201
á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. . Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar
202
að koma þar að sjónarmiðum félagsmanna aðildarfélaga BSRB og annars launafólks.
Á endanum eru það efndirnar sem skipta máli. Ljóst er að risavaxin verkefni bíða ríkisstjórnarinnar og miklar væntingar landsmanna eru til bæði breytinga á landslaginu
203
greiningu á efnahagsforsendum kjarasamninga og er hún mikilvægt innlegg í því verkefni að bæta umgjörð við gerð kjarasamninga hér á landi. Öll heildarsamtök launafólks á Íslandi komu að gerð skýrslunnar og er það von BSRB að skýrslan muni gagnast
204
fyrir vinnustaði, atvinnurekendur, launafólk og fjölskyldur þeirra sem og samfélagið allt. Ávinningurinn er bætt heilsa og öryggi starfsfólks, aukin lífsgæði, aukið jafnrétti kynjanna, minnkað kolefnisfótspor og hamingjusamari þjóð. Allt sem þarf er hugrekki
205
Hann sagði framhaldið óljóst en mögulega geti það orðið þannig í framtíðinni að starfsfólk eigi val um að vinna heima en þá vakni fjölmargar spurningar um samband launafólks og atvinnurekenda sem þurfi að útkljá í kjarasamningsviðræðum.
206
VIRK og heildarsamtök launafólks hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum, bæði hvað varðar andlegan stuðning sem og ráðgjöf varðandi lagaleg
207
Það er afar mikilvægur áfangi að BSRB og öðrum bandalögum opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk. Sú vinna hefur verið mikilvægur þáttur í að ná sátt á vinnumarkaði og bæta ... í heild sinni hér að neðan.
Lýðræðisleg ákvörðun um lífeyrismál.
. Það er afar mikilvægt að bandalög opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi
208
er ein stærsta krafa launafólks. Engin breyting er boðuð á framlögum til húsnæðisuppbyggingar í fjárlagafrumvarpinu sem veldur miklum vonbrigðum.
Aukning ráðstöfunartekna tekjulægstu hópanna sem boðuð er í fjárlagafrumvarpinu er til bóta en eins ... fyrir tekjulægstu hópana.
Um fjórðungur launafólks, helmingur atvinnulausra og 80 prósent öryrkja eiga erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýlegum könnunum Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Erfiðleikarnir eru mestir hjá öryrkjum, atvinnulausum
209
eru í samræmi við rannsóknir Eurostat á áhrifum faraldursins eftir atvinnugreinum og mismunandi hópum launafólks.
Greining sérfræðingahópsins sýnir að samdrátturinn í ferðaþjónustu er veigamikill í þessu samhengi. Þá hafa listamenn og starfsfólk ....
Í samantekt Vilhjálms er stuðst við gögn um samdrátt í launagreiðslum innan einstaka atvinnugreina annars vegar milli mars og september 2008 og 2009 og milli mars og september 2019 og 2020 hins vegar. Samkvæmt niðurstöðum greiningarinnar hefur launafólk
210
við innleiðingu á jafnlaunastaðli: ÍST 85:2012..
Heildarsamtök launafólks, atvinnurekenda og stjórnvalda hafa tekið höndum saman og unnið að tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals í samræmi
211
BSRB hefur barist fyrir því, eins og heildarsamtök launafólks víða um heim, að óhindrað aðgengi almennings að hreinu drykkjarvatni verði flokkað sem sjálfsögð mannréttindi sem allir eigi að njóta. Íslendingar eiga því að venjast að geta skrúfað
212
fjölskyldu og atvinnulífs á á árlegum hádegisverðarfundi sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna af BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráði og Jafnréttisstofu í gær.
Í erindi Ragnheiðar kom þó jafnframt
213
? Um leið og þeir aðskilja sig frá þjóðinni og í leit að sólríkri skattaparadís, halda þeir því fram að íslenska krónan sé besti gjaldmiðill í heimi og hún sé nægjanlega góð í almúgann. Hvað þýðir það fyrir almennt launafólk? Við búum við ónýta krónu ... er að íslenskt launafólk standi þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti og samstöðu. Atvinnurekendur eru vel skipulagður hagsmunahópur sem hefur það markmið að hámarka arðgreiðslur til sín og halda launum starfsmanna niðri. Í aðdraganda allra kjarasamninga byrjar ... staðreynd, sjálfboðaliðar eru fluttir inn til starfa sem þeir fá ekki greitt fyrir. Það er síðan dapurleg staðreynd að bæði ríkið og sveitarfélög reka láglaunastefnu, sem er til skammar. Er þetta samfélagið sem við viljum byggja? Launafólk má aldrei gleyma
214
Fleiri námskeið verða í boði hjá Forystufræðslunni á vorönn. Í lok febrúar verður boðið upp á námskeið í öruggri tjáningu, fjallað verður um persónuvernd launafólks í mars og mótun og miðlun upplýsinga á samfélagsmiðlum í apríl
215
- og menntamálum. Búa þarf launafólki félagslegt öryggi svo það geti eignast börn, komið þaki yfir höfuðið og mætt afleiðingunum af slysum, veikindum og atvinnumissi. Þá þarf að gera bæði öldruðum og öryrkjum kleift að lifa mannsæmandi lífi..
Nýrrar
216
að mati BSRB.
Gagnkvæm virðing í samskiptum á vinnustað er sjálfsagður réttur alls launafólks. Það hefur í för með sér að starfsmenn eiga að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
217
og kynnt var fyrr í vikunni, sýnir að fjórðungur launafólks og helmingur atvinnulausra eiga erfitt með að ná endum saman. Þar kemur einnig fram að sérstaklega þurfi að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu og slæmri heilsu meðal innflytjenda, ungs fólks
218
frá.
„Til þess að tryggja öryggi samfélagsins, og sérstaklega viðkvæmra hópa, er mikilvægt að afkoma launafólks sé tryggð, svo fólk veigri sér ekki við að fylgja tilmælum yfirvalda,“ segir jafnframt í umsögninni
219
sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri en nú.
Skýrsluna má lesa í heild sinni hér
220
fjölbreyttum störfum en áttu það sameiginlegt að hafa áhuga á að bæta kjör launafólks og vilja efla íslenskt velferðarsamfélag.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, blés fundargestum baráttuanda í brjóst í ræðu á fundinum þar sem hún lagði áherslu