121
rannsóknar Hagstofunnar sýna að launamunur kvenna og karla hefur minnkað síðustu ár. Það er í sjálfu sér jákvætt en það er engu að síður fullkomlega óásættanlegt að kynbundinn launamunur sé enn til staðar.
Í skýrslu Hagstofunnar er bent ... á að vinnumarkaðurinn sé mjög kynskiptur þegar litið sé til atvinnugreina og starfa og það sé meginástæða kynbundins launamunar. Laun séu að meðaltali lægri í stéttum þar sem konur eru í meirihluta og að þær stéttir heyri margar undir opinbera geirann ... þeirra um jafnlaunaákvæði í stofnskrá stofnunarinnar árið 1919. Það var í fyrsta sinn sem gerð var krafa um að greiða skuli konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf. Það þótti mun róttækari krafa en krafan um sömu laun fyrir sömu vinnu þar sem hún felur ... árum.
Lífseig aðgreining kynjanna er enn fyrir hendi í annars vegar vel launuð karlastörf og hins vegar illa launuð kvennastörf. Það á til dæmis við um umönnunarstörf sem konur unnu áður launalaust heima hjá sér en sinna nú í láglaunastörfum ... um endurmat á störfum kvenna hefur birt tillögur sínar um aðgerðir
122
- og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil ... í skilning um mikilvægi samstarfs verkalýðshreyfingarinnar og kvenréttinda- og mannréttindasamtaka, því án samstöðunnar hefðum við aldrei náð jafn langt í jafnréttismálum á Íslandi. Okkur fannst líka mikilvægt að ræða aðgengi og inngildingu kvenna af erlendum ... uppruna, fatlaðara kvenna, trans kvenna og kvára, í baráttuna, því þessir hópar eru mjög jaðarsettir og stóru sigrarnir verða ekki unnir nema með þeirra þátttöku líka,“ bætti Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB ... og endurmati á virði kvennastarfa á Íslandi. Þá sóttu fulltrúar BSRB fundi um bakslag í jafnréttisbaráttu, kynjaða tölfræði, ólaunaða vinnu kvenna og fjárhagslegt sjálfstæði, aðkomu karla og drengja að jafnréttismálum, fjárhagslegt ofbeldi gegn konum ... til þess að vinna gegn ofbeldi gegn konum, bæði á vinnustöðum og á miðlum fyrirtækisins.
„Ef ég ætti að draga þetta saman þá fannst mér áhugavert hvernig er búið að gera þessa tengingu á milli ofbeldis, launamunar og fjárhagslegs sjálfstæðis kvenna
123
Aðgerðarhópur um launajafnrétti hyggst framkvæma rannsókn á launamun kynjanna á þessu ári og gefa út skýrslu um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Nú þegar hefur hópurinn ... að verkefnum..
Meðal þess sem fram kemur í skýrslunni er að konur eru meirihluti nemenda á nær öllum skólastigum. Þær eru í meirihluta nemenda sem útskrifast á Norðurlöndum ... og er hlutfallið langhæst hér eða tæp 67%..
Skýrsluhöfundar segja að staðalmyndir um konur og karla virðist ráða miklu um náms- og starfsval ungs fólks og því sé vinnumarkaðurinn enn
124
í skaðabætur vegna ólögmætrar niðurlagningar á starfi..
Konan starfaði sem deildarstjóri launadeildar Seltjarnarnesbæjar þegar henni var tilkynnt með bréfi í september 2011 að starf ... konunnar niður í þeim breytingum. Í dómi Hæstaréttar segir að uppsögn konunnar hafi borið brátt að og var henni í beinu framhaldi af tilkynningu um starfslokin fyrirvaralaust og án nokkurs tilefnis gert að tæma skrifborð sitt og yfirgefa vinnustaðinn ... að greiða konunni málsvarnarlaun fyrir hæstarétti
125
í samstöðu kvenna og kvára.
Hin eina sanna Margrét Maack mun stýra gleðinni og þeyta skífum. Léttar veitingar í boði. Öll sem vilja styðja baráttuna fyrir raunverulegu jafnrétti á Íslandi velkomin. Gott aðgengi ....
.
Hvað er Kvennaár 2025?.
Í ár eru liðin 50 ár frá Kvennafrídeginum, þegar konur á Íslandi lögðu niður launuð sem ólaunuð störf sín og stöðvuðu þannig samfélagið. Þrátt fyrir að hafa barist fyrir jafnrétti í hálfa öld búa konur enn ....
Til að fylgja eftir þessum gríðarlega krafti hefur BSRB ásamt rúmlega 50 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks tekið höndum saman og helga heilt ár baráttunni fyrir raunverulegu jafnrétti með fjölbreyttri dagskrá
126
á landinu.
Konur lögðu niður vinnu klukkan 14:55 þann 24. október 2018 síðastliðinn, en það var í sjötta skiptið sem konur á Íslandi mótmæla mismuni á kjörum kynjanna með þessum hætti. Tímasetningin var reiknuð út frá tölum frá Hagstofu Íslands ... kvennafrísins, rétt eins og mikill fjöldi samtaka kvenna á Íslandi, eins og getið er um í skýrslunni
127
Markmið fyrsta tístsins sem leiddi til #Metoo byltingar um allan heim var að ljá þolendum kynferðisofbeldis og áreitni rödd og varpa ljósi á umfangi vandans. Þökk sé þeim fjölda kvenna sem hafa sýnt það hugrekki að stíga fram hafa þessi skilaboð ... sannarlega málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll.
Í íslenskum #metoo frásögnum birtist með skýrum hætti það sögulega kerfisbundna misrétti og óréttlæti sem konur hafa þurft að þola á vinnumarkaði.
Gerendur eru yfirmenn ... um störf og starfsþróun.
Helsti ótti kvenna við að stíga fram og láta vita af slíku broti gagnvart sér hefur verið að enginn muni trúa þeim, það veiki stöðu þeirra eða sé þeim almennt til minnkunar. Stærsti óttinn er sá að þær muni missa störf sín ... eða málið hafi skaðleg áhrif á starfsþróun þeirra.
Vandamálið snýr því ekki eingöngu að andlegri og líkamlegri heilsu og öryggi á vinnustaðnum heldur einnig að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi. Það er skylda okkar allra að hlusta á þær konur ... sem hafa stigið fram og þær konur sem eiga eftir að stíga fram. Þær hafa krafist breytinga og skilað skömminni. Við verðum einnig að hafa í huga að fjöldi kvenna treystir sér ekki til að stíga fram þar sem þær eru enn í þessum aðstæðum – starfsumhverfi sem ógnar
128
kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta kom fram í stórri rannsókn um umfang áreitni og ofbeldis gegn konum á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar voru birtar ... í tímaritinu Lancet.
Rannsóknin er hluti af Áfallasögu kvenna sem er tímamótarannsókn. Þar fengu allar konur á Íslandi ... en stærsta rannsóknin sem áður hafði verið gerð á Íslandi sýndi að 4% kvenna hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á núverandi vinnustað.
Þolendur yfirgefa vinnustaði eftir brot.
BSRB tekur þessar niðurstöður alvarlega ... er afgerandi þáttur í því hvernig konum líður á vinnustað og hvort þær treysta sér til að leita þeirra úrræða sem eru í boði innan vinnustaðarins. Stjórnendur verða að gefa afgerandi skilaboð um að áreitni og ofbeldi líðist ekki í vinnuumhverfinu. Ef upp kemur ... minnsti grunur eiga stjórnendur að bregðast við. Það er hluti af því að búa til öruggt vinnuumhverfi og góða vinnustaðamenningu. Ef konur skynja að ekki sé tekið hart á málum, til dæmis ef gert er lítið úr upplifun einnar konu í einu máli
129
nógu vel um fjölskylduna. - Þátttakandi í rannsókninni
Talsverður munur var á því hvernig karlar og konur skilgreina álag í sínu daglega lífi. Konur áttu það frekar til að tala um álag tengt heimilisstörfum og barnauppeldi ... í rannsókninni nefndu ýmsar leiðir til að minnka álag í daglegu lífi, en það sem oftast var nefnt var að annar aðilinn minnkaði við sig launaða vinnu til að geta betur sinnt börnum og heimilinu. Í öllum tilvikum var þar um konur að ræða. Það rímar ... við aðrar rannsóknir sem sýna að konur taka enn á sig meiri ábyrgð á barnauppeldi og heimilisstörfum en karlar.
„Ákall þátttakenda okkar eftir styttri vinnuviku kom skýrt fram í öllum umræðuhópunum og þar var enginn munur á körlum og konum,“ segir meðal annars ... koma sér vel fyrir barnafólk. Þar sem íslenskir karlar vinna mikla yfirvinnu má ætla að stytting vinnuvikunnar kæmi sér einkar vel fyrir þá og samspil fjölskyldu og atvinnulífs, ekki síst vegna þess að þeim er frekar ætlað fyrirvinnuhlutverk en konum
130
verið sýnilegur í skólaumhverfinu og námsvali nemenda. Hann hefur einnig viðhaldist á íslenskum vinnumarkaði sem er mjög kynjaskiptur hvað varðar atvinnugreinar. Konur eru áberandi í umönnunarstörfum en karlar í mannvirkjagerð.
Karlastörf hafa notið meiri ... og auðvelda þeim að hefja nám að nýju.
Rannsóknir sýna að konur eru í miklum meirihluta í stuttu óformlegu starfsnámi sem snýr að umönnun, sem er í takt við kynjaskiptingu á vinnumarkaði. En karlar eru í meirihluta þegar um er að ræða löggiltra ... iðngreinar og hinn kynjaskipta vinnumarkað.
Á fyrri tíð sóttu konur kvennaskóla, sem nú hafa verið aflagðir, en karlar sóttu fremur í löggilt nám í iðnskólunum. Skólarnir voru út um allt land en staða karla og kvenna var mjög mismunandi að námi loknu ... . Sú staðreynd vakti þá spurningu hvort sú menningararfleifð sé enn þann dag í dag áhrifavaldur þegar kemur að menntun kvenna og stöðu þeirra í atvinnulífinu. Arfleifð fyrri tíma virðist einkenna starfsmenntunaraðgengi kvenna ennþá í dag, þar sem boðið ... starfsréttindi. Markmið þess var að styrkja konur til heimilisstarfa, en í dag er verið að styrkja þær til starfa við umönnun í almannaþjónustu. . Í jafnréttisbaráttunni er helsti þröskuldur í samfélagsgerð okkar er kynjamisrétti og rótgrónar hugmyndir
131
Samkvæmt jafnréttislögum skulu atvinnurekendur vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan sinna vinnustaða, stuðla að því að störf flokkist ekki í sérstök kvenna- og karlastörf og leggja sérstaka áherslu á að jafna hlut kynjanna í stjórnunar ... - og áhrifastöðum. Reynslan sýnir að jöfn staða og jafnir möguleikar kvenna og karla innan vinnustaða koma ekki af sjálfu sér. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði..
Góð stjórnun og markviss samþætting ... á völdum og valdastöðu. Það verða allir að taka þátt, jafnt karlar sem konur, til að ákall #metoo kvenna um bætt samfélag verði að veruleika.“.
Hér má lesa allar ályktanir stofnana BSRB
132
Í viðburðinum var fjallað um stöðu kvenna og jafnréttismál og deildu þátttakendur dæmum frá sínum heimalöndum. Rúmenía fer með formennsku í Evrópusambandinu á árinu 2019 og fjallaði þeirra fulltrúi um þeirra áherslu á kynjajafnrétti, fyrst og fremst í tengslum ... við kynbundið ofbeldi. Þá fjallaði Sendiherra Sierra Leone gagnvart SÞ um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í jafnréttisstarfi. .
Sonja talaði um kvennahreyfinguna á Íslandi, kvennafrí og mikilvægi aktívisma kvenna í þeim árangri sem Ísland hefur náð ... í jafnréttismálum. Hún fór einnig yfir hvernig fæðingarorlofið hafði áhrif á jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og mikilvægi þess að karlar taki fæðingarorlof til jafns við konur. .
Þátttakendur í viðburðinum höfðu einnig mikinn áhuga á að heyra um upptöku
133
á lista yfir lönd m.t.t. jafnréttis. En þrátt fyrir það er enn talsvert um ójöfnuð á Íslandi, t.d. launamunur kynjanna..
Á vef TCO segir að munur á heildarlaunum kvenna á Íslandi ... er 27% körlum í vil og kynbundinn launamunur nælist nú 11,4% á landsvísu. „BSRB telur skýringuna fyrst og fremst liggja í því hvernig störf eru metin. Vinnumarkaðurinn að nokkuð kynskiptur og störf þar sem konur eru í miklum meirihluta eru enn metin ... byggjast á heildarlaunum segir það sig sjálft að konur fá lægri lífeyri þegar þar að kemur en karlar.“.
Viðtalið má sjá í heild sinni
134
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið styrk úr Jafnréttissjóði til að framkvæma rannsókn á upplifunum og reynslu ungra kvenna á aldrinum 16 til 24 ára af erlendum uppruna sem eru hvorki í námi né atvinnu.
Um er að ræða ... rannsóknarverkefni sem tengist megindlegri rannsókn Vörðu um stöðu ungmenna af erlendum uppruna sem standa utan vinnumarkaðar og náms sem hefur hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Fyrirliggjandi gögn benda til þess að ungar konur af erlendum uppruna séu ... líklegri til að stunda hvorki atvinnu né nám en aðrir félagshópar í íslensku samfélagi og því mikilvægt að skoða stöðu þeirra og upplifun nánar. Rannsóknin byggir á frásögnum um upplifanir ungra kvenna af erlendum uppruna í rýnihóp.
Megin markmiðið
135
Ekkert land í heiminum hefur náð jafnrétti þegar kemur að heimilisstörfum og ólaunuðum umönnunarstörfum. Senda verður körlum og strákum skýr skilaboð um að þeir eigi að axla ábyrgð á þessum störfum til jafns við konur.
Þetta var meðal ... og fjárfestingu í innviðum á borð við launað foreldraorlof og dagvistun á viðráðanlegu verði.
Valdefling kvenna megin viðfangsefnið.
Gestir þessa árlega fundar Kvennanefndarinnar koma frá öllum 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna ... . Þar eru þingmenn og ráðherrar, en auk þeirra sitja fundinn fulltrúar fjölmargra frjálsra félagasamtaka. Á fundinum eru rúmlega 150 fulltrúar 44 stéttarfélaga alls staðar að úr heiminum.
Meginþema fundarins er efnahagsleg valdefling kvenna í breytilegum ... heimi vinnumarkaðar. Á dagskránni þær tvær vikur sem fundurinn stendur eru bæði formlegir og óformlegir fundir, pallborðsumræður og viðburðir. Þar er meðal annars rætt um launajafnrétti, fjárhagslegt sjálfstæði kvenna, aðgengi að heilbrigðisþjónustu ... herferðarinnar er að vekja athygli á launamun kynjanna og því að á heimsvísu er verið að „ræna“ konur um 23% af launum þeirra. Hér má sjá myndband þar sem fjallað er um átakið
136
sé á að mæla þessa vinnu af opinberum aðilum þýði að það eru ekki sett markmið um breytingar.
Það þarf ekki miklar rannsóknir til að staðfesta það sem flestir átta sig á, almennt vinna konur mun meira af þessum ólaunuðu störfum á heimilinu ... sem mest, sýndu rannsóknir að karlar sinni aðeins 40 prósentum af þessari ólaunuðu vinnu á móti 60 prósentum sem konurnar sinni. Annarsstaðar séu hlutföllin mun verri ....
Í nýlegum tölum Hagstofu Íslands má sjá að íslenskir karlar vinna almennt lengri vinnudag en konur. Þeir eru frekar í fullu starfi en konur og þeir karlar sem eru í fullu starfi vinna fleiri klukkustundir en konur í fullu starfi. En þessar tölur segja ... ekki alla söguna. „Staðreyndin er sú að þegar við leggjum saman vinnutíma á vinnumarkaði og ólaunuðu vinnuna á heimilunum vinna konur lengri vinnudag en karlar í öllum heimshlutum,“ sagði Gary.
