301
en hefur valið að nýta möguleika til greiðslu í tilgreinda séreign að fullu. Þá krefst valið á milli sparnaðarleiða þess að fólk sé vel upplýst um þá áhættu sem slíku vali fylgir. Það mun bitna sérstaklega á tekjulægra fólki og konum sem lifa að meðaltali rúmum ... þremur árum lengur en karlar og treysta því á lífeyriskerfið til framfærslu mun lengur. Í þessu sambandi er rétt að benda á að konur eru yfir 65% félagsmanna í BSRB og þess má geta að engin greining liggur fyrir á mismunandi áhrifum tilgreindar séreignar
302
þá, eins og nú, að meðaltöl segja ekki alla söguna. Þannig lifa konur almennt lengur en karlar. Munur er á lífslíkum milli menntaðra og ómenntaðra, langskólagenginna og annarra, auk augljóss munar á milli þeirra sem vinna líkamlega erfiðisvinnu og annarra
303
meirihluti starfsfólksins eru konur og með fundinum í gær vill starfsfólkið vekja athygli á því að hjá stofnuninni sé verið að halda stórum kvennahópi niður í launum og mismuna gróflega í samanburði við fyrrum samstarfsfólk á Tryggingastofnun ríkisins
304
nefndu hækkun launa sem mikilvægasta atriðið en þar á eftir töldu flestir að mikilvægast væri að hækka lægstu laun umfram önnur laun..
Konur og þeir sem yngri eru vilja frekar
305
fólk sem sinnir ómissandi störfum m.a. í leikskólum, grunnskólum, frístundaheimilum, í þjónustu við fatlað fólk, sundlaugum, íþróttamannvirkjum og bæjarskrifstofum og er að stærstum hluta til konur. Á ársgrundvelli nemur þessi launamismunur fólks í sömu
306
getur því eftir breytingarnar unnið jafnmarga tíma en aukið starfshlutfall og þar með hækkað laun sín. Meirihluti vaktavinnufólks hjá ríki og sveitarfélögum eru konur og því um tímabæra og mikilvæga jafnréttisaðgerð að ræða.
Það hefði ekki komið til styttingar
307
eru sá hópur sem er líklegastur til að búa við fátækt, fjárhagsstaða kvenna er verri en karla og staða innflytjenda er verri en innfæddra Íslendinga.
Með aukinni tekjuöflun hins opinbera drögum við úr þenslu meðal þeirra efnameiri og getum nýtt
308
en álagið jókst mest hjá konum sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e. um 70 prósent samkvæmt könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins árið 2021. Niðurskurðurinn mun hafa enn alvarlegri afleiðingar fyrir þessa hópa en snertir líka samfélagið ... . Almenningur þarf að bíða eftir nauðsynlegri þjónustu eða fær ekki viðunandi þjónustu og álagið sem af þessu hlýst bitnar fyrst á fremst á konum og tekjulægri hópum.
Launafólk í fjárhagsvanda.
Rannsókn Vörðu leiddi líka í ljós
309
fyrir því eru auðvitað krónutöluhækkanirnar sem hafa hækkað lægri laun hlutfallslega meira en hærri laun. Þetta er jákvæð þróun fyrir launafólk í aðildarfélögum BSRB ekki síst konurnar og þær eru jú í meirihluta félaga í bandalaginu
310
á meðan starfsmenn í öðrum störfum, jafnvel inni á sama vinnustað, geta notið meiri sveigjanleika. Almennt er það þannig að þeir sem eru með menntun njóta meiri sveigjanleika og karlar njóta meiri sveigjanleika á sínum vinnustöðum en konur.
Þetta má mæla
311
„Markmið fyrsta tístsins sem leiddi til #Metoo byltingar um allan heim var að ljá þolendum kynferðisofbeldis og áreitni rödd og varpa ljósi á umfangi vandans. Þökk sé þeim fjölda kvenna sem hafa sýnt það hugrekki að stíga fram hafa þessi skilaboð sannarlega
312
hefur kynnt áform um að afnema samningsrétt verkalýðshreyfingarinnar, grípa inn í gerða kjarasamninga og skerða kjör launafólks á fjölmörgum sviðum. Þessi aðgerð mun sérstaklega hafa neikvæð áhrif á láglaunafólk, konur
313
% einhleypra karla, karla á endurhæfingarlífeyri, karla á aldrinum 31-50 ára og kvenna 30 ára og yngri.
Tæplega sex af hverjum tíu finna fyrir mjög eða frekar mikilli félagslegri einangrun
Hæst er hlutfallið meðal karla
314
Endurmat á störfum kvenna
Styttingu vinnuvikunnar
Lífeyrismál og almannatryggingar
.
Eftirtaldir sérfræðingar voru með fjölbreytt og upplýsandi erindi. Hér má sjá kynningar
315
útifundi sem haldinn hefur verið í Reykjavík og á 21 stað um landið allt. Konur og kvár tóku höndum saman og sögðu: Við bíðum ekki lengur eftir réttlæti. Þau sýndu með áþreifanlegum hætti fram á mikilvægi framlags þeirra til samfélagsins og lögðu ... niður launuð sem ólaunuð störf. Þetta er meðal annars afrakstur góðrar samvinnu ASÍ og BSRB ásamt á fjórða tug annarra samtaka. Og byltingin heldur áfram – við megum ekki stoppa – nú hafa tugir samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin
316
en hafa ekki efni á því. . Alþjóðleg rannsókn sýnir að ef konur eru ekki ánægðar með þátttöku föðurins í umhyggju fyrsta barns þá dregur mjög úr vilja þeirra til frekari barneigna. Foreldrar lýsa því einnig að fjárhagur heimilisins þoli ekki fleiri
317
Það eru að megninu til konur og fólk af erlendu bergi brotið sem sinnir þessum störfum, sem eru meðal þeirra verst launuðustu í okkar samfélagi.
Þessa dagana virðast margir stjórnendur ætla fara í sama farið þrátt fyrir að áskoranirnar sem við nú stöndum
318
voru það 18 framsýnir einstaklingar sem stofnuðu félagið en þar voru karlar í meirihluta en í dag eru félagar um 1400 og mikill meirihluti þeirra eru konur. Á fyrstu árum félagsins voru lögreglumenn fjölmennasti hópurinn en næst
319
flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi starfsfólksins til að laða að hæft fólk til starfa. Mögulega er þetta einmitt kveikjan
320
dregist saman og hlutverk fjölskyldunnar í umönnun aukist, sérstaklega kvenna.
Í Svíþjóð er meirihluti almennings á móti hagnaðardrifinni öldrunarþjónustu en stjórnmálamenn á hægri vængnum eru henni almennt fylgjandi. Þrátt fyrir þetta er mikill