161
prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni að þeir ættu frekar erfitt eða erfitt með að láta enda ná saman. Hlutfallið var mun hærra meðal kvenna, 27,2 prósent en hjá körlum mældist það um 19,5 prósent.
Staða atvinnulausra var mun verri en staða ... og þeir eru líklegri til að hafa neitað sér um að sækja heilbrigðisþjónustu. Andleg heilsa atvinnulausra mælist einnig mun verri hjá konum en körlum en athygli verkur að um fjórðungur kvenna á vinnumarkaði, þeirra sem eru í vinnu, sagðist búa við slæma andlega heilsu ....
Þrír hópar skera sig úr.
„Það sem er alveg skýrt fyrir mér út frá þessari könnun er að það skiptir ekki máli hvort fólk er í vinnu eða atvinnuleit, það eru alltaf þrír hópar sem skera sig úr; það eru innflytjendur, unga fólkið og konur,“ sagði
162
kynjaáhrif af því að fjárfesta í umönnun. Í flestum löndum eru fleiri karlar en konur á vinnumarkaði og víða er vinnumarkaður afar kynskiptur, karlar eru í miklum meirihluta í byggingariðnaði og konur í menntakerfi og umönnun, svo dæmi séu nefnd. Ef störf ... eru sköpuð í umönnun minnkar munur á atvinnuþátttöku karla og kvenna. Karlmenn eru einnig líklegri til þess að taka að sér störf í umönnun en konur í byggingariðnaði.
Með því að fjárfesta í umönnun og velferð skapast einnig fleiri afleidd störf
163
og ekki hefur reynt á ákvæðið um viðeigandi aðlögun með svo skýrum hætti áður.
Málið varðar ráðningu í starf á leikskóla í Garðabæ þar sem tveir umsækjendur voru boðaðir í viðtal og féll annar þeirra frá umsókninni. Því stóð ein eftir, konan sem kærði ... , en hún notast við hjólastól. Leikskólinn hætti við að ráða í starfið og taldi konan því að henni hefði verið mismunað á grundvelli fötlunar sinnar. Ástæðan sem henni var gefin, sem sveitarfélagið hélt einnig fram fyrir kærunefndinni, var að hún hefði ekki næga ... á því tilviki sem um er að ræða hverju sinni. Það að konan notist við hjólastól leiði ekki sjálfkrafa til þess að hún geti ekki starfað á leikskóla eða tryggt öryggi barna. Þá var einnig vísað til ákvæðisins um viðeigandi aðlögun, að atvinnurekandi skuli gera ... til að ætla að þær væru of íþyngjandi eða umfram það sem eðlilegt má telja, í skilningi laganna. Niðurstaðan var því að konunni hefði verið mismunað á grundvelli fötlunar sinnar.
Eins og áður segir hefur ekki mikið reynt á ákvæði laganna um mismunun
164
þess að axla í langflestum tilvikum ábyrgðina á því að brúa umönnunarbilið. Konur eru því um fjórfalt til fimmfalt lengur frá vinnumarkaði en karlar. Það bitnar á launum og starfsþróunarmöguleikum kvenna á vinnumarkaði.
Einnig gleymist oft að í tillögum ... niður.
BSRB leggur til að heimild til samsköttunar milli hjóna og sambúðarfólks verði felld niður. Það væri gert með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir að byggður sé inn í skattkerfið hvati til þess að tekjulægri makinn, sem í mörgum tilvikum eru konur ... ráðstöfunartekjur kvenna.
Þá þarf einnig að skoða allar breytingar á borð við útgreiðanlegan persónuafslátt í samhengi við jafnrétti kynjanna. Benda má á að þó atvinnuþátttaka kvenna sé há í alþjóðlegum samanburði er samt nærri þriðjungur kvenna
165
- og húsnæðismálaráðherra segir
nauðsynlegt að konur og karlar vinni saman að framförum á sviði jafnréttismála.
„Að brjóta upp staðalmyndir kynja og vinna gegn kynbundnu náms- og starfvali er
áskorun sem öll Norðurlöndin glíma við. Mikilvægt er að stefna okkar og
ákvarðanir ... geri bæði körlum og konum kleift að sinna umönnun og uppeldi barna
sinna. Kynbundið ofbeldi er annað dæmi um viðfangsefni þar sem ekki verða
neinar framfarir nema karlmenn taki virka afstöðu gegn ofbeldinu.“ Síðastliðin
40 ár hefur norrænt samstarf ...
vera mikilvæga fyrirmynd annarra ríkja hvað varðar árangur í jafnréttismálum og
að þau væru í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni fram á að raunhæft sé að ná
fullu jafnrétti kvenna og karla. .
