241
af þeim ógnum sem steðja að verkalýðsfélögum og aðför ríkisstjórna og atvinnurekenda að lífskjörum launafólks í Evrópu.
Yfirlýsinguna má lesa hér
242
Vörðu sem framkvæmd var í árslok 2021 sýndi ennfremur fram á að þriðjungur launafólks í aðildarfélögum BSRB og ASÍ átti erfitt með að ná endum saman.
En fjárlagafrumvarpið boðar niðurskurð í velferð og lítið er gert til að tryggja viðunandi
243
Ríkið fellst ekki á túlkun BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á því hvernig standa skuli að skráningu orlofs þegar starfsfólki er gert að sæta sóttkví og telur að starfsfólk eigi ekki rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví
244
rétt við ef tilvik koma upp.
Eitt af þeim grundvallaratriðum sem verða að vera í lagi á vinnustöðum er að starfsfólkið þarf að upplifa öryggi á vinnustaðnum og á viðburðum tengdum vinnunni. Launafólk á skilyrðislausan rétt á því að búa
245
COVID-19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á íslenskt samfélag og búast má við að kostnaður ríkissjóðs verði gríðarhár. Verkalýðshreyfingin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja afkomu og velferð launafólks í kreppunni ... en aðrir óttast verðhjöðnun vegna gríðarlegs samdráttar í eftirspurn. Hvað sem verður þá mun verkalýðshreyfingin gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja afkomu og velferð launafólks
246
sem fyrirmyndar. Það þarf að byggja nýtt barnabótakerfi sem byggir á bestu mögulegu gögnum um þarfir ólíkra fjölskyldna.
Við eigum ekki að sætta okkur við að skerðingarnar í barnabótakerfinu séu svo miklar að launafólk á lágmarkslaunum fái litlar sem engar
247
eða framkvæmdir virði kjarasamninga launafólks og gæti að réttindum þeirra. Það er meðal annars tryggt með ákvæði um keðjuábyrgð í samningum Bjargs við verktaka
248
og félagslegum stöðugleika. Í því ljósi er augljóst að þessar miklu hækkanir til þingmanna, ráðherra og forseta Íslands geta ekki staðið. . . Bregðist þingið ekki við er ljóst að launafólk mun sækja sambærilegar hækkanir. Forsendur gildandi
249
Það er tími til kominn að launafólk sýni mátt sinn og megin,“ sagði Árni Stefán Jónsson, varaformaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í Reykjavík í dag.
Árni Stefán fjallaði um samhjálparhugsjónina og velferðarþjóðfélagið sem á undir högg
250
af því. Nemendur kynnast þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu
251
Isavia og SA hafa ekki haft umboð nema til að hafna réttmætum kröfum launafólks. Línan frá SA er ljós; ómenntaður lýðurinn á ekki að hafa betri kjör en þetta. Það er nægjanlegt að þetta fólk rétt slefi yfir lámarksgrunnlaun eftir áralangt starf
252
er að þolendur kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hiki við að leita sér aðstoðar.
Það er grundvallaratriði að starfsfólk upplifi öryggi á vinnustað og á viðburðum tengdum vinnunni enda á launafólk skilyrðislausan rétt á að búa við gagnkvæma
253
betrivinnutimi.is, sem er sameiginlegur upplýsingavefur launafólks og launagreiðenda.
Skoðaðu vefinn styttri.is með því að smella
254
þeirra fái greiðslur sambærilegar við þær sem tryggðar hafa verið fyrir fólk í sóttkví.
Þá leggur bandalagið til að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar þannig að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga. Að sama skapi þurfi að tryggja afkomu launafólk
255
á nýjan leik til að taka ákvörðun um hvort boða eigi aðgerðir, og þá hvernig aðgerðir og hvenær.
„Samstaðan hefur verið besta vopn launafólks í gegnum árin og hefur verið lykillinn að flestum þeim kjarabótum sem opinberir starfsmenn telja
256
Konur sem eiga það sameiginlegt að vinna á vinnustöðum þar sem karlar eru í miklum meirihluta voru í sviðsljósinu á hádegisverðarfundi sem haldinn var í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
257
!. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?.
Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt
258
sveitarfélaga að verða sem næst 5% af öllu nýju húsnæði. Sáttmálinn er ein helsta forsenda þess að koma stöðugleika á húsnæðismarkaðinn og tryggja þannig húsnæðisöryggi launafólks.
1.000 almennar íbúðir á ári.
Heildarsamtök ... launafólks hafa lagt sérstaka áherslu á fjölgun almennra íbúða, en það eru íbúðir reistar af húsnæðissjálfseignarstofnunum með 30% stofnframlögum frá ríki og sveitarfélögum. Íbúðirnar eru leiguíbúðir með viðráðanlegri leigu fyrir fólk með tekjur og eignir
259
starfsmönnum fjölgi meðan launafólki á almennum vinnumarkaði fækki.
Spurningin er ekki sett fram af því þessi hagsmunasamtök stærstu fyrirtækja landsins skorti svarið. Svarið liggur nefnilega í augum uppi. Spurningin er sett fram sem áróðursbragð ... launafólks; BSRB, ASÍ og BHM.
Þegar laun félagsfólks heildarsamtakanna þriggja eru skoðuð eftir því hvar það starfar er myndin alltaf eins. Launin innan hverra heildarsamtaka eru í öllum tilvikum áberandi hæst hjá þeim sem starfa á almenna markaðinum
260
og Alþjóðavinnumálastofnuninni, ILO, sem starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og geta kynnt sér ýmis