101
Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt nú í upphafi árs. Námskeiðin eru hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB og eru ætluð fulltrúum ... sjálfum. Þannig hefur hópur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar hvatt forystu allra heildarsamtaka launafólks til að bregðast við umræðum um málið, eins ... . Námskeið um persónuvernd launafólks verður haldið 9. febrúar..
Í mars verður boðið upp á námskeið til að kynna alþjóðlega verkefnið Global Deal, sem byggir
102
launafólks til orlofs og veikinda barna og skólastarfs í landinu. Markmiðið með rannsókninni er að varpa heildstæðu ljósi á stöðu foreldra, viðhorf þeirra til breytinga og að kortleggja það misræmi sem foreldrar standa frammi fyrir. Slík greining getur orðið ... grundvöllur þess að hægt sé að taka stefnumótandi ákvarðanir um skipulag skólastarfs og réttindi launafólks sem hvað best muni tryggja jafnrétti kynjanna
103
á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið á milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar. Stofnunni er ætlað að dýpa umræðuna um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu með betri lífsskilyrðum
104
sem stundakennari við Háskólann á Akureyri frá árinu 2012.
„Ég hlakka til að hefja störf, kynnast fólkinu í hreyfingunni og takast á við öll þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Vörðu með það að markmiði að bæta kjör og lífsgæði launafólks“ segir ... og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum
105
NFS kemur fram fyrir hönd aðildarsamtakanna í norrænni samvinnu hefur hefur sem samtök sjálfstætt umboð til að hafa áhrif á Norræna ráðherraráðið og Norðurlandaráð. Innan alþjóðasamtaka launafólks hefur NFS það hlutverk að vera vettvangur samræmingar ... að viðeigandi tengslaneti eða hæfileika til að mynda slíkt. .
Markmið og verkefni Norræna verkalýðssambandsins – NFS.
Norræna verkalýðssambandið (NFS) er samstarfsvettvangur fyrir heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum. Aðild ... , samþættur og réttláttur vinnumarkaður fyrir alla. NFS vill því:.
• standa vörð um mannréttindi, sérstaklega réttindi launafólks og stéttarfélaganna.
• efla norrænt, evrópskt og alþjóðlegt samstarf sem miðar að því að treysta stöðu ... og réttindi launafólks.
• leggja sitt af mörkunum til að þróa og efla norræna vinnumarkaðslíkanið, stuðla að atvinnu fyrir alla og sjálfbæra atvinnuuppbyggingu. .
.
.
.
106
Baráttan gegn hamfarahlýnun er brýnasta umhverfis-, samfélags- og efnahagsmál samtímans. Þess vegna hafa samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og Þýska alþýðusambandinu sameinað krafta sína og unnið að tillögum um réttlát umskipti ... til kolefnislauss samfélags. Tillögurnar birtast í skýrslum þar sem fjallað verður um stöðuna á Norðurlöndunum og í Þýskalandi og var sú íslenska kynnt í dag.
Samtök launafólks lýsa yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en leggja áherslu ... á að árangri verði ekki náð nema með réttlátum umskiptum. Til að sátt náist í samfélaginu um þær mikilvægu breytingar sem þarf að gera verður að tryggja afkomu- og atvinnuöryggi launafólks og leggja áherslu á góð og græn störf.
Réttlát umskipti ... áskoranir og óvissu þeim tengdum.
Verkalýðshreyfingin á að hafa sæti við borðið.
Réttlát umskipti byggja á samvinnu og lýðræðislegu samráði þar sem staða launafólks og almennings alls þarf að vera í forgrunni. Aðgangur
107
sem blasa við launafólki og fyrirtækjum í dag,” sagði Luca Visentini, framkvæmdarstjóri ETUC - evrópska verkalýðssambandsins.
Rammasamkomulag ætlað að tryggja réttlát græn umskipti á vinnumarkaði með viðeigandi opinberri fjármögnun og fjárfestingu. Áhersla er lögð á að skapa ný, góð og græn störf og auka stuðning við launafólk og fyrirtæki á meðan aðlögun stendur yfir ... ..
.
Færni til framtíðar.
Málstofa sett á laggirnar til að fylgja eftir sameiginlegum rannsóknarverkefnum til að auka aðgang launafólks að þjálfun og þátttöku á vinnumarkaði. Verkfæri verði þróuð fyrir aðila
108
Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID-19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk ... heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Hér má finna fleiri fréttir um niðurstöður
109
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á störf og lífskjör launafólks og munu markmið stjórnvalda um réttlát umskipti nást?. ASÍ, BSRB og BHM standa fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti ... verður fjallað um hugmyndafræðina sem réttlát umskipti byggja á og hvaða þýðingu þau hafa fyrir íslenskt samfélag, vinnumarkað, efnahag og velferð launafólks. Leitast verður við að varpa ljósi á núverandi stefnu og aðgerðir stjórnvalda og hvað uppá vantar ... til að markmið um réttlát umskipti náist. Á fundinum verður leitast við að svara eftirfarandi spurningum og varpa ljósi á þýðingu réttlátra umskipta fyrir íslenskt samfélag og launafólk: Hvað eru réttlát umskipti? Hvaða áhrif hafa loftslags- og tæknibreytingar
110
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar 5. mars kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins
111
“. Á því grundvallast starfið okkar hjá BSRB. Við viljum gera allt sem við getum til að bæta lífskjör launafólks og til að bæta samfélagið okkar. Við höfum allar forsendur til að vera gott samfélag. Við búum í ríku landi með verðmætum auðlindum en einhverra hluta ... vegna gengur erfiðlega að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafa launin ná ekki endum saman á meðan þeir sem best hafa það eru með mánaðarlaun á við árslaun almenns launafólks.
Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi ... ekki viðkvæmar upplýsingar í tölvupósti.
Þeir virðast enn halda að það sé ásættanlegt að greiða stjórnendum háa bónusa fyrir það eitt að sinna sínum störfum. Bónusa sem leggjast ofan á laun langt umfram það sem venjulegt launafólk getur látið sér detta ... þeirra eiga að standa vörð um rétt launafólks til að sinna sínu starfi án þess að verða fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi.
Það er mín bjargfasta trú að #metoo byltingin muni leiða til löngu tímabærra breytinga á samfélaginu okkar. Ég hef einnig ... trú á því að samtök launafólks muni fylgja því fast eftir að svo verði. Við eigum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja #metoo.
Félagslegur stöðugleiki lykillinn.
Það eru víða
112
Trúnaðarmannaráð SFR ályktaði um kjaramál á fundi sínum í síðustu viku. Ráðið gerir þá kröfu á stjórnvöld að næstu kjarasamningar feli í sér verulega kaupmáttaraukningu enda hafa launafólk lagt mikið á sig ... hafa, sýnt að rými er fyrir leiðréttingu kjara hjá almennu launafólki, enda hefur það lagt mikið á sig á síðast liðnum árum til þess að tryggja stöðugleika í kjölfar efnahagshrunsins
113
sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í setningarávarpi framhaldsþings BSRB í morgun.
„Þess vegna hefur sjaldan verið mikilvægara að raddir launafólks fái að heyrast og að við höfum áhrif á það hvernig við byggjum upp samfélagið ... og sterkt afl launafólks, staðið fast á okkar kröfum og tekið slaginn ef við þurfum til að ná okkar markmiðum,“ sagði Sonja.
Framhald 46. þings BSRB fer fram á Hilton Reykjavik Nordica hótelinu í dag og á morgun
114
Hópur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar hafa sent forystu allra heildarsamtaka launafólks bréf þar sem hreyfingin er hvött til að bregðast við umræðum um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi sem konur hafa orðið fyrir í vinnu ... áfram fjallað um málið á vettvangi stjórnar BSRB, sem og í öðrum stofnunum bandalagsins.
BSRB og önnur samtök launafólks sendu.
Til forystu samtaka launafólks,.