.
.
.
.
.
.
166
karlastörf sæta ýmsir málaflokkar hins opinbera þar sem konur starfa í meirihluta aðhaldskröfu. Þetta þýðir að álagið á konur sem starfa í opinberri þjónustu mun aukast samhliða aukinni ólaunaðri vinnu kvenna vegna skertrar þjónustu við börn, aldraða og sjúka ... vegna sóttvarnaraðgerða.
„Fljótlegasta leiðin til atvinnusköpunar fyrir konur er að auka framlög til opinberrar þjónustu,“ segir einnig í umsögninni. „Þetta er líka skynsamleg leið. Nýleg rannsókn sem gerð var í sjö aðildarríkjum Efnahags
167
fyrir kynferðislegri áreitni?.
Um þriðjungur kvenna verður fyrir kynferðislegri áreitni á vinnuferlinum. Konur eru líklegastar til að verða fyrir kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi og hópar svo sem erlendar konur, konur með fötlun
168
hefur neikvæð áhrif og stjórnendur þeirra vinnustaða ættu því að vera áhugasamastir allra um styttingu vinnuvikunnar til að bæta líðan og heilsu starfsfólksins.
Konur vinna meira en karlar.
Stytting vinnuvikunnar stuðlar ekki bara að aukinni ... starfsánægju og bættum afköstum, minni streitu og bættri heilsu. Hún stuðlar einnig að jafnrétti kynjanna.
Konur vinna almennt lengri vinnudag en karlar. Nei, með þessu er ekki verið að snúa við staðreyndum. Það er hins vegar verið að leggja saman þann ... tíma sem fer í launuð störf á vinnumarkaði og þann tíma sem fer í ólaunuð störf á heimilinu.
Staðan er sú að karlar vinna lengri vinnudag á vinnumarkaði en konur. Konur taka að jafnaði meiri ábyrgð á rekstri heimilis og umönnun barna og vinna ... því mun meira af ólaunuðum störfum á heimilinu. Þetta hefur ekki bara áhrif á tekjumöguleika kvenna yfir starfsævina heldur þýðir einnig að lífeyrisgreiðslur þeirra verða lægri.
Stytting vinnuvikunnar getur stuðlað að breytingum á þessu mynstri ... þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Samið um styttingu í kjarasamningum.
Þó krafa BSRB sé sú að stytting
169
8.30 Fundur hefst. .
Síðasta vígið: konur í i ðnaði.
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. .
Orka kvenna, ein af auðlindunum!.
Birna Bragadóttir, starfsþróunarstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. .
Kynbundinn launamunur
170
Konur og kvár lögðu niður störf í hundruð þúsunda tali 24. október - lögreglan telur að allt að 100.000 hafi safnast saman á Arnarhóli á baráttufundi en viðburðir voru haldnir á 19 stöðum víðsvegar um landið. Yfirskrift Kvennaverkfalls 2023 ... , BBC og The Independant. . BSRB er stoltur aðstandandi Kvennaverkfalls 2023 og vonar að kraftur 100.000 kvenna og kvára skili
171
Á fundinum mun Guðrún
Helgadóttir, rithöfundur og fv. alþingismaður, vera með erindi um reynslu sína
af því að vera fyrst kvenna kjörin sem forseti sameinaðs Alþingis á árunum
1988-1991. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrst kvenna til að vera kjörin formaður
172
dómsmálið og hafði það víðtæk áhrif á konur í sambærilegum störfum. 55 þúsund einstaklingar fengu launaréttingu á bilinu 14 – 49%. Sambærileg málaferli hafa farið fram í Bretlandi og er ekki seinna vænna að hefjast handa við að rétta af verðmætamatið áður ... en konur um allan heim fara að krefjast bóta þar sem slík leið er mjög dýr fyrir launagreiðendur, hvort sem er ríki, sveitarfélög eða fyrirtæki á almennum markaði. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, situr í framkvæmdastjórn um endurmat kvennastarfs ... sem er í vinnslu hjá forsætisráðherra.
Sýnileiki kvenna í kjarasamningsviðræðum mikilvægur.
Barbara Helfferich, ráðgjafi í jafnréttismálum hefur starfað að stefnumótun í jafnréttismálum um marga ára skeið og er til að mynda ein ... vegna þess að konur eru líklegri til að setja jafnréttismál í forgang og hins vegar til að vinna gegn þeirri hugmynd að kjarasamningar séu karlamál en karlar hafa í flestum löndum verið hvað sýnilegastir þegar samið er um kaup og kjör launafólks
173
fram í hlutfallslega mikilli aukningu atvinnuleysis meðal kvenna með grunnskólapróf og í auknu álagi af ólaunaðri vinnu.
Þetta er á meðal þess sem fram kemur ....
Í skýrslunni kemur einnig fram að kynbundin áhrif COVID-veirunnar birtast í auknu álagi á kvennastéttir og inni á heimilum. Athygli er vakin á því að einkum konur sinni umönnunarstörfum og ólíkt mörgum öðrum eigi þær þess því ekki kost að sinna störfum sínum ... í fjarvinnu. Konur í lægri menntunar- og tekjuflokkum verða fyrir mestum áhrifum í yfirstandandi efnahagssamdrætti.
Fyrirliggjandi tölur gefa til kynna að atvinnuleysi komi af miklum þunga niður á íbúum Suðurnesja og Suðurlands. Hlutfallsleg aukning
174
BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verður lýst með bleikum lit í október til stuðnings árvekniátaki vegna krabbameins hjá konum. Þá verður merki bandalagsins á vefsíðu þess bleikt út mánuðinn.
Eins og undanfarin 10 ár hefur Krabbameinsfélag ... Íslands helgað októbermánuði baráttunni gegn krabbameini hjá konum með átakinu Bleika slaufan. Allt söfnunarfé vegna Bleiku slaufunnar rennur til ráðgjafaþjónustu
175
kvenna- og jafnréttisráðstefnunnar Nordiskt Forum sem haldin verður í Malmö 12. til 15. júní er í fullum gangi um þessar mundir, enda aðeins rúmir þrír mánuðir þar til þessi stórkostlega kvenna- og jafnréttishátíð fer fram. „Íslenskar konur ... eru í startholunum, við finnum fyrir miklum áhuga og hvetjum konur til þess að skrá sig sem fyrst,“ segir Hildur Helga Gísladóttir framkvæmdastýra Kvenfélagasambands Íslands, en hún situr í norræna stýrahóp Nordiskt Forum ... hjá stéttarfélögum.
.
Íslenskum konum er bent sérstaklega á að skoða rétt sinn til ferðastyrkja hjá stéttarfélagi sínu. Stéttarfélög hafa ýmis konar fyrirkomulag á styrkjum til endurmenntunar ... sviðum samfélagsins, alls um 200 konur. Pallborðsumræðum í hverjum efnisflokki er skipt í tvennt. Í fyrra pallborðinu er farið yfir stöðuna eins og hún er í dag og þau vandamál sem helst blasa frammi fyrir okkur. Í síðara pallborðinu verður litið ... ráðstefnu um málefni kvenna og kvenréttindi síðan Peking ráðstefnan var haldin 1995. Ástæða þess er, meðal annars, að bakslag hefur orðið í réttindum kvenna út um allan heim. Þetta bakslag þýðir að ákveðin hætta er á því að þær aðgerðir sem voru samþykktar
176
Öll höfum við heyrt setningunni „það er nóg til frammi“ fleygt fram í boðum og veislum þar sem gestgjafinn, iðulega kona á besta aldri, vandar sig við að láta öllum líða vel og gætir þess að allir taki vel til matar síns. Ef til vill ... að þeim fer fjölgandi sem búa við þunga byrði vegna húsnæðiskostnaðar og sérstaklega hátt hlutfall einstæðra foreldra og innflytjenda býr við efnislegan skort. Ríflega helmingur einstæðra mæðra og ungra kvenna býr einnig við slæma andlega heilsu ... og leigjendur. Þá koma konur verr út á öllum mælikvörðum Vörðu en karlar og ljóst að enn er langt í land þegar kemur að jafnrétti kynjanna.
Framúrskarandi heilbrigðisþjónusta, félagsþjónusta og menntun óháð greiðslugetu og búsetu er undirstaða ....
Meirihluti starfsfólks í þessum störfum eru konur innan stétta sem gjarnan eru nefndar kvennastéttir. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða launamunar kynjanna á Íslandi og þar hefur skakkt verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin ....
Umönnunarbyrði vegna eldri eða veikra ættingja er mun þyngri hér á landi en í öðrum löndum sem við berum okkur helst saman við. Konur bera enn meginábyrgðina á umönnun barna ásamt þriðju vaktinni og eru líklegri en karlar til að minnka starfshlutfall, taka
177
og helstu áhrifaþætti sem og að bera saman laun og kjör karla og kvenna sem starfa hjá Ísafjarðarbæ. Sjá má fréttina í heild sinni á vef bb.is ... ..
Þess er vert að geta að samkvæmt kjarakönnun BSRB hefur óútskýrður launamunur milli karla og kvenna innan BSRB, aukist hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur úr 9,7% í 13,3%. Þá mældist kynbundinn launamunur á Vesturlandi og Vestfjörðum 16,6% árið 2013, samanborið
178
er tillit til áhrifa fjölmargra þátta í útreikningunum þannig að sá munur sem fram kemur á launum karla og kvenna skýrist ekki af mismunandi vinnutíma, ólíkum starfsgreinum, atvinnugreinum, eða vegna mismunar á aldri, starfsaldri, menntun, eða mannaforráðum ... karla og kvenna. Niðurstöður kannananna sýna einnig að karlar eru enn mun líklegri til að fá aukagreiðslur og hlunnindi í starfi en konur. Þannig fá 21% kvenna hjá SFR engar aukagreiðslur en aðeins 7% karla. Munurinn á aukagreiðslum milli kynjanna
179
fyrir 100 árum. . Förum aftur að morgni þess dags. Fulltrúar stéttarfélaganna gengu þá á milli vinnustaða til að hvetja verkamenn og konur til að taka þátt í göngunni og útifundi. Sagt er að þar hafi konur úr Verkakvennafélaginu gengið hvað harðast ... verkstjórarnir sýndu enn frekari hörku til að reyna að koma í veg fyrir að fólk legði niður störf. Þeir tóku á móti konunum með ókvæðisorðum, jafnvel formælingum og klámfengnu tali. Einn verkstjórinn kastaði meira að segja hörðum saltfisk í Caroline, og skipaði ....
Við stöndum andspænis gríðarlegum ójöfnuði hvort heldur sem er í tekjum, eignum, stöðu á húsnæðismarkaði eða heilsu – og við stöndum líka frammi fyrir bakslagi í jafnréttisbaráttunni, þar sem þrengt er að réttindum og lífsskilyrðum kvenna, hinsegin fólks ... og fleiri minnihlutahópa.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar á Íslandi en þar hefur skakkt ... verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin.
Þvert á það sem mörg telja þá kemur jöfnuður og jafnrétti ekki af sjálfu sér heldur þarf að berjast fyrir því. Enn hefur ekki tekist að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði kvenna.
Það er kominn
180
Atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi er með þeirri hæstu í heimi og upphaf þeirrar þróunar er að rekja til aukins aðgengis að leikskólum sem kosta ekki mikið. Þannig eru leikskólar líka mikilvægur stuðningur og þjónusta við foreldra og atvinnulífið.
Fræðafólk ... megi ákveðinn mun milli hópa.
Launamunur kynjanna er viðvarandi vandamál og um þriðjungur kvenna þarf nú þegar að vera í hlutastarfi að meginástæðu til vegna fjölskylduábyrgðar. Verkefnið er því að vinna gegn þessu til að tryggja megi ... fjárhagslegt sjálfstæði kvenna en stytting dvalartíma og hækkun gjalda á leikskóladegi í sarmæmi við vinnudag foreldra hefur þveröfug áhrif.
Þá er áhugavert að skoða að hverju bærinn spyr ekki að. Það er til dæmis ekki spurt að því hvort foreldrar hafi ... eru greindar eftir kyni. Aðeins ein spurning er greind út frá sambúðarformi, en ætla má að erfiðara sé fyrir einstæða foreldra að stytta dvalartíma barna sinna og greiða meira fyrir leikskólavistun. Konur eru í miklum meirihluta einstæðra foreldra og börn ... horfa fram hjá áhrifum á jafnrétti. Það er í raun niðurskurður á þjónustu sett í umbúðir umbóta og dugir ekki sem langtímalausn.
Leikskólakennarar og starfsfólk leikskóla eru að miklum meirihluta konur og það þarf að greiða þeim laun í samræmi