161
börn og það sé skemmtilegra að horfa á karlafótbolta en kvennafótbolta. Við lærum í gegnum uppeldi okkar og menningu að hið karllæga er mikilvægara en það kvenlega. Samfélagið innrætir okkur að treysta körlum frekar en konum fyrir ákveðnum þáttum ... og finnast það sem konur gera síður merkilegt.
Eru kvennastörf minna virði en karlastörf.
Flestar kvennastéttir í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu eiga uppruna sinn að rekja til ólaunaðra starfa kvenna, þær voru heima ... því þau hafa verið ólaunuð í gegnum tímans rás. Þau hafa verið ósýnileg og ýmist verið unnin heima eða þegar karlarnir eru farnir úr vinnunni. Konurnar hafa lítið sést.“.
Það þarf átak til að breyta verðmætamati samfélagsins gagnvart þessum störfum. „Þetta kemur ... fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði og hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta.
Helstu niðurstöður starfshópsins snéru að mikilvægi þess að halda ... mjög kynskiptur þegar litið er til atvinnugreina og starfa og er það helsta skýringin á launamun kynjanna. Konur voru að jafnaði með 4,3% lægri laun en karlar árið 2019 í stað 6,2% árið 2010. Launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna
162
ófullnægjandi.
Í þætti Kveiks 18. febrúar sl. var fjallað um mál þriggja ungra kvenna sem störfuðu í grunnskóla í Reykjavík og kvörtuðu til borgarinnar undan áreitni og kynferðislegri áreitni aðstoðarskólastjóra. Reykjavíkurborg rannsakaði mál ... til þess að bregðast að öðru leyti við þar sem umrædd háttsemi teldist ekki nægileg ástæða til brottreksturs geranda. Þó mátti vera ljóst að kynferðislega áreitnin fól í sér brot gegn hegningarlögum, enda hefur það nú verið staðfest með dómi. Konurnar hættu allar ... hefur alltaf viðgengist en #metoo byltingin dró þetta fram í dagsljósið, en yfir 600 konur í ýmsum geirum deildu sögum sínum af áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Mynstrið sem birtist okkur er mjög kynjað. Konur verða í mun meira mæli fyrir áreitni og karlar ... eru í miklum meirihluta gerenda. Samkvæmt Áfallasögu kvenna (2022), sem er stærsta rannsóknin sem gerð hefur verið, hefur þriðjungur kvenna orðið ... ) sýnir örlítið lægri tölur, en þar kemur fram að 25% kvenna og 7% karla hafa orðið fyrir áreitni. Ný rannsókn meðal lögreglumanna (2025) sýnir að 46% kvenna hefur orðið fyrir áreitni
163
sjálft. Þetta breyttist með lögum um kynrænt sjálfræði sem tóku gildi um mitt ár 2019. Kynin eru því ekki lengur bara tvö, karl og kona, heldur þarf að gera ráð fyrir fólki sem skilgreinir sig fyrir utan hið hefðbundna kynjakerfi. Markmiðið er að bæta ... réttarstöðu ýmissa hópa sem löggjöf hefur ekki náð utan um fram að þessu. Í þennan hóp geta meðal annars fallið trans og intersex fólk, auk allra þeirra sem finna sig hvorki í hlutverki karls né konu (enska: non- binary, genderqueer).
Þetta þurfa ... þegar auglýst er eftir starfsfólki. Áður var algengt að sjá í atvinnuauglýsingum að konur og karlar væru hvött til að sækja um, en nú er eðlilegt að hvetja fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Lögin gera ráð fyrir því að kynin séu ekki tæmandi talin
164
sem vinnur í dagvinnu tók gildi um síðustu áramót en hjá starfsfólki í vaktavinnu tók styttingin gildi í byrjun maí síðastliðins.
Í könnun Prósent fyrir Fréttablaðið kemur einnig fram að konur eru mun ánægðari með styttinguna en karlar. Þegar svör ... eftir kynjum eru skoðuð óháð því hvort viðkomandi vinnur á almenna markaðinum eða hinum opinbera kemur í ljós að um 62 prósent kvenna eru ánægð með styttinguna samanborið við 45 prósent karla. Þar gæti haft áhrif að stórir kvennahópar starfa hjá ríki ... og sveitarfélögum og eru til að mynda um það bil tveir þriðju hlutar félagsmanna í aðildarfélögum BSRB konur
165
sem fram komu við kjarasamningsgerðina setja af stað vinnu við heildarendurskoðun á stuðningi við barnafjölskyldur og endurmati á störfum kvenna.
