21
Í yfirlýsingunni segir að heildarsamtök launafólks og Öryrkjabandalag Íslands standi saman að því að krefjast þess að hagur öryrkja verði bættur, öllum til hagsbóta. Þar eru settar fram þrjár lykilkröfur sem beint er til stjórnvalda. Í fyrsta lagi
22
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir sóttu í vikunni fundi BASTUN, samstarfsvettvang heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, í Vilníus.
Á fundinum voru réttlát umskipti ... og réttindi launafólks í brennidepli. Lýðræði er á undanhaldi í heiminum og um 70% jarðarbúa búa við einræði af einhverju tagi. Slík þróun veikir verkalýðshreyfinguna og ógnar réttindum launafólks. Grunnstoðir verkalýðshreyfingarinnar felst í gerð ... í gegnum tíðina hafa falist í samstöðu um hvernig megi byggja saman upp betra samfélag. Sem lið í baráttunni gegn valdaöflum sem vilja veikja réttindi launafólks er því lykilatriði að virkja fólk – það er sameiningarafl í eðli sínu líkt og saga
23
og styrk samtaka launafólks megi knýja fram slíkan sáttmála. Það sé forsenda lýðræðis, jafnréttis, jafnri skiptingu gæða og þrautseigjunnar sem þarf til að bregðast við þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir.
Þrátt fyrir að heimurinn sé þrisvar ... sinnum ríkari en hann var fyrir 20 árum búa um 70% fólks ekki við félagsvernd, 84% fólks á lágmarkslaunum telur sig ekki ná endum saman og 81% þjóða í heiminum hafa heimilað brot á grundvallarrétti launafólks til að gera kjarasamninga. Þessi staða nærir ... og viðheldur ójöfnuði sem leiðir til aukinnar örvæntingar og reiði sem dregur úr trú á lýðræðinu og býr til jarðveg fyrir einræðishyggju, fasisma og rasisma.
Það er því kominn tími á nýjan samfélagssáttmála milli launafólks, stjórnvalda og fyrirtækja ... um lágmarksréttindi launafólks til félagsverndar og öryggis.
Innleiðing nýs samfélagssáttmála myndi tryggja að réttindi séu virt, mannsæmandi vinnu, græn og góð störf, að öll geti lifað af launum sínum, rétt stéttarfélaga til að gera kjarasamninga ... við atvinnurekendur, félagsvernd, jafnrétti og inngildingu. Fyrirtækjum ber að taka samfélagslega ábyrgð og taka þátt í að festa nýjan samfélagssáttmála í sessi með þátttöku í þríhliða samtali við samtök launafólks og stjórnvöld.
Framtíðin sem við launafólk
24
BSRB og ASÍ bjóða til veffundar þar sem kynntar verða niðurstöður spurningakönnunar Vörðu – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins um stöðu launafólks. Meðal þess sem fram kemur í niðurstöðunum er að ríflega þriðjungur launafólks glímir við erfiða ... könnunarinnar sem varpa ljósi á stöðu launafólks. Þá munu Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Drífa Snædal, forseti ASÍ, bregðast við niðurstöðunum.
Nánari upplýsingar um fundinn ... að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið á milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar. Stofnunni er ætlað að dýpa umræðuna um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu með betri
25
Rúmlega helmingur launafólks, um 52 prósent, áttu þess kost að vinna fjarvinnu vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun rannsóknarfyrirtækisins Maskínu fyrir BSRB.
Mikill munur var á svörum fólks eftir búsetu. Þannig sögðust 61 til 63 ....
.
.
.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri
26
Ýmis ný réttindi fyrir launafólk er að finna í nýsamþykktri tilskipun Evrópusambandsins (ESB) um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Þar sem Ísland er aðili að EES samningnum mun þurfa að innleiða tilskipunina á Íslandi. Ekki liggur ... fyrir hvernig eða hvenær það verður gert, en það er bæði hægt að gera með lögum og kjarasamningum.
Í tilskipuninni felast ýmis réttindi fyrir launafólk. Þar á meðal er innleiddur réttur feðra til greidds fæðingarorlofs í tvær vikur. Þó fæðingarorlof feðra hafi verið við lýði ... til að krefjast sveigjanleika í vinnu. Í jafnréttislögum er nú þegar ákvæði um samþættingu atvinnu- og fjölskyldulífs, en tilskipuninni er ætlað að styrkja þann rétt sem launafólk hefur.
BSRB mun fylgjast vel með innleiðingu tilskipunarinnar ... til þess að tryggja að réttindi launafólks og fjölskyldna þeirra séu tryggð með sem bestum hætti
27
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka ... launafólks vegna #metoo byltingarinnar.
Fundurinn verður með þjóðfundarsniði og eru allar konur sem tekið hafa þátt í einhverjum af hinum fjölmörgu #metoo hópum hvattar
28
Takmarkaður áhugi stjórnvalda á félagslegum stöðugleika hefur orðið þess valdandi að fulltrúar launafólks hafa ekki tekið sæti í Þjóðhagsráði frá því það tók til starfa í júní í fyrra. Bæði BSRB og ASÍ telja sjónarhorn ráðsins of þröngt ... hafa tekjurnar.
Þetta vilja stjórnvöld ekki ræða í Þjóðhagsráði. Þau hafa ekki heldur viljað koma á laggirnar öðru ráði, jafnsettu Þjóðhagsráði, þar sem hægt er að ræða þessi mál. Þar til það gerist er viðbúið að fulltrúar launafólks standi utan ráðsins
29
Í dag, 7. október, standa ITUC - Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir Alþjóðlegum baráttudegi fyrir mannsæmandi vinnu. Dagurinn í ár er helgaður baráttu milljónum launafólks um allan heim fyrir betri launakjörum.
Í yfirlýsingu samtakanna ... segir meðal annars að mikil verðbólga, hátt verðlag matvæla og annara nauðsynja dæmi sífellt fleiri til fátæktar. Starfsemi verkalýðsfélaga séu settar skorður og með því gengið á rétt launafólks í baráttunni fyrir betri kjörum.
Alþjóðasamtök ... verkalýðshreyfinga standa sameinuð um launaréttlæti. Virða þarf grundvallarréttindi launafólks, skipta út mismunun fyrir jafnrétti, öll eiga að njóta félagslegrar verndar og byggja þarf upp heimshagkerfi án aðgreiningar, laust við leifar nýlendustefnunnar
30
Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins verður fagnað á morgun, 1. maí með hátíðardagskrá, kröfugöngum og baráttufundum víða um land. BSRB hvetur allt launafólk til að fjölmenna í sínu bæjarfélagi.
Fulltrúar BSRB munu taka þátt ... Felix Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson. Kaffiveitingar verða í lok fundar. Börnum boðið í Sambíó Hafnargötu á 1. maí. Kynnir: Kristján Gunnar Gunnarsson, VSFK.
Sandgerði.
Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður
31
Um fjórðungur launafólks á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Erfiðleikarnir eru mestir hjá atvinnulausum og innflytjendum, eins og fram kom á veffundi nú í hádeginu ... þar sem niðurstöðurnar voru kynntar.
Varða lagði nýverið könnun fyrir félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB þar sem spurt var um stöðu launafólks og atvinnulausra. Ákveðið var að ráðast í gerð könnunarinnar meðal annars vegna þeirra miklu ... erfiðleika sem hluti launafólks býr við vegna heimsfaraldur kórónuveirunnar, sérstaklega sá stóri hópur sem misst hefur vinnuna.
