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði og hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta.
Helstu niðurstöður starfshópsins snéru að mikilvægi þess að halda ... mjög kynskiptur þegar litið er til atvinnugreina og starfa og er það helsta skýringin á launamun kynjanna. Konur voru að jafnaði með 4,3% lægri laun en karlar árið 2019 í stað 6,2% árið 2010. Launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna
155
sjálft. Þetta breyttist með lögum um kynrænt sjálfræði sem tóku gildi um mitt ár 2019. Kynin eru því ekki lengur bara tvö, karl og kona, heldur þarf að gera ráð fyrir fólki sem skilgreinir sig fyrir utan hið hefðbundna kynjakerfi. Markmiðið er að bæta ... réttarstöðu ýmissa hópa sem löggjöf hefur ekki náð utan um fram að þessu. Í þennan hóp geta meðal annars fallið trans og intersex fólk, auk allra þeirra sem finna sig hvorki í hlutverki karls né konu (enska: non- binary, genderqueer).
Þetta þurfa ... þegar auglýst er eftir starfsfólki. Áður var algengt að sjá í atvinnuauglýsingum að konur og karlar væru hvött til að sækja um, en nú er eðlilegt að hvetja fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Lögin gera ráð fyrir því að kynin séu ekki tæmandi talin
156
sem vinnur í dagvinnu tók gildi um síðustu áramót en hjá starfsfólki í vaktavinnu tók styttingin gildi í byrjun maí síðastliðins.
Í könnun Prósent fyrir Fréttablaðið kemur einnig fram að konur eru mun ánægðari með styttinguna en karlar. Þegar svör ... eftir kynjum eru skoðuð óháð því hvort viðkomandi vinnur á almenna markaðinum eða hinum opinbera kemur í ljós að um 62 prósent kvenna eru ánægð með styttinguna samanborið við 45 prósent karla. Þar gæti haft áhrif að stórir kvennahópar starfa hjá ríki ... og sveitarfélögum og eru til að mynda um það bil tveir þriðju hlutar félagsmanna í aðildarfélögum BSRB konur
157
sem fram komu við kjarasamningsgerðina setja af stað vinnu við heildarendurskoðun á stuðningi við barnafjölskyldur og endurmati á störfum kvenna.
„Þegar við tökum ákvarðanir um framþróun stuðningskerfa okkar er nauðsynlegt að geta byggt það á ítarlegum ... greiningum og gögnum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Við erum að fara af stað með nauðsynlega vinnu annars vegar í þágu barnafjölskyldna í landinu og hins vegar endurmati á störfum kvenna. Unnin verður greining á stuðningi við barnafjölskyldur ... þar sem konur eru í meirihluta,“ segir Sonja.
„Markmiðið með barnabótakerfinu er að jafna tekjur og brúa bilið milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa meira milli handanna. Kerfið hefur að meginstofni til verið óbreytt í fjölda ára og því er mikilvægt
158
vegna hækkandi lífaldurs, hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar. Tillögur flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi ... starfsfólksins til að laða að hæft fólk til starfa.
Allar rannsóknir sýna það sama, að laun karla á vinnumarkaði eru almennt hærri en kvenna og ein stærsta ástæða þess er hve kynskiptur vinnumarkaðurinn er, laun eru yfirleitt lægri í stéttum þar sem konur ... eru í meirihluta og þær vinna flestar hjá hinu opinbera. Þegar rætt er um opinbera starfsmenn verður að hafa í huga að 2/3 hluti þeirra eru konur.
Áróður fjármagnseigenda. . Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð og nú síðast Félag atvinnurekenda ... laun, starfsumhverfi eða stöðu kvenna í samfélaginu almennt.
Ef það fæst ekki fólk til að sinna störfum í heilbrigðis, umönnunar- og menntageiranum mun byrðin færast enn frekar yfir á aðstandendur en nú er, sem geta þá ekki sinnt launavinnu ... sinni jafn vel. Við vitum að það eru konur sem enn bera meginþungann að ólaunaðri umönnunarábyrgð og þær starfa í öllum starfsgeirum samfélagsins í fjölbreyttum störfum. Þetta er ekki bara kynjapólítískt mál heldur grundvallarspurning
159
Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd ... verði að árétta að atvinnuþátttaka kvenna er mjög ólík milli landanna verður seint sagt að árangur okkar í jafnlaunabaráttunni sé beysinn.
Íslenskar og norrænar rannsóknir sýna að kynskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýringin á launamuni ... kynjanna. Í því felst meðal annars að konur og karlar gegna ólíkum störfum á vinnumarkaði og kynjaskipting milli starfsgreina er áberandi. Konur eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinberum vinnumarkaði líkt og í heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu ... og menntakerfinu. Laun karla eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði.
Launamunur kynjanna er staðreynd ... mismunandi sjónarhorn. Í rannsókn Hagstofu Íslands um launamun karla og kvenna frá 2021 kemur fram að launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna, óleiðrétts eða leiðrétts launamunar. Bent er á að ein leið sé ekki réttari en önnur
160
Konur launalausar eftir 17. nóvember.
Launakönnunin varpar einnig ljósi á kynbundinn launamun. Munur á heildarlaunum karla og kvenna mælist nú 20% hjá SFR og 13% hjá félögum í St.Rv. Þegar aðeins er skoðaður sá munur sem ekki má skýra með þáttum ... %, hjá þeim félögum St.Rv. sem starfa hjá Reykjavíkurborg. . Samkvæmt þessu má setja dæmið þannig upp að konur í St.Rv. vinni launalaust í alla 16 daga á ári, sem jafngildir því að þær séu launalausar frá 8. desember. Konur í SFR vinna samkvæmt þessu 31