261
Það er tími til kominn að launafólk sýni mátt sinn og megin,“ sagði Árni Stefán Jónsson, varaformaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í Reykjavík í dag.
Árni Stefán fjallaði um samhjálparhugsjónina og velferðarþjóðfélagið sem á undir högg
262
af því. Nemendur kynnast þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu
263
Isavia og SA hafa ekki haft umboð nema til að hafna réttmætum kröfum launafólks. Línan frá SA er ljós; ómenntaður lýðurinn á ekki að hafa betri kjör en þetta. Það er nægjanlegt að þetta fólk rétt slefi yfir lámarksgrunnlaun eftir áralangt starf
264
er að þolendur kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hiki við að leita sér aðstoðar.
Það er grundvallaratriði að starfsfólk upplifi öryggi á vinnustað og á viðburðum tengdum vinnunni enda á launafólk skilyrðislausan rétt á að búa við gagnkvæma
265
betrivinnutimi.is, sem er sameiginlegur upplýsingavefur launafólks og launagreiðenda.
Skoðaðu vefinn styttri.is með því að smella
266
þeirra fái greiðslur sambærilegar við þær sem tryggðar hafa verið fyrir fólk í sóttkví.
Þá leggur bandalagið til að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar þannig að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga. Að sama skapi þurfi að tryggja afkomu launafólk
267
á nýjan leik til að taka ákvörðun um hvort boða eigi aðgerðir, og þá hvernig aðgerðir og hvenær.
„Samstaðan hefur verið besta vopn launafólks í gegnum árin og hefur verið lykillinn að flestum þeim kjarabótum sem opinberir starfsmenn telja
268
og jafnrétti í launuðum og ólaunuðum störfum. Öll þessi mál komu til umræðu á fundinum sem var vel sóttur. Áhersla var lögð á mikilvægi samstöðu kvennahreyfingar, launafólks, hinsegin fólks og fatlaðs fólks, sem lykilþátt í þeim árangri sem náðst hefur í átt
269
sveitarfélaga að verða sem næst 5% af öllu nýju húsnæði. Sáttmálinn er ein helsta forsenda þess að koma stöðugleika á húsnæðismarkaðinn og tryggja þannig húsnæðisöryggi launafólks.
1.000 almennar íbúðir á ári.
Heildarsamtök ... launafólks hafa lagt sérstaka áherslu á fjölgun almennra íbúða, en það eru íbúðir reistar af húsnæðissjálfseignarstofnunum með 30% stofnframlögum frá ríki og sveitarfélögum. Íbúðirnar eru leiguíbúðir með viðráðanlegri leigu fyrir fólk með tekjur og eignir
270
starfsmönnum fjölgi meðan launafólki á almennum vinnumarkaði fækki.
Spurningin er ekki sett fram af því þessi hagsmunasamtök stærstu fyrirtækja landsins skorti svarið. Svarið liggur nefnilega í augum uppi. Spurningin er sett fram sem áróðursbragð ... launafólks; BSRB, ASÍ og BHM.
Þegar laun félagsfólks heildarsamtakanna þriggja eru skoðuð eftir því hvar það starfar er myndin alltaf eins. Launin innan hverra heildarsamtaka eru í öllum tilvikum áberandi hæst hjá þeim sem starfa á almenna markaðinum
271
við óviðunandi aðstæður.
.
Markaðurinn leysir ekki allan vanda.
ASÍ og BSRB hafa frá upphafi beitt sér fyrir húsnæðisöryggi launafólks, gert kröfur á stjórnvöld um að öll geti skapað sér gott heimili og við höfum sjálf byggt íbúðir ... , sem samanstendur af óhagnaðardrifnum leigufélögum, og hlutdeildarlán til fyrstu kaupenda. Bjarg, sem er í eigu ASÍ og BSRB, er stærsta félagið í almenna íbúðakerfinu með leiguíbúðir á hagstæðu verði fyrir tekjulágt launafólk í stéttarfélögum heildarsamtakanna
272
Konur sem eiga það sameiginlegt að vinna á vinnustöðum þar sem karlar eru í miklum meirihluta voru í sviðsljósinu á hádegisverðarfundi sem haldinn var í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
273
!. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?.
Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt
274
blómstrar.
BSRB hefur áfram átt gott samstarf við félaga okkar hjá öðrum heildarsamtökum launafólks. Eitt af því sem orðið hefur til úr slíku samstarfi er ný rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum sem BSRB og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) stofnuðu ... sameiginlega síðla árs. Stofnuninni er ætlað að bæta þekkingu á kjörum og lífsskilyrðum launafólks og þannig stuðla að dýpri umræðu. Það er mikilvæg forsenda þess að bæta megi hag fólks og byggja þannig undir baráttuna fyrir jöfnuði og jafnrétti.
Stjórn ... stofnunarinnar áformar að ráða starfsmann snemma á næsta ári sem hafa mun það hlutverk að koma starfseminni af stað. Stofnunin mun koma á samstarfi við sérfræðinga og standa fyrir rannsóknum sem gagnast geta launafólki á ýmsan hátt.
Annað ... þess kost að komast í öruggt skjól í hagstæðri langtímaleigu hjá Bjargi.
Samstaða á nýju ári.
Verkefni verkalýðshreyfingarinnar eru þess eðlis að þau eru óþrjótandi. Okkar hlutverk er að berjast fyrir réttindum launafólks og gæta hagsmuna
275
og Alþjóðavinnumálastofnuninni, ILO, sem starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og geta kynnt sér ýmis
276
að bregðast við erindum utan hefðbundins vinnutíma. Það veldur því að skilin milli vinnutíma og frítíma verða óljós eða eru jafnvel alls ekki til staðar.
Við þessu vill BSRB bregðast með skýrum ákvæðum í kjarasamningum. Launafólk þarf að hafa skýr skil
277
Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 hefur verið ein meginkrafa BSRB um langt skeið. Við finnum nú fyrir verulega auknum áhuga í samfélaginu og sífellt fleiri eru að átta sig á mikilvægi þess að launafólk hafi meiri tíma til að sinna
278
og önnur heildarsamtök launafólks sendu á miðvikudag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem hvatt er til aðgerða. Við verðum sem samfélag að senda skýr skilaboð. Fórnarlömbin verða að vita að þau fái stuðning og úrlausn sinna mála. Gerendur þurfa að vita
279
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi
280
og launaþróunartryggingu. Við það bætist ávinnsla orlofs sem er til umræðu vegna lagabreytinga en ekki að kröfu launafólks. Þá bættist við sérmál í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga sem enginn átt von á þar sem sveitarfélögin virðast hafa einsett sér að mismuna