Beinir hagsmunir karla.
Hluti af þessari
137
er hærri en kvenna sem eru fæddar hér á landi. Og meira en helmingur fólks sem er af erlendum uppruna er búinn að taka ákvörðun um að setjast hér að til frambúðar.
Íslenskt samfélag fer á mis við kunnáttu þeirra og hæfileika ....
Með sögulegri samstöðu og metþátttöku kvenna og kvára í Kvennaverkfalli þann 24. október um allt land drógum við í sameiningu athyglina að því að Ísland er hvergi nærri jafnréttisparadís og þörf sé á aðgerðum til að öll búi við jafnrétti og öryggi ... fram breytingar á samfélaginu. Samfélag á forsendum fjöldans en ekki þeirra fáu. Samfélag sem einkennist af mennsku - þar sem öll hafa sömu tækifæri til að búa við frið, jöfnuð og réttlæti.
Á baráttudegi verkalýðsins ár hvert minnumst við því stóru sigrana
138
jafnréttislaganna byggir á jafnlaunasamþykkt ILO frá 1951 sem fullgild var hér á landi 1958. En í núgildandi lagaákvæði segir að konum, körlum og fólki með hlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá skulu greidd jöfn laun og njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt ... vinnumarkaður.
Kynbundinn launamunur er félagslegt fyrirbæri, segir Helga Björg, sem á sér sögulegar og menningarlegar rætur. Umönnunarskyldur kvenna í gegnum aldirnar hafi mótað áhugasvið, náms- og starfsval kvenna og söguleg kynhlutverk þróast yfir ... í staðalímyndir kynjanna. Ólaunuð vinna kvenna sem áður fór fram inni á heimilum er því minna metin en launuð vinna karla sem yfirfærist á störfin þegar þau flytjast út af heimilum og inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir. Þannig er kynskiptur vinnumarkaður ein ... meginskýringin á þeim launamun sem enn er til staðar.
Réttlætis- og sanngirnissjónarmið.
Sé tekið dæmi um 10% launamun kynjanna virðist prósentutalan kannski ekki ýkja há en fyrir konu með 750 þús. kr. í laun á mánuði þýðir ... það að hún fengi 75 þúsund krónum minna á mánuði en karlinn og 900 þúsund krónum minna á ári. Það gera 45 milljónir yfir starfsævina. Það munar heldur betur um minna. Auk þess þýðir það að konur greiða lægri upphæðir í lífeyrissjóði og eru þar af leiðandi líklegri
139
tíðina almennt verið ólaunuð og unnin af konum inni á heimilunum. Þessu þarf að breyta og tryggja að störfin séu fjármögnuð, skipulögð og framkvæmd af hinu opinbera. Umfang og mikilvægi umönnunarstarfa á heimsvísu endurspeglar að um grundvallarþjónustu ... að ólaunuð störf innan umönnunarhagkerfisins verði hluti af formlegum vinnumarkaði aukast möguleikar kvenna til að taka þátt í launaðri vinnu, atvinnuþátttaka eykst og konur þurfa síður að leita í hlutastörf. Það vinnur gegn fátækt kvenna og stuðlar ... sé forsenda þess að skapa megi góð störf, geri konum kleift að taka þátt á vinnumarkaði í fjölbreyttum störfum og tryggir að öll hafi aðgengi að gæðaþjónustu á sviði heilbrigðisþjónustu, umönnunar og menntunar. Til þess að svo geti orðið þarf að innleiða ... þeirra til samfélagsins í launasetningu.
Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum.
Skýrslu
140
Fyrir einni öld staðfesti
konungur lög frá Alþingi sem færðu um 12.000 íslenskum konum, sem voru 40 ára
og eldri ... ..
Frekari upplýsingar um viðburði
dagsins má nálgast á heimasíðu
100 ára kosningarréttar kvenna.
.
.