Niðurstöðurnar sýna verulegan mun á fjárhagsstöðu félagsfólks aðildarfélaga ASÍ og BSRB eftir kyni. Alls sögðust 23,7 ... launafólks. Rúmlega helmingur atvinnulausra, 50,5 prósent, sögðust eiga frekar erfitt eða erfitt með að láta enda ná saman. Atvinnulausir eru líka mun líklegri til að þurfa að leita til sveitarfélaga eða vina og ættingja eftir fjárhagsaðstoð, þiggja aðstoð
32
BSRB kallar eftir því að allir flokkar sem bjóða fram til Alþingis kynni launafólki hvernig þeir ætla að tryggja hagsmuni þess í fimm mikilvægum málaflokkum. Bandalagið hefur opnað sérstakan kosningavef þar sem farið er yfir málaflokkana og sett ... fram sjónarmið BSRB.
Á kosningavefnum er vísað til fimm málaflokka sem BSRB telur mikilvæga fyrir launafólk í landinu. Það er félagslegur stöðugleiki, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismál, vinnumarkaðurinn og húsnæðismál.
BSRB hefur sett
33
að efla tekjustofna ríkissjóðs og laga ósjálfbæran rekstur hans að neinu marki nema með auknum álögum á almenning. Þingnefndin samþykkir óbreyttar tillögur ríkisstjórnarinnar um gjaldahækkanir á launafólk sem áætlað er að leiði hið minnsta til 0,4
34
áhættuþáttur þunglyndiseinkenna meðal íslensks launafólks á tímum COVID-19 sýnir mikilvægi þess að aðgerðir í kjölfar heimsfaraldursins snúi að því að tryggja heilsu en ekki síður fjárhagslegt öryggi“ segir Kristín Heba ... í þunglyndiseinkennum launafólks hafi ríkt á Íslandi á tímum COVID-19. Stjórnvöld hafi ekki varið afkomu og lífskjör fólks í kreppunni með fullnægjandi hætti með þeim afleiðingum að mörg heimili upplifðu bæði fjárhagsþrengingar og andlega vanlíðan
35
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur í 105. sinn í dag. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international) segir að ekki verði beðið í 20 ár ... breytingar og að viðurkenna að stefnur í þágu kvenna og launafólks mun leiða til breytinga. Stéttarfélög gegna lykilhlutverki í þessum efnum. Valdefling kvenna valdeflir sannarlega þjóðfélög," segir Rosa Pavanelli í tilefni 8. mars 2015 ... ..
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó í dag 8. mars, eins og undanfarin ár. Fundurinn ber yfirskriftina Femínismi gegn fasisma. Við munum leita svara við þeirri krefjandi ... ..
.
.
Þá minnir BSRB á hádegisverðarfund sem haldinn verður á morgun, 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til fundarins þar sem fjallað
36
Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins.
BSRB hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugöngu og á baráttufundi ... upp á kaffi á Grettisgötu 89.
. Hér að neðan má sjá lista yfir hátíðarhöld á baráttudegi verkalýðsins víða um land. Listinn var tekinn saman af ASÍ..
. Hafnarfjörður. Baráttutónleikar verða haldnir
37
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi að göngu lokinni.
Alþýðusamband
38
Forystukonur ASÍ, BHM og BSRB mótmæla því harðlega að fjármálaráðherra ætli ekki að hafa fulltrúa launafólks með í ráðum við mat á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum. . Við köllum eftir því að starfshópur fjármálaráðherra ... atvinnulífsins, verið kallaður til en fulltrúar launafólks eru víðs fjarri. Þetta er til marks um rörsýn fjármálaráðherra í efnahagsmálum, sem getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag til framtíðar.
Við krefjumst þess að fjármálaráðherra ... boði fulltrúa launafólks að borðinu þegar í stað. Að öðrum kosti verða tillögur starfshópsins og vinna hans ómerk.
Drífa Snædal, forseti ASÍ. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
39
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til hádegisverðarfundar mánudaginn 9
40
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 8. mars. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international ... ..
í tilefni af a lþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur þann 8. mars þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun