221
og gefa sér lítinn sem engan tíma fyrir sig sjálf. Stytting vinnuvikunnar myndi án efa gagnast einstæðum foreldrum betur en sveigjanlegur vinnutími.
Sveigjanleiki í vinnutíma er á forsendum atvinnurekanda frekar en launafólks enda þarf þá að óska ... eftir leyfi fyrir hvers kyns fjarveru og misjafnt hverjir fá að njóta þess. Óskir launafólks um styttri vinnuviku er á þeim forsendum að hægt sé að vinna skilvirkar innan vinnuvikunnar og þannig skapa skýran ramma um sveigjanleika sem tryggir jafnræði og gerir
222
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Að átakinu standa samtök launafólks og samtök kvenna. . Meðal ... standa samtök launafólks og samtök kvenna: Alþýðusamband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, Aflið, Bandalag kvenna í Reykjavík, Bríet – félag ungra feminista, Delta Kappa Gamma
223
atvinnuleysi, einkum meðal ungs fólks, minnkandi aðild launafólks að stéttarfélögum og minna atvinnuöryggi, svo nokkuð sé nefnt. Norrænn vinnumarkaður hefur einnig víkkað út frá árinu 1954 með innri markaði ESB og stækkun ESB til austurs. Af þessu tilefni ... ekki á stjórnsýsluhindrunum af ráðnum hug. Stefnumörkun frá Norðurlandaráði um að öll ný löggjöf skuli virða norræna samninga væri stórt skref í rétta átt. Norræna verkalýðssambandið, NFS, er samstarfsvettvangur landssamtaka launafólks á Norðurlöndum. Sextán landssamtök
224
Ísland er eina Evrópuríkið sem hefur tekist að stytta vinnutíma launafólks verulega á síðustu árum. Stytting vinnuvikunnar á Íslandi gerðist ekki af sjálfu sér heldur var samið um hana í kjarasamningum 2020 eftir langt ferli, tilraunaverkefni ... að meðaltali þremur klukkustundum minna á viku en árið 2019. Þetta er stærsta breyting sem hefur orðið á vinnutíma launafólks á Íslandi frá því að 40 stunda vinnuvikan var lögfest fyrir meira en hálfri öld
225
Kynning hennar um réttlát umskipti fyrir launafólk
Guðfinna Harðardóttir framkvæmdastjóri Starfsmenntar
Kynning ... um efnahagsmál og stöðu launafólks
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB fjallaði um endurmat á virði kvennastarfa
Anna Guðmunda Ingvarsdóttir aðstoðarforstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fjallaði um húsnæðismarkaðinn
226
„En aðgerðir sumra aðila samkomulagsins, þegar gengið hafði verið frá samningum, sýndu í verki þann hugsunargang sem víða viðgengst – að launafólkið eitt eigi að axla ábyrgð á verðbólgu og stöðugleika á Íslandi. Þetta sást best á gríðarlegu launaskriði ... ekki bara launafólksins.
„Það er ekki hægt að leggja allar byrðarnar á almennt launafólk og ætlast til að það eitt beri ábyrgð á verðbólgunni. Að svo viðamiklu verkefni verða allir að koma. Launafólkið veitti á síðasta ... til að sýna samstöðu í störfunum framundan því fátt væri launafólki mikilvægara..
„Samstaða er það mikilvægasta sem við eigum. Með samtakamættinum höfum við í áranna rás breytt mörgu til hins betra ... fjármálum, og virðingu samfélagsins alls, fyrir mikilvægi opinberra starfa..
Þar ríkir víðtæk sátt – þvert á stjórnmálaflokka, samtök launafólks og atvinnulífs – að útgjöld ... að vera allra..
En aðgerðir sumra aðila samkomulagsins, þegar gengið hafði verið frá samningum, sýndu í verki þann hugsunargang sem víða viðgengst – að launafólkið eitt eigi að axla ábyrgð
227
launafólks og atvinnurekenda sem lúta að samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs. . .
Í vinnuhópnum sátu fulltrúar frá Alþýðusambandi Íslands, Samtökum atvinnulífsins, Bandalagi háskólamanna, Kvenréttindafélagi Íslands, Kvenfélagasambandi Íslands
228
!.
.
.
Mynd: Samtök launafólks taka þátt í Gleðigöngunni 2022.
.
229
með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við baráttudaginn 2011 undirituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála gegn einelti og lýstu þar með vilja sinum
230
um þetta mikilvæga hagsmunamál íslensks launafólks og auka skilning á þeim möguleikum sem stytting vinnuvikunnar hefur fyrir íslenskt samfélag.
Efnt er til málþingsins með stuðningi ASÍ, BRSB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Fundarstjóri verður Katrín
231
Allt of óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum leiti sér aðstoðar. BSRB telur mikilvægt að bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna.
Það er sjálfsagður réttur launafólks að búa
232
og félagslegum stöðugleika er ljóst að þessar hækkanir geta ekki staðið. Sé það vilji stjórnvalda að fara af þeirri braut sem hefur verið mörkuð er ljóst að launafólk mun sækja sambærilegar launahækkanir
233
starfsmanna langt umfram það sem aðrir hópar launafólks í landinu hafa fengið. . „Við hjá BSRB gerum þá kröfu að allir landsmenn taki þátt í því að byggja upp nýtt vinnumarkaðskerfi og höfum unnið að því síðustu ár að breyta kerfinu
234
kjarabætur. Við fögnum því að kjarasamningur taki við af kjarasamningi svo launafólk fái ávinninginn af samningunum strax í vasann 1. maí. Rétt eins og á almenna markaðinum er um skammtímasamninga að ræða og svo hefst fljótlega undirbúningur fyrir gerð
235
starfs samtakanna sem og vegna hagsmunagæslu launafólks.
Dæmi um það samstarf er þjóðfundur þar sem #metoo konum var boðið til samtals um næstu skref byltingarinnar 10. febrúar 2018. Fundurinn hófst á innleggi Þórunnar Sveinbjarnadóttur formanns ... fræðsludeildar ASÍ þar sem málin voru rædd í smærri hópum til að tryggja að allir hefðu tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum að í umræðunni.
Fundurinn mótaði tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo
236
launafólks og auðvelda atvinnulífinu að rétta úr kútnum eftir að váin sé liðin hjá.
„BSRB treystir því að von sé á fleiri aðgerðum til að tryggja afkomu heimila landsins. Staðan í samfélaginu breytist dag frá degi og ný álitaefni koma sífellt ... upp og munu halda áfram að koma upp. Til þess að tryggja öryggi samfélagsins, og sérstaklega viðkvæmra hópa, er mikilvægt að afkoma launafólks sé tryggð, svo fólk veigri sér ekki við að fylgja tilmælum yfirvalda,“ segir meðal annars í umsögn BSRB
237
Við fögnum alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Það er löng hefð fyrir því að koma saman og fara í kröfugöngu og fund þar sem farið er yfir helstu áherslumál launafólks. Yfirskrift 1. maí þetta árið er Samstaða - sókn til nýrra sigra ... - Börnum boðið á bíósýningu í Sambíói Keflavík.
Sandgerði.
Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis með opið hús að Tjarnargötu 8, húsi félagsins frá kl. 15 – 17
238
leiti sér aðstoðar.
Allt launafólk á sjálfsagðan rétt á því að búa við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustað sínum. Starfsmenn eiga því rétt til að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi
239
), en stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Á þinginu sitja fulltrúar frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Nemendur í Genfarskólanum fá að kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og ýmis
240
ekki að almennt launafólk eigi að standa í slíku á meðan aðrir hópar, jafnvel hálaunahópar, fái ríflegar hækkanir. . Hægt er að horfa á viðtalið