Að undanförnu hafa konur í verkalýðshreyfingunni rætt saman í lokuðum hópi og sagt frá kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir í vinnunni og félagsstörfum innan ... sem leita til stéttarfélaganna. Hvers vegna ætti staðan að vera öðru vísi innan samtaka launafólks? Getur það verið að kjarni vandans sé einmitt sá að tryggja þurfi að öllu starfsfólki innan verkalýðshreyfingarinnar líði vel og útrýma þurfi menningu ... er á. Konur eru tæplega helmingur alls starfsfólks á vinnumarkaði og sem slíkur væntanlega næststærsti hagsmunahópurinn okkar sem á í hlut í þessum efnum á eftir öllu launafólki. Til þess að geta staðið við baki á fólki sem leitar til okkar verðum við að byrja
115
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri
116
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar í dag, 5. mars, kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift
117
fjármálaráðherra og seðlabankastjóri talað á þann veg að „hóflegar launahækkanir“ launafólks sé lykilinn að auknum kaupmætti. Talað hefur verið með þeim hætti að litlar launahækkanir einar og sér muni skila sér í minni verðbólgu ... notaði sömu líkingu í viðtali fyrir skemmstu. Ég get tekið undir það með þessum ágætu mönnum að við erum öll um borð í sama bátnum og á leið til sama áfangastaðar. Ég get hins vegar ekki fallist á að launafólk séu þau einu sem eigi að leggjast á árarnar ... til að koma okkur á þennan áfangastað. Það þurfa fleiri en launafólkið að leggja sitt af mörkum til að hægt sé að ná fram markmiðum um aukinn kaupmátt. Þá á ég sérstaklega við ríki, sveitarfélög og atvinnurekendur
118
að líta til þessa. Jöfnuður í samfélaginu er ein helsta forsenda stöðugleika. Á meðan sumir eiga varla til hnífs og skeiðar og horfa á aðra greiða sjálfum sér margföld árslaun venjulegs launafólks í bónusa eða arð verður engin sátt og enginn stöðugleiki ... . Eftir því sem misskiptingin í samfélaginu verður meiri munu þau átök sem einkennt hafa samfélag okkar undanfarið harðna.
Ef stjórnmálamönnum og öðrum sem tala um stöðugleika er einhver alvara verður að byrja á því að tryggja launafólki og almenningi öllum mannsæmandi ... . Þar, eins og annarsstaðar, er verkalýðshreyfingin málsvari launafólks.
Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna að rúmlega fjórir af hverjum fimm landsmönnum vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið fyrst og fremst af hinu opinbera. Eins ... þess að tryggja lágmarksréttindi launafólks er hlutverk verkalýðshreyfingarinnar miklu víðtækara. Það er enginn annar að taka upp hanskann fyrir launafólk, almenning í landinu. Það er hins vegar enginn skortur á þeim sem myndu gjarnan vilja geta farið sínu fram án ... þess að launafólk hafi málsvara sem berst fyrir réttindum þess.
Þó mikið hafi áunnist frá því í árdaga verkalýðshreyfingarinnar hafa grundvallarþarfirnar ekki breyst. Öll þurfum við að hafa í okkur og á. Öll þurfum við að hafa einhverstaðar höfði að halla
119
fjölskylduvænt samfélag og styttri vinnuviku til að ná því markmiði.
Þeir sem hafa heimsótt vini eða ættingja sem búa á hinum Norðurlöndunum hafa eflaust heyrt af lífinu hjá frændum okkar í Skandinavíu. Þar virðist launafólk eiga auðveldara með að samræma ... vinnu og fjölskyldulíf en við þekkjum vel flest hér á landi. Ein af skýringunum er að vinnudagurinn er almennt styttri, launafólk vinnur færri yfirvinnustundir og sveigjanleikinn er almennt meiri. Ekki má gleyma mun meiri réttindum foreldra ... er fjallað um þau verkefni hér..
Dregið verði úr árekstrum milli skóla og vinnu.
BSRB telur einnig mikilvægt að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk
120
hún.
Stjórnendur fyrirtækja virðist enn halda að það sé ásættanlegt að greiða stjórnendum laun langt umfram veruleika venjulegs launafólks og að auki háa bónusa fyrir það eitt að sinna sínum störfum. Þá hafi stjórnvöld fylgt í kjölfarið með gríðarlegum ... launahækkunum til æðstu stjórnenda. .
Í ávarpi sínu kallaði hún eftir samstöðu launafólks og opnu og hreinskilnu samtali við viðsemjendur, stjórnvöld og sveitastjórnir um allt land. „Við megum ekki falla í þá gryfju að hugsa um viðsemjendur okkar ... á um þær breytingar sem við teljum að muni bæta samfélagið og vinna að sameiginlegum skilningi allra aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Við þurfum að bera gæfu til þess að nýta þann mikla samtakamátt sem býr í íslensku launafólki til að bæta samfélagið allt