61
Fjöldi kvenna kom saman á laugardaginn til að ræða næstu skref #metoo byltingarinnar og móta aðgerðir heildarsamtaka launafólks í innra starfi og áherslum við atvinnurekendur.
Heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu ... konum sem hafa tekið þátt í umræðum í #metoo hópum til fundar með þjóðfundarsniði til að fá fram þeirra sjónarmið. Á fundinum var ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar ... byltingunni. Þar var áherslan á að móta aðgerðaráætlun sem hægt verður að fylgja eftir gagnvart stjórnvöldum, fulltrúum atvinnurekenda og innan stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks.
Unnið úr niðurstöðunum.
Miklar og góðar umræður ... Íslands.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, hélt stutt erindi við upphaf fundar um réttindi launafólks á vinnustöðum
62
vinnumarkaðinn og neysluvenjur. Samtök launafólks verða því að koma að stefnumótun loftslagsaðgerða sem munu hafa áhrif á launafólk og almenning.
Með réttlátum umskiptum (e. Just Transition) tryggjum við hagsmuni launafólks og almennings þegar farið ... verður í lífsnauðsynlegar breytingar og sköpum þar með betri sátt um þær. Í einföldu máli snúast réttlát umskipti um að hámarka áhrif loftslagsaðgerða til að ná kolefnishlutleysi en lágmarka neikvæð áhrif þeirra á launafólk og almenning.
Sköpun ... valdi stendur til að draga úr losun án þess að ógna afkomu- og atvinnuöryggi launafólks.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
63
Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er nú til umræðu í fjárlaganefnd og því hefur Alþingi enn tækifæri til að bæta verstu ágallana á frumvarpinu til að verja velferðina og draga úr verðbólguþrýstingi. Kallað hefur verið eftir því að launafólk ... taki ábyrgð á hagstjórninni til að sporna gegn verðbólgu en BSRB hefur bent á að það sé Seðlabanka Íslands og ríkisstjórnarinnar að stunda hagstjórn en að samtök launafólks beri ábyrgð á að tryggja sem best kjör og lífsgæði fólks við kjarasamningsborðið ... . Efnahagsumhverfið hefur svo mótandi áhrif á lífskjör launafólks og þar með kröfugerð stéttarfélaga.
Staðan sem blasir við núna er sú að mistök Seðlabankans leiddu til gríðarlegrar hækkunar fasteignaverðs, sem gerir fólk erfiðara fyrir að komast inn ... á húsnæðismarkaðinn, og verðbólgu sem veldur því að ráðstöfunartekjur launafólks duga skammt fyrir nauðsynjum. Vaxtahækkanir bankans til að bregðast við verðbólgu bitna síðan verst á skuldsettum heimilum. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er ekki að bregðast ... við þeim vanda sem blasir við launafólki. Þvert á móti boðar það niðurskurð á barnabótum, húsnæðisbótum, vaxtabótum og stofnframlögum til almennra íbúða.
BSRB hefur, ásamt ASÍ, BHM og KÍ, lagt ríka áherslu á húsnæðismál nú í aðdraganda kjarasamninga
64
hefur kynnt áform um að afnema samningsrétt verkalýðshreyfingarinnar, grípa inn í gerða kjarasamninga og skerða kjör launafólks á fjölmörgum sviðum. Þessi aðgerð mun sérstaklega hafa neikvæð áhrif á láglaunafólk, konur ... og þá sem starfa utan dagvinnutíma og um helgar..
Fyrr í dag kynnti forysta allra samtaka launafólks á Norðurlöndunum sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu (NFS) bréf sem hefur verið sent ... ríkisstjórn Finnlands þar sem árásum á samningsfrelsi launafólks og kjör þess er harðlega mótmælt. Bæði BSRB og ASÍ eru aðilar að NFS og skrifa formenn beggja samtaka undir bréfið ásamt öðru forustufólki launafólks á Norðurlöndunum ... á við breytingar á vinnumarkaði í sátt. Sett er fram krafa um að finnska ríkisstjórnin dragi til baka tillögurnar sem takmarka frjálsan samningsrétt og lýðræðisleg réttindi launafólks..
Formenn ... verkalýðshreyfingarinnar og vinnumarkaðskerfisins í Finnlandi. Í framtíðinni kann verkalýðshreyfingin á hinum Norðurlöndunum að standa frammi fyrir samskonar árásum. Allir forystumennirnir lögðu áherslu á að það eru sameiginlegir hagsmunir launafólks á Norðurlöndunum
65
Stjórn Sameykis kallar eftir því að uppsögn Icelandair á trúnaðarmanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli verði dregin til baka og að Icelandair tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk ... í trúnaðarsambandi fyrir hönd launafólks og stéttarfélags á vinnustað,“ segir meðal annars í ályktuninni.
Þar segir jafnframt að með uppsögninni hafi Icelandair brotið lög um réttindi trúnaðarmannsins og komið í veg fyrir að hann geti rækt skyldur sínar ... gagnvart launafólki og gætt réttinda samstarfsfólks síns.
Stjórn Sameykis mótmælir einnig framgöngu Samtaka atvinnulífsins í málinu, en samtökin reka málið fyrir hönd Icelandair og framkvæmdastjóri samtakanna hefur lýst stuðningi við uppsögnina ... Sameykis. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu krefst þess að uppsögnin verði dregin til baka og Icelandair ehf. tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk og stéttarfélög í landinu.“.
66
dagana sem miðar að því að hvetja atvinnurekendur, fyrirtæki, verslanir og launafólk til að gera sitt til að koma í veg fyrir óhóflega verðbólgu í landinu..
Auglýsingar ... hafa þegar birst í dagblöðum, á vefmiðlum og í útvarpi þar sem athygli er vakin á mikilvægi þess að ná tökum á verðbólgunni. Mikið hefur verið rætt um hóflegar launahækkanir launafólks í landinu sem hluta af markmiðinu um að ná stöðugleika í efnahagsmálum ... ..
Átakinu er því fyrst og fremst ætlað að hvetja til samstöðu atvinnurekenda, stjórnvalda og launafólks til að allir leggi sitt af mörkum til koma á stöðugleika og sporna við óhóflegri verðbólgu. Nái þau markmið fram að ganga mun það koma öllum hlutaðeigandi
67
BSRB hefur óskað eftir aðkomu samtaka launafólks að vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað við að þróa mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði með það að markmiði að móta stefnu fyrir aukna velsæld.
Í erindi til forsætisráðherra segir Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að margir af þeir mælikvörðum sem fjallað hafi verið um á kynningu stjórnvalda nýverið endurspegli áherslur BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á félagslegan stöðugleika.
„Það er mjög mikilvægt að skapa ... sem víðtækasta sátt um velsældaráætlun stjórnvalda og til að svo verði teljum við mikilvægt að samtök launafólks fái tækifæri til hafa áhrif á þá mælikvarða sem lagðir verða til grundvallar og taka þátt í stefnumótuninni,“ sagði Sonja meðal annars í erindi sínu ... til forsætisráðherra, sem sent var síðastliðinn föstudag.
Forsætisráðuneytið hefur þegar svarað erindinu og boðað fulltrúa BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á fund vegna málsins.
Hamingja sem mælikvarði á hagsæld.
Í þeirri ... , neitaði sér um læknisþjónustu, kaupmáttur, viðvarandi lágar tekjur og verulega íþyngjandi byrði húsnæðiskostnaðar.
BSRB telur nauðsynlegt að samtök launafólks taki þátt í að þróa mælikvarðana frekar og komi að mótun velsældaráætlunar sem samhæfi
68
„Við stöndum frammi fyrir alvarlegustu deilum á vinnumarkaði í áraraðir. Á síðasta ári voru kjarasamningar megin þorra launafólks framlengdir með mjög hóflegum launahækkunum. Með þeim samningi var skapað tækifæri fyrir stjórnvöld ... til að byggja samfélag jafnaðar, þar sem hagsmunir heildarinnar voru settir í forgrunn. En í stað þessa að nýta þetta einstaka tækifæri og leggjast á eitt með launafólki, með því að vinna sameiginlega að bættum hag almennings héldu stjórnvöld inn á braut ... . Er það skrítið að fólk upplifi mikla misskiptingu, óréttlæti og ósanngirni þegar svona er farið að?“.
Elín Björg minntist einnig á það neikvæða viðhorf sem birst hefði frá stjórnvöldum í garð launafólks á undanförnum vikum og sagði jöfnuðinn á Íslandi síst ... fangaði þeim mikla stuðningi sem kröfur stéttarfélaganna hafa fengið hjá almenningi að undanförnu og að nauðsynlegt væri að hækka laun almenns launafólks umtalsvert.
„Þær kröfur sem nú hafa verið settar fram af samtökum launafólks eru eðlilega ... . Það er því mikil og víðtæk stuðningsyfirlýsing við kröfur launafólks sem skiptir máli í baráttunni sem er framundan. Sanngjarnar hækkanir launa almenns launafólks eru nauðsynlegar. Og þær munu aðeins færa kjörin nær þeim viðmiðum sem stjórnvöld
69
BSRB mun í samstarfi við önnur heildarsamtök launafólks höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna túlkunar á því hvernig ber að standa að greiðslum fyrir starfsfólk sem þarf að fara í sóttkví þegar það er í orlofi.
Bæði ríkið ... og sveitarfélögin telja að starfsfólk sem er í orlofi en þarf að fara í sóttkví eigi að ganga á orlofsdaga sína á meðan það er í sóttkví. BSRB og önnur samtök launafólks telja hins vegar að starfsfólk eigi rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví ... á lögum í þessu máli er ekki um annað að ræða en að höfða mál til að fá úr því skorið hvort túlkun samtaka launafólks eða ríkis og sveitarfélaga í þessu máli er í samræmi við lög
70
Kjarni fjármálaáætlana undanfarinna ára endurspegla það viðhorf ríkisstjórnarinnar að engra breytinga sé þörf þrátt fyrir að misskipting tekna og eigna hafi farið vaxandi, um þriðjungur launafólks búi við erfiða fjárhagsstöðu, sífellt erfiðara ... lagðar á herðar launafólks, öryrkja og lífeyrisþega,
að unnið verði gegn auðsöfnun og auðræði ... .
Ef ríkisfjármálum verður ekki beitt til að tryggja að vöxtur í hagkerfinu falli í skaut launafólks og auka almenna velferð landsmanna mun það grafa undan stöðugleika og samfélagslegri samhygð. Það mun ótvírætt hafa áhrif á kröfur launafólks við gerð næstu
71
Yfir 1.200 fulltrúar launafólks frá 132 löndum taka þátt í heimsþingi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) sem stendur yfir þessa viku ... að berjast fyrir réttindum launafólks og gæta hagsmuna þess.
Alþjóðlega verkalýðshreyfingin byggir á alþjóðlegri samstöðu og samvinnu og er því stærsta friðarhreyfing í heimi, sagði Lizette Risgaard, forseti ... , en þar er verkalýðshreyfingin í góðri stöðu til að hafa áhrif.
Samtök launafólks um allan heim geta brugðist við með því að greina þær breytingar sem eru framundan, en það þarf að gera í góðu samstarfi við atvinnurekendur og stjórnvöld. Hafa verður í huga ... þarf að tryggja er að réttindi launafólks haldi í við breyttan veruleika með það að markmiði að tryggja mannsæmandi laun og réttindi í kjarasamningum og lögum. Útvíkka þarf hugtökin yfir ráðningarform sem notast er við í kjarasamningum til að tryggja að þeir veiti ... lágmarksréttindi. Þannig hefur fjöldi landa gripið til aðgerða til að sporna við samningum þar sem starfsfólk er ráðið í tímavinnu í stað starfshlutfalls.
Þá er mikil áhersla á framboð menntunar fyrir launafólk svo það geti þróað sína hæfni og tekist
72
hefur verið til og tryggja réttindi launafólks.
Yfirlitið er aðgengilegt hér á vef BSRB og verður það uppfært eftir því sem tilefni gefst ... til. Þá hefur bandalagið tekið saman ítarlegan lista af spurningum og svörum um réttindi launafólks í heimsfaraldrinum ... sé tryggð. Það á ekki síst við um þá sem starfa í framlínunni í baráttunni gegn faraldrinum, en einnig heilt yfir í vinnu og einkalífi launafólks.
Þessu til viðbótar leggur BSRB áherslu á að stjórnvöld grípi til markvissra aðgerða til að tryggja ... afkomu launafólks með jafnrétti að leiðarljósi. Þar telur bandalagið augljóst að stjórnvöld verði að ganga lengra í stuðningi við heimilin en þegar hefur verið gert.
BSRB hefur tekið saman lista yfir helstu áherslur bandalagsins þegar frekari ... - og félagskerfisins.
Að allar aðgerðir stjórnvalda byggi jöfnum höndum á félagslegum stöðuleika sem og efnahagslegum.
.
Smelltu á myndirnar hér að neðan til að skoða samantekt yfir aðgerðir og spurt og svarað um réttindi launafólks.
73
Þrettánda þing Evrópusambands verkalýðsfélaga (ETUC) var sett í París í morgun og stendur það fram á föstudag. Yfirskrift þingsins er „Réttlátt samfélag – góð störf og réttindi launafólks“.
Umfjöllun á þinginu er skipti á milli ... hér að framan.
Umræður um yfirlýsinguna og stefnuna verða í þremur lotum. Í þeirri fyrstu verður fjallað um mikilvægi öflugrar efnahagsstefnu fyrir allt launafólk og atvinnumálin. Í annarri umferð verður mikilvægi öflugrar og sterkrar verkalýðshreyfingar ... og lýðræðisins til umfjöllunar. Í þriðju umferð verða síðan fjallað um mikilvægi traustra og félagslegra réttinda fyrir launafólk og baráttuna gegn félagslegum undirboðum. Auk þess sem að framan greinir verða flutt fjölmörg ávörp gesta og ný forysta ETUC kosin
74
Síðustu daga hafa fulltrúar frá meira en
1000 samtökum launafólks verið viðstaddir þingið þar sem fjallað hefur verið um
hinar ýmsu málefni er varða launafólk í þremur undirnefndum. BSRB á tvo
fulltrúa á þinginu en frekar má fræðast
75
Þriðja alþjóðaþing ITUC (International Trade Union Confederation) var sett í gær í Berlín og mun standa fram á föstudag. Þar eru fulltrúar frá meira en 1000 heildarsamtökum launafólks um allan heim og BSRB þar á meðal.
Í ræðu sinni ... fyrr í dag sagði Sharan Burrows, aðalritari ITUC, frá niðurstöðum nýrrar athugunar ITUC, eins konar vísitölu samtakana um réttindi launafólks. Þar er löndum heimsins skipt upp í sex flokka eftir réttindum launafólks og stöðu verkalýðshreyfinga innan ... eru leiðandi þegar kemur að öflugri vinnulöggjöf á meðan, og það kemur ef till vill einhverjum á óvart, Grikkland, Bandaríkin og Hong Kong standa þeim langt að baki,“ sagði Saran Burrows í ræðu sinni. Heildarskýrslu um stöðu launafólks í heiminum
76
samninganefnd launafólks í nefnd þingsins um Velferð og félagslega vernd ... eftir afsögn eins fulltrúa launafólks en hann var nú kjörinn sem aðalmaður. Magnús var jafnframt endurkjörinn sem einn þriggja fulltrúa launafólks í Félagafrelsisnefnd ILO og endurkjörinn til þess að taka sæti í nefnd stjórnarinnar um endurskoðun og endurmat ... kjörinn formaður stjórnar og þær Renate Hornung-Draus (Atvinnurekendur) og Catelene Passchier ( Launafólk) kjörnar varaformenn
77
Alþjóðaviðskiptasamningar og samtök launafólks.
BSRB og BHM boða til morgunverðarfundar um alþjóðaviðskiptasamninga og áhrif þeirra á launafólk. .
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB
78
Fjöldi launafólks í Finnlandi hefur í dag lagt niður störf til að mótmæla miklum niðurskurði ríkisstjórnarinnar þar í landi. Almenningssamgöngur hafa víða legið niðri og hafnir hafa verið lokaðar svo dæmi sé tekið. Þá hefur þurft að aflýsa ... en ríkisstjórn Finnlands vill draga verulega úr framlögum til velferðarmála, takmarka mjög yfirvinnu og draga úr yfirvinnukaupi ásamt því gera breytingar á réttindum launafólks.
79
Í vikunni hækkuðu stýrivextir um eitt prósentustig og ekki verður annað séð en að það sé meðvituð stefna ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að láta raðstýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands lenda sem mest og verst á almennu launafólki. Við höfum ... séð hvernig skaðræðisáhrif stýrivaxtahækkana lenda á almennu launafólki; hækkun húsnæðislána, hækkun á þjónustu, hækkun á nauðsynjavörum og lækkun kaupmáttar. . Við erum ekki í þessu saman eins og ríkisstjórnin vill vera láta, heldur eru láglauna ... væri umhugað um þjóðina myndi hún styrkja samstöðuna og vinna að jafnara samfélagi. Í samvinnu við fólkið í landinu, almennt launafólk, yrðu settar hér haldgóðar reglur um hinn frjálsa markað og réttláta skiptingu auðlegðar lands og þjóðar ... 64,8 milljarða króna í arð og þar fór Arion banki hamförum í arðgreiðslum og greiddi út 32,3 milljarða til eigenda sinna. . Nú er búið að semja að stærstum hluta við launafólk á almennum vinnumarkaði. Síðan þeir samningar voru undirritaðir ... mun gera kröfur um kaupmáttaraukningu og sanngjarnari skiptingu auðsins í landinu. . Vel að merkja. Hvaða plan ætli ríkisstjórn Katrínar hafi til að mæta til leiks þá? Er masterplanið að láta almennt launafólk einfaldlega borga brúsann áfram
80
hann formlega hefja störf hjá NFS á vormánuðum þegar hann hefur lokið skyldum sínum á núverandi vinnustað..
NFS eru stærstu samtök launafólks á Norðurlöndum með um 9 milljónir félagsmanna ... . BSRB tekur virkan þátt í starfi NFS og mun m.a. koma að því að halda fund NFS hér á landi í maí næstkomandi. Fundurinn mun fara fram á Stykkishólmi og von er á forystufólki helstu heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum á fundinn, bæði á opinberum