281
launaskerðingar og að styttingin verði enn meiri hjá vaktavinnufólki.
Tilraunaverkefni ríkisins og Reykjavíkurborgar, sem unnin voru í samstarfi við BSRB, sýna svo ekki er um að villast að stytting vinnuvikunnar hefur gagnkvæman ávinning fyrir launafólk
282
á vinnumarkaði.
„Nú hafa fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga og heildarsamtaka launafólks og atvinnurekenda sameinast um hvernig eigi að bregðast við uppsöfnuðum skorti á íbúðum sem leitt hefur til mikillar verðhækkunar á íbúða- og leigumarkaði
283
og tryggja atvinnuþátttöku sem flestra..
Stefnumótunarvinnan hefur verið unnin í víðtæku samráði, þar sem í nefndinni áttu sæti fulltrúar samtaka launafólks, atvinnurekenda, sveitarfélaga
284
mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Verkfallsrétturinn er grundvallarréttur launafólks og þann rétt ber að virða
285
“.
Í yfirlýsingu PSI í tilefni af Alþjóðlega vatnsdeginum segir ennfremur að:.
„Almennt launafólk, stéttarfélög og frjáls félagasamtök um allan heim eru að taka höndum saman til að sporna
286
sveitarfélaga sé með beinum hætti að reyna að draga úr áhrifum verkfalla sem eru lögvarin réttindi launafólks. Verið er að taka saman verkfallsbrotin og verður þeim vísað til Félagsdóms verði ekki látið af þeim hið fyrsta.
Þá er sérstaklega alvarlegt
287
og langt umfram meðaltal í landinu. Atvinnuleysi meðal ungs fólks er einnig vaxandi og mælist rúm 18% í aldurshópnum 16-24 ára.
Vakin er athygli á að atvinnuleysi og ógn við afkomu geti aukið hættu á vinnumarkaðsbrotum gegn launafólki
288
lögum um fæðingar- og foreldraorlof eru greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði fyrir launafólk reiknaðar þannig að tímabilið sem notað er til viðmiðunar er tólf mánaða tímabil sem hefst sex mánuðum fyrir fæðingardag barnsins. Tímabilið í tilfelli umrædds
289
verkalýðshreyfingin og atvinnurekendur sameiginlega ábyrgð á því að undirbúa launafólk fyrir breytingar og þróa nýja færni.
.
„Við í norrænu verkalýðshreyfingunni fögnum því að Guðmundur Ingi Guðbrandsson vinnumarkaðsráðherra hafi lagst á árarnar
290
launafólks og velferð almennings. Nánari upplýsingar um Vörðu á www.rannvinn.is .
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars..
.
Umsóknir óskast fylltar út
291
Ég tel það vera lykilatriði við gerð lengri samninga – fyrir utan að tryggja launafólki betri kjör, aðbúnað og starfsskilyrði – að gera kjarasamninga á fjölskylduvænni forsendum ... ..
Með því á ég við að gott samspil fjölskyldu- og atvinnulífs verði tryggt og þannig verði launafólki gert kleift að sinna því vel sem mestu skiptir og okkur er dýrmætast, fjölskyldum okkar og ástvinum. Að jafna stöðu fólks á heimilum og á vinnumarkaði eykur jafnrétti
292
með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á kaupmátt launafólks, er óheppilegt að ríkisstjórnin boði jafn mikla hækkun gjalda á almenning. Reynsla undanfarinna ára sýnir að það er langt frá því að vera lögmál að opinber gjöld hækki í samræmi við verðlagsforsendur. Leggja ... mætti aukna áherslu á að gjöld fylgi verðlagsþróun þegar vel árar en ekki þegar skóinn kreppir hjá almennu launafólki.
Gjaldahækkunin er rökstudd með þeim hætti að hún eigi að sporna gegn þenslu, þó hún sé í sjálfu sér verðbólguhvetjandi
293
Það var mikið fagnaðarefni þegar samið var um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020, enda um gríðarlega stórt framfaraskref að ræða fyrir launafólk. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ... vaktavinnustöðum verður til mönnunargat og því þarf að fjölga stöðugildum. Um þessar mundir er það samstarfsverkefni samtaka launafólks og launagreiðenda að veita fræðslu, leiðbeiningar og stuðning við vinnustaði við innleiðingu nýs vaktavinnukerfis. Þá fræðslu
294
fyrir launafólk, svo sem minna eftirlit með fjármálamörkuðum, rýmkuðum samkeppnisreglum, aukinni einkavæðingu eða þverrandi atvinnuöryggi – þrátt fyrir fullyrðingar sumra um að rétt sé að grípa til þessara aðgerða. Það er það ekki. Launafólk eða velferðarkerfið
295
harðvítug átök geysa um framtíð heilbrigðiskerfisins og að verkalýðshreyfingin muni þar, eftir sem áður, standa vörð um hagsmuni almennings. Hann hvatti launafólk til samstöðu, enda sameiningarkrafturinn sterkasta aflið
296
Frá efnahagshruni hefur almennt launafólk – þrátt fyrir verri vinnuaðstæður, aukið álag og skertan kaupmátt – lagt á sig ómælt erfiði til að halda úti velferðarþjónustu fyrir sívaxandi fjölda fólks sem á þjónustunni þarf að halda
297
„Það er bara ekki rétt að starfsmönnum hins opinbera hafi fjölgað meira en í einkageiranum. Ef við skoðum tölur Hagstofunnar hefur hlutfall launafólks sem starfar hjá hinu opinbera haldist mjög svipað eða um 30%, ” sagði Sonja
298
“.
Sonja sagði löngu tímabært að velta því upp hvernig við ætlum að styrkja almannaþjónustuna og búa til velferð til framtíðar. Þriðjungur launafólks ætti erfitt með ná endum saman og fjórðungur leigjenda byggi við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Þetta væru
299
tillögum til aðgerða til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði fyrir ári síðan. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti, sem samtök launafólks á einnig sæti í, sem hefur það hlutverk að byggja
300
- rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í október 2019. Stofnunin hefur það að markmiði að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála og er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins