261
og Alþjóðavinnumálastofnuninni, ILO, sem starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og geta kynnt sér ýmis
262
að bregðast við erindum utan hefðbundins vinnutíma. Það veldur því að skilin milli vinnutíma og frítíma verða óljós eða eru jafnvel alls ekki til staðar.
Við þessu vill BSRB bregðast með skýrum ákvæðum í kjarasamningum. Launafólk þarf að hafa skýr skil
263
Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 hefur verið ein meginkrafa BSRB um langt skeið. Við finnum nú fyrir verulega auknum áhuga í samfélaginu og sífellt fleiri eru að átta sig á mikilvægi þess að launafólk hafi meiri tíma til að sinna
264
og önnur heildarsamtök launafólks sendu á miðvikudag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem hvatt er til aðgerða. Við verðum sem samfélag að senda skýr skilaboð. Fórnarlömbin verða að vita að þau fái stuðning og úrlausn sinna mála. Gerendur þurfa að vita
265
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi
266
og launaþróunartryggingu. Við það bætist ávinnsla orlofs sem er til umræðu vegna lagabreytinga en ekki að kröfu launafólks. Þá bættist við sérmál í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga sem enginn átt von á þar sem sveitarfélögin virðast hafa einsett sér að mismuna
267
og það sama á við eftirlaunasjóði launafólks. Lýðræðið er undir hæl einræðis og baráttan framundan löng og ströng.
Fulltrúar Tyrkja á þinginu binda miklar vonir við stuðning evrópskra og alþjóðlegrar stéttarfélagsbaráttu í baráttunni fyrir endurreisn
268
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu #metoo konum til fundar í vetur um næstu skref byltingarinnar
269
um. . Með tilraunaverkefninu er ætlunin að kanna hvort stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 án skerðingar á launum geti leitt til gagnkvæms ávinnings fyrir launafólk og vinnuveitendur. Velja á fjóra vinnustaði til þátttöku í verkefninu. Það mun hefjast 1. febrúar
270
BSRB telur einnig mikilvægt að Alþingi ljúki umfjöllun um húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra sem fyrst. Bandalagið bindur miklar vonir við að framboð af leiguhúsnæði fyrir launafólk aukist verulega samþykki Alþingi frumvörpin
271
og vilji er til þess innan bandalagsins að ná víðtækri sátt um lífeyriskerfið. Heildarhagsmunir launafólks alls, t.d. þeirra sem færast á milli markaða, eru miklir og því verður aldrei sátt um eitt lífeyriskerfi nema að laun á almennum og opinberum
272
með tilliti til aldurs, frumbyggja, LGBTQI+, kvenna sem upplifa misrétti vegna húðlitar, uppruna og fötlunar.
Aðildarfélög ITUC eru 332 og starfa fyrir 200 milljónir launafólks í 163 löndum. Þrátt fyrir að staða kvenna sé afar ólík milli landanna
273
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi
274
fram í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlun fyrir árin 2023 - 2027..
“Nú dynur áróður á launafólki um að ekki megi gera of miklar kröfur um launahækkanir því það muni auka á verðbólgu í landinu. En ríkisstjórnin hefur ýmislegt annað
275
launafólks að skipa hóp sérfræðinga til að leggja mat á efnahagsleg áhrif hennar. Hópurinn tók til starfa í september 2020 og hefur í greiningum og skýrslum leitast við að kortleggja áhrif COVID-faraldursins á ólíka þjóðfélagshópa. Lögð hefur verið áhersla
276
launafólks í nærri hálfa öld, frá því 40 tíma vinnuvikan var tekin upp hér á landi. Tökum öll þátt í því að gera drauminn um styttri vinnuviku og fjölskylduvænna samfélag að veruleika
277
Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn.
Hópurinn mun gera tillögur um aðgerðir til að fyrirbyggja
278
gerð kjarasamnings fljótlega eftir að þeir losnuðu.
Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki mögnuðum sigrum í gegnum tíðina. Við höfum þurft að berjast fyrir öllum mikilvægustu kjarabótunum sem við teljum sjálfsagðar í dag. Ef við þurfum
279
launafólks á opinberum vinnumarkaði.
Um fjölda opinberra starfsmanna og laun.
Það er sannarlega rétt að starfsfólki hefur fjölgað hjá hinu opinbera á undanförnum árum, að hluta til var það tímabundið til að bregðast við faraldrinum ... Kjaratölfræðinefndar sýna að launin eru hæst á almenna markaðnum en launin hjá hinu opinbera eru almennt lægri þegar launasetning innan einstakra heildarsamtaka launafólks er borin saman. Þar sem áherslan í Lífskjarasamningunum var á að hækka lægstu laun
280
eða vinnustaði. Sömuleiðis að greina hvaða þættir einkenni hefðbundin kvennastörf annars vegar og hefðbundin karlastörf hins vegar og hvaða þættir í hefðbundnum kvennastörfum eru vanmetnir. .
Heildarsamtök launafólks ... baráttumálum BSRB og verkefnið um endurmat á virði kvennastarfa hefur krafist seiglu. En í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila, svo sem Forsætisráðuneytið, opinberum launagreiðendum, Ríkissáttasemjara, önnur heildarsamtök launafólks og Jafnlaunastofu, færumst