81
Skipta verður ávinningi af tækniframförum með réttlátum hætti með jöfnuð að leiðarljósi segja formenn norrænna bandalaga launafólks sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu, NFS.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, er ein fimmtán ... á vinnumarkaðinn og kjör launafólks.
Í greininni er farið yfir fjögur atriði sem skipta munu máli þegar kemur að þeim miklu samfélagsbreytingum sem ný tækni mun óhjákvæmilega hafa í för með sér. Formennirnir nefna aðkomu launafólks að þróuninni
82
hefur verið fjallað um mikilvægi aukinna fjárfestinga til að skapa fleiri störf um leið og réttindi og kjör launafólks verði varin og þau bætt..
Umræðan einkenndist af áhyggjum af stöðu mála ... í álfunni, styrks stórfyrirtækja og hægriafla sem kerfisbundið vinna gegn hagsmunum launafólks og ráðningarform þar sem starfsöryggi og réttindum er vikið til hliðar. Mikið hefur verið fjallað um mikilvægi þess að styrkja starf verkalýðshreyfingarinnar
83
hefur borið skarðan hlut frá borði. Eitt af stærstu verkefnum samtaka launafólks á hverjum tíma er að stuðla að auknum jöfnuði. Við berjumst fyrir því að verðmætunum sé skipt með jafnari hætti. Könnun Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins á stöðu ... launafólks er liður í því að kortleggja stöðu félaga í aðildarfélögum ASÍ og BSRB, sem eru tæp 70 prósent alls launafólks á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar geta orðið grundvöllur aðgerða til að bregðast við skorti á efnislegum gæðum og þjónustu ... á hvolf vegna veirufaraldursins. Þessir hópar launafólks eiga það flestir sameiginlegt að vera meðal lægst launuðustu starfa á vinnumarkaði og sagan sem könnun Vörðu segir okkur er að stór hluti þessa hóps á erfitt með að ná endum saman. Þetta er fólkið ... sem hefur staðið í framlínunni í gegnum nærri tveggja ára heimsfaraldur.
Könnunin sýnir að tæplega þriðjungur launafólks býr við erfiða fjárhagsstöðu og staðan hefur versnað frá því árið 2020. Sá hópur sem hefur það erfiðast fjárhagslega eru einstæðir ... eru heimili einstæðra foreldra líka líklegust til að vera undir lágtekjumörkum.
Álag aukist hjá helmingi launafólks.
Þá hefur álag í vinnu og einkalífi líka aukist. Álag hefur aukist hjá um helmingi vinnandi fólks í heimsfaraldrinum
84
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós slæma andlega heilsu einstæðra mæðra og versnandi hag launafólks.
Ný könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins leiðir í ljós að þeim fer fjölgandi sem eiga ... leigjendum og ungu fólki.
Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Vörðu -Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks sem birt er í dag. Almennt gefur skýrslan til kynna versnandi hag vinnandi fólks í landinu ... Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er þriðja árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri en nú.
Skýrsluna má lesa í heild sinni
85
rannsókna sem hafa þýðingu fyrir launafólk.
Auk þess að sinna rannsóknarþjónustu fyrir aðildarfélög ASÍ og BSRB, hefur Varða tekið að sér fjölbreytt rannsóknarverkefni er varða lífskjör fólks og hefur nú þegar gefið af sér afurðir sem bæta þekkinguna ... á vinnumarkaði og lífsskilyrðum fólks í víðu samhengi.
Varða hefur tvisvar staðið fyrir könnun um stöðu launafólks á Íslandi þar sem upplýsinga er aflað um fjárhagslega stöðu launafólks og stöðu á húsnæðismarkaði. Auk þess er einnig er spurt um þætti
86
umhverfisverndarlöggjafar.
Alþjóðaverkalýðshreyfingin, ITUC, gerði síðan hugtakið að sínu og nú er merking þess sú að það þurfi að hámarka áhrif loftslagsaðgerða til að ná kolefnishlutleysi en lágmarka á sama tíma byrðar sem lagðar eru á launafólk og almenning ... við atvinnurekendur og stjórnvöld til að meta áhrif nauðsynlegra loftslagsaðgerða á vinnumarkað og skattbyrði launafólks til að hægt sé að bregðast við með nauðsynlegum mótvægisaðgerðum.
Sameinuðu Þjóðirnar tóku hugtakið upp á sína arma árið 2015 með útgáfu ... síðar sama ár og réttlát umskipti eru einmitt eitt af markmiðum samningsins. Enn sem komið er hafa íslensk stjórnvöld ekki lagt áherslu á þann þátt Parísarsamningsins.
BSRB, ASÍ og BHM eru í samstarfi við önnur bandalög launafólks innan Norræna
87
um kjaramál. Það sé lykillinn að því að byggt sé upp fjölskylduvænt samfélag hér á landi þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna þeirra séu lagðar til grundvallar. .
Lesa má ályktun formannaráðsins í heild sinni hér að neðan ... fyrir fjölskyldur auk þess sem brýn nauðsyn er á að draga verulega úr húsnæðiskostnaði launafólks. .
Formannaráð BSRB telur mikilvægt að tekjulágum fjölskyldum sem hingað til hafa ekki átt kost á því sé veittur aðgangur að öruggu leiguhúsnæði ... fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks. Það er einnig lykilatriði í að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna
88
Norræna verkalýðssambandið hélt á dögunum þing sitt. Aðild að NFS eiga öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum, þar á meðal BSRB og ASÍ.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni var „Norðurlöndin – sjálfbærasta ... fjallað um stöðu og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar í þessum efnum.
Í lok þingsins var kynnt ályktun forystu aðildarsamtaka NFS. Í ályktuninni er lögð rík áhersla á að styrkja þríhliða samráð stjórnvalda, samtaka launafólks og atvinnurekenda ... á norrænum vettvangi. Bent er á einstakan árangur norræna kjarasamningsmódelsins við að tryggja kjör og réttindi launafólks ásamt því að auka samkeppnishæfni og aðlögunarhæfni Norðurlandanna. Jafnframt er áréttað að leið Norðurlandanna við að treysta ... .
Heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum telja þríhliða samráð við þróun norræns vinnumarkaðar, á grundvelli norrænna gilda, vera réttu leiðina til að ná markmiðum um sjálfbærni og alþjóðlega samkeppnishæfni. .
Með norræna kjarasamningsmódelinu ... hefur á árangursríkan hátt tekist að tryggja réttindi og öryggi fyrir launafólk ásamt því að auka samkeppnishæfni, aðlögunarhæfni og skilvirkni í hagkerfinu. Norræna kjarasamningsmódel hefur verið meginforsenda þess að tekist hefur að byggja upp sterk og skilvirk
89
Fyrir skemmstu var haldinn 300. fundur þríhliða nefndar stjórnvalda, launafólks og atvinnurekenda um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinnar ... , ILO . Í nefndinni eiga sæti þau Magnús M. Norðdahl frá ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir frá BSRB f.h. launafólks en Hrafnhildur Stefánsdóttir f.h. SA og Atli Atlason f.h. opinberra atvinnurekenda. Þá er Kristinn Bjarnason, hagfræðingur BSRB, varamaður
90
fyrir lengri vinnutíma karla, meiri yfirvinnu, ólíkri menntun, ábyrgð, reynslu og fleira.
Aðgerðir á baráttudegi kvenna.
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars. Boðað hefur verið til baráttufundar í Tjarnarbíói klukkan 17 í dag
91
Konur í stéttastríði er yfirskrift fundar sem haldinn verður á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti á morgun, þriðjudaginn 8. mars. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst klukkan 17.
Mælendur á fundinum verða
92
stofnuðu seint á síðasta ári.
Starfsmaður Vörðu mun fá það hlutverk að leggja drög að og stýra rannsóknarverkefnum á sviði vinnumarkaðsmála og leiða saman fólk til þekkingaröflunar um málefni sem varða launafólk. Þá verður hlutverk starfsmannsins ... að miðla þekkingu um stöðu launafólks og velferð almennings og taka þátt í alþjóðasamstarfi fyrir hönd stofnunarinnar.
Nánari upplýsingar um hæfniskröfur, starfssvið og hvernig sækja má um starfið
93
Krafa launafólks um að allir geti lifað af á launum sínum hefur verið áberandi í umræðunni og verður í forgrunni þegar kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losna í lok mars. Sú krafa beinist ekki síður að stjórnvöldum en launagreiðendum ... að skattlagning tekna komi eins út fyrir fólk sama hvort tekjurnar heita launatekjur eða fjármagnstekjur.
Eigi launafólk að geta lifað af laununum sínum verður að grípa tafarlaust til aðgerða á húsnæðismarkaði og tryggja ódýrara og hagkvæmara húsnæði ... um land allt, enda fer hátt hlutfall ráðstöfunartekna launafólks í kostnað við leigu eða kaup á húsnæði. Þar þurfa stjórnvöld að horfa til uppbyggingar leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni, með því að auka stofnframlög til félaga
94
að ríkisstjórnin verði að halda af braut frekari ójafnaðar og sína í verki að hún taki hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni. Þá segir einnig í ályktuninni að launafólk geti ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Atvinnurekendur og stjórnvöld ... axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða einnig að leggja sitt af mörkum til að mögulegt sé að skapa sátt ... ríkir nú á vinnumarkaði. Vinnustöðvanir og verkföll eru alfarið á ábyrgð stjórnvalda og atvinnurekenda sem hafa á engan hátt komið til móts við launafólk. Á meðan stjórnvöld sitja aðgerðarlaus hjá er ljóst að vandinn innan heilbrigðiskerfisins magnast
95
Verkalýðshreyfingin lætur ekki sitt eftir liggja í loftslagsmálunum. Víða um heim hafa nauðsynlegar aðgerðir áhrif á lífskjör launafólks og störf þeirra. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta ... aðgerðir til að umskiptin verði sanngjörn og komi ekki niður á lífskjörum launafólks.
Orkuframleiðsla og orkunotkun eru ein stærsta uppspretta losunar gróðurhúsalofttegunda í Evrópu eins og víða annars staðar. Því þarf að breyta framleiðsluháttum ... að leiðarljósi. Gerð er krafa um að verkalýðshreyfingin sitji við borðið þar sem ákvarðanir eru mótaðar og teknar til að hagsmunir launafólks verði tryggðir.
Helstu áherslur ETUC eru að fara þurfi að ráðleggingum vísindamanna til að áform
96
með launafólki um að auka sameiginleg lífsgæði. Undir það fellur betri heilbrigðisþjónusta án óhóflegrar greiðsluþátttöku, jafn aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í áramótapistli ... og því verður eitt helsta viðfangsefni næsta árs að gera nýja samninga..
Lagt var upp með hóflegar launahækkanir í því skyni að stuðla að auknum stöðugleika. Launafólk ... virðisaukaskattsins verið hækkað á helstu nauðsynjavörur. Allt framantalið kemur almennu launafólki mjög illa og framkvæmd þessara ákvarðana er ekki í anda þeirra stjórnarhátta sem boðaðir voru við myndun sitjandi ríkisstjórnar. Von mín stendur til að breytingar verði ... á þessu á komandi ári og hagsmunaaðildar fái sömu aðkomu og áður í stefnumótun og ákvarðanatöku..
Stjórnvöld verða að átta sig á því að launafólk eitt ... og sér getur ekki axlað ábyrgð á stöðu efnahagsmála. Launafólk hefur nú lagt sitt af mörkum með hófstilltum kröfum sínum. Stjórnvöld og atvinnurekendur verða að leggja sitt af mörkum líka. Allir hafa hag af bættum efnahag landsins og þess vegna verða allir koma að málinu
97
í hreyfingunni..
Borgarlegri virkni og réttindabaráttu í þágu launafólks ber að fagna, ekki refsa fyrir. Frelsissvipting leiðtoga og starfsfólks innan verkalýðshreyfingarinnar fyrir það eitt að beita ... sér fyrir réttindum launafólks er gróf aðför að félagafrelsi og mannréttindum. BSRB minnir á rétt stéttarfélaga til þess að starfa óhindrað sem er varinn í Alþjóðasamningnum um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
98
BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs um að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnanna og nefndarformanna um tugi prósenta umfram hækkanir annars launafólks ... sem annað launafólk hefur fengið og hafa verið í samræmi við SALEK-samkomulagið. . Hækkað langt umfram samkomulag. „Það gengur ekki að aðeins hluti launafólks eigi að taka þátt í því að byggja hér upp nýtt vinnumarkaðskerfi ... hljótum við að leita þegar kemur að því að sækja sambærilegar hækkanir fyrir annað launafólk sem upplifað hefur aukið álag í starfi,“ segir Elín
99
Nokkur styr hefur staðið um forsendur og framtíð íslenska lífeyriskerfisins undanfarið. Deilt hefur verið um samtryggingu og séreign og nú eru komnar fram tillögur um hækkun lífeyristökualdurs. Það er launafólk í landinu sem á lífeyriskerfið ... og því óásættanlegt hve mikið hefur skort á samráð við samtök launafólks þega rætt hefur verið um breytingar á kerfinu. Áframhaldandi skortur á samráði og bútasaumsaðferð í ákvarðanatöku mun reynast almenningi dýrkeyptur.
Í júlí síðastliðnum stóð íslenska ... eða heildarendurskoðun?.
Aldrei hefur staðið á fulltrúum launafólks að ræða áskoranir lífeyriskerfis þjóðarinnar, enda eru þau einu raunverulegu fulltrúar eigenda þess. Ekki atvinnurekendur og ekki stjórnvöld. Eftirlaunakerfið er flókið og byggir á þremur stoðum ....
Það er gríðarlega mikilvægt að slíkar ákvarðanir séu aðeins teknar að undangengnu virku samráði við fulltrúa launafólks. Grunnforsendur kerfisins þurfa að vera skýrar og réttlátar og til þess fallnar að skapa traust, enda traust almennings á stjórnvöldum
100
náðist í kjarasamningum sem undirritaðir voru síðasta vor þegar ákvæði um styttingu vinnuvikunnar voru samþykkt.
Launafólk á almennt auðveldara með að samræma vinnu og fjölskyldulíf á hinum Norðurlöndunum, eins og flestir sem þekkja ... til í Skandinavíu vita. Ein af skýringunum er sú að vinnudagurinn er almennt styttri, launafólk vinnur færri yfirvinnustundir og sveigjanleikinn er almennt meiri. Ekki má gleyma mun meiri réttindum foreldra í fæðingarorlofi sem fá almennt meiri tíma með börnum sínum ... fjórar og hámarki átta hjá vaktavinnufólki.
Í haust ætti vinna við undirbúning á styttingu vinnuvikunnar að ná hámarki á vinnustöðum hjá launafólki sem er i aðildarfélögum BSRB. Samtal innan vinnustaða um styttingu hjá dagvinnufólki á að klárast 1 ... möguleikar foreldra til að verja gæðatíma með fjölskyldunni aukinn. BSRB telur einnig mikilvægt að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk. Foreldrar þekkja allir hversu erfitt