221
sæti þegar mæld er þátttaka kvenna í stjórnmálum og aðgengi kvenna að menntun. Þá er Ísland ofarlega þegar kemur að atvinnuþátttöku og tækifærum á vinnumarkaði. Ísland er hins vegar vel fyrir neðan miðju þegar kemur að heilsu, í 104. sæti af 144
222
ranglæti á vinnumarkaði sem enn og aftur þarf að gera uppreisn gegn, er launamismunur á milli karla og kvenna. Hvers vegna er enn verið að berjast við þau viðhorf að karlar og konur eigi að fá sömu laun fyrir sömu vinnu? Af hverju er það ekki sjálfsagt
223
af Þróunarsjóði innflytjendamála. Hins vegar mun Adda Guðrún kynna niðurstöður eigindlegrar rannsóknar á stöðu ungra kvenna af erlendum uppruna sem eru utan vinnumarkaðar og skóla. Sú rannsókn var styrkt af Jafnréttissjóði Íslands.
Niðurstöður rannsóknar ... eða ekki. Rýnihópaviðtöl við konur af erlendum uppruna leiddi í ljós að þær búa við margþættar hindranir í íslensku samfélagi.
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 27. október kl. 12:30 í gegnum Zoom og er öllum opinn. Boðið er upp á túlkun yfir á ensku og til að nýta
224
stjórnmálaþátttöku sem rekja má til fækkun ráðherra og þingmanna úr röðum kvenna eftir síðustu alþingiskosningar..
Frekari upplýsingar
225
jafnréttisstefnu og helstu áskoranir í málaflokknum. Einkum verður lögð áhersla á jafnrétti á vinnumarkaði, menntun, og aukna þátttöku karla og drengja í jafnréttisstarfi. Um þessar mundir er fagnað aldarafmæli kosningaréttar kvenna á Norðurlöndum og af því tilefni ... verður hugað að stöðu lýðræðis með hliðsjón af stjórnmálaþátttöku kvenna..
Ráðstefnan fer fram 26. ágúst frá kl. 09.30 – 17.30 og skráning fer fram 09.00 – 09.30 ... um kyn og lýðræði.
13.45 Hege Skjeie, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann í Ósló og félagi í norsku framkvæmdanefndinni um 100 ára kosningarétt kvenna
226
fyrir því að hvort foreldri fái fimm mánuði og foreldrar geti skipt síðustu tveimur mánuðunum á milli sín.
„Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvíþætt, annars vegar að tryggja samvistir barna við foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift ... skipting fæðingarorlofsins jöfn myndi fjarvera foreldra frá vinnumarkaði vegna barneigna verða jafn löng. Áhrifin af tímabundnu brotthvarfi af vinnumarkaði yrðu því þau sömu fyrir karla og konur. Það yrði einnig mikilvæg aðgerð til að jafna möguleika
227
við að veita meira fé til heilbrigðisþjónustu er meiri meðal kvenna en karla, hlutfall kvenna sem styðja það eru um 86 prósent. Þá styðja grunnskólamenntaðir frekar meira opinbert fé,“ sagði Rúnar um þessar niðurstöður. Um 87 prósent þeirra sem aðeins
228
.
Hagræðingarkrafan er kynjuð.
Rúmlega 70% af starfsfólki hins opinbera eru konur og þær nýta líka þjónustu hins opinbera meira og njóta tilfærslna í meira mæli en karlar. Hagræðing í opinberum rekstri bitnar því sérstaklega á starfsaðstæðum ... og lífskjörum kvenna og því þarf að horfa til áhrifa á kynin þegar ákvarðanir í opinberum fjármálum eru teknar. Í greinagerð með fjármálaáætlun er ítrekað bent á þá áskorun sem felst í skorti á fólki til starfa í velferðarkerfinu. Þrátt fyrir þessa stöðu verður
229
fá hlunnindi og aukagreiðslur.
Mikill munur er á aukagreiðslum og hlunnindum milli kynja, en meiri hjá SFR en St.Rv. Mun algengara er að karlar fái slíkar greiðslur en konur. Þessar niðurstöður sýna okkur svart á hvítu að ástæður fyrir kynbundnum ... launamun má finna að stórum hluta í launasetningu innan stofnananna sjálfra. Munurinn virðist fyrst og fremst verða til á borði stjórnenda og kemur meðal annars fram í hærri aukagreiðslum til karla en kvenna.
Samanburður launa við önnur félög
230
á hvernig pör deila ábyrgð á heimili og barnauppeldi. Þeim kynjaða veruleika sem hér ríkir, og gerir að verkum að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda
231
í jafnréttismálum voru rædd. .
.
Kvennaverkfall og kröfur Kvennaárs 2025.
Þann 24. október 2023 var haldinn stærsti baráttufundur sem haldinn hefur verið á Íslandi, þegar um hundrað þúsund konur og kvár komu saman á Arnarhóli og kröfðust
232
á heimilin sem ólaunuð umönnunarstörf í höndum kvenna.
Það sem hrunið sýndi fram á var að þegar á reyndi voru allir tilbúnir að leggjast á árarnar. Við vorum öll tilbúin til að gera okkar besta, finna lausnir og koma samfélaginu út úr þessum.
Við sjáum líka að gæðunum er misskipt í okkar samfélagi. Myndin hér á bak við mig er tekin á útifundi í kvennafríinu í nóvember 2016. Þá gengu konur út í fimmta skipti frá árinu 1975 til að krefjast þess að kynbundnum launamun verði eytt ... hefur verið til kvennafrís eftir viku, 24. október. Þá ætla konur að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:55 og sækja samstöðufund á Arnarhóli, til að mótmæla þessu misrétti og krefjast þess að konur séu óhultar í vinnunni og heima. Ég vona að við verðum öll ... á hvítu hjá þessum hugrökku konum hver staðan raunverulega er. Og við fengum rækilega áminningu um að það er okkar að breyta henni.
#metoo konurnar hafa skilað skömminni þangað sem hún á heima. Við eigum að hlusta á þær og bregðast ... er lengri hjá íslenskum börnum en á hinum Norðurlöndunum. Er það þetta sem við viljum? Við vinnuna bætast svo ólaunuð störf við að halda heimili og annast börn sem lenda að mestu leyti á herðum kvenna.
40 stunda vinnuvikan er ekkert lögmál. Í áratugi
233
fram í samantekt sem VIRK vann fyrir bandalagið. Af þeim félögum BSRB sem leituðu til VIRK voru 83 prósent konur og 17 prósent karlar. Hafa verður í huga að tveir af hverjum þremur félagsmönnum í aðildarfélögum bandalagsins eru konur.
Í samantektinni
234
heimshreyfingu verkalýðsfélaga sem telja nú yfir 200 milljónir félagsmanna. Allt frá því þessi fyrstu skref voru stigin hafa karlar og konur unnið skipulega saman, að því að byggja upp og hlúa að verkalýðsfélögum sínum og þannig breytt gangi sögunnar ... og í samfélögum um allan heim. Við höldum upp á 1. maí í þeirri staðföstu trú að grundvöllur hreyfingarinnar verði hornsteinn framtíðarinnar.
Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga eru fulltrúar 207 milljóna félagsmanna og - kvenna í 331 aðildarfélagi í 163 ríkjum
235
Samkvæmt nýrri kjarakönnun BSRB eru meðal heildarlaun kvenna hjá bandalaginu 346.724 krónur á mánuði en 474.945 krónur hjá körlum fyrir skatt. Eftir boðaðar skattalækkanir myndu útborguð meðallaun kvenna því hækka um 731 krónu á mánuði en meðallaun karla
236
á vinnumarkaði, bæði það að gefa karlmönnum meiri kost á að sinna umönnun og heimilisstörfum og ekki síður með því að gefa konum kost á að hækka starfshlutfall sitt án þess að auka vinnuskyldu og hækka þannig tekjur kvenna.
Tilraunverkefni
237
kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Það er ástæða til þess að hafa áhyggjur af því að umönnunarbilið bitni frekar á konum en körlum. Konur eru almennt á lægri launum og hafa sögulega frekar dreift sínu fæðingarorlofi á lengri tíma
238
.
!function(e,i,n,s){var t="InfogramEmbeds",d=e.getElementsByTagName("script")[0];if(window[t]&&window[t].initialized)window[t].process&&window[t].process();else if(!e.getElementById(n)){var o=e.createElement("script");o.async=1,o.id=n,o.src="https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js",d.parentNode.insertBefore(o,d)}}(document,0,"infogram-async");.
Framlínufólkið - Allir. Infogram
Konur vilja frekar álagsgreiðslur.
Talsverður munur ... er á afstöðu fólks eftir kyni. Þannig vill mun hærra hlutfall kvenna greiða framlínufólki álagsgreiðslur, alls um 92 prósent samanborið við 78 prósent karla. Þá vilja marktækt fleiri íbúar höfuðborgarsvæðisins slíkar greiðslur, um 88 prósent, en um 80 prósent
239
Nýlega birtust niðurstöður úr stórri rannsókn sem staðfestir að þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnunni. Fyrsta #metoo bylgjan hófst haustið 2017 og strax í kjölfarið tóku verkalýðshreyfingin ... og umfangi einelti, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldi og aðgerðum atvinnurekenda. Seinni hópurinn átti að einbeita sér að því að gripið yrði til aðgerða á vinnumarkaði til að tryggja öryggi kvenna og annarra hópa sem verða fyrir einelti ... , en það er engu að síður mat bandalagsins að þessar aðgerðir séu alls ekki nægilega afgerandi eða líklegar til þess að bæta vinnuumhverfi kvenna og vinnumenningu svo nokkru nemi.
Ábyrgð stjórnvalda.
Íslensk stjórnvöld bera mikla
240
endum saman.
.
Kvennaár 2025.
BSRB stóð ásamt tæplega fjörutíu öðrum samtökum kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir tveimur viðburðum á haustdögum. Á þeim fyrri afhentum ... við stjórnmálaflokkunum kröfur okkar um lagabreytingar og aðgerðir sem grípa þarf til á Kvennaárinu 2025, nánar til tekið fyrir 24. október 2025 þegar 50 ár eru liðin frá því að konur lögðu fyrst niður launuð sem ólaunuð störf í heilan ... árstíma segi fólk frá jólabókunum sem það hefur lesið en ég vil freistast til að leggja til frábæran leslista fyrir nýja ríkisstjórn:.
The Value of Everything, The Big Con og Mission Economy eftir Mariönu Mazzucato,
Ósýnilegar konur