„Þegar við tökum ákvarðanir um framþróun stuðningskerfa okkar er nauðsynlegt að geta byggt það á ítarlegum ... greiningum og gögnum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Við erum að fara af stað með nauðsynlega vinnu annars vegar í þágu barnafjölskyldna í landinu og hins vegar endurmati á störfum kvenna. Unnin verður greining á stuðningi við barnafjölskyldur ... þar sem konur eru í meirihluta,“ segir Sonja.
„Markmiðið með barnabótakerfinu er að jafna tekjur og brúa bilið milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa meira milli handanna. Kerfið hefur að meginstofni til verið óbreytt í fjölda ára og því er mikilvægt
166
vegna hækkandi lífaldurs, hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar. Tillögur flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi ... starfsfólksins til að laða að hæft fólk til starfa.
Allar rannsóknir sýna það sama, að laun karla á vinnumarkaði eru almennt hærri en kvenna og ein stærsta ástæða þess er hve kynskiptur vinnumarkaðurinn er, laun eru yfirleitt lægri í stéttum þar sem konur ... eru í meirihluta og þær vinna flestar hjá hinu opinbera. Þegar rætt er um opinbera starfsmenn verður að hafa í huga að 2/3 hluti þeirra eru konur.
Áróður fjármagnseigenda. . Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð og nú síðast Félag atvinnurekenda ... laun, starfsumhverfi eða stöðu kvenna í samfélaginu almennt.
Ef það fæst ekki fólk til að sinna störfum í heilbrigðis, umönnunar- og menntageiranum mun byrðin færast enn frekar yfir á aðstandendur en nú er, sem geta þá ekki sinnt launavinnu ... sinni jafn vel. Við vitum að það eru konur sem enn bera meginþungann að ólaunaðri umönnunarábyrgð og þær starfa í öllum starfsgeirum samfélagsins í fjölbreyttum störfum. Þetta er ekki bara kynjapólítískt mál heldur grundvallarspurning
167
Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd ... verði að árétta að atvinnuþátttaka kvenna er mjög ólík milli landanna verður seint sagt að árangur okkar í jafnlaunabaráttunni sé beysinn.
Íslenskar og norrænar rannsóknir sýna að kynskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýringin á launamuni ... kynjanna. Í því felst meðal annars að konur og karlar gegna ólíkum störfum á vinnumarkaði og kynjaskipting milli starfsgreina er áberandi. Konur eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinberum vinnumarkaði líkt og í heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu ... og menntakerfinu. Laun karla eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði.
Launamunur kynjanna er staðreynd ... mismunandi sjónarhorn. Í rannsókn Hagstofu Íslands um launamun karla og kvenna frá 2021 kemur fram að launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna, óleiðrétts eða leiðrétts launamunar. Bent er á að ein leið sé ekki réttari en önnur
168
vegna þess að reynsla sérfræðinga og samtaka sem starfa með þolendum ofbeldis í nánu sambandi sýnir að gera þarf meira til að tryggja öryggi þeirra.
Að minnsta kosti 40% kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu ... eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni. Fatlaðar konur, konur af erlendum uppruna og trans konur eru enn líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar. Um helmingur allra ofbeldisbrota sem koma til lögreglu árlega tengjast heimilisofbeldi þar sem gerendur ... eru í miklum meirihluta karlar. Það sýnir okkur að einn hættulegasti staðurinn fyrir konur er þeirra eigið heimili.
.
Birtingarmyndir ofbeldis.
Birtingarmyndir ofbeldis ... að þróast og fyrirbyggja morð.
Eitt stig tímalínunnar er þegar þolandi er beittur eltihrelli, þ.e. þegar gerandi hótar, eltir, fylgist með eða ofsækir einstakling á einhvern hátt. Þarna eru konur í miklum meirihluta þolenda. Algengast er að gerandi ... sé fyrrverandi maki eða barnsfaðir. Með því að þekkja helstu einkennin aukast líkur á að rjúfa megi vítahringinn áður en eitthvað verra gerist.
Ofbeldi stigmagnast gjarnan þegar konur sem búa við það vilja slíta sambandinu við gerandann. Nærri helmingur
169
Konur launalausar eftir 17. nóvember.
Launakönnunin varpar einnig ljósi á kynbundinn launamun. Munur á heildarlaunum karla og kvenna mælist nú 20% hjá SFR og 13% hjá félögum í St.Rv. Þegar aðeins er skoðaður sá munur sem ekki má skýra með þáttum ... %, hjá þeim félögum St.Rv. sem starfa hjá Reykjavíkurborg. . Samkvæmt þessu má setja dæmið þannig upp að konur í St.Rv. vinni launalaust í alla 16 daga á ári, sem jafngildir því að þær séu launalausar frá 8. desember. Konur í SFR vinna samkvæmt þessu 31
170
prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni að þeir ættu frekar erfitt eða erfitt með að láta enda ná saman. Hlutfallið var mun hærra meðal kvenna, 27,2 prósent en hjá körlum mældist það um 19,5 prósent.
Staða atvinnulausra var mun verri en staða ... og þeir eru líklegri til að hafa neitað sér um að sækja heilbrigðisþjónustu. Andleg heilsa atvinnulausra mælist einnig mun verri hjá konum en körlum en athygli verkur að um fjórðungur kvenna á vinnumarkaði, þeirra sem eru í vinnu, sagðist búa við slæma andlega heilsu ....
Þrír hópar skera sig úr.
„Það sem er alveg skýrt fyrir mér út frá þessari könnun er að það skiptir ekki máli hvort fólk er í vinnu eða atvinnuleit, það eru alltaf þrír hópar sem skera sig úr; það eru innflytjendur, unga fólkið og konur,“ sagði
171
kynjaáhrif af því að fjárfesta í umönnun. Í flestum löndum eru fleiri karlar en konur á vinnumarkaði og víða er vinnumarkaður afar kynskiptur, karlar eru í miklum meirihluta í byggingariðnaði og konur í menntakerfi og umönnun, svo dæmi séu nefnd. Ef störf ... eru sköpuð í umönnun minnkar munur á atvinnuþátttöku karla og kvenna. Karlmenn eru einnig líklegri til þess að taka að sér störf í umönnun en konur í byggingariðnaði.
Með því að fjárfesta í umönnun og velferð skapast einnig fleiri afleidd störf
172
og ekki hefur reynt á ákvæðið um viðeigandi aðlögun með svo skýrum hætti áður.
Málið varðar ráðningu í starf á leikskóla í Garðabæ þar sem tveir umsækjendur voru boðaðir í viðtal og féll annar þeirra frá umsókninni. Því stóð ein eftir, konan sem kærði ... , en hún notast við hjólastól. Leikskólinn hætti við að ráða í starfið og taldi konan því að henni hefði verið mismunað á grundvelli fötlunar sinnar. Ástæðan sem henni var gefin, sem sveitarfélagið hélt einnig fram fyrir kærunefndinni, var að hún hefði ekki næga ... á því tilviki sem um er að ræða hverju sinni. Það að konan notist við hjólastól leiði ekki sjálfkrafa til þess að hún geti ekki starfað á leikskóla eða tryggt öryggi barna. Þá var einnig vísað til ákvæðisins um viðeigandi aðlögun, að atvinnurekandi skuli gera ... til að ætla að þær væru of íþyngjandi eða umfram það sem eðlilegt má telja, í skilningi laganna. Niðurstaðan var því að konunni hefði verið mismunað á grundvelli fötlunar sinnar.
Eins og áður segir hefur ekki mikið reynt á ákvæði laganna um mismunun
173
þess að axla í langflestum tilvikum ábyrgðina á því að brúa umönnunarbilið. Konur eru því um fjórfalt til fimmfalt lengur frá vinnumarkaði en karlar. Það bitnar á launum og starfsþróunarmöguleikum kvenna á vinnumarkaði.
Einnig gleymist oft að í tillögum ... niður.
BSRB leggur til að heimild til samsköttunar milli hjóna og sambúðarfólks verði felld niður. Það væri gert með það að leiðarljósi að koma í veg fyrir að byggður sé inn í skattkerfið hvati til þess að tekjulægri makinn, sem í mörgum tilvikum eru konur ... ráðstöfunartekjur kvenna.
Þá þarf einnig að skoða allar breytingar á borð við útgreiðanlegan persónuafslátt í samhengi við jafnrétti kynjanna. Benda má á að þó atvinnuþátttaka kvenna sé há í alþjóðlegum samanburði er samt nærri þriðjungur kvenna
174
- og húsnæðismálaráðherra segir
nauðsynlegt að konur og karlar vinni saman að framförum á sviði jafnréttismála.
