221
heimshreyfingu verkalýðsfélaga sem telja nú yfir 200 milljónir félagsmanna. Allt frá því þessi fyrstu skref voru stigin hafa karlar og konur unnið skipulega saman, að því að byggja upp og hlúa að verkalýðsfélögum sínum og þannig breytt gangi sögunnar ... og í samfélögum um allan heim. Við höldum upp á 1. maí í þeirri staðföstu trú að grundvöllur hreyfingarinnar verði hornsteinn framtíðarinnar.
Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga eru fulltrúar 207 milljóna félagsmanna og - kvenna í 331 aðildarfélagi í 163 ríkjum
222
Samkvæmt nýrri kjarakönnun BSRB eru meðal heildarlaun kvenna hjá bandalaginu 346.724 krónur á mánuði en 474.945 krónur hjá körlum fyrir skatt. Eftir boðaðar skattalækkanir myndu útborguð meðallaun kvenna því hækka um 731 krónu á mánuði en meðallaun karla
223
á vinnumarkaði, bæði það að gefa karlmönnum meiri kost á að sinna umönnun og heimilisstörfum og ekki síður með því að gefa konum kost á að hækka starfshlutfall sitt án þess að auka vinnuskyldu og hækka þannig tekjur kvenna.
Tilraunverkefni
224
kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Það er ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að umönnunarbilið bitni frekar á konum en körlum. Konur eru almennt á lægri launum og hafa sögulega frekar dreift sínu fæðingarorlofi á lengri tíma
225
.
!function(e,i,n,s){var t="InfogramEmbeds",d=e.getElementsByTagName("script")[0];if(window[t]&&window[t].initialized)window[t].process&&window[t].process();else if(!e.getElementById(n)){var o=e.createElement("script");o.async=1,o.id=n,o.src="https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js",d.parentNode.insertBefore(o,d)}}(document,0,"infogram-async");.
Framlínufólkið - Allir. Infogram
Konur vilja frekar álagsgreiðslur.
Talsverður munur ... er á afstöðu fólks eftir kyni. Þannig vill mun hærra hlutfall kvenna greiða framlínufólki álagsgreiðslur, alls um 92 prósent samanborið við 78 prósent karla. Þá vilja marktækt fleiri íbúar höfuðborgarsvæðisins slíkar greiðslur, um 88 prósent, en um 80 prósent
226
Nýlega birtust niðurstöður úr stórri rannsókn sem staðfestir að þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnunni. Fyrsta #metoo bylgjan hófst haustið 2017 og strax í kjölfarið tóku verkalýðshreyfingin ... og umfangi einelti, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldi og aðgerðum atvinnurekenda. Seinni hópurinn átti að einbeita sér að því að gripið yrði til aðgerða á vinnumarkaði til að tryggja öryggi kvenna og annarra hópa sem verða fyrir einelti ... , en það er engu að síður mat bandalagsins að þessar aðgerðir séu alls ekki nægilega afgerandi eða líklegar til þess að bæta vinnuumhverfi kvenna og vinnumenningu svo nokkru nemi.
Ábyrgð stjórnvalda.
Íslensk stjórnvöld bera mikla
227
verður lýst upp í appelsínugulum lit í tilefni dagsins. Liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð án ofbeldis fyrir konur og stúlkur um allan heim.
BSRB hvetur sem flesta til að taka þátt í ljósagöngunni og styðja átak gegn kynbundnu
228
vinnumarkaði verður skoðuð með tvennskonar hætti. Annars vegar verður kannað hvernig ólíkir þættir sem tengjast vinnu og fjölskyldulífi hafa áhrif á líkamlega og andlega velferð kvenna á Íslandi og samspil þess við félags- og efnahagslega stöðu þeirra. Hins
229
Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisins, VIRK, Félagi kvenna í atvinnulífinu, Samband íslenskra sveitarfélaga, Bjarkarhlíð, Kvenréttindafélag Íslands
230
efnisþátta. Þar verður sérstaklega fjallað um atvinnuleysi ungs fólks og hvernig megi vinna gegn því. Þá verður fjallað um stöðu kvenna og flóttamannavandann og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar. Umfjöllun
231
ráðstefnuna á opnunarhátíðinni í kvöld, fimmtudaginn 12. júní. .
Fjöldi annarra íslenskra kvenna úr öllum áttum taka þátt í opinberu pallborðsumræðum ráðstefnunnar, í hinni svokölluðu
232
Finnborg mun fjalla um stöðu lögreglukvenna og um vinnumenningu lögreglunnar, viðhorf til kvenna, einelti og kynferðislega áreitni innan lögreglunnar. Erindi hennar byggir á nýútkominni skýrslu sem hún vann í samstarfi við embætti Ríkislögreglustjóra
233
nýlegra kjarakannanna stéttarfélaga staðfesta enn einu sinni að konur fá lægri laun er karlar. Það er skammarlegt að árið 2013 sé óútskýrður kynbundinn launamunur 11 til 15 % hjá ríki, 13 til 20% hjá sveitarfélögum og enn meiri á einkamarkaði
234
hafði það hlutfallslega meiri áhrif á opinbera markaðnum en þeim almenna.
Minna hefur farið fyrir því í umræðunni að þeir hópar sem hafa hækkað hlutfallslega mest eru konur og innflytjendur. Þannig má ætla að lítillega dragi úr launamun kynjanna. Það kemur ... til af þeirri staðreynd að laun kvenna og innflytjenda eru almennt lægri en annarra. Þá eru konur gjarnan í hlutastörfum sem eru lægra launuð – bæði sem hlutfall af 100 prósent starfi en einnig að því er virðist þó þau séu uppreiknuð miðað við fullt starf
235
Í könnuninni var einnig spurt um áhrif heimsfaraldursins á launafólk. Ríflega helmingur finnur fyrir meira álagi í starfi vegna faraldursins. Hlutfallið er hæst meðal kvenna sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum þar sem sjö af hverjum tíu sögðust finna ... fyrir því að álagið hafi aukist.
Andlegri heilsu launafólks fer hrakandi milli ára. Ríflega þrjár af hverjum tíu konum og tæplega þrír af hverjum tíu körlum mælast með slæma andlega heilsu, sem er mun meira en í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir ári
236
og opinberri stefnumótun við Goldman School of Public Policy við Kaliforníuháskóla í Berkeley í Bandaríkjunum. Fyrir var hún með meistaragráðu í viðskipta- og hagfræði frá Uppsala-háskóla í Svíþjóð.
„Við erum afar heppin að hafa fengið svo öfluga konu
237
Betra fæðingarorlof. . Markmið fæðingarorlofslaga er að börnum sé tryggð samvera við báða foreldra og að konum og körlum sé kleift að samræma fjölskyldu og atvinnulíf. Rannsóknir sýna að núverandi kerfi tryggir ekki að þetta markmið
238
við ákvæði til bráðabirgða nr. IV í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008 og aðgerðaáætlun stjórnvalda um launajafnrétti kynjanna frá október 2013..
Markmið
239
vinnutímastyttingar á laun.
Meðal nýjunga í skýrslunni er samanburður á launaþróun karla og kvenna, og á launaþróun innflytjenda og annarra. Tekið verður við fyrirspurnum í gegnum netfangið ktn
240
og jafnlaunavottun, en það verður haldið 20. september. Jafnlaunastaðallinn nýtist atvinnurekendum til að endurskoða launastefnu þannig að bæði þeir og starfsmenn þeirra geti treyst því að réttur kvenna og karla til launajafnréttis sé virtur. Á námskeiðinu verður