„Að brjóta upp staðalmyndir kynja og vinna gegn kynbundnu náms- og starfvali er
áskorun sem öll Norðurlöndin glíma við. Mikilvægt er að stefna okkar og
ákvarðanir ... geri bæði körlum og konum kleift að sinna umönnun og uppeldi barna
sinna. Kynbundið ofbeldi er annað dæmi um viðfangsefni þar sem ekki verða
neinar framfarir nema karlmenn taki virka afstöðu gegn ofbeldinu.“ Síðastliðin
40 ár hefur norrænt samstarf ...
vera mikilvæga fyrirmynd annarra ríkja hvað varðar árangur í jafnréttismálum og
að þau væru í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni fram á að raunhæft sé að ná
fullu jafnrétti kvenna og karla. .
.
.
.
.
.
.
175
starfsmanna.
.
Konur sérstaklega útsettar fyrir áhrifum hagræðingarkröfu.
BSRB bendir á að niðurskurður í opinberum rekstri hafi sérstaklega neikvæð áhrif á konur, sem eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinbera ... vinnumarkaðinum. Draga þurfi úr kostnaði vegna manneklu, mikillar starfsmannaveltu og veikinda, frekari hagræðing og niðurskurður auki eininungis á þann vanda. Þar að auki reiða konur sig meira á opinbera þjónustu, svo sem umönnun og heilbrigðisþjónustu
176
karlastörf sæta ýmsir málaflokkar hins opinbera þar sem konur starfa í meirihluta aðhaldskröfu. Þetta þýðir að álagið á konur sem starfa í opinberri þjónustu mun aukast samhliða aukinni ólaunaðri vinnu kvenna vegna skertrar þjónustu við börn, aldraða og sjúka ... vegna sóttvarnaraðgerða.
„Fljótlegasta leiðin til atvinnusköpunar fyrir konur er að auka framlög til opinberrar þjónustu,“ segir einnig í umsögninni. „Þetta er líka skynsamleg leið. Nýleg rannsókn sem gerð var í sjö aðildarríkjum Efnahags
177
fyrir kynferðislegri áreitni?.
Um þriðjungur kvenna verður fyrir kynferðislegri áreitni á vinnuferlinum. Konur eru líklegastar til að verða fyrir kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi og hópar svo sem erlendar konur, konur með fötlun
178
hefur neikvæð áhrif og stjórnendur þeirra vinnustaða ættu því að vera áhugasamastir allra um styttingu vinnuvikunnar til að bæta líðan og heilsu starfsfólksins.
Konur vinna meira en karlar.
Stytting vinnuvikunnar stuðlar ekki bara að aukinni ... starfsánægju og bættum afköstum, minni streitu og bættri heilsu. Hún stuðlar einnig að jafnrétti kynjanna.
Konur vinna almennt lengri vinnudag en karlar. Nei, með þessu er ekki verið að snúa við staðreyndum. Það er hins vegar verið að leggja saman þann ... tíma sem fer í launuð störf á vinnumarkaði og þann tíma sem fer í ólaunuð störf á heimilinu.
Staðan er sú að karlar vinna lengri vinnudag á vinnumarkaði en konur. Konur taka að jafnaði meiri ábyrgð á rekstri heimilis og umönnun barna og vinna ... því mun meira af ólaunuðum störfum á heimilinu. Þetta hefur ekki bara áhrif á tekjumöguleika kvenna yfir starfsævina heldur þýðir einnig að lífeyrisgreiðslur þeirra verða lægri.
Stytting vinnuvikunnar getur stuðlað að breytingum á þessu mynstri ... þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Samið um styttingu í kjarasamningum.
Þó krafa BSRB sé sú að stytting
179
8.30 Fundur hefst. .
Síðasta vígið: konur í i ðnaði.
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. .
Orka kvenna, ein af auðlindunum!.
Birna Bragadóttir, starfsþróunarstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. .
Kynbundinn launamunur
180
Konur og kvár lögðu niður störf í hundruð þúsunda tali 24. október - lögreglan telur að allt að 100.000 hafi safnast saman á Arnarhóli á baráttufundi en viðburðir voru haldnir á 19 stöðum víðsvegar um landið. Yfirskrift Kvennaverkfalls 2023 ... , BBC og The Independant. . BSRB er stoltur aðstandandi Kvennaverkfalls 2023 og vonar að kraftur 100.000 kvenna og